Morgunblaðið - 19.10.2002, Blaðsíða 46
MESSUR Á MORGUN
46 LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Kór Áskirkju syngur.
Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11.
Hljómsveit ungmenna undir stjórn Guð-
mundar Sigurðssonar. Foreldrar hvattir til
þátttöku með börnum sínum. Guðsþjón-
usta kl. 14. Kór Bústaðakirkju syngur.
Organisti Guðmundur Sigurðsson, sem
stjórnar félögum úr Kór Bústaðakirkju.
Pálmi Matthíasson. Tónleikar Kammer-
músíkklúbbsins kl. 20.
DÓMKIRKJAN: Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar.
Barnakór Dómkirkjunnar syngur undir
stjórn Kristínar Valsdóttur. Barnastarf á
kirkjuloftinu meðan á messu stendur.
Æðruleysismessa kl. 20. Sr. Hjálmar
Jónsson prédikar. Bræðrabandið og Anna
S. Helgadóttir sjá um tónlistina.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjónusta kl.
14. Sr. Halldór Gröndal predikar. Organisti
er Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi
sóknarpresta.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11.
Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur, Árni Gunnarsson
syngur einsöng, organisti Árni Arinbjarn-
arson. Kvöldmessa kl. 20. Einfalt form,
kyrrð og léttleiki. Kaffi, djús og kex að lok-
inni messu. Sr. Ólafur Jóhannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl.
10. Trúarleg nauðhyggja. – Biblíuskiln-
ingur. Dr. Sigurður Árni Þórðarson. Messa
og barnastarf kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson
prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti
Hörður Áskelsson. Hópur úr Mótettukór
Hallgrímskirkju syngur. Barnastarfið í
umsjá Magneu Sverrisdóttur.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðrún H. Harðardóttir og Åse Gunn
Björnsson. Messa kl. 14. Organisti Dougl-
as A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson.
LANDSPÍTALI HRINGBRAUT: Guðsþjón-
usta kl. 10.30.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Kl. 11 Fjölskylduguðsþjónusta –
„sköpunarmessa“. Fjölbreytt stund fyrir
alla fjölskylduna þar sem unnið er með
sköpunarþema í söng og lestri. Kór kór-
skólans og Graduale futuri syngja. Hress-
ing eftir guðsþjónustuna.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju
syngur undir stjórn Gunnars Gunnars-
sonar organista. Sunnudagaskólinn er í
höndum Hildar Eirar, Heimis og Þorvaldar.
Prestur sr. María Ágústsdóttir, héraðs-
prestur, en Sigurbjörn Þorkelsson er með-
hjálpari. Félagar úr lesarahópi kirkjunnar
flytja texta dagsins og messukaffið er í
umsjá Sigríður Finnbogadóttur, kirkjuvarð-
ar. Guðsþjónusta kl. 13. í Dagvistarsal
Sjálfsbjargar. Sr. María Ágústsdóttir þjón-
ar ásamt Guðrúnu K. Þórsdóttur, Gunnari
Gunnarssyni organista og hópi sjálf-
boðaliða. Mánudag kl. 20 koma 12 spora
hópar saman í safnaðarheimilinu. Umsjón
hefur Margrét Scheving sálgæsluþjónn.
NESKIRKJA: Messa kl. 11. Séra Jón
Dalbú Hróbjartsson, prófastur, setur séra
Örn Bárð Jónsson inn í embætti prests við
kirkjuna. Prófastur þjónar fyrir altari en ný-
skipaður prestur prédikar og þjónar fyrir
altari eftir það. Við útdeilingu þjóna auk
fyrrgreindra sóknarpresturinn séra Frank
M. Halldórsson og séra Halldór Reyn-
isson, fráfarandi prestur. Að messu lok-
inni verður boðið uppá veitingar í safn-
aðarheimili kirkjunnar um leið og nýjum
starfsmönnum verður fagnað og þau
kvödd sem láta af störfum. Formaður
sóknarnefndar, dr. Guðmundur Magnús-
son, prófessor, flytur ávarp. Auk séra Hall-
dórs kveður söfnuðurinn Reyni Jónasson,
organista, Bryndísi Axelsdóttur, fv. hús-
móður í safnaðarheimilinu, og fagnar um
leið nýjum starfsmönnum sem eru auk
séra Arnar Bárðar Ragna Ingimundardóttir
og Steingrímur Þórhallsson.
