Morgunblaðið - 10.11.2002, Page 27

Morgunblaðið - 10.11.2002, Page 27
er áramótaskaupið 2001 það jafn- skemmtilegasta í óendanlega mörg og mögur ár og til mikils sóma fyrir alla sem að því stóðu. Skaupið hefur frá upphafi verið umræddasti þáttur- inn í íslenskri dagskrárgerð. Þegar jafnvel tekst til og nú á ekkert annað sjónvarpsefni möguleika í þá múg- sefjun sem slík uppákoma veldur. Á hinn bóginn er 20/20 óvenju heil- steypt mynd í alla staði, vel leikstýrt, skrifuð og leikin og hefur uppskorið eftir því óvenju margar tilnefningar sem er sjónvarpsverki mikill heiður. Hann verður að öllum líkindum að nægja aðstandendunum. Sjónvarpsþáttur ársins Sjálfstætt fólk Umsjón: Jón Ársæll Þórðarsson. Dagskrárgerð: Jón Ársæll Þórð- arsson og Steingrímur Jón Þórð- arson. Framleiðandi: Stöð 2. HM 4-4-2 Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Snorri Már Skúlason. Dagskrárgerð: Þór Freysson, Þor- steinn J. Vilhjálmsson og Snorri Már Skúlason. Framleiðandi: Sýn. Af fingrum fram Umsjón: Jón Ólafsson. Dagskrár- gerð: Jón Egill Bergþórsson og Jón Ólafsson. Framleið.: Sjónvarpið. Fólk með Sirrý Umsjón: Sigríður Arnardóttir. Dagskrárgerð: Kolbrún Jarlsdótt- ir. Framleiðandi: Skjár einn/Árni Þór Vigfússon. Ísland í bítið Umsjón: Þórhallur Gunnarsson og Jóhanna Vilhjálmsdóttir. Dag- skrárgerð: Sigurður Jakobsson. Framleiðandi: Stöð 2. Ísland í bítið er hægt og bítandi að sækja í sig veðrið; Sigríður Arnar- dóttir er röggsöm og bráðflink við að halda dampi hvort sem viðmælend- urnir eru áhugaverðir eður ei og Jón Ólafsson er þægilega afslappaður, gjörþekkir tónlistamannaflóruna og lífgar heilmikið uppá dagskrá ríkis- stofnunarinnar. Jón Ársæll er engu að síður öruggur hér; maðurinn er fæddur sigurvegari og hefur risið uppúr hópi starfsbræðra sinna um árabil. Hver bankar uppá? Ísland í dag; 70 mínútur. Heimildarmynd ársins Hver hengir upp þvottinn? Stjórnandi: Hrafnhildur Gunnars- dóttir og Tina Naccache. Handrit: Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Tina Naccache. Framleiðandi: Krumma Films. Tyrkjaránið Stjórnandi: Þorsteinn Helgason Handrit: Þorsteinn Helgason Framleiðandi: Hjálmtýr Heiðdal. Noi, Pam og mennirnir þeirra Stjórnandi: Ásthildur Kjartans- dóttir. Handrit: Ásthildur Kjart- ansdóttir. Framleiðandi: Litla gula hænan ehf. Möhöguleikar Stjórnandi: Ari Alexander Ergis Magnússon. Handrit: Ari Alexand- er Ergis Magnússon. Framleið- andi: Ergis kvikmyndaframleiðsla í samvinnu við Íslensku kvikmynda- samsteypuna. Í skóm drekans Stjórnandi: Árni og Hrönn Sveins- börn. Handrit: Árni og Hrönn Sveinsbörn. Framleiðandi: Tutt- ugu geitur, Böðvar Bjarki Péturs- son. Hver hengir upp þvottinn er í hópi sérstökustu og ánægjulegustu heim- ildarmynda. Úrvinnsla hugmyndar- innar einkar frumleg og inntakið framandi og forvitnilegt. Skákar Tyrkjaráninu í heild þó hluti þeirrar ágætu myndar teljist hreint afbragð. Fjarvera Málara Erlends Sveinsson- ar úr hópi þeirra bestu vekur undrun. Hver bankar uppá? Málarinn og sálm- urinn hans um litinn. Útlit myndar Tonie Jan Zetterström fyrir leikmynd í Hafinu. Ásta Ríkharðsdóttir fyrir leikmynd í Hvernig sem við reynum og Allir hlutir fallegir. Gunnar Karlsson fyrir listræna