Morgunblaðið - 24.11.2002, Qupperneq 29
LISTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 2002 29
H
ön
nu
n
&
u
m
b
ro
t
eh
f.
©
2
00
2
1 VW Passat 2000cc frá Heklu hf
að verðmæti kr.2.440.000
89830
1 VW Polo frá Heklu að verðmæti kr.1.495.000
80418
2 lúxusskemmtisiglingar í Karíbahafi með Terra Nova-Sól hvor að verðmæti kr. 500.000
24069 99546
3 ferðavinningar til Bali með Terra Nova-sól hver að verðmæti kr. 350.000
33012 66688 87438
25 ferðavinningar til Parísar með Terra Nova-Sól hver að verðmæti kr. 230.000
790 8703 19259 28522 43035 59578 85385 90158 95442
5456 17537 19881 34259 48875 63933 86933 90719
6131 18585 24318 39820 58662 67564 87652 91194
20 ferðavinningar til Parísar með Terra Nova-Sól hver að verðmæti kr. 100.000
7375 15898 34397 39233 61219 71873 85416 91190 96286 99134
13550 30329 35935 42513 70419 84856 86382 95079 98032 101990
40 húsbúnaðarvinningar frá TM-Húsgögnum hver að verðmæti kr. 100.000
1520 3057 8650 20026 29357 37421 45816 56108 72097 86840
2250 5864 13219 20957 35514 39879 51568 68107 75503 90806
2390 6162 14639 22035 35519 42826 54117 69750 79321 94979
2485 8097 18724 27744 36552 44154 54990 70020 82982 95183
50 kvöldverðir í Perlunni hver að verðmæti kr. 20.000
2491 15520 22268 38023 51286 62387 73986 81171 87094 96155
9718 16082 23954 38873 51623 63404 77644 81475 93843 97178
12271 16784 29811 39639 53829 64675 78934 82884 94934 100669
15120 18398 35341 47527 59444 68022 79140 84839 95132 100722
15211 20125 37666 48765 62185 69415 79740 85062 95958 101845
50 miðar fyrir tvo frá Þjóðleikhúsinu hver að verðmæti kr. 4.600
1983 13037 28362 35051 49155 58126 70741 77236 79862 91379
3274 18189 31219 37204 49550 60855 70931 77995 83474 91931
4297 18240 31542 37626 53314 62699 73272 78787 84372 97239
5325 21882 33193 40065 54894 63417 73690 79195 85229 98476
7370 23384 33883 45587 56281 63999 74947 79199 89151 101680
Vinningsnúmer í happdrætti Blindrafélagsins
Dregið var 15. nóvember 2002
Bir t án ábyrgðar
Vi
nn
in
ga
r a
lls
1
92
, a
ð
ve
rð
m
æ
ti
kr
. 1
8.
96
5.
00
0
Upplýsingasími 525-0000 · Vinninga ber að vitja innan árs
Vinningaskrá er einnig birt í textavarpi sjónvarpsins á síðu 290 og á heimasíðu Blindrafélagsins www.blind.is
1 VW Pass
að verðmæ
Vinn
EITT þekktasta leikhús Evrópu,
Berlin Schaubühne við Lehniner
Platz, hefur keypt sýningarrétt að
leikritinu Englabörn eftir Hávar Sig-
urjónsson. Að sögn Maja Zade,
dramatúrgs hjá Schaubühne leikhús-
inu verður leikritið flutt í sviðsettum
leiklestri á alþjóðlegri leiklistarhátíð
sem Schaubühne stendur fyrir árlega
í janúar næstkomandi. „Á hátíðinni
eru sýndar gestaleiksýningar frá
ýmsum leikhúsum í Evrópu en meg-
intilgangur hennar af hálfu Schau-
bühne-leikhússins er að kynna það
nýjasta og athyglisverðasta í leikritun
í álfunni og gefa leikurum okkar og
leikstjórum tækifæri til að vinna með
leikrit nýrra höfunda og kynna þá fyr-
ir áhorfendum okkar,“ segir Zade.
„Þetta eru mjög ánægjuleg tíðindi
og mikill heiður að komast að í þessu
leikhúsi. Það er hins vegar ómögulegt
að segja á þessari stundu hvort af full-
gildri sýningu verksins verður á veg-
um leikhússins og best að sjá fyrst
hvernig þessari kynningu reiðir af,“
segir Hávar Sigurjónsson.
