Morgunblaðið - 19.10.2002, Qupperneq 31
LISTIR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 2002 31
8
L $ L (
#
. (E
)F L -## -#2L G L . 9 L
$# '
L
,
% L -
.
L
,
% L -
<
L . 9 L
$#
L $# % L % # #
,
L .
?L % # #
< (L M ML N
L H2 9# :! # ?2 $
L $2 3 6
L L % # #
:
;
G L . 9 L
$# <
L . 9 L
$#
L $# % L % # #
, L & L % # #
3
L . 9 L
$# +
L : % H L% # #
;
L : BL % # #
2
L $ 2 +L
$# H
L ?2 B
2 2
L 5IIJ
L
L % # #
,
L .
?L % # #
< "L M ML N %J GL M# ?2 2
L % # #
7
L $ . L % # #
.
L - #L
$# .
L ?2 8#L 4
L 9## -# 2
L % # #
.I L .
-
:+5"3L % # #
,
L H# . L
$# D
L -! ?2 M#
2 L 9
. (E
)F L -## -#2L '
L
,
% L -
.
L
,
% L -
L H2 9# :! # ?2 $
L $2 3 6
L L % # #
1I
K I
L 8
B3 # - ,
L 2
# + 6 L2 6
L L O2
# - I
L H - # ) HL $ 2
# -
L &5 %,HPL 2
# ,
M (E
)F L -## -#2L !"#$%&'(%%)*++&+ ++
-
"#!
2 # G
<==< @ 3 %#9'
"# ! 2
# # "# 2 #
# :
>4
4 * >
!' 4
,
' L 3## :L - 5 -
N
OL Q &FL ?&
#
2
L 8# 8,
L % # #
0
L R2 -
2
L ?&
#
+
L S QL ?&
#
-
L L % # #
+
(((L H2 L 9
*
-
&>
L &
L % # #
-./
L R
$L % # #
-
L L H
D IL L
+
L L % # #
.
"P#$6"PPBL : % H L % # #
< &:
Q
+ L .
7
<
L % # #
.
% -!<
L % # #
4&:
!
L - .
2
L $5
# ,
L -
-
L
$#
2 % # #'
4
2 % # #' ##
2 % # #' $ 2 % # #' -! 2 % # #' %2
2 % # #' $#
2
' $#
:3 ' B#
&' B#
& :3 ' .
4
& :3 ' $
& 2 B! ' B!
2 ?2 2'
& 2 ' L$
4
' . 3
& :3 ' H
#' . 3
B5"# $"' :#
!"#
CAPUT-hópurinn tileinkar tónlist
Karólínu Eiríksdóttur heila tón-
leika í röðinni 15:15 á nýja sviði
Borgarleikhússins í dag. Á efnis-
skránni eru nýtt verk
fyrir flautu, klarínettu,
óbó, fiðlu, selló og
kontrabassa, IVP fyrir
flautu, fiðlu og selló,
Miniatures fyrir klarín-
ettu, fiðlu, selló og pí-
anó, Rapsódía fyrir pí-
anó, Impromptu fyrir
flautu, fiðlu, selló og pí-
anó og Gradus ad Pro-
fundum fyrir kontra-
bassa. Að auki mun
dóttir Karólínu, Tinna
Þorsteinsdóttir, flytja
píanóverkið Ein Kinder-
spiel eftir Helmut Lach-
enmann en hann er eitt
þekktasta núlifandi tón-
skáld Þjóðverja.
Nýja verkið sem verð-
ur frumflutt í dag nefn-
ist Höfuðstafir og segir Karólína
nafnið CAPUT til heiðurs. „Þegar
CAPUT-hópurinn óskaði eftir því
að halda þessa tónleika með verk-
um mínum var jafnframt gengið
frá því að ég semdi eitt nýtt verk
fyrir tilefnið. Mér fannst við hæfi
að tengja nafnið CAPUT-hópn-
um.“
Þetta er í fyrsta sinn sem Karól-
ína semur sérstaklega fyrir CAP-
UT. Ber hún mikið lof á hópinn.
„CAPUT er afskaplega vel mann-
aður hópur sem gaman er að skrifa
fyrir. Það skiptir höfuðmáli fyrir
íslensk tónskáld að hér sé starf-
andi hópur af þessu tagi sem hefur
frumkvæði að flutningi og samn-
ingu tónverka. Það er gamla sagan
með tónlistarfólkið og tónskáldin;
hvorugur aðili þrífst án hins.“
Eldri verkin eru frá ýmsum tím-
um, það elsta frá 1977. „Ég held
meira að segja að þetta sé elsta
verkið sem ég hef haldið til haga.
Annars eru flest verkin frá síðustu
þremur árum og það yngsta fyrir
utan Höfuðstafi var frumflutt fyrr
á þessu ári. Ég hlakka til að heyra
hvernig þetta kemur út enda ekki
á hverjum degi að brugðið er upp
nærmynd af manni sem tónskáldi
með þessum hætti. Það
verður gaman að sjá
þessi verk í fókus og
samhengi,“ segir Karól-
ína.
