Morgunblaðið - 19.10.2002, Side 15

Morgunblaðið - 19.10.2002, Side 15
Veisla mannlífs og menningar Alþjóðavika í Kópavogi 18.–24. október 2002 Verndari Alþjóðaviku í Kópavogi er Baltasar Samper. japanskar sjálfsvarnarlistir – tælenskur dans – mexíkósk tónlist dansarar frá Jamaíku – færeyskir tónlistarmenn – ítölsk tónlist ungversk óperetta – búlgarskir píanótónleikar Veisla mannlífs og menningar frá öllum heimshornum. Kynningar í heimsþorpi Vetrargarðsins: Alþjóðahús, AFS, SOS Barnaþorp, Rauði kross Íslands, Kópavogsdeild RKÍ, Alliance Française, SONI (Kólumbía, Jamaíka, Malasía, Skotland, Íran), Félag Filippseyja, Búlgaríu félagið, Íslensk-japanska félagið, Félag Ungverja, Félög Ítala, Japanska sendiráðið, Tælensk-íslenska félagið, Færeyinga félagið, Africa 20:20 – Icelandic Assoc. for Sub-Saharan Africa, Félag Pólverja, Kópavogsbær, Heilsugæslan í Kópavogi, Félagsmiðstöðvar Kópavogs. www.kopavogur.is Heimsþorp í Vetrargarði Smáralindar í dag frá kl. 11:00-18:00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.