Morgunblaðið - 24.09.2002, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.09.2002, Blaðsíða 17
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 2002 17 V. Fellsmúla • S. 588 7332 Opið: Mán. - föst. 9-18, lau. 10-14 Ný vefsíða: www.i-t.isEitt mesta úrval landsins af hágæða baðinnréttingum úr einingakerfi sem hentar flestum stærðum baðherbergja. en nú er tækifærið! Hörkutilboð! w w w .d es ig n. is © 20 02 - IT M 90 24 Oft er lag, Teymi // Borgartúni 30 // 105 Reykjavík // 550 2500 // www.teymi.is Grunntækni // Gagnagrunnar // Viðfangamiðlarar // Þróunartól Viðskiptagreind // Samhæft árangursmat // Vöruhús gagna // Gagnanám // OLAP // TBE Þjónusta // Rekstur gagnagrunna // Úttektir // Samþætting // Öryggismál // Ráðgjöf // Sérsmíði Þessi útkoma er betri en flestir gætu búist við. Markmið okkar er einfaldlega að auka arðsemi viðskiptavina okkar. Oracle lausnir Teymis eru lykill að hagræði, betra upplýsingaflæði, markvissari ákvarðanatöku og þar með betri útkomu. 2+2=7 A B X / S ÍA 90 21 20 5d AÐ undanförnu hafa verið settar upp fjórar sjálfvirkar veðurstöðvar á og við Húsavík. Ein þeirra er á vegum Húsavíkurkaupstaðar og er við Búðará sem rennur í gegnum bæinn miðjan og er ætluð til fram- búðar. Markaðsskrifstofa iðnaðarráðu- neytisins setti upp sambærilegar stöðvar norðan við bæinn, í landi Bakka, við Gvendarbás sunnan bæj- arins og uppi á Húsavíkurfjalli. Þessum veðurstöðvum er ætlað að vera þarna í um eitt ár en þær eru hluti verkefnis sem unnið er að varðandi könnun á staðháttum fyr- ir orkufrekan iðnað á svæðinu. Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Sjálfvirka veðurstöðin við Gvendarbás baðar sig í sólar- geislum við Skjálfanda. Fjórar nýjar veð- urstöðvar Húsavík NÝLEGA var Týr SK 33 fluttur frá Sauðárkróki til Siglufjarðar með MS Mánafossi, en báturinn var gjöf Sauðárkróksbæjar til síldarminja- safnsins á Siglufirði. Eimskipafélag- ið gaf flutning bátsins. Að sögn forráðamanna Síldar- minjasafnsins eru sex ár liðin síðan fyrstu drög voru lögð að þessu verki og undirbúningur hafinn að framtíð- arvarðveislu skipsins. Þetta verk er liður í þeim miklu framkvæmdum sem átt hafa sér stað síðustu ár með uppbyggingu bræðsluminjasafnsins og bátaskemmunnar, sem hýsa mun sex skip. Fyrirhugað er að þessi tvö nýju safnhús verði vígð sumarið 2004. Týr var byggður á Fáskrúðs- firði 1947 og eitt af nokkrum skipum í raðsmíðaverkefni sem nýsköpunar- stjórnin svonefnda stóð að. Fyrst hét hann Skrúður, síðan Hrafn, en lengst af Týr og var gerður út frá Sauðárkróki. Fyrir u.þ.b. tólf árum var Týr dreginn á land á Sauðár- króki þar sem ætlunin var að varð- veita hann sem nokkurs konar safn- grip. En eftir að þau áform runnu út í sandinn var ákveðið að hann yrði síldarskipið í bátasýningu Síldar- minjasafnsins. Síðasta siglingin Siglufjörður ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.