SELTJARNARNESKIRKJA. Guðsþjónusta
kl. 11. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjón-
ar fyrir altari. Jóhanna Guðjónsdóttir, guð-
fræðingur, prédikar. Organisti Viera Man-
asek. Kammerkór kirkjunnar leiðir
safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn hefst í
kirkjunni en síðan fara börnin í kapellu á
neðri hæð kirkjunnar. Söngur, fræðsla,
leikir og nýr límmiði. Fermingarbörnin
hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega vel-
komin.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík. Almenn guðs-
þjónusta klukkan 11 í samvinnu við Götu-
smiðjuna.
Létt tónlist. Safnaðarstarf Fríkirkjunnar í
Reykjavík
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Kriszt-
inu Szklenár. Sr. Óskar Ingi Ingason þjón-
ar fyrir altari. Sunnudagaskóli í safnaðar-
heimilinu á sama tíma í umsjá Margrétar
Ólafar, Margrétar Rósar og Ólafar Inger.
Kaffi, djús og kex í safnaðarheimilinu að
stundinni lokinni. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11.
Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Organ-
isti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Sr. Gísli Jónas-
son.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur
sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjart-
an Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju B-
hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama
tíma. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir
messu. (Sjá nánar: www.digraneskirkja.-
is.)
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa kl. 11.
Altarisganga. Prestur sr. Hreinn Hjartar-
son. Djákni: Lilja G. Hallgrímsdóttir. Org-
anisti Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar
syngur. Í messunni verða fermdir: Mar-
teinn Orri Jónsson, Unufelli 46, og Einar
Indriðason, Hraunbæ 82. Sunnudaga-
skóli í safnaðarheimilinu í umsjón Elínar
Elísabetar Jóhannsdóttur á sama tíma.
Starf fyrir 8–10 ára drengi á laugardögum
kl. 11. Starf fyrir 11–12 ára drengi á laug-
ardögum kl. 12.30.
GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Bjarni Þór
Bjarnason og sr. Vigfús Þór Árnason þjóna
við athöfnina ásamt Sigurvini og Sigríði
Rún sunnudagaskólakennurum. Slökkvi-
liðsmenn úr Slökkviliði höfuborgarsvæð-
isins koma í heimsókn og segja frá starfi
sínu. Þrír barnakórar syngja: Barna- og
unglingakór Grafarvogskirkju, Krakkakór
Grafarvogskirkju og „Litlir lærisveinar“ frá
Landakirkju í Vestmannaeyjum. Stjórn-
endur: Oddný Þorsteinsdóttir og Guðrún
Helga Bjarnadóttir. Organisti: Hörður
Bragason. Barnaguðsþjónusta í Engja-
skóla kl. 13. Sr. Vigfús Þór Árnason. Um-
sjón: Sigurvin og Sigríður Rún. „Litlir læri-
sveinar“ frá Landakirkju í Vestmanna-
eyjum. syngja. Undirleikari: Guðlaugur
Viktorsson. Guðsþjónusta á Hjúkrunar-
heimilinu Eir kl. 14 Sr. Vigfús Þór Árnason
prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafar-
vogskirkju syngur. Organisti: Hörður
Bragason.
HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11. Barn borið til skírnar. Barnakór
Hjallaskóla kemur í heimsókn. Stjórnandi
Guðrún Magnúsdóttir. Félagar úr kór kirkj-
unnar syngja og leiða safnaðarsöng. Org-
anisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðs-
þjónusta kl. 13. Yngri kór Hjallaskóla
syngur undir stjórn Guðrúnar Magnús-
dóttur. Við minnum á bæna- og kyrrðar-
stund á þriðjudag kl. 18.
LINDAKIRKJA: Messa í Lindaskóla kl. 11.
Barnastarf verður í kennslustofum á með-
an messan stendur. Kirkjukórinn leiðir
safnaðarsöng við undirleik Hannesar
Baldurssonar organista. Sr. Guðmundur
Karl Brynjarsson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn-
aðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Svavar Stefánsson prédik-
ar og þjónar fyrir altari. Jóhanna Guðríður
Linnet syngur einsöng. Félagar úr kór
Kópavogskirkju syngja og leiða safnaðar-
söng. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Mikill söngur og lífleg fræðsla. Guðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason pré-
dikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir.
Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Tileinkuð AA-
starfi. AA-félagi talar. Þorvaldur Halldórs-
son leiðir tónlist. Allir velkomnir
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgun-
guðsþjónusta kl. 11 með fræðslu fyrir
börn og fullorðna. Börnin læra um það
hvernig Jesús verndar okkur, en fullorðnir
lesa saman valda kafla úr Lúkasarguð-
spjalli undir leiðsögn Friðriks Schram
safnaðarprests kirkjunnar.
Kl. 20 er fjölbreytt samkoma í umsjá eins
heimahóps kirkjunnar. Lofgjörð og fyrir-
bænir. Allir eru velkomnir.
BOÐUNARKIRKJAN: Guðsþjónusta í dag,
laugardag, kl. 11. Þorsteinn Halldórsson
mun leiða guðsþjónustuna en predikun
hvíldardagsins mun flytja frú Ragnheiður
Laufdal. Barna- & unglingastarf hefst í
deildum um leið og predikunin byrjar. Bibl-
íufræðslu annast dr. Steinþór Þórðarson
prestur Boðunarkirkjunnar, en hún verður
haldin í lok guðsþjónustunnar að venju
þar sem kirkjugestir eru hvattir til að taka
virkan þátt með spurningum og athuga-
semdum sínum. Veitingar í boði að lokinni
guðsþjónustu.
FÍLADELFÍA: Laugardagur 19. október:
Bænastund kl. 20. Kristnir í bata kl. 21.
Sunnudagur 20. október: Brauðsbrotning
kl. 11, ræðum. Jón Þór Eyjólfsson. Al-
menn samkoma í umsjón Samhjálpar.
Ræðumaður Heiðar Guðnason. Lofgjörð-
arhópur Samhjálpar sér um lofgjörðina.
Vitnisburðir og drama. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Miðvikudagur 23. október: Fjölskyldusam-
vera kl. 18 Föstudagur 25. október: Ung-
lingasamkoma fellur niður þar sem ung-
lingarnir verða á ALFA-helgi í Kirkjulækjar-
koti.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 19.30 bæna-
stund, kl. 20 hjálpræðissamkoma, major
Kåre Morken talar og Aslaug Haugland
stjórnar. Mánudagur. kl. 15 heimilasam-
band, Aslaug Haugland talar.
KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma
sunnudag kl. 14. Sigrún Einarsdóttir talar.
Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lof-
gjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyr-
ir 1–5 ára börn og 6–12 ára. Þriðjud.:
Bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Sam-
verustund unga fólksins kl. 20.30. Lof-
gjörð, hugleiðingar, fróðleiksmolar og vitn-
isburðir. Allir velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Haustátak.
Samkoma kl. 17. Upphafsorð: Arna Ing-
ólfsdóttir. Ole Lilleheim talar. Barnastarf.
Matsala að samkomu lokinni. Vaka kl. 20.
Lofgjörð, fyrirbæn. Ole Lilleheim talar. Allir
velkomnir.
Kristskirkja í Landakoti: Dómkirkja og
basilíka: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30.
Messa á ensku kl. 18.
Alla virka daga: Messa kl. 18. Mánudaga
og miðvikudaga einnig messa kl. 8. Októ-
ber er mánuður rósakransins. Á rúmhelg-
um dögum er beðin rósakransbæn fyrir
kvöldmessu kl. 17.30.
Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel:
Sunnudaga: Messa kl. 11.
Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30.
Virka daga: Messa kl. 18.30.
Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.
Miðvikudaga kl. 20.
Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga:
Messa kl. 10.30.
Miðvikudaga: Messa kl. 18.30
Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl.
8.30.
Virka daga: Messa kl. 8.
Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38:
Sunnudaga: Messa kl. 14.
Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bæna-
stund kl. 20.
Stykkishólmur, Austurgötu 7.
Alla virka daga: Messa kl. 18.30 Sunnu-
daga: Messa kl. 10.
Akureyri, kaþólska kirkjan: Péturskirkja,
Hrafnagilsstræti 2.
Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga:
Messa kl. 11.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum. Kl.
11. Sunnudagaskóli. Sr. Baldur Gautur
Baldursson og fræðararnir.
