Morgunblaðið - 29.10.2002, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 2002 49
www.sambioin.is
Álfabakki kl. 4 og 6. Vit 441.
Kringlunni kl. 4. Vit 441.
Kvikmyndir.is
Roger Ebert
DV
Kvikmyndir.com
1/2
SK.RadioX
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12. Vit 427
GH Kvikmyndir.com
SG. DV HL. MBL
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4 og 6. B.i. 12. Vit 433
Leyndarmálið er afhjúpað
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15. Vit 448
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
HK. DV
Kvikmyndir.com
Ó.H.T. Rás2
1/2
SV. MBL
HJ Mbl
1/2 HK DV
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit 455
1/2
Kvikmyndir.is
MBL
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Í SAL 1. B.i. 12. Vit 444
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 14. Vit 427
E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P
S Ý N D Í S A L 1
Sýnd í lúxussal kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 16. Vit 458
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
SV. MBL
DV
Sýnd kl. 8 og 10.15. Bi. 16. Vit 453
ÞriðjudagsTilboð kr. 400ÞriðjudagsTilboð kr. 400
ÞriðjudagsTilboð kr. 400
Sýnd kl. 6. B.i. 12. Vit 433
Sýnd kl. 6 og 10.15.Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 8.
FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN
Í SÖGU HANNIBAL LECTER.
anthony
HOPKINS
edward
NORTON
ralph
FIENNES
harvey
KEITEL
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16. Vit 457
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
HK. DV
1/2
SV. MBL
Sýnd kl. 10. Bi. 12. Vit 444
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
HK DV
SK RadíóX
SV Mbl
''((()
8 ! "
! 2+ /
, *
+
* ,
1
#
) /
-!
95 ::;)!5
AIRWAVES-tónlistarhátíðin er
mikil veisla fyrir þá sem gaman hafa
af íslenskri tónlist; þótt ágætt sé að
fá að sjá og heyra ferskar hljóm-
sveitir að utan er meira um vert að á
nokkrum dögum gefst færi á að sjá
flestar helstu hljómsveitir landsins
spila. Fyrir það er hátíðin ekki síst
mikilvæg; hún er orðin einskonar
viðmiðunarpunktur fyrir íslenskar
hljómsveitir, þær stefna fjölmargar
að því meira og minna allt árið að
vera með, ekki endilega til að ná eyr-
um og augum útlendra útsendara,
heldur bara til að vera með, notfæra
sér umtalið og athyglina til að ná til
íslenskra eyrna.
Fimmtudagur
Einna bestu kvöldin voru á
Gauknum, hiphop-kvöld á fimmtu-
dag og rokk á föstudag. Íslenskt hip-
hop er í mikilli sókn og sást greini-
lega á þeim sveitum sem ég náði að
sjá að það er verðskuldað. O.N.E. er
verulega efnileg sveit, en var lengi í
gang. Lokalagið var gott með
skemmtilegri stígandi og góðu við-
lagi.
Skytturnar eru verulega skemmti-
leg sveit, rímurnar góðar og flutn-
ingur, en greinilegt að sveitin fær
ekki nóg tækifæri til að spila fyrir
norðan, sviðsframkoma var í daufara
lagi og drengirnir óöruggir á sviðinu.
Það er reyndar viðvarandi vandamál
í íslenski tónlist almennt hvað menn
fá fá tækifæri til að spila, hvort sem
það er í hiphop eða harðkjarna.
Afkvæmi guðanna fóru á kostum,
líflegir, ögrandi og skemmtilegir.
Þeir fluttu lög af nýrri skífu sinni og
létu fljóta með glænýtt lag sem
fjallaði meðal annars um stöðu Pal-
estínumanna og fyrirhugaðan hern-
að gegn Írökum – kraftmikið lag
flutt af hrífandi innlifun og sannfær-
ingu.