Í góðum félagsskap
Tónskáldið segir það
heldur ekki spilla fyrir
að dóttir hennar, Tinna
Þorsteinsdóttir, mun
einnig koma fram á tón-
leikunum. „Það er hug-
mynd CAPUT að vera
með eitthvert eitt verk
eftir annað tónskáld til
að varpa öðruvísi ljósi á
nærmyndartónskáldið
og að þessu sinni varð
Lachenmann fyrir val-
inu. Ég tel mig vera í
góðum félagsskap þar
en Lachenmann er gott tónskáld,
þótt ekki sé mikið flutt eftir hann
hér á landi.“
CAPUT-hópinn skipa á tónleik-
unum Kolbeinn Bjarnason flauta,
Guðni Franzson klarínetta, Eydís
Franzdóttir óbó, Zbigniew Dubik
fiðla, Sigurður Halldórsson selló,
Hávarður Tryggvason kontrabassi,
Helga Bryndís Magnúsdóttir píanó
og Valgerður Andrésdóttir píanó.
Tónleikarnir hefjast kl. 15:15.
Nærmynd af tónskáldi
Mæðgurnar Tinna Þorsteinsdóttir og Karólína Eiríksdóttir.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
KRISTÍN Jónsdóttir frá Munka-
þverá sýndi verk sín í Gimli nýverið
og er ánægð með viðtökurnar.
„Þetta gekk mjög vel og áhugi fólks-
ins kom ekki síður fram á tveimur
fyrirlestrum sem ég hélt,“ segir hún.
Fyrsta einkasýning Kristínar var
á Akureyri 1982, en hún sýndi fyrst í
Reykjavík sex árum síðar og hefur
tekið þátt í mörgum einkasýningum
og samsýningum heima og erlendis.
Henni var boðið að sýna í Seattle
fyrir tveimur árum og segir að í
kjölfarið hafi henni verið boðið að
koma með verk sín til Gimli, en nú
tekur hún þátt í sýningu með tveim-
ur öðrum íslenskum myndlistarkon-
um á Spáni sem lýkur síðustu
helgina í október. Verk Kristínar
eru nokkuð sérstök. Hún skrifar
meðal annars í bómullarefni og þæf-
ir það í samband við ull. Eitt verkið,
Westward, sem er skrifað með bleki
á pappír, samanstendur t.d. af nöfn-
um vesturfara á árunum 1873 til
1903. Verkið er mjög viðamikið en
það eru 16 stórar síður. Annað verk,
Journey, inniheldur
örnefni sem vestur-
fararnir tóku með
sér. Bæjarnöfn á Ís-
landi og í Kanada
eru á því þriðja, en
alls sýndi hún 10
verk í Gimli.
Kristín segir að
Kanadamenn hafi
sýnt sérstakan
áhuga á manna-
nafnaverkinu og
reynt að finna nöfn
sem tengdust sér á
einn eða annan hátt
en þegar það hafi
tekist hafi gleðin
ekki leynt sér.
Á fyrirlestrunum
kynnti Kristín verk sín og sýndi lit-
skyggnur af verkum níu annarra ís-
lenskra listamanna, sem eiga það
sameiginlegt að fjalla um íslenska
náttúru á einhvern hátt. Hún segir
að fólk hafi verið mjög fróðleiksfúst
og gaman hafi verið að sýna í Gimli.
„Ég er mjög ánægð með viðtökurn-
ar,“ segir hún.
Ánægð
með við-
tökurnar
Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá sýndi í Gimli
John og Darlene Johnson frá Norður Dakóta í
Bandaríkjunum skoða sýninguna í Gimli, en Kristín
Jónsdóttir frá Munkaþverá er á milli þeirra.
Á ÖÐRUM tónleikum Kammermús-
íkklúbbsins á nýhöfnu tónleikaári
býður tónlistarhópurinn Camer-
artica tónleikagestum að hlýða á
tónlist eftir tvö kunn tónskáld:
Dmitri Shostakovich og Johannes
Brahms. Tónleikarnir verða í Bú-
staðakirkju annað kvöld kl. 20.
Camerartica skipa fiðluleikararnir
Hildigunnur Halldórsdóttir og Sig-
urlaug Eðvaldsdóttir, Guðmundur
Kristmundsson víóluleikari, Sig-
urður Halldórsson sellóleikari og
klarínettuleikarinn Ármann Helga-
son.
Á fyrri hluta tónleikanna flytja
þau strengjakvartett Shostakovich
í tveimur þáttum nr. 12 í Des-dúr,
op. 133. Tónskáldið samdi verkið
árið 1968 undir áhrifum tólftóna
tónlistarinnar, sem var umdeild
nýjung á sínum tíma. Tónverk hans
Tónlist lit-
uð ógnum
heims-
styrjaldar
Camerartica æfir kvintett Johannesar Brahms frá árinu 1891.
Morgunblaðið/Sverrir
fiðlu og knéfiðlu í h-moll op. 155 í
fjórum þáttum. Verkið samdi
Brahms árið 1891, sex árum fyrir
dauða sinn. En á síðustu árum sín-
um samdi hann fjögur tónverk sem
voru helguð klarínettu, tvær són-
ötur, tríó og kvintett, sem eru nú öll
meðal vinsælustu kammertón-
verka. Þetta kom til af kynnum
hans og vináttu við klarínettuleik-
arann Richard Mühlfeld en kynni
hans af klarínettuleikaranum Ant-
on Stadler.
ber með sér djúpa, niðurbælda
óhamingju en á æviskeiði hans
gengu tvær heimsstyrjaldir yfir
land hans, Rússland, og grimmileg
stjórnarbylting með borgarastyrj-
öld þar á milli. Eftir Schostakovich
liggja um 60 stór tónverk, þ.á m. 15
sinfóníur, 6 konsertar og 5
strengjakvartettar. Schostakovich
lést árið 1975.
Á seinni hluta tónleikanna verð-
ur flutt verk eftir Brahms: Kvintett
fyrir klarínettu, tvær fliður, lág-