Morgunblaðið - 07.08.2002, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.08.2002, Blaðsíða 33
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 2002 33 „Dauðinn er ekki óvinur heldur óhjá- kvæmilegt ævintýri“ – (O. Lodge.) Það var alltaf jafn notalegt að koma út í Eyjar til ömmu Önnu og afa Adda í Sólhlíðina. Amma hélt svo vel utan um heimilið og fólkið sitt. Hún var falleg og nett, með afburð- um glæsileg húsmóðir og fórst allt svo vel úr hendi, sama hvort það var matseld, saumaskapur eða bara að láta öðrum líða vel. Samband ömmu Önnu og pabba míns heitins var alveg einstakt. Það ANNA PÁLÍNA HALLDÓRSDÓTTIR ✝ Anna PálínaHalldórsdóttir húsfrú, Sólhlíð 7, Vestmannaeyjum, fæddist á Þöngla- bakka í Þorgeirsfirði 11. júlí 1916. Hún lést á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum 17. júlí síðastliðinn. Út- för Önnu fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 27. júlí sl. var svo yndislegt að sjá þau í faðmlögum eftir langan aðskilnað. Stór faðmur pabba umlukti litlu nettu Önnu og það var svo augljóst hversu vænt þeim þótti hvoru um annað. Elsku amma Anna, ég er þess fullviss að hópur af góðu fólki tek- ur á móti þér með opna arma og bros á vör, og leiðir þig á vit ævintýr- anna hinum megin. Svo er því farið: Sá er eftir lifir deyr þeim sem deyr en hinn dáni lifir í hjarta og minni manna er hans sakna. Þeir eru himnarnir honum yfir. (Hannes Pétursson.) Minningin um þig lifir í hjarta mínu. Margrét Björk Jóhannes- dóttir (Maggý). koma upp í hugann þegar við setj- umst niður og skrifum um þig minn- ingarorð. Allt til síðasta dags hefur hugsun þín snúist fyrst og fremst um fjölskylduna. Gjafmildi þín var tak- markalaus, alltaf mundir þú alla af- mælisdaga barna, tengda-, barna- barna og langömmubarna þinna og ófá voru handverkin þín í okkar þágu í gegnum árin. Brosið þitt og hnyttin tilsvörin munu aldrei gleymast eða stundirnar sem við áttum saman á Bessastöðum og glöddumst. Elsku mamma, við viljum að lok- um þakka þér fyrir allt og þín verður sárt saknað, en minningar um góða móður munu fylgja okkur um ókomna tíð. Hvíl í guðs friði. Börnin. Minningarnar hlaðast upp þegar litið er yfir farinn veg. Þegar ég sett- ist niður og hugsaði um þig, elsku amma mín, mundi ég eftir gulu frostpinnunum sem þú áttir alltaf þegar ég kom. Ég man að ég fór að hugsa um þá í Borgarfirðinum og hlakkaði til að komast til þín og þó var langt eftir. Þú vaktir alltaf eftir okkur þótt við værum seint á ferð og tókst glöð á móti okkur. Það var allt- af svo gaman að hitta þig og fá að vera með þér. Allt frá því að ég var lítil hnáta gafstu þér tíma til að hjálpa mér að upplifa undur verald- ar. Ég minnist hlýju þinnar og hlát- urs. Að fara í sveitina til þín verður alltaf stór hluti í mínu lífi. Nú þegar þú ert farin velti ég því fyrir mér hvað þú gafst mér mikið. Þú áttir ást mína, virðingu og aðdáun. Í hvert sinn er nafn þitt ber á góma fyllist ég stolti. Nú er komið að kveðjustundinni. Ég þakka þér samfylgdina af öllu hjarta. Þú ert farin þangað þar sem þeir bestu eru samankomnir. Minn- ing þín mun lifa í hjörtum okkar. Hildur