Morgunblaðið - 29.10.2002, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 29.10.2002, Qupperneq 52
&<+B E     F )  :+   4###$5A*" *A++'*5 4###  #A  5 4###+$** #*$*( #$* " 4###*( #5++$** #*$# 3*$"*'* #B' 4###  *$5* " 4###($* *$5* " 1*"$* " 4###5'$5*5$5* " $ *50 A0 0+$+ 4###" *$5* "            B E  F ) )    "     3F+    $ )      )  - ) D  E  F )  )   ?? <@C <<%   :C <? <? ? C ? :@ 8%   %&? < % :? : :@ << @ % C D D: $'   78 &$ 8& $'' $' 8& '%  $ $% $ %  !"   „Frostið hægir á öllu“ „VIÐ áttum nú ekki von á þessu veðri strax,“ játar Sigurþór Sig- urðsson, framkvæmdastjóri Mal- arvinnslunnar ehf., sem smíðar nú brú yfir Jökulsá á Dal, eða Jöklu eins og hún er betur þekkt, á svæði Kárahnjúkavirkjunar. Nú er komin göngubrú yfir ána, en snjór og frost hefur haft sitt að segja undanfarna daga. „Aðalvandamálið varðandi snjó- inn er að komast frá vinnusvæðinu og í búðirnar, en það hefur verið ófærð. Frost eins og núna hægir á öllu.“ Sigurþór segir að með ýmsum ráðum, þar sem notast er við heitt vatn og kyndingu, sé hægt að steypa í frosti en vonast sé þó eftir betri tíð svo framkvæmdir tefjist ekki. Framkvæmdir hafa ekki stöðvast þrátt fyrir frostið og búið er að steypa brúarstöpla öðrum megin ár- innar og verið er að slá upp fyrir þeim hinum megin. Sigurþór vonast til að hægt verði að steypa und- irstöðu, sem verður niðri við vatns- borðið, á morgun og nokkrum dög- um síðar brúarstöplana ofar í gjúfrinu. Brúin verður 70 metra löng stálbitabrú og tengir saman vegaslóða sem verið er að leggja að bökkum Jöklu til að aka um á fram- kvæmdatíma virkjunarinnar. Göngubrúin sem nú er komin upp á brúarsvæðinu er að sögn Sig- urþórs eingöngu ætluð til að auð- velda starfsmönnum Malarvinnsl- unnar að komast yfir ána. Brúin sú er aðeins til bráðabirgða og mun víkja þegar stálbitabrúin rís. Sigurþór segir enn stefnt að því að afhenda brúna fullkláraða um mánaðamót nóvember og desember. Íslenskir aðalvertakar hf. munu sjá um gerð aðganga undir stíflu- svæði Kárahnjúkastíflu fyrir Lands- virkjun. ÍA var með lægsta tilboðið í verkið, 261,2 milljónir króna, sem var 121,2% af kostnaðaráætlun Landsvirkjunar sem áætlaði að verkið myndi kosta 215,6 milljónir króna. Tilboð Ístaks hf. hljóðaði upp á 311,4 milljónir sem var 144,5% af áætluðum kostnaði. Þær upplýsingar fengust í Lands- virkjun að ekki væri búið að ganga frá verksamningi en á föstudag var Íslenskum aðalverktökum sent bréf þar sem tilkynnt var að fyrirtækinu hefði verið veitt verkið. Morgunblaðið/RAX ALLS barst Barnavernd Reykavík- ur, sem er hluti af Félagsþjónust- unni í Reykjavík, 1.781 tilkynning vegna barna á grundvelli barna- verndarlaga á síðasta ári. Flest mál- in voru tilkynnt vegna gruns um van- rækslu eða vanlíðan barns eða gruns um áfengis- eða vímuefnaneyslu for- eldra. Þetta kemur m.a. fram í árs- skýrslu Félagsþjónustunnar í Reykjavík fyrir árið 2001 sem er ný- komin út. Algengast er að nágrannar eða vinir tilkynni um mál er varða börn á aldrinum 0–12 ára en lögreglan er sá aðili sem tilkynnir langflest mál varðandi unglinga á aldrinum 13–18 ára. Foreldrar barns tilkynntu í 219 tilvikum. Í málum 75% barna sem fá aðstoð á grundvelli barnaverndar- laga barst tilkynning og í málum 35% barna barst fleiri en ein tilkynn- ing. Barnavernd Reykjavíkur hafði mál 1.273 barna og unglinga til með- ferðar á síðasta ári og voru þau úr 992 fjölskyldum. Um 61% barnanna var drengir. Mál sem lögð voru fyrir barna- verndarnefnd snertu 141 barn. Mál- um sem Barnavernd hafði til með- ferðar árið 2001 hafði fjölgað um tæp 8% frá árinu á undan. Flest börnin sem Barnavernd hafði til meðferðar á síðasta