Morgunblaðið - 29.10.2002, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 2002 47
Hverfisgötu 551 9000
Sýnd kl. 8.
1/2HL MBL
SG DV
ÓHT Rás2
„ARFTAKI BOND
ER FUNDINN!“
HK DV
Sýnd kl. 5.30.
Gott popp styrkir
gott málefni
Sýnd kl. 7 og 10. B.i. 16.
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 10.10. B.i. 14.
Sýnd kl. 5.20, 7.40 og 10. B. i. 16.
1/2Kvikmyndir.com
USA Today
SV Mbl
RadíóX
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10.
SK. RADIO-X SV Mbl
FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN
Í SÖGU HANNIBAL LECTER
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. .
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
HK DV
SK RadíóX
SV Mbl
ÓHT Rás 2
fordmondeo
Keyrðu ...
og upplifðu
Brimborg Reykjavík sími 515 7000 • Brimborg Akureyri sími 462 2700 • brimborg.is
Pantaðu núna.
Nýr Ford Mondeo kostar frá 1.995.000 kr.
Komdu og keyrðu nýjan Ford Mondeo.
Vertu undir það búinn að vilja ekki láta hann frá þér.
SÖLUMAÐUR deyr, hið sígilda
leikrit Arthurs Miller, var frum-
sýnt í Borgarleikhúsinu á föstu-
daginn. Leikstjóri er Þórhildur
Þorleifsdóttir en þetta er fyrsta
leikstjórnarverkefni hennar í um
tvö ár.
Pétur Einarsson fer með hlut-
verk andhetjunar Willy Lomans
sölumanns sem trúir í blindni á
ameríska drauminn en með önnur
hlutverk fara m.a. Hanna María
Karlsdóttir, Björn Ingi Hilm-
arsson, Björn Hlynur Haraldsson.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Eitt
merkasta
leikrit 20.
aldarinnar
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Tveir leikstjórar, þær Vigdís Finnbogadóttir og Þórhildur Þorleifsdóttir.
Leikritið Sölumaður deyr frumsýnt í Borgarleikhúsinu
Leikendum var klappað lof í lófa í enda sýningar.
!!
!"
#$
%"$ &
'
$
(()*
+,),
++)*
-).
-)/
.)*
/)0
()1
(),
(),
(()*
/1)*
++)*
+2*)(
+**),
,0)2
-)+
+1)*
(+)0
(()/
ÞAÐ er ekki laust við að bíófræð-
ingar vestra séu hálf klumsa yfir því,
hvaða mynd sé á toppnum yfir mest
sóttu kvikmyndirnar þessa helgina.
Jackass: The Movie er kvikmyndaút-
gáfan af samnefndum þáttum sem
sýndir hafa verið á MTV stöðinni og
Íslendingar hafa átt kost á að berja
augum á Skjá einum. Svo einfaldur
er „söguþráðurinn“. Eintóm fíflalæti
frá a til ö, sem stjórnað er af yfir-
trúðnum, Johnny Knoxville. Fast-
lega er búist við því að myndin hverfi
fljótlega af lista en samt má lesa
nokkra hneykslan á milli línanna
sem birst hafa eftir bandaríska
blaðamenn. Er þetta virkilega það
sem almenningur vill?
Spennuhryllirinn The Ring kemur
þá einnig á óvart en hann var á
toppnum í síðustu viku. Hann þokast
einungis niður í annað sætið nú sem
telst harla fínn árangur og er ástæð-
an talin liggja helst í góðu umtali
áhorfenda um myndina.
Það er napurt um að litast á
toppnum, í víðri merkingu þess orðs,
en þriðja sætið fer til hryllingsmynd-
Asnar í
efsta sætið
Fífl og stoltir af því. Atriði úr
Jackass: The movie.
arinnar Ghost Ship en fyrir höfðu
menn ekki spáð henni svo góðu
gengi. Fólk er greinilega í stuði fyrir
smá kalt vatn á milli skinns og hör-
unds, svona þegar Vetur konungur
er við það að hefja innreið sína.
Ein stærsta fréttin á þó við um
mynd sem ekki er sýnileg á listanum.
Um er að ræða nýjustu mynd hins
þekkta leikstjóra Jonathan Demme,
The Truth About Charlie, sem hafn-
aði einungis í 13. sæti, en með aðal-
hlutverk þar fer Mark Wahlberg. Þó
ber að hafa í huga að myndin var
frumsýnd í tiltölulega fáum kvik-
myndahúsum. Já, hann er harður
þessi kvikmyndabransi…
Vinsælustu bíómyndirnar vestanhafs
arnart@mbl.is