Morgunblaðið - 19.10.2002, Side 52
52 LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Trésmiðir
Trésmiðir, vanir innivinnu, óskast strax.
Mikil vinna framundan.
Upplýsingar gefur Kristján í s. 660 1798.
...á réttum stað við flugvöllinn
Vatnsnesvegur 12-14 • 230 Keflavík • Sími: 420-7000
Netfang: stay@kef.is • Heimasíða: www.kef.is
HÓTEL KEFLAVÍK
Cafè
IÐNÓ
Rekstraraðili
- veitingastaður
Hótel Keflavík er metnaðarfullt fjögurra stjörnu hótel
í hjarta Reykjanesbæjar. Á hótelinu eru 70 herbergi, tveir
veitingastaðir, Sólsetrið og Café Iðnó sem einnig er kaffihús
og bar. Þá er á hótelinu fullkomin heilsuræktarstöð.
Leitum eftir öflugum og ferskum aðila til að sjá um rekstur
veitingadeildar með góðu samstarfi við ráðstefnudeild, en
hótelið er vinsælt fyrir fundi, ráðstefnur og árshátíðir.
Það hefur verið sérkenni hótelsins að vera fyrsti
og síðasti viðkomustaður erlendra sem
og innlendra ferðalanga á Íslandi.
Upplýsingar gefur hótelstjóri
í síma 420 7000 eða 696 7777
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Atvinnuhúsnæði til sölu
eða leigu
Til sölu eða leigu alls 525 fm atvinnuhúsnæði
við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði, sem hægt er
að skipta upp í 105 fm einingar. Hægt er að
kaupa eða leigja 105 fm einingu. Aðkeyrsludyr
eru á hverju bili. Lofthæð 4,15 m.
Upplýsingar í síma 892 9260.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu
7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign:
Múlavegur 6, Seyðisfirði, þingl. eig. Björn Björgvin Halldórsson
og Jónborg Valgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóður-
inn, miðvikudaginn 23. október 2002 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
11. október 2002.
TIL SÖLU
Ljósaskilti, fataslár
og loftljós
Vegna flutninga á verslun er eftirfarandi til
sölu: Ljósaskilti (6x1 m). 22 stk. tveggja peru
flúorloftljós (1,1 m). 10 stk. krómaðar frístand-
andi fataslár.
Upplýsingar gefur Hans í síma 577 2525.
Söluturn til sölu
Vel staðsettur söluturn með góða veltu til sölu.
Reksturinn er í leiguhúsnæði með tryggum
leigusamningi. Rekstrinum fylgir lottó, spila-
kassar, myndbandaleiga og samlokugerð.
Um mjög góðan rekstur er að ræða.
Upplýsingar gefur:
Brynjólfur Eyvindsson hdl.,
Kringlunni 7, Reykjavík,
Sími 568 1636.
BÁTAR SKIP
Línuveiðar við Grænland
Félag, sem rekur fiskvinnslu á vesturströnd
Grænlands, óskar eftir þremur íslenskum línu-
bátum í viðskipti til eins árs.
Um er að ræða þorsk- og hlýraveiðar með línu.
Ætlast er til að íslenskir eigendur skipanna sjái
sjálfir um rekstur þeirra. Skipin yrðu áfram
skráð undir íslensku flaggi. Góð hafnaraðstaða
er á staðnum, sem og aðstaða fyrir áhöfn og
beitningamenn í landi.
Hámarsksstærð skipa er 120 brúttótonn.
Frekari upplýsingar eru gefnar á e-mail:
hlynur@arcticfresh.is .
STYRKIR
Ungt fólk
í Evrópu
Styrkjaáætlun ESB
Næsti umsóknarfrestur er 1. nóvember
2002.
Þeir sem ætla að vinna verkefni sem
hefjast á tímabilinu 1. febrúar—30. júní
2003 með styrk frá UFE geta nýtt sér um-
sóknarfrestinn í nóvember. UFE styrkir
fjölbreytt verkefni, má þar nefna ung-
mennaskipti hópa, sjálfboðaþjónustu
einstaklinga og frumkvæðisverkefni
ungmenna.
Landsskrifstofa Ungs fólks í Evrópu,
Hinu Húsinu, Pósthússtræti 3—5,
101 Rvík, s. 520 4646,
ufe@itr.is — www.ufe.is .
TILKYNNINGAR
Handverksfólk athugið!