Ása. Elskuleg amma okkar. Nú ertu farin og mikils að sakna. Við viljum senda þér kveðju. Alltaf varstu blíð og góð og hafðir góða nærveru. Amma var mjög félagslynd og vina- mörg og oft var glatt á hjalla á Bessastöðum. Mér þykir vænt um að hafa haft tök á því því að vera hjá þér í þínum veikindum, nafna mín. Ég sendi þér kæra kveðju, nú komin er lífsins nótt. Þig umvefji blessun og bænir, ég bið að þú sofir rótt. Þó svíði sorg mitt hjarta, þá sælt er að vita af því þú laus ert úr veikinda viðjum, þín veröld er björt á ný. (Þórunn Sig.) Takk fyrir allt, elsku amma. Guð geymi þig. Saknaðarkveðjur frá Gísla og Söru Katrínu. Hildur og Svanhildur. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. (V. Briem.) Þarna fara orð að sönnu, elsku amma. Þar sem þú hefur nú fengið hvíldina góðu kemur stórt holrúm í hjörtu okkar sem við fyllum með fal- legum og góðum minningum um þig og við erum þakklát fyrir þær. Elsku amma, þakka þér fyrir sam- fylgdina í gegnum árin. Minning þín lifir í hjörtum okkar allra. Þín ömmubörn, Pétur, Signý, Elín og fjölskyldur. Hver minning dýrmæt perla að liðnum lífsins degi, hin ljúfu og góðu kynni af alhug þakka hér. Þinn kærleikur í verki var gjöf, sem gleymist eigi, og gæfa var það öllum, er fengu að kynnast þér. (Ingibj. Sig.) Ættingjum og vinum vottum við okkar dýpstu samúð. Kjartan, Sandra María og Kristófer Þór. - .     /    )     ,!1!,78 3       =   "     5/$ "      =   &''( 7(C 2&$("& (  $( #$ 79$! ""&"  $6"79$#$  ""($ " +$  $&" 79$( $79$&" 2 (7(& 16"2 $ 79$#$  $ ($:$" "&". - .     /      0 /     ! ,3 $%' $6   $ "# ( (+ )6    8 $   "  * 2    6    $  ""&"  ""*+$"  $&" $>"9 "#$ &-$>"   $#$ ") ) $ " &" ! $>"5$6 $  $#$ ! "#$! "#&"  $>"  $#$ - $" -$"& - $" - $" -$". *  . 2/     "  12 1  $%'"( ) 3$ " "(  $ = (  )6           6      "    #)      ! "#$ "&" %&"*+$"&". - .        /     0           !2,! 4  ! %$  < )&     8 $   "  * 2     '   5$""1$6#$  %$ " $&" 1$ $6") ) $#$ 2 ">. "&" 5$#$2.!"" $#$ - $" -$"& - $" - $" -$". Ný legsteinagerð Einstakir legsteinar Legsteinar og englastyttur Helluhrauni 10 220 Hf., s. 565 2566 Englasteinar  /        !1@ ,, 13       >   "    # "      =   &,(( <   "      2       8 $   5/$ "   3 $2 $6#$  -($'$ +"&" ,""  $+"#$ "%&" $&"  $6 $2. $+"#$ %$,. "&" *$ $ $+"&" 2 $6 '""-& #$    - $" -$"& - $" - $" -$". 7           !@2, ?,  1< ($      8 $      %   "     1/   +) 0 "     =   &''( 5$ 5$ $#$  >  $ $#$ &-($.7&D($ 5$ $2 6  $ &" ! ! "##$  $ $ $ &" $ "#$%&" $#$ & - $" -$". #/               !@* , $$).+$ !$ "# )( E=     8 $   # "    &   "     # "  $    %   &('(    5&$%$*.$+%"&"  2 $ $9!"" $#$      & - $" -$". - .    2/      .  ! ,!@* : 01 -"# $   3  -  "     ?  2/    /      %   &6((       ! -+$"#$ ! "#$)($$&"  !$6 #$  $)($$&"   ""(#$ # )($$#$ 1  $ " &" 5$#6)($$#$ 1" $ &-&" *+ $" $6 $)($$#$ "&$$5&$ ($&"      &  $;"# . Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Senda má greinar til blaðsins í bréfsíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höf- undar/sendanda fylgi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd – eða 2.200slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.