Morgunblaðið - 07.08.2002, Qupperneq 29
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 2002 29
Lýsa 55 55 55 30 1,650
Steinbítur 170 170 170 300 51,000
Ufsi 60 53 59 500 29,300
Und.Ýsa 99 99 99 50 4,950
Und.Þorskur 90 90 90 50 4,500
Ýsa 208 208 208 150 31,200
Þorskur 189 184 187 2,000 372,998
Samtals 152 3,480 527,548
FMS HORNAFIRÐI
Gullkarfi 107 80 102 7,950 814,568
Keila 90 90 90 22 1,980
Langa 144 144 144 15 2,160
Lúða 405 405 405 32 12,960
Skarkoli 200 200 200 89 17,800
Skötuselur 315 315 315 13 4,095
Steinbítur 205 205 205 422 86,510
Ufsi 71 56 68 21,849 1,491,904
Ýsa 186 136 161 2,829 455,436
Þorskur 210 125 175 4,376 765,332
Þykkvalúra 200 200 200 112 22,400
Samtals 97 37,710 3,675,145
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Ufsi 60 40 58 328 19,120
Þorskur 192 145 181 644 116,880
Samtals 140 972 136,000
FMS ÍSAFIRÐI
Gullkarfi 30 30 30 42 1,260
Lúða 500 500 500 23 11,500
Skarkoli 265 265 265 14 3,710
Steinbítur 171 129 167 304 50,716
Ufsi 37 37 37 120 4,440
Und.Ýsa 98 71 93 1,487 137,726
Und.Þorskur 109 91 99 648 63,840
Ýsa 268 129 211 10,237 2,165,114
Þorskur 190 115 142 48,825 6,933,818
Samtals 152 61,700 9,372,124
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Langa 100 100 100 450 45,000
Lúða 570 230 410 384 157,325
Lýsa 57 57 57 74 4,218
Steinbítur 214 189 205 1,902 390,778
Ufsi 58 40 46 1,766 82,040
Und.Ýsa 103 88 93 1,255 116,409
Und.Þorskur 126 70 115 2,520 289,033
Ýsa 260 148 182 9,200 1,671,877
Þorskur 251 108 152 80,527 12,268,607
Þykkvalúra 200 200 200 119 23,800
Samtals 153 98,197 15,049,087
FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR
Gullkarfi 76 76 76 689 52,364
Steinb./Hlýri 160 160 160 596 95,362
Ufsi 30 30 30 642 19,260
Samtals 87 1,927 166,986
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Rauðmagi 600 600 600 20 12,000
Steinb./Harðfiskur 1,750 1,750 1,750 10 17,500
Þorskur 209 129 164 4,042 663,457
Samtals 170 4,072 692,957
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Steinbítur 207 207 207 1,500 310,500
Samtals 207 1,500 310,500
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gullkarfi 30 30 30 15 450
Lúða 515 405 484 7 3,385
Skarkoli 346 346 346 25 8,650
Steinbítur 207 171 174 492 85,644
Ufsi 35 30 31 145 4,555
Und.Ýsa 87 87 87 500 43,500
Und.Þorskur 117 81 97 5,469 528,986
Ýsa 213 120 187 2,105 393,500
Þorskur 199 119 153 34,888 5,338,133
Samtals 147 43,646 6,406,803
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 30 30 30 9 270
Keila 70 70 70 123 8,610
Lúða 465 465 465 41 19,065
Samtals 162 173 27,945
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Ufsi 36 36 36 287 10,332
Und.Þorskur 102 70 91 9,437 855,903
Þorskur 164 105 129 70,259 9,085,625
Samtals 124 79,983 9,951,860
FMS GRINDAVÍK
Gullkarfi 100 100 100 350 35,000
Keila 87 79 81 2,700 219,300
Langa 140 124 136 1,850 252,000
Steinbítur 162 162 162 300 48,600
Ufsi 63 63 63 400 25,200
Und.Ýsa 107 107 107 250 26,750
Ýsa 236 121 203 1,550 314,300
Þorskur 192 184 189 1,700 321,800
Samtals 137 9,100 1,242,950
FMS HAFNARFIRÐI
Gullkarfi 105 105 105 100 10,500
Keila 54 54 54 150 8,100
Langa 89 89 89 150 13,350
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 30 30 30 9 270
Gullkarfi 107 30 100 9,204 917,372
Keila 90 54 78 3,243 251,382
Langa 144 60 127 2,471 312,870
Lúða 570 160 420 497 208,675
Lýsa 57 55 56 104 5,868
Rauðmagi 600 600 600 20 12,000
Sandkoli 30 30 30 83 2,490
Skarkoli 346 200 276 345 95,180
Skata 50 50 50 20 1,000
Skrápflúra 10 10 10 76 760
Skötuselur 315 315 315 13 4,095
Steinb./Harðfiskur 1,750 1,750 1,750 10 17,500
Steinb./Hlýri 160 160 160 596 95,362
Steinbítur 214 80 195 5,253 1,026,388
Ufsi 71 30 64 26,340 1,695,673
Und.Ýsa 107 71 93 4,189 390,731
Und.Þorskur 126 70 98 22,141 2,171,688
Ýsa 268 120 189 30,231 5,727,397
Þorskur 251 15 145 255,567 37,088,375
Þykkvalúra 200 200 200 231 46,200
Samtals 139 360,644 50,071,276
AUSTFJARÐAMARKAÐURINN
Und.Þorskur 110 110 110 166 18,260