Kritikal Mazz-menn voru ekki öf-
undsverðir af að fylgja í fótspor Af-
kvæmanna og komust reyndar ekki
almennilega í gang, að minnsta kosti
ekki það sem ég sá af sveitinni, en í
þriðja lagi fór ég að sjá skemmti-
kvöld Smekkleysu. Ekki frá mörgu
að segja þaðan.
Föstudagur
Daníel Ágúst Haraldsson kynnti
nýja músík og nýja ímynd í Iðnó á
föstudagskvöld. Tónlistin var prýði-
leg, undirleikur skemmtilegur og
stöku lag grípandi.
Rokkkvöldið á Gauknum hófst
með Mausverjum sem fluttu lög af
breiðskífu sem sveitin hyggst víst
gefa út eftir áramót. Ef marka má
lögin sem sveitin lék verður sú skífa
forvitnileg í meira lagi, mikið um
samhljóma og stór gítarriff, myndi
taka sig enn betur út á enn stærri
stað.
Ske stóð sig með prýði á Iðnó en
það skapar ákveðinn vanda að sveit-
in er með svo marga gestasöngvara;
stemmningin verður fullslitrótt.
Í Nasa stóð Singapore Sling fyrir
sínu með hreinræktað vagg og veltu,
samfellda og skemmtilega keyrslu.
Liðsmenn kunnu áberandi betur við
sig á sviðinu í Nasa en í Listafsafn-
inu á síðasta ári, eða kannski var það
bara að staðurinn var pakkaður af
fólki.
Botnleðja var ekki sannfærandi á
síðustu Airwaves, var eins og þeir fé-
lagar vissu ekki hvort þeir væru að
koma eða fara. Það mátti og heyra á
mörgum viðstaddra að þessu sinni að
þeir væru við öllu búnir. Varla voru
þeir þó viðbúnir því að þeir þre-
menningar mættu í dýrabúningum,
en skýringin var á reiðum höndum;
velkomin í sirkusinn sagði Halli þeg-
ar hann settist við trommusettið.
Þeir Botnleðjufélagar spiluðu ný lög
og gerðu það með látum, geysi-
skemmtilegri grimmdarkeyrslu, frá-
bær frammistaða sem sýnir að þeir
félagar eru fráleitt búnir að syngja
sitt síðasta.
Eftir að Botnleðja var búin að
hrista vel upp í viðstöddum kom
Mínus og margir að bíða eftir þeirri
sveit. Mínus var á sínum tíma helsta
von harðkjarnans en er löngu orðin
annað og meira; fáar hljómsveitir
hafa þróast eins ört á síðustu mán-
uðum og Mínus. Það var og önnur
gerð af Mínus sem tróð upp á Gaukn-
um en fyrir ári, harðkjarnaþættir
enn til staðar en tónlistin nær emo-
rokki, þó án þess að verða eins vél-
ræn og köld og tíðkast vestan hafs til
að mynda; Mínus er jafnkrassandi,
ertandi og kraftmikil og forðum, en í
ofanálag er tónlistin orðin aðgengi-
leg stærri hóp en áður var.
Lokasprettinn þetta kvöld átti svo
bandaríska rokksveitin The Rapture
sem kom svo sem ekki á óvart –
traust tilraunarokk.
Laugardagur
Stærstu útlendu númerin á Airwa-
ves að þessu sinni voru síðan í Höll-
inni laugardagskvöld. Þar inn á milli
voru Apparat og Gus Gus. Apparats-
menn byrjuðu leikinn með mjög
skemmtilegu orgelfylliríi, en Gus
Gus kom til sögunnar síðar um
kvöldið og stóð sig mjög vel. Ekki
verður hér rætt um útlendingana
sem komu fram í Höllinni þetta
kvöldið nema til að geta þess að Hiv-
es voru arfaslakir, verri en nokkurn
hefði grunað.
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
Botnleðjusirkusinn.
Rokk
og
rapp
Afkvæmi guðanna í stuði.
Nýr Daníel Ágúst.Mínus í ham.
Þótt Airwaves-fjörið sé
liðið eru menn enn að
spá í það sem fram fór.
Árni Matthíasson rifjar
upp nokkur atriði.