Kl. 14. Guðsþjónusta. Kór Landakirkju.
Sr. Baldur Gautur Baldursson.
Kl. 11. Litlu lærisveinarnir í Grafarvogs-
kirkju. Kórstjóri Guðrún Helga Bjarnadótt-
ir.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
20.30. Athugið breyttan tíma.
Hljóðfæraleikur: Sigurður Flosason, saxa-
fón, og Gunnar K. Hrafnsson, kontra-
bassa.
Einsöngur: Signý Sæmundsdóttir, sópran,
Kirkjukór Lágafellssóknar Organisti: Jón-
as Þórir. Sunnudagaskólinn í safnaðar-
heimilinu, Þverholti 3, kl. 13. Umsjón:
Hreiðar Örn Stefánsson og Jónas Þórir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Þema: Stríð eða friður. Kór kirkj-
unnar syngur undir stjórn Antoniu Hevesi.
Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Sunnu-
dagaskóli í safnaðarheimilinu og Hvaleyr-
arskóla á sama tíma. Krakkar, munið
kirkjurútuna.
Hrafnista: Guðsþjónusta kl. 12.45 Hrafn-
istukórinn syngur undir stjórn Böðvars
Guðmundssonar Prestur sr. Þórhallur
Heimisson.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna-
guðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14.
Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir
stjórn Úlriks Ólasonar. Allir velkomnir.
Sóknarprestur
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam-
koma kl. 11. Umsjón, Sigríður Kristín,
Edda, Örn og Hera. Góð og uppbyggileg
stund fyrir alla fjölskylduna.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi:
Guðsþjónusta kl. 11 f.h.
Gunnar Kristjánsson sóknarprestur.
GARÐAPRESTAKALL: Vídalínskirkja.
Messa kl. 11. Sunnudagaskólinn starfar á
sama tíma. Fullskipaður kirkjukór leiðir
safnaðarsöng og flytur verk eftir Bach,
Purcell og fleiri. Organisti Jóhann Bald-
vinsson. Sr. Friðrik J. Hjartar og Nanna
Guðrún, djákni, þjóna við messuna. For-
eldrar eru hvattir til að fylgja börnunum í
kirkjustarfið. Allir velkomnir. Prestarnir.
Bessastaðasókn: Kirkjudagur safnaðar-
ins! Sunnudagaskóli í Álftanesskóla kl.
11. Rúta ekur hringinn fyrir og eftir stund-
ina. Guðsþjónusta í Bessastaðakirkju kl.
14. Álftaneskórinn leiðir safnaðarsönginn
undir stjórn organistans, Hrannar Helga-
dóttur, organista. Guðrún Þórarinsdóttir
leikur á víólu.
Barnakór Álftanesskóla syngur undir
stjórn tónmenntakennaranna, Lindu og
Helgu. Fulltrúar sunnudagaskólans kynna
starf hans og 5 ára börnin, árgangur
1997, fá afhenta bókina Kata og Óli fara í
kirkju að gjöf frá söfnuðinum. Sr. Friðrik J.
Hjartar, sr. Hans Markús Hafsteinsson og
Nanna Guðrún, djákni, þjóna.
Kvenfélags kirkjukaffið er í samkomusal
íþróttahússins að lokinni guðsþjónustu.
Ágóðinn af kaffisölunni rennur í Líknar-
sjóð Bessastaðahrepps. Foreldrar eru
hvattir til að fylgja börnunum í kirkju-
starfið. Allir velkomnir.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskól-
inn kl. 11, guðsþjónusta kl. 14. Prestur
sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, organisti
Örn Falkner, kór Grindavíkurkirkju leiðir
safnaðarsöng. Sóknarnefnd.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjón-
usta sunnudaginn 20. október kl. 14. Sr.
Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur
prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkj-
unnar syngur undir stjórn Natalía Chow
organista. Rafvirkjar og rafeindavirkjar á
Suðurnesjum sérstaklega boðnir vel-
komnir.
Sunnudagaskóli sunnudaginn 20. október
kl. 11. Umsjón Ástríður Helga Sigurðar-
dóttir, Tone Solbakk, Natalía Chow org-
anisti og sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir.
