Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 27
' Mánudágur 13. október 1980 VÍSIR 31 idag ikvöld dánaríregnir tilkynnrngar GIsli Vagns- Ragnheiöur son. Bjarnadóttir. Gisli Vagnsson, fyrrum bóndi á Mýrum i Dýrafirði, lést 4. okt. s.l. Hann fæddist 3. ágúst 1901 i Fjarðarhorni i Gufudalssveit. Foreldrar hans voru Þuriður Gisladóttir og Vagn Guðmunds- son. Árið 1923 gekk hann að eiga unnustu sina Guðrúnu Jónsdóttur úr Sauðeyjum. Um miðbik fjórða áratugarins fluttust þau hjón að Mýrum i Dýrafirði og varð það forna höfuðból eignarjörð þeirra og þar bjuggu þau, þar til synir þeirra tóku við búi á jörðinni. Gisli og Guðrún eignuðust niu börn. Ragnheiður Bjarnadóttir lést 4. okt. sl. Hún fæddist 11. júli 1928 i Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurborg Eggerts- dóttir og Bjarni Sigurðsson, skó- smiður. Árið 1945 giftist hún Finnboga ólafssyni, nú verka- manni hjá Miðfelli hf., en þau skildu. Þeim varð sex barna auðið. Nokkru siðar giftist hún Hákoni Kristóferssyni, sjómanni, og varð þeim tveggja barna auðið. Hákon lést 25. des. 1965. Siðustu æviárunum eyddi Ragn- heiður með Óskari Jósefssyni, verkamanni. aímœll Kvenfélag Bústaðarsóknar. Heldur fund mánud. 13. okt. kl. 20.30 i safnaðarheimilinu. Sýni- kennsla i gerbakstri. Mæðraféiagið. Fundur verður haldinn þriðjud. 14. okt. að Hallveigarstöðum kl. 20.00, inngangur frá öldugötu. Rætt veröur um vetrarstarfið. tímarit Mótorsport blaðið er komið út i fjórða sinn, 56 siður að þykkt, og meðal nýjunga er verðlauna-ljós- myndasamkeppni, sem verður fastur liður, ásamt reynsluakstri nýs bils. Að þessu sinni sá Árni Arnason um reynsluakstur Toyota Hi-lux 4.W.D. I blaðinu er einnig fjallað itar- lega um tvo stærstu mótorsport- viðburði ársins, Sjórall Dagblaðs- ins, F.R. og Snarfara, og fyrstu alþjóðlegu rallkeppni landsins, Ljómarall ’80. Ennfremur er sagt frá tveimur kvartmilukeppnum, sandspyrnu við Olfusárósa og á Sauðárkróki, Móto-cross i Mosfellssveit, Rallkrossi á Kjalarnesi og fyrir þá, sem vilja friska upp á latar vélar, er laokagreinin um hest- aflaaukninguna, þar sem engu er leynt. nóroRSPORT 50 ára er i dag, 13. okt. Þorsteinn Bjarnason, bátsmaður á m/s Mánafossi. Hann er að heiman. gengisskránirig á hádeg i 3. okt. 1980 1 Bandarikjadoliar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg.franskar 100 Svissn.frankar 100 Gyllini 100 V.þýsk mörk 100 Lirur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 1 trskt pund Kaup Sala Ferðamanna- gjaldeyrir. 530.00 531.20 583.00 584.32 1265.20 1268.10 1391.72 1394.91 454.10 455.10 499.51 500.61 9479.90 9501.40 10427.89 10451.54 10888.50 10913.20 11977.35 12004.52 12723.60 12752.40 13995.96 14027.66 14472.95 14505.75 15920.24 15956.32 12605.60 12634.10 13866.16 13897.51 1823.65 1827.75 2006.01 2010.52 32199.25 32272.15 35419.17 35499.36 26928.80 26989.80 29621.68 29688.78 29246.20 29312.40 32170.82 32243.64 61.45 61.58 67.59 67.73 4132.60 4141.90 4545.86 4556.09 1055.15 1057.55 1160.66 1163.30 716.95 718.55 788.64 790.40 255.51 256.09 281.06 281.69 1096.70 1099.20 1206.37 1209.12 694.75 696.33 764.22 765.96 Hvaö fannst fólKí um helgar- dagskrá ríklsfjölmlðlanna? Hefur skánað” Guðný Kristjánsdóttir, Eyrarvegi 16, Grundar- firði: Ég horfði dálitið á sjónvarpið um helgina, en ekkert fannst mér dagskráin sérstök. Þó var myndin á laugardaginn (Flakkararnir) ágæt. Almennt séð finnst mér sjónvarpsdag- skráin frekar léleg. Mér finnst hún ekki nógu lifleg. 