stjórn- un á Litlu lirfunni ljótu. Enn eina ferðina spái ég Hafinu sigri og ætti ekki að undra neinn sem séð hefur sterka og áhrifaríka leik- mynd Tonies Jan Zetterström. Handrit ársins Baltasar Kormákur og Ólafur Haukur Sím- onarson fyrir Hafið Árni Óli Ásgeirsson og Róbert I. Douglas fyrir Maður eins og ég Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson fyrir 20/20. Þeir Baltasar og Ólafur hafa lífgað hressilega uppá sviðsverkið, fært það nær samtímanum og gefið því öfluga hormónasprautu, flutt það með alfar- ið jákvæðum árangri af leiksviðinu á tjaldið. Hver bankar uppá? Björn Thors, Börkur Sigþórsson, Unnur Ösp Stefánsdóttir fyrir Reykjavík Gu- esthouse. Fagverðlaun ársins – hljóð og mynd Valdís Óskarsdóttir fyrir klippingu á Hafinu. Harald Paalgard fyrir kvikmyndatöku Fálka. Sigurður Sverrir Pálsson fyrir kvik- myndatöku á Málaranum og sálm- inum hans um litinn. Í þessum flokki hefur Valdís vinn- inginn fyrir snilldarhandbragð við flókna klippingu Hafsins. Hver bankar uppá? Jean Louis Vial- ard, kvikmyndatökumaður Hafs- ins. Stuttmynd ársins Litla lirfan ljóta Leikstjóri: Gunnar Karlsson. Handrit: Friðrik Erlingsson. Framleiðandi: CAOZ hf. Memphis Leikstjóri : Þorgeir Guðmundsson. Handrit: Óttarr Proppé. Framleið- andi: Glysgirni / S. Björn Blöndal. Í þessum flokki getur greinarhöf- undur ekki tekið afstöðu því hann hef- ur hvoruga myndina séð. Fréttamaður ársins Árni Snævarr Stöð 2. Brynhildur Ólafsdóttir Stöð 2. G. Pétur Matthíasson Sjónvarpið. Árni er fremstur meðal jafningja. Þaulreyndur, skeleggur, skarpur og síðast en umfram allt kankvís – sem er mikil guðs gjöf í hvaða starfi sem er, ekki síst í sjónvarpsfréttamennsk- unni sem einkennist oftar en ekki af níðþunga alvörunnar. Tónlistarmyndband ársins If (Land & synir) Leikstjórar: Samúel Bjarki Péturs- son og Gunnar Páll Ólafsson. Framleiðandi: Hugsjón kvik- myndagerð. Á nýjum stað (Sálin hans Jóns míns) Leikstjórar: Samúel Bjarki Péturs- son og Gunnar Páll Ólafsson. Framleiðandi: Hugsjón kvik- myndagerð. Hvernig sem ég reyni (Stuðmenn)Leik- stjóri: Ragnar Bragason.Framleið- endur: Sigurður Helgason og Jak- ob Frímann Magnússon. Hér gildir það sama og í stutt- myndaflokknum. Heiðursverðlaun ÍKSA Magnús Magnússon Fyrir áratugalöng störf sín í fjöl- miðlum – í Bretaveldi, vel að merkja. Var engan að hafa hér heima? Þó Magnús sé mætur maður minnir valið óneitanlega meira á störf orðunefnd- ar en ÍKSA. Sjónvarpsmaður ársins Val hans fór fram á mbl.is MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2002 B 27 bíó Kringlufjarki er… vörur + afsláttur Afgreiðslutími verslana: Fimmtudag 10.00 til 21.00 Föstudag 10.00 til 19.00 Laugardag 10.00 til 18.00 Sunnudag 13.00 til 17.00 Veitingastaðir og Kringlubíó eru með opið lengur á kvöldin. Opið í Ævintýralandi: Fimmtudag 14.00 til 18.30 Föstudag 14.00 til 19.00 Laugardag 11.00 til 18.00 Sunnudag 13.00 til 17.00 www.kringlan.is upplýsingasími 588 7788 skrifstofusími 568 9200 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S K R I 19 25 9 1 1/ 20 02 fimmtudag - föstudag - laugardag - sunnudag Gerðu frábær kaup fyrir jólin Opið frá kl. 13.00-17.00 í dag

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.