NJARÐVÍKURKIRKJA: (Innri-Njarðvík)
Sunnudagaskóli sunnudaginn 20. október
kl. 11. Umsjón Petrína Sigurðardóttir,
Katla Ólafsdóttir og Arngerður María Árna-
dóttir organisti.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11 árd. Undirleikari í sunnudagaskóla
Helgi Már Hannesson. Guðsþjónusta kl.
14. Ræðuefni: Við rústir tvíburaturnanna.
Kvenfélagskonur í Kvenfélagi Keflavíkur
koma til kirkju og lesa lestra dagsins og
bjóða meðlæti með kirkjukaffinu eftir
messu. Prestur. sr. Ólafur Oddur Jónsson.
Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng.
Organisti. Hákon Leifsson.
Meðhjálpari. Hrafnhildur Atladóttir.
SELFOSSKIRKJA: Fjölskyldumessa kl.
11, léttur hádegisverður að messu lok-
inni. Morguntíð sungin þriðjudag til föstu-
dags kl. 10, kaffisopi að henni lokinni.
Foreldrasamvera miðvikudaga kl. 11.
Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta nk. sunnudag kl. 11.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa n.k.
sunnudag kl. 14. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11.
STRANDARKIRKJA: (Veiðimanna) Messa
kl. 14. Prestur Ingólfur Guðmundsson.
Sóknarprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 11. Sunnu-
dagaskólinn með miklum söng, fræðslu
og gleði. Kl. 11. Guðsþjónusta í kapellu á
Náttúrulækningastofnun NLFÍ. Þriðjudag.
kl. 10. Foreldramorgunn, uppbyggjandi
samvera fyrir heimavinnandi foreldra.
KOTSTRANDARKIRKJA: Kl. 14: Fyrsta
guðsþjónusta í Kotstrandarkirkju eftir að
kirkjan var máluð að innan og endurbætt.
Barn borið til skírnar. Allir hjartanlega vel-
komnir.
ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa kl.
14. Messuheimsókn úr Hvalfirði. Séra
Kristinn Jens Sigurþórsson, sóknar-
prestur í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, pré-
dikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Saur-
bæjarprestakalls leiðir söng. Orgelleikari
Zsuzsanna Budai. Kirkjukaffi að athöfn
lokinni. Sóknarprestur.
HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri:
Sunnudagaskóli fjölskyldunnar kl. 11:30.
Chris Parker predikar. Á sama tíma fer
fram fjölbreytt og skemmtilegt barnastarf
fyrir krakka á aldrinum 0 til 12 ára. Síðan
verður vakningarsamkoma kl. 16.30.
Fjölbreytt lofgjörð og fyrirbænaþjónusta,
einnig verður barnapössun fyrir börn undir
sjö ára aldri. Allir velkomnir.
LAUFÁSPRESTAKALL: Kirkjuskóli verður
fyrir allt prestakallið í Laufáskirkju laugar-
daginn 19. október kl. 13. Kl. 14. byrjar
uppskeru- og starfsdagur í Gamla bæn-
um.
SVALBARÐSKIRKJA: Kyrrðarstund sunnu-
dagskvöldið 20. okt. kl. 21. Sóknar-
prestur.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11. 12 spora kynning kl. 17 21. okt.
(mánud.). Kyrrðarstund kl. 18. Uppbygg-
ingarstund kl. 19.30–21 (mánud.) með
lofgjörðarsöng og síðan kaffi og umræður
um bænina. Sóknarprestur.
REYNISKIRKJA Í MÝRDAL: Guðsþjónusta
kl. 14. Organisti er Kristín Björnsdóttir.
Almennur safnaðarsöngur, fjölmennum,
sr. Haraldur M. Kristjánsson
BORGARPRESTAKALL
Borgarneskirkja:Barnaguðsþjónusta kl
11.15. Messa kl 14
MÖÐRUVALLAPRESTAKALL: Fjölskyldu-
guðsþjónusta verður í Möðruvallakirkju í
Hörgárdal sunnudaginn 20. október kl.
11. Mikill og skemmtilegur söngur fyrir
alla fjölskylduna. Guðsþjónusta í Glæsi-
bæjarkirkju kl. 14 sama dag. Allir hjart-
anlega velkomnir. Sóknarprestur.
Guðspjall dagsins.
Konungsmaðurinn.
(Jóh. 4 ).
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Hveragerðiskirkja