1 útvarpi hlusta ég helst á óskalög sjó- manna og sjúklinga og góðar sögur. Þá finnst mér fram- haldsleikritið (Leysing) gott. Ég held bara, aö mér liki út- varpsdagskráin betur en sjón- varpsdagskráin. Ásthildur Jóhannsdótt- ir, Árgötu 7, Reyðar- firði: Ég horfði ekkert á sjónvarpið um helgina og horfi yfirleitt litið á þaö. Hins vegar er kvartað töluvert undan þvi á heimilinu, svo að ætla mætti, að dagskráin sé ekki of beisin. Ég hlusta meira á útvarpið. Tón- listin fannst mér of þung á sunnudaginn og yfirleitt er of litið af léttri tónlist. Að öðru leyti er ég sæmilega sátt við dagskrána. Guðrún Helgadóttir, Skaftahlið 22. Eg er nú sföasta manneskjan, seíh þú átt að spyrja, þvi að við pólftíkusar horfum afskaplega litið á sjónvarp, höfum ekki tima. Ég horfi á sjónvarp i mesta lagi á þriggja vikna fresti. Crtvarp hlusta ég litið á, það er svo mikiö um kvöldfundi og ég hlusta auðvitað ekki á út- varp I vinnunni. Vilborg Jónsdóttir, Hvitanesi.Vestur Land- eyjum: Mér likar sjónvarpið yfirleitt ekkert illa. Það er þó aldrei hægt að gera öllum tii hæfis. Sumt likar manni vel og annað illa og þá horfir maður bara á það, sem höfðar til manns. Á útvarpið hlusta ég einstöku sinnum og þaö likar mér einnig sæmilega. Ég er heldur ekki neitt sérstaklega kröfuhörð. Dóra Kristinsdóttir, Hvanneyrarbraut 31, Siglufirði: Mér fannst dagskráin um helgina ágæt og mér finnst dag- skráin hafa skánað aö undan- förnu. Mér finnst helst það vanta barnaefni i dagskrána. Ég hlusta litið á útvarp, en það litla, sem ég hlusta, sem er helst á daginn, finnst mér ekki sem verst. (Smáauglysingar - sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 Þjónusta Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Atvinnaíbodi Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. .V_______________ Óska eftir starfskrafti I söluturn, kvöld- og helgarvinna. Uppl. i sima 21063 (Katrin) milli kl. 7 og 8. Reglusöm kona óskast á fámennt sveitaheimili á Suöurlandi. Má hafa meö sér börn. Uppl. i sima 43765. Halló — Halló! Ég er 26 ára og sárvantar vinnu strax. Er vön þjónustu-, skrif- stofu- og kennslustörfum. Uppl. i sima 37554. óska eftir að taka að mér ræstingar. Uppl. i sima 39716. 18 ára gamail piltur með verslunarpróf frá ve-rslunar- skóla Islands óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 41829. Halló — Hailó Ég er 26 ára og sárvantar vinnu strax. Er vön þjónustu-, skrif- stofu- og kennslustörfum. Uppl. i sima 37554 fyrir hádegi. Húsna&ðiiboói ] I Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað ■ sér verulegan kostnað við ' samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Húsnæói óskast 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi eða 2ja herb. Ibúð vantar á leigu fyrir 2 stúlkur, sem stunda nám við Há- skólann. Helst i Vesturbænum. Vinsamlegast hafið samband I sima 86617. 2ja-3ja herb. ibúð óskast á leigu strax. Reglusemi og skilvisi heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 16903 eftir kl. 8. Bókavörður með eitt barn óskar eftir 2ja her- bergja ibúð á leigu, sem næst Há- skólanum. Uppl. i sima 13844. Vantar fbúö um miðjan desember, helst i vesturbæ Kópavogs. Smákompa kemur ekki til greina. Tónlistar- maður á i hlut. Uppl. i sima 41696. 2-3ja herb. ibúð óskast, má þarfnast viðgerðar. Get boðið bæði rafvirkja- og pipu- lagningaþjónustu. Við erum ung hjón með barn á öðru ári. Vinnum bæði úti. Uppl. i sima 38434. lbúð vantar Ungan pipulagningarmann vant- ar 1—2 herb. ibúð 1. nóv. Uppl. i sima 74484 eftir kl. 5 daglega. Ung barnlaus hjón óska eftir ibúð á leigu. Erum á götunni. Fyrirframgreiðsla kemur vel til greina. Uppl. á Visi simi 86611 (38) millikl. 13-20eða i sima 37843 á morgnana og eftir kl. 8 á kvöldin. Einstaklingsibúð óskast á leigu, þ.e. eitt herb., bað og eldhús fyrir 23ja ára stúlku. Reglusemi. Uppl. i sima 45354 til kl. 3 og 21288 e. kl. 3. Asta. Okukennsla ökukennsla, æfingatimar. Læriö að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubifreiöar. Toyota Crown árg. 1980 með vökva- og veltistýri og Mitsubishi Lancer árg. ’81. At- hugiö, að nemendur greiða ein- ungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar , simi 45122. ökukennsla við yöar hæfi. Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstlma. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. ökukennsia. Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á nýjan Mazda 626. öli prófgögn og ökuskóii ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla — Æfingatfmar Þér getið valið hvort þér Iærið á Colt ’80 litinn og lipran eöa Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax, og greiöa aöeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Sfmar 27716 og 85224. öku- skóli Guðjóns Ó. Hannessonar. ökukennarafélag ísiands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. ökukennarar: Magnús Helgason s. 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla hef bifhjól Friðbert P. Njálsson s. 15606- 81814 BMW 1980 Geir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980 Guðbjartur Franzon s. 31363 Subaru 44 1980 Guöbrandur Bogason s. 76722 Cortina Guðjón Andrésson s. 18387 Galant 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson s. 77248 Toyota Crown Gunnar Sigurðsson s. 77686 Toyota Cressida 1978 Gylfi Sigurðsson s. 10820 Honda 1980 Halldór Jónsson s. 32943-34351 Toyota Crown 1980 Helgi Sessilíusson s. 81349 Mazda 323 1978 Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason s. 75224 Datsun Bluebird 1980 Vilhjálmur Sigurjónsson s. 40728 Datsun 280 1980 Eirfkur Beck s. 44914 Mazda 626 1979 Finnbogi G. Sigurðsson s. 51868 Galant 1980 Eiður H. Eiðsson s. 71501 Mazda 626 bifhjólakennsla Hallfriður Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 1979 Haukur Þ. Arnþórsson s. 27471 Subaru 1978 Þorlákur Guögeirsson s. 83344- 35180 Toyota Cressida ökukennsla — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri? Otvega öll gögn varðandi öku- prófiö. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobson ökukennari, simar: 30841 og 14449. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli sf óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim-’ ar 73760 og 83825. Bilavidskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siðumúla 8, ritstjórn, Slöumúla 14, og á afgreiðslu blaðsins Stákkholti 2—4 einnig bæklingur- inn, „Hvernig kaupir maöur notaðan bil?” v___________________________^ Saab 99, árg. ’73, til sölu. Ekinn 87 þús. km. 4 auka- dekk á felgum fylgja, Uppl. i sima 99-2043. Ford Cortina tilsölu, skemmdur eftir ákeyrslu. Bilnum ekiö aðeins 46 þús. km. Ýmsir varahlutir fylgja. Til sýnis að Höföanausti s/f, Höfðatúni 4, Rvik. Stopp! Tilboö óskast I hvitan Maverick, árg. ’70, 6 cyl. 250 cb. sjálfskiptan meö vökvastýri. Uppl. I sima 28748 og 36084.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.