Samtals 110 166 18,260
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 300 300 300 103 30,900
Þorskur 124 124 124 86 10,664
Samtals 220 189 41,564
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Gullkarfi 50 50 50 47 2,350
Sandkoli 30 30 30 83 2,490
Skarkoli 300 300 300 110 33,000
Skrápflúra 10 10 10 76 760
Ufsi 30 30 30 285 8,550
Und.Þorskur 110 109 110 2,698 295,989
Ýsa 135 135 135 16 2,160
Þorskur 220 100 156 4,163 650,476
Samtals 133 7,478 995,775
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Lúða 515 515 515 8 4,120
Skarkoli 280 280 280 4 1,120
Und.Ýsa 96 94 95 647 61,396
Und.Þorskur 100 100 100 1,112 111,200
Ýsa 206 120 166 4,076 678,442
Þorskur 130 130 130 3,527 458,515
Samtals 140 9,374 1,314,793
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
6. 8. ’02 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2
Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8
Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0
Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7
Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0
Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7
Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4
Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9
Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8
Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2
Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9
Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0
Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6
Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8
Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0
Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4
Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8
Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3
Júlí ’02 4.399 222,8 277,6
Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.268,15 -0,35
FTSE 100 ...................................................................... 4.131,0 3,4
DAX í Frankfurt .............................................................. 3.568,6 7,1
CAC 40 í París .............................................................. 3.284,79 5,44
KFX Kaupmannahöfn 211,45 2,06
OMX í Stokkhólmi ......................................................... 506,24 1,75
Bandaríkin
Dow Jones .................................................................... 8.274,1 2,9
Nasdaq ......................................................................... 1.259,6 4,4
S&P 500 ....................................................................... 859,6 3,0
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 9501,0 -2,1
Hang Seng í Hong Kong ............................................... 9.700,69 -1,64
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ....................................................... 3,34 9,1
Arcadia á London Stock Exchange ............................. 258,25 1,18
MEÐALVEXTIR
SKULDABRÉFA OG
DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Júlí ’01 23,5 14,5 7,8
Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8
Sept. ’01 23,5 14,5 7,8
Okt. ’01 23,5 14,5 7,8
Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8
Des. ’01 23,5 14,0 7,7
Janúar ’02 22,0 14,0 7,7
Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7
Mars ’02 22,0 14,0 7,7
Apríl ’02 22,0 14,0 7,7
Maí ’02 22,0 13,0 7,7
Júní ’02 22,0 12,0 7,7
SKAMMTÍMASJÓÐIR
Nafnávöxtun 1. júlí síðustu (%)
Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán.
Kaupþing hf.
Skammtímabr. 4,563 9,4 8,5 10,6
Landsbankinn-Landsbréf
Reiðubréf 2,742 11,4 12,1 11,0
Búnaðarbanki Íslands
Veltubréf 1,647 9,5 9,8 10,7
PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR
Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán.
Kaupþing hf.
Einingabréf 7 16.707 11,5 11,8 11,8
Íslandsbanki eignastýring
Sjóður 9 16,958 9,3 8,8 9,8
Landsbankinn-Landsbréf
Peningabréf 17,465 9,3 9,8 10,3
!
"
#$ %&
AUSTURBAKKI hf. var rekinn
með 60 milljóna króna hagnaði á
fyrstu sex mánuðum ársins, en á
sama tímabili í fyrra var 50 milljóna
króna tap af rekstri félagsins.
Helstu skýringuna á bættri afkomu
er að finna í fjármagnsliðunum, en
þeir voru um mitt ár í fyrra nei-
kvæðir um 73 milljónir króna en
voru jákvæðir um 54 milljónir
króna á sama tíma í ár. Ástæðan
fyrir þessum umskiptum í fjár-
magnsliðum er að á fyrri hluta
þessa árs var 69 milljóna króna
gengishagnaður en í fyrra var 59
milljóna króna gengistap.
Vörunotkun minnkar
milli ársfjórðunga
Rekstrartekjur Austurbakka
hækkuðu um 8% milli ára og
rekstrargjöld hækkuðu um 10%.
Vörunotkun, þ.e. kostnaðarverð
seldra vara sem hlutfall af vörusölu,
hækkaði lítillega, úr 82,3% í 82,9%,
milli ára. Þegar fyrsti og annar
fjórðungur eru skoðaðir hvor í sínu
lagi sést að vörunotkunin á fyrsta
fjórðungi þessa árs var 84,0%, en á
öðrum fjórðungi ársins var hún orð-
in hagstæðari, eða 81,9%. Laun og
launatengd gjöld hækkuðu um 21
milljón króna milli ára, í 129 millj-
ónir króna. Skýrir aukinn launa-
kostnaður að verulegu leyti minni
rekstrarhagnað félagsins, en hann
lækkaði úr 23 milljónum króna í 5
milljónir króna á milli ára. Starfs-
menn voru að meðaltali 72 á tíma-
bilinu, en í lok þess var 61 stöðu-
gildi hjá félaginu.
Veltufé frá rekstri batnaði milli
ára, það var neikvætt um 6 millj-
ónir króna um mitt ár í fyrra en já-
kvætt um 34 milljónir króna nú.
Eiginfjárhlutfall hefur styrkst
Eignir Austurbakka drógust
saman um 7% frá áramótum og
námu rúmum 1,4 milljörðum króna
í lok júní. Vegna minnkandi skulda
og hækkandi eigin fjár hefur eig-
infjárhlutfall félagsins styrkst frá
áramótum. Það var 15,0% um mitt
ár en 10,2% í ársbyrjun.
Viðskiptakröfur hafa verið lækk-
aðar um 29,4 milljónir króna og í
tilkynningu frá félaginu segir að
þar af séu 8,1 milljón króna með
virðisaukaskatti vegna gjaldþrots
Nanoq en lokaniðurfærsla vegna
gjaldþrotsins verði gjaldfærð á
þriðja fjórðungi ársins.
Hagnaður Austur-
bakka 60 milljónir
)$
)$
*
$
%
+
%
,
(
+
$
-./0
-.00
1
2/3
.
!"#
-4/
-315
25
210
-.67
!
!
!
FJÖGUR tonn af erlendri mynt
hafa safnast til styrktar starfi
Rauða krossins með ungu fólki.
Verðmæti klinksins er talið vera
átta til tólf milljónir króna. Að
söfnuninni stóðu, ásamt Rauða
krossinum, Sparisjóðirnir, Ís-
landspóstur og Flugleiðir-Frakt.
Söfnunin hófst í apríllok.
Féð verður notað til að efla víð-
tækt starf Rauða krossins með
ungu fólki. Félagið rekur Rauða-
krosshúsið, athvarf fyrir ungt fólk
og Trúnaðarsímann sem er opinn
allan sólarhringinn alla daga árs-
ins. Auk þess vinna sjálfboðaliðar
í Ungmennahreyfingu Rauða
krossins öflugt málsvara- og for-
varnastarf á höfuðborgarsvæðinu
og víða um land.
Rauði krossinn kann þeim sem
gáfu klink í söfnunina bestu þakk-
ir og sömuleiðis fyrirtækjunum
þremur sem studdu hana, Spari-
sjóðnum, Íslandspósti og Flug-
leiðum-Frakt.
Fjögur tonn af klinki
fyrir ungt fólk
FRÉTTIR