Morgunblaðið - 24.11.2002, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 24.11.2002, Qupperneq 36
KIRKJUSTARF 36 SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGINN 27. nóv- ember mun sr. Þorvaldur Víð- isson halda fyrirlestur og stjórna umræðum um „unglingamenn- inguna“ í safnaðarheimili Landa- kirkju í Vestmannaeyjum. Þekkj- um við þá menningu sem unglingurinn hrærist í og þann boðskap sem hún flytur? Höldum umræðunni áfram sem Stefán Karl leikari fór af stað með um samskipti foreldra og barna – þekkjum við börnin okkar? Fjallað verður í stórum drátt- um um boðskap kvikmynda, tón- listar og auglýsinga. Hvaða skilaboð eru unglingar að fá? Hvaða áhrif hafa þau á sjálfs- mynd þeirra og stöðu gagnvart náunganum og sköpuninni? Hvernig menningu viljum við að Unglingurinn og menningin Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20 í kórkjallara. Langholtskirkja. Mánudagur: Kl. 15– 16.30 Ævintýraklúbburinn. Starf fyrir 7–9 ára krakka sem eru allir velkomnir. Laugarneskirkja. 12 spora-hópar koma saman í safnaðarheimilinu mánudag kl. 18 og kl. 20. Umsjón Margrét Scheving sálgæsluþjónn (Sjá síðu 650 í Textavarpi). Neskirkja. Kirkjustarf fyrir 6 ára börn mánudag kl. 14. Söngur, leikir, föndur og fleira. 10–12 ára starf (TTT) mánudag kl. 16.30. Litli kórinn, kór eldri borgara, þriðjudag kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Allir velkomnir. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfélag kl. 20 (8.–10. bekkur). Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélagið Lúkas með fund í safnaðarheimilinu kl. 20. Mánudagur: Kl. 15.15 TTT í safnaðarheim- ilinu. Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Kl. 13– 15.30 opið hús fyrir fullorðna í safnaðar- heimili kirkjunnar. Spilað, fræðst, kaffi og spjall. Bænastund kl. 15.15 í kirkjunni. Fyrirbænaefnum má koma til djákna í síma 557 3280. Þeir sem óska eftir akstri láti vita í sama síma fyrir hádegi á mánudög- um. Æskulýðsstarf fyrir 8.–10. bekk á mánudagskvöldum kl. 20. Grafarvogskirkja. Sunnudagur: Bæna- hópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587 9070. Mánudagur: Kirkjukrakkar fyr- ir börn 7–9 ára í Engjaskóla kl. 17.30– 18.30. KFUK fyrir stúlkur 9–12 ára í Graf- arvogskirkju kl. 17.30–18.30. TTT fyrir börn 10–12 ára í Engjaskóla kl. 18.30– 19.30. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 9. og 10. bekk kl. 20. Mánudagur: Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mánudagur: Ung- lingar 16 ára og eldri kl. 20–22. Bessastaðasókn. TTT-starf fyrir 10–12 ára drengi og stúlkur kl. 17.30–18.30 í stofu 104 í Álftanesskóla. Rúta ekur börn- unum heim að loknum fundi. Skemmtileg dagskrá. Mætum öll. Vídalínskirkja. Fjölbreytt æskulýðsstarf fyrir 9–12 ára drengi í safnaðarheimilinu Safnaðarstarf Mörkinni 3, sími 568 7477 www.virka.is Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og laugard. frá kl. 10-14 Jólaefni Gífurlegