Morgunblaðið - 24.09.2002, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 24.09.2002, Blaðsíða 53
Felix Bergsson, Gísli Rúnar Jónsson og Anth- ony Drewe voru kampakátir í lok sýningar. Jenny Jochnes, Margrét Ólafsdóttir, Jón Ólafsson, Steindór Hjörleifsson og Vigdís Finnbogadóttir voru á meðal gesta. SÖNGLEIKURINN HONK! Ljóti andar- unginn eftir George Stiles og Anthony Drewe í þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar var frumsýndur í Borg- arleikhúsinu á laug- ardaginn. Var þetta fyrsta frumsýning vetrarins. Söngleikurinn er byggður á sígildu æv- intýri danska rithöf- undarins H.C. And- ersens og skartar hann Felix Bergssyni og Eddu Heiðrúnu Bachman í aðal- hlutverkum. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Áhorfendur fögnuðu leikurunum vel og innilega. Honk! honk! MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 2002 53 NIGHTMARES on Wax gáfu út fyrstu plötu sína á Warp fyrir ellefu árum, en þá var hin byltingarkennda útgáfa við það að slíta barnsskónum. Seinna, með plötum eins og Smok- er’s Delight og Carboot Soul, lagði upptökustjórinn George Evelyn, sem þá var eini fasti meðlimurinn, sig eftir sálarlegnu tripp-hoppi sem var mjúkt, eyrna- nuddandi og svalt; borið fram næsta óaðfinnanlega. En nú er öldin önnur – í bókstaf- legri merkingu. Höggvið er í sama knérunn en útkoman miður spenn- andi; bragðdauf og leiðigjörn. Þreytubragur er yfir plötunni, líkt og menn hafi verið óvissir um hvern- ig átti að taka á svalleikanum í þetta skiptið. Útkoman er því hálfgerð vangeta í þá áttina. Einhver gagn- rýnandinn sagði um þessa plötu: „Þarf heimurinn virkilega á enn einni „afslöppunar/hæggengis“-raf- tónlistarplötu að halda?“ Í tilfelli þessarar nýjustu afurðar Nightmar- es on Wax er svarið nei.  Tónlist Mild martröð Nightmares on Wax Mind Elevation Warp Records Mild og svöl raftónlist. Því miður það mild og áreynslulaus að hún koðnar niður. Arnar Eggert Thoroddsen Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is flísar Sýnd kl. 8 og 10. Vit 433 KEFLAVÍK KEFLAVÍK AKUREYRI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Vit 427 M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E Sýnd kl. 10. Vit 435 Sýnd kl. 8. Vit 435 Sýnd í lúxussal kl. 5.30, 8 og 10.30B. i. 16. Vit 436 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 433 AKUREYRI AKUREYRI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Vit 427 Sýnd kl. 10. „Þetta er fyrsta flokks hasarmynd.“ Þ.B. Fréttablaðið.  GH Kvikmyndir.com  HJ Mbl 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is  HJ Mbl 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6 og 8. Vit 433 KEFLAVÍK  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 4, 8 og 10.10. Vit 432 „Litla bláa geimveran Stitcher skemmtilegasta persónan sem komið hefur úr smiðju Disney.“ „Frábær skemmtun fyrir börn og fullorðna.“ „Stitcher ekkert venjulegt Disneykrútt!“ ÞÞ Fréttablaðið Sýnd kl. 3.45. Íslenskt tal. Vit 429 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4 og 6. Enskt tal. Vit 430Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 427 Hetja framtíðarinnar er mætt í frábærri grínmynd!  MBL HANN VAR HIÐ FULLKOMNA VOPN ÞAR TIL HANN VARÐ SKOTMARKIÐ Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 435 r r D ÞriðjudagsTilboð kr. 400 21.09. 2002 2 6 7 0 1 0 1 8 8 1 0 26 29 37 38 6 18.09. 2002 13 14 30 33 38 40 32 42 1. vinningur fór til Finnlands og Noregs Fjórfaldur 1. vinningur næsta laugardag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.