Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 23
27 Mánudagur 13. október 1980 Rómantikin liggur i ioftinu og Svinka bíöur eftir fyrsta kossinum.... LOKSINS NÆR SVÍNKA í KERMIT Eins og kunnugt er hefur Svinka I Prúöuleikurunum lengi haft augastaö á Kermit froski og nú viröist allt benta til, aö henni takist aö veiöa hann i net sitt. Svinka og Kermit vinna nú aö gerö lokaþáttar um Prúöuleikar- ana og aö sögn yfirmanns ATV sjónvarpsstöövarinnar hefur veriö ákveöiö aö hætta meö þátt- inn i núverandi mynd. Ekki sé þó loku fyrir það skotið aö þátturinn veröi endurvakinn i öðru formi siöar. En i siöasta þættinum mun ástardraumur Svinku rætast, er hún dregur Kermit upp aö alt- arinu. HamV ingja ^ Dina Ross, söng- konan góða, er sögð Ivera i greindari hópi skemmtikrafta: ,,Hamingja er það, þegar eigin- maður inn a f lar meira fjár en konan hans getur eytt, — og jafnvel enn meiri hamingja er það^i þegar kona nær Æ slikan mann..." Burt Bacharach, ^ sem á undanförnum % árum hefur rakað saman milljónum fyrir tónsmíðar sinar, hefur skilið við konu sina eftir 15 ára hjónaband. Eiginkonaer sátt við þessi málalok og mun ástæðan vera sú, að þau lögðu meira upp úr frama sínum A /? • en einka- . lifinu. \ að m m 1 ar ] lið 15 d. ið i ,g A ra M lu M UM Verdur hún drotínhtg Engíands? mynd tæknilega, enda var ekkert til sparað. Meðfylgjandi myndir voru ailar teknar aö tjaldabaki viökvikmynduninaog sýna okkur ýmislegt, sem þar geröist. — Bíáa blódið til staðar og Elisabet ánægð ... . a æfa eitt at dansatriöunum. Ekkert lát á E vinsældum Ljóshæröa táningsstúlkan, sem margir telja aö veröi næsta drottning Englands, hefur nú veriö dregin fram i sviösljósiö. Nýja kærastan hans Charles Bretaprins heitir Diana Spencer og er hún nitján ára gömul. Hún er yngsta dóttir Spencers jarls, þannig aö bláa bióöiö er tii staöar enda er sagt, aö Elisabet sé mjög ánægö meö þróun mála. Diana er fóstra á barnaheimili og er blaðamenn hittu hana aö máli, neitaöi hún að tala um sam- band sitt viö prinsinn og mögu- leika sina i aö eiga hlutdeild i brúðkaupialdarinnar. Hins vegar var hún reiöubúin til aö tala um starf sitt á barnaheimilinu, sem hún kvaöst kunna mjög vel viö. ,,Ég elska það aö kenna börn- unum”, — sagöi hún, ,,en ég vil siöur blanda þeim inn i min einkamál.” Og þar meö gaf hún i ’skyn, að nærveru blaðamanna væri ekki óskaö lengur. Lady Diana, nýja kærastan hans Kalla Bretaprins, meö tvö börn af barnaheimilinu þar sem hún vinnur... Talsvert rigndi á meöan veriö var aö taka lifvaröarforingjann Marco af llfi og hér heldur starfs- slútka regnhiíf yfír höföi leikar- ans, Guido Mannani. Fatahönnuöurinn sér um, aö málin séu rétt... Ariö 1955 var sjónvarpsmyndaflokkurinn ,,I love Lucy”, meö Lucille Ball og Desi Arnaz i aöalhlutverkum, vinsælasti sjónvarpsþáttur I heimi. 1 dag 25 árum seinna, er þátturinn enn i hópi þeirra þátta sem mestrar hylli njóta meöal sjónvarpsáhorfenda.Lucy veröur sjötug á næsta ári og er hætt aö leika, en siöasti þátturinn var geröur ário 1914. Samt eru þættirnir hennar enn sýndir viöa um heim og ekkert lát virö ist vera á vinsældum þeirra. Þátturinn hefur veriö sýndur I 79 löndum og i flestum þeirra er nú fariö aö sýna hann upp á nýtt, þvi aö menn viröast seint ætla aö þreyt ast á hlægilegum uppátækjum Lucy. 1 gegnum þættina hafa áhorfendur einnig fylgst meö einkalifi hennar, hjónabandi, barneignum og skilnaöi. Milijónir sjónvarpsáhorfenda tóku þátt i óhamingju hennar þegarþau Desi skildu, og sjálf hefur Lucy lýst þvi tima bili sem þvi svartasta I sinu lifi. Upp frá þvl breytt ust þættirnir og Lucy náöi sér aftur á strik meö vaxandi vinsældum. Ariö 1974 fannst henni timi til kominn til aö hætta, en þættirnir munu enn um sinn halda nafni hennar á lofti sem einnar mestu gamanleikkonu, sem uppi hefur veriö. Lucy

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.