Morgunblaðið - 19.10.2002, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 19.10.2002, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 2002 65 Á miðvikudagskvöldið voru fyrstu tónleikar Fairwaves 2002, tónlist- arhátíðar þar sem fram koma margir af helstu tónlistarmönnum Fær- eyja í dag. Fóru þeir fram í gamla Austur- bæjarbíói og var þetta í fyrsta sinn sem það er opnað á nýjan leik fyrir menningarstarfsemi. Mæting var góð og voru á að giska 200– 300 manns í salnum. Kári Sverrison, liðsmaður þjóðlagasveit- arinnar Enekk, reið á vaðið ásamt bassaleikaranum Mikael Blak. Kári býr yfir mikilli gítarleikni og gaf tóninn fyrir það sem koma skyldi; áferðarfallega og hrífandi þjóðlaga- tónlist sem var flutt af eftirtektarverðri næmi. Hanus G. Jó- hansen var næstur, holdgervingur vísna- skáldsins. Hanus býr yfir unaðsfagurri og skýrri rödd og stóð flutningur hans síst að baki framlagi Kára. Eivör Pálsdóttir end- aði kvöldið og fullkomn- aði frábærlega vel heppnaðan þríleik. Með henni voru þeir Eðvarð Lárusson gítarleikari, Pétur Grétarsson slagverksleikari og Birgir Bragason bassaleikari. Eivör er undrabarn í tónlist, svo mikið er víst, og voru áhorfendur sem í leiðslu meðan á leik hennar stóð. Hreinlega stórkostleg spila- mennska hjá Eivöru og félögum. Sólarn Sólmunde, umboðsmaður Clickhaze, kynnti tónleikana og var sýnilega mjög þakklátur íslenskum áhorfendum í lokin. Í senn hljóðlát og hrífandi kvöld- stund þar sem tónlistin, falleg, ber- strípuð og hrá, var í algerum for- grunni. Næsta tækifæri til að heyra færeyska tónlist er í dag og í kvöld en þá spilar rokksveitin Clickhaze í Smáralind kl. 15 og svo aftur um nóttina á Grand Rokk ásamt lönd- um sínum í Krít. Fyrstu tónleikar Fairwaves 2002 Hanus G. Jóhansen er holdgerv- ingur vísnaskáldsins. arnart@mbl.is Óttar Felix Hauksson rekur nú Austurbæjarbíó og var eðlilega stoltur á vígslukvöldinu. Morgunblaðið/Árni Sæberg Færeysk fegurð 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 HK. DV  Kvikmyndir.com  Ó.H.T. Rás2 1/2 SV. MBL Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Vit 457 Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.20. Vit 455 Sýnd kl. 10.10. B.i. 14 ára. Vit 427 www.sambioin.is Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann Max Keeblesem gerir allt vitlaust í skólanum sínum! Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit 441. 1/2 Kvikmyndir.is  MBL  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 427 Sýnd kl. 1.50 og 3.40. Ísl tal. Vit 429 HJ Mbl 1/2HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Vit AKUREYRI Kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára. KEFLAVÍK FRUMSÝNING FRUMSÝNING FRUMSÝNING GH Kvikmyndir.com  SG. DV  HL. MBL Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.40, 5.45, og 8. B.i. 12 ára. Vit 433 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Sýnd í lúxussal kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit 458 Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 455 Sýnd kl. 6 og 8 Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 2 og 4. Max Keeble´s Lilo & Stitch Sýnd kl. 6. B.i. 12 ára. Vit 433 Sýnd kl. 10. B.i. 12 ára. Vit 444 Insomania FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER.  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is  SV. MBL 2 VIK UR Á T OPP NUM Í US A Frábær gamanmynd gerð eftir samnefndri metsölubók Rebekku Wells sem sló svo rækilega í gegn í Bandaríkjunum. Frábær gamanmynd gerð eftir samnefndri metsölubók Rebekku Wells sem sló svo rækilega í gegn í Bandaríkjunum. Leyndarmálið er afhjúpað Leyndarmálið er afhjúpað anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES harvey KEITEL emily WATSON mary-louise PARKER philip seymour HOFFMAN Sýnd kl. 4. Big Fat Liar Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd. kl. 4. Ísl tal Sýnd. kl. 4. Ísl tal Sýnd kl. 6. Van Wilder Fálkar Fríða & Dýrið Lilo & Stitch Ókeypis kl. 2 frítt í bíó frítt í bíó frítt í bíó frítt í bíó frítt í bíó frítt í bíó frítt í bíó Hafið JAKKAFÖT Verð áður kr. 24.980 Verð nú kr. 14.980 Kringlunni - Sími 568 1925
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.