Að sögn Hávars mun Tom Kühnel,
leikhússtjóri leikhússins Theater am
Turm in Frankfurt stýra flutningnum
á Englabörnum. „Hann hefur sett
upp þrjár sýningar á Schaubühne og
er að mér skilst ágætlega þekktur
leikstjóri í Þýskalandi.“
Englabörn var frumsýnt af Hafn-
arfjarðarleikhúsinu í september 2001
og hefur síðan verið flutt í sviðsettum
leiklestri á listahátíð í Ottawa í Kan-
ada í september sl., það var framlag
Íslands til norrænar leikritakynning-
ar í Pétursborg í október og einnig
var það flutt á alþjóðlegri kynningu
nýrra leikrita í Soho-leikhúsinu í
London núna í nóvember. Nýtt leik-
rit, Pabbastrákur, eftir Hávar verður
frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í mars.
Englabörn á fjalir Schaubühne í Berlín
„Mikill heiður að
komast að í
þessu leikhúsi“
Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson
Hafnarfjarðarleikhúsið frumsýndi Englabörn í fyrra.
Listasafn Íslands Leiðsögn um
sýninguna Íslensk myndlist 1980–
2000 verður kl. 15–16. Fjórir lista-
menn fjalla um verk sín: Hannes
Lárusson, Margrét Blöndal, Tumi
Magnússon og Steingrímur Eyfjörð
Kristmundsson.
Bíósalur MÍR, Vatnsstíg 10 Rúss-
neska kvikmyndin Grimmileg ást-
arsaga (Shestokíj romans) verður í
bíósalnum kl. 15. Leikstjóri er Eldar
Rjazanov, en meðal leikenda Larisa
Gusejeva, Alísa Freindlikh, Andrei
Mjagkov og Nikita Mikhalkov.
Enskur texti. Aðgangur er ókeypis.
Listasalurinn Man, Skólavörðu-
stíg 14 Guðríður B. Helgadóttir
opnar sýningu á listsaumuðum
myndum sem eru saumaðar í léreft,
sem strengt er á blindramma, með
árórugarni og silki. Til 14. desem-
ber.
Benedikt búálfur Valgerður
Guðnadóttir tekur við hlutverki
Brynhildar álfadrottningar af Selmu
Björnsdóttur í fjölskyldusöng-
leiknum um Benedikt búálf sem
sýndur er í Loftkastalanum kl. 14.
Tónleikasalur
FÍH, Rauðagerði
27 Djasstónlist-
armennirnir Agn-
ar Már Magn-
ússon og
Ástvaldur
Traustason halda
tónleika kl. 20.
Aðgangur er
ókeypis.
Í DAG
Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
Agnar Már
Magnússon
Listaháskóli Íslands, Laugarnesi
Giovanni Garcia Fenech málari held-
ur fyrirlestur kl. 12.30 á mánudag og
fjallar um samtíma málaralist bæði í
hlutbundinni og óhlutbundinni fram-
setningu.
Þá heldur arkitektinn Malin Zimm
fyrirlestur á miðvikudag kl. 12.30 í
Skipholti.
Á NÆSTUNNI
STYRKTARTÓNLEIKAR
Caritas verða í Landakots-
kirkju kl. 16 í dag, sunnudag.
Tónleikarnir
eru að þessu
sinni til
styrktar for-
eldrafélagi
misþroska
barna. Flytj-
endur eru Jó-
hann Friðgeir
Valdimarsson,
tenór, Gunnar
Kvaran, selló-
leikari, Eiríkur Örn Pálsson,
trompet, Úlrik Ólason, orgel,
og Stúlknakór Reykjavíkur,
stjórnandi Margrét Pálma-
dóttir. Á efnisskránni eru
verk eftir: A. Vivaldi, J.S.
Bach, G. Bizet, F. Schubert,
G. Fauré og C. Franck.
Sungið til
styrktar
misþroska
börnum
Jóhann Friðgeir
Valdimarsson
HAMRAHLÍÐARKÓRINN
flytur tónlist frá 16. og 17. öld
í Reykholtskirkju í dag,
sunnudag, kl. 15 og eru þeir til
styrktar Reykholtskirkju.
Stjórnandi er Þorgerður Ing-
ólfsdóttir.
Á efnisskránni verða madri-
galar og söngvar frá endur-
reisnartímanum m.a. eftir
Gesualdo, Orlando di Lasso,
Morley, Bennet og Dowland.
Flest ljóðin fjalla um ástina,
gleði hennar og unað, en líka
sársauka, söknuð og kvöl. Þau
eru öll sungin á frummálinu:
ensku, frönsku, ítölsku, þýsku
og latínu. Kórfélagar flytja
þýðingar á ljóðunum.
Aðgangseyrir er 1.000 krón-
ur.
Sungið til
styrktar
Reykholts-
kirkju