ári, eða 52,6%, voru á aldrinum 13–18 ára. Á árinu 2001 úrskurðaði barnavernd- arnefnd í málum 18 barna frá 10 heimilum. Kveðið var á um töku barns af heimili í 11 tilvikum. Þegar barnaverndnarnefnd fær rökstuddan grun um að líkamlegri eða andlegri heilsu barns sé hætta búin vegna vanrækslu eða framferð- is foreldra eða að barn stefni heilsu sinni eða þroska í hættu með hegðun sinni er nefndinni skylt að kanna málið án tafar. Þá eru málefni barns- ins unnin á grundvelli barnavernd- arlaga, m.a. með ráðgjöf. Barna- vernd ber ábyrgð á framkvæmd barnaverndarmála í borginni. Barnavernd með 1.273 mál í fyrra MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLUNNI 1, 103 REYKJAVÍK, SÍMI 569 1100, SÍMBRÉF 569 1181, PÓSTHÓLF 3040, ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 569 1122, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI 1 ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 2002 VERÐ Í LAUSASÖLU 190 KR. MEÐ VSK. ÍSLANDSFLUG tók um helgina í notkun nýja breiðþotu af gerðinni Airbus 300–600R vegna fraktflugs- verkefnis fyrir Air France. Er þetta stærsta vélin í flota félagsins til þessa og jafnframt önnur Airbus- vélin sem Íslandsflug er með, fyrir er Airbus 310–300 fraktvél. Að sögn Ómars Benediktssonar, framkvæmdastjóra Íslandsflugs, er samningurinn við Air France sá stærsti sem félagið hefur gert. Hann vill þó ekki upplýsa um neinar fjár- hæðir, þær liggi ekki endanlega fyrir í dag þar sem um opinn samning sé að ræða við franska flugfélagið. Airbus-vélin fór á sunnudag í fyrsta fraktflugið frá París til höf- uðborgar Burkina Faso í Vestur- Afríku, Ouagadougou. Líkt og í fyrri Airbus-vél Íslandsflugs er þessi með erlendri áhöfn en tæknistjóri Ís- landsflugs, Ellert Eggertsson, tók við vélinni um helgina eftir skoðun í Þýskalandi og fylgdi henni til Par- ísar. Burðargeta vélarinnar er 47 tonn og fór hún fullhlaðin í fyrstu ferð sína. Hin Airbus-vél Íslands- flugs getur tekið 39 tonna frakt í hverri ferð. Til nokkurra ára ef vel tekst til Að sögn Ómars hefur Air France uppi áform um að halda úti fraktflugi í áætlun frá París til V-Afríku. Ef vel tekst til gæti samningurinn orðið til nokkurra ára, hið minnsta í eitt og hálft ár. Meðal áfangastaða verða höfuðborgir Malí, Mið-Afríkulýð- veldisins, Níger, Chad og Kongó en Airbus-vélinni verður einnig flogið til Marokkó, Túnis og Egyptalands. Hún ber einkennisstafina TF-ELW og hefur verið máluð í litum Íslands- flugs og sett á hana nýtt vörumerki, Islandsflug Cargo. Íslandsflug í frakt- flug fyrir Air France Ljósmynd/Íslandsflug Nýja Airbus-vélin kemur hér út úr flugskýli í Bremen í Þýskalandi um helgina þar sem hún fór í skoðun fyrir fyrsta fraktflugið fyrir Air France. JARÐSKJÁLFTI upp á 2,5 stig á Richter-kvarða varð fjóra kílómetra vestur af Goðabungu í Mýrdalsjökli upp úr klukkan tvö í gær. Tveir nokkuð snarpir skjálft- ar mældust með mínútu milli- bili sunnarlega í Mýrdalsjökli aðfaranótt mánudagsins, ekki fjarri katlinum sem myndaðist í júlí árið 1999 en þá varð allmik- ið hlaup í Jökulsá á Sólheima- sandi og Múlakvísl. Fyrri skjálftinn mældist 3,4 á Richter og sá síðari 3,1 á Richter. „Þetta var aðeins fyrir sunn- an ketilinn en þó nógu nálægt til þess að við fylgjumst vel með enda hafa ekki orðið svona stór- ir skjálftar þarna frá því hlaup- ið varð fyrir þremur árum. Það hefur hins vegar ekkert meira gerst þarna síðan en við fylgj- umst auðvitað áfram grannt með skjálftavirkninni á þessu svæði,“ sagði Kristín S. Vog- fjörð jarðeðlisfræðingur á Veð- urstofunni. Snarpir jarðskjálft- ar í Mýr- dalsjökli

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.