Morgunblaðið - 28.07.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.07.2002, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 2002 47            LÁRÉTT 1. Í fyrstu góðborgarar og löggan kalla karla lögbrjóta. (9) 6. Kost syngja – skjaldmær. (8) 8. Felubúningur úlfa. (10) 9. Yfirlæti sem kappleikur er háður á. (6) 10. Vala tekinn vissu með af Harry. (11) 14. Ákvæði arma? (11) 15. Pæja í fiski? (5) 17. Laun Gilitruttar. (9) 18. Æsing hleypur í fuglinn. (5) 20. Kylfa til að nota í slæmu veðri? Nei, gluggahespa. (9) 22. Farartæki sem kom postula til Rómar? (10) 25. Kýr ei vinna til þessa sjúkdóms. (10) 26. Trú ygglir sig án upphrópunar. (5) 27. Spotti hljómsveitar? (4) 28. Sjá stóra sefast. (5) 29. Íslenska flaggið með T. (13) LÓÐRÉTT 1. Huga að, pabbi. Klárir. (7) 2. Píus með öfugmæla tal um mann úr Biblíunni. (7) 3. Margar strendur án gulls verða ein með margar hliðar. (12) 4. Sækja vatn í mjög lélegt kaffi. (6) 5. Slagsmál Loðinbarða og Gilitruttar við bragarhátt. (12) 7. Atlæti úrskurða pikk – ósiður þingmanna. (11) 11. Box til troða fíflum í? (9) 12. Litlausar röfla án ástæðu. (7) 13. Eftirsjá eftir blindu. (13) 14. Í upphafi samtals get harla grimm virst. (9) 15. Götóttur líkt og golfvöllur? (10) 16. Fat yljar er í byrjun athafnar – fínni jakki? (10) 19. Teiknimyndapersóna sem stýrði beint á drottins fund. (6,4) 20. Hæfur í drabb? Nokkurn veginn nothæf- ur. (8) 21. Númer íslensk höfuðbóls? (8) 23. Heilagur latneskur faðir þvælist um á gyðinglegum helgidegi. (6) 24. Pen dúllar sér með hlut úr klukku. (7) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Dagskrárblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úr- lausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 1. ágúst. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Bjart er yfir Betlehem. 8. Hansson. 9. Einnefni. 10. Listagóðar. 12. Sáralín. 13. Hafnlaus. 14. Eðlisávísun. 16. Fataslá. 17. Klaufaveiki. 20. Banasæng. 21. Einberjarunni. 24. Algebra. 26. Dul- málslykill. 27. Illindi. LÓÐRÉTT: 1. Vahúsahæð. 2. Stundarfriður. 3. Arm- stóll. 4. Betelgás. 5. Bleikskinni. 6. Langbarðaland. 7. Einkennisklæddur. 11. Rasismi. 14. Erkibiskup. 15. Ávalur. 18. Endaleysa. 19. Kökudeig. 20. Ben- gali. 22. Bláá. 23. Blesi. 25. Ari. Vinningshafi krossgátu Guðný Pálsdóttir, Sigtúni 27, 450 Patreksfirði, hlýtur í vinning bókina, Stúdíó Sex eftir Lisu Marklund. Útgefandi Mál og menning. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU            VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hver mun á næstunni verða fyrsti popparinn til að fara út í geiminn? 2. Hvað heitir söngvari Duran Duran? 3. Hver hefur oftar en ekki verið nefndur kúreki norðursins? 4. Hvar eru Kátir dagar haldnir árlega? 5. Hvað hafa verið gerðar margar myndir um Tor- tímandann? 6. Hvar nam Kári Gunn- arsson teiknari iðn sína? 7. Hvað heitir leikstjóri kvikmyndarinnar K-19: The Widowmaker? 8. Hver ljær Stuart litla rödd sína? 9. Hvað heitir nýr kærasti Britney Spears? 10. Hvað heitir nýjasta mynd leikstjórans Róberts Douglas? 11. Hverrar tegundar er bif- reið leikarans Toms Hanks? 12. Hvað eru mörg lög á geisladiskinum Pottþétt hinsegin? 13. Hver skrifaði bókina Resurrection Men? 14. Hvað eru liðsmenn hljómsveitarinnar Buff margir? 15. Hverrar þjóðar er hljómsveitin The Hives? Lance Bass. Simon Le Bon. Hallbjörn Hjartarson. Þórshöfn. Tvær. Í Viborg í Danmörku. Kathryn Bigelow. Michael J. Fox. Marc Terenzi. Maður eins og ég. Aston Martin. 21. Ian Rankin. Þrír. Sænsk. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.