Handverksmarkaður verður á
Garðatorgi í dag laugard. 19. október.
Uppl. í síma 861 4950.
Öll meðferð skotvopna
er bönnuð í landi Hraunkots (Hraunborga) við
Kiðjabergsveg, Grímnes- og Grafningshreppi.
Stjórn Sjómannadagsráðs.
Bækur
Lagerhreinsun
50% afsláttur
af öllum bókum
Bækur frá 100 kr. stk.
Aðeins þessa helgi
Gvendur dúllari,
Kolaportinu.
SMÁAUGLÝSINGAR
KENNSLA
Triggerpunktanámskeið
Helgin 16. og 17. nóv. frá kl. 9-
17.
Ríkharður Mar Jósafatsson,
Doctor of Oriental Medicine.
Aðeins 17.000 ef greitt er fyrir
1. nóv., 20.000 eftir þann tíma.
Stóru Triggerpunktaveggkortin
verða til sölu.
Nálastungur Íslands ehf.,
Fellsmúla 24, 108 Rvík,
símar 553 0070, 863 0180.
Mæður og dætur
Helgarnámskeið fyrir mæðgur,
2.—3. nóvember.
Tími til að næra
samskiptin og vera
saman á skapandi
hátt. Tæki til að
auka nánd í sam-
skiptum og undir-
búa unglingsárin.
Jóga, sköpun, leikur, gleði.
Guðrún, símar 561 0151
og 896 2396.
Nám í svæða- og viðbragðs-
meðferð í Svæðameðferðar-
skóla Þórgunnu, Skipholti 50c
Viðurkennt af Svæðameðferðar-
félagi Íslands. Haustönn byrjaði
7. október sl. Vegna veikinda
er eitt pláss laust.
Kennsla eitt kvöld í viku.
Upplýsingar og innritun í símum
552 1850, 562 4745 og 896 9653.
FÉLAGSLÍF
20. okt. Grændalur – Reykja-
dalur. Skemmtileg dagsferð
upp Grændal að Katlatjörnum
og í Reykjadal. Brottför frá BSÍ
kl. 10:30. Verð kr. 1.700/1.900.
Fararstjóri: Steinar Frímanns-
son.
25. – 27 okt. Óvissuferð. Láttu
koma þér á óvart. Skemmtileg
fjallaferð um ógleymanlega
náttúru.
1.—3. nóv. Jeppaferð. Sveins-
tindur — Skælingar. Ekið í Álfta-
vatnskrók og haldið þaðan að
Sveinstindi og til baka um
Blautulón. Einstakt tækifæri til
að kynnast fögru og vandrötuðu
landsvæði undir leiðsögn farar-
stjóra.
29. nóv.—1. des. Aðventu-
ferð. Aðventu- og jólastemmn-
ing í Básum. Gönguferðir, jóla-
hlaðborð og fleira skemmtilegt.
SAFNARAR
Bítlarnir, Stones, Elvis og
fleiri, popp og rokk, frumein-
tök af breiðskífum, smáskíf-
ur og plaköt frá 1950 til
1970. Borga vel. Tölvup.
leariderz@hotmail.se .
Samkoma sunnudaginn
20. október kl. 11.00
í Suðurhlíðarskóla, Suðurhlíð
36, 105 Reykjavík.
Thomas Jan Stankiewicz predik-
ar. Mikil lofgjörð. Barnastarf.
Allir hjartanlega velkomnir.
Upplýsingar í síma 564 4303.
Vineyard christian
fellowship international.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Smiðjustígur 8, Grundarfirði, þingl. eig. Garðar Svansson, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 23. október 2002 kl. 11.00.
Sýslumaður Snæfellinga,
18. október 2002.
UPPBOÐ
Jöfnunarstyrkur til náms
Umsóknarfrestur er til 31. október 2002
Nemendur framhaldsskóla geta átt rétt á:
— Dvalarstyrk (verða að dvelja fjarri lögheimili
og fjölskyldu sinni vegna náms).
— Styrk vegna skólaaksturs (sækja nám frá
lögheimili og fjölskyldu fjarri skóla).
Skráning umsókna er á www.lin.is vegna
skólaársins 2002—2003
Lánasjóður íslenskra námsmanna.
Námsstyrkjanefnd.
ⓦ á Óðinsgötu
Upplýsingar
í síma
569 11166.