Morgunblaðið - 19.10.2002, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 2002 65
Á miðvikudagskvöldið
voru fyrstu tónleikar
Fairwaves 2002, tónlist-
arhátíðar þar sem fram
koma margir af helstu
tónlistarmönnum Fær-
eyja í dag. Fóru þeir
fram í gamla Austur-
bæjarbíói og var þetta í
fyrsta sinn sem það er
opnað á nýjan leik fyrir
menningarstarfsemi.
Mæting var góð og
voru á að giska 200–
300 manns í salnum. Kári
Sverrison, liðsmaður þjóðlagasveit-
arinnar Enekk, reið á vaðið ásamt
bassaleikaranum Mikael Blak. Kári
býr yfir mikilli gítarleikni og gaf
tóninn fyrir það sem koma
skyldi; áferðarfallega
og hrífandi þjóðlaga-
tónlist sem var flutt af
eftirtektarverðri
næmi. Hanus G. Jó-
hansen var næstur,
holdgervingur vísna-
skáldsins. Hanus býr
yfir unaðsfagurri og
skýrri rödd og stóð
flutningur hans síst að
baki framlagi Kára.
Eivör Pálsdóttir end-
aði kvöldið og fullkomn-
aði frábærlega vel
heppnaðan þríleik. Með
henni voru þeir Eðvarð
Lárusson gítarleikari,
Pétur Grétarsson slagverksleikari
og Birgir Bragason bassaleikari.
Eivör er undrabarn í tónlist, svo
mikið er víst, og voru áhorfendur
sem í leiðslu meðan á leik hennar
stóð. Hreinlega stórkostleg spila-
mennska hjá Eivöru og félögum.
Sólarn Sólmunde, umboðsmaður
Clickhaze, kynnti tónleikana og var
sýnilega mjög þakklátur íslenskum
áhorfendum í lokin.
Í senn hljóðlát og hrífandi kvöld-
stund þar sem tónlistin, falleg, ber-
strípuð og hrá, var í algerum for-
grunni. Næsta tækifæri til að heyra
færeyska tónlist er í dag og í kvöld
en þá spilar rokksveitin Clickhaze í
Smáralind kl. 15 og svo aftur um
nóttina á Grand Rokk ásamt lönd-
um sínum í Krít.
Fyrstu tónleikar Fairwaves 2002
Hanus G. Jóhansen er holdgerv-
ingur vísnaskáldsins.
arnart@mbl.is
Óttar Felix Hauksson rekur nú
Austurbæjarbíó og var eðlilega
stoltur á vígslukvöldinu.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Færeysk fegurð
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
HK. DV
Kvikmyndir.com
Ó.H.T. Rás2
1/2
SV. MBL
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Vit 457 Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.20. Vit 455
Sýnd kl. 10.10. B.i. 14 ára. Vit 427
www.sambioin.is
Frábær fjölskyldumynd frá Disney um
grallarann Max Keeblesem gerir allt
vitlaust í skólanum sínum!
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit 441.
1/2
Kvikmyndir.is
MBL
Kvikmyndir.is
Roger Ebert
DV
Kvikmyndir.com
1/2
SK.RadioX
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 427 Sýnd kl. 1.50 og 3.40. Ísl tal. Vit 429
HJ Mbl
1/2HK DV
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Vit
AKUREYRI
Kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára.
KEFLAVÍK
FRUMSÝNING FRUMSÝNING FRUMSÝNING
GH Kvikmyndir.com
SG. DV
HL. MBL
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 3.40, 5.45, og 8. B.i. 12 ára. Vit 433
E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P
Sýnd í lúxussal kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit 458
Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 455
Sýnd kl. 6 og 8
Sýnd kl. 2.
Sýnd kl. 2 og 4.
Max Keeble´s
Lilo & Stitch
Sýnd kl. 6. B.i. 12 ára. Vit 433
Sýnd kl. 10. B.i. 12 ára. Vit 444
Insomania
FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU
HANNIBAL LECTER.
Kvikmyndir.com 1/2
Kvikmyndir.is
SV. MBL
2
VIK
UR
Á T
OPP
NUM
Í US
A
Frábær gamanmynd gerð eftir samnefndri
metsölubók Rebekku Wells sem sló svo
rækilega í gegn í Bandaríkjunum.
Frábær gamanmynd gerð eftir
samnefndri metsölubók Rebekku
Wells sem sló svo rækilega í gegn
í Bandaríkjunum.
Leyndarmálið er afhjúpað
Leyndarmálið er afhjúpað
anthony
HOPKINS
edward
NORTON
ralph
FIENNES
harvey
KEITEL
emily
WATSON
mary-louise
PARKER
philip seymour
HOFFMAN
Sýnd kl. 4.
Big Fat Liar
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd. kl. 4. Ísl tal
Sýnd. kl. 4. Ísl tal
Sýnd kl. 6.
Van Wilder
Fálkar
Fríða & Dýrið
Lilo & Stitch
Ókeypis
kl. 2
frítt í bíó frítt í bíó frítt í bíó frítt í bíó frítt í bíó frítt í bíó frítt í bíó
Hafið
JAKKAFÖT
Verð áður kr. 24.980
Verð nú kr. 14.980
Kringlunni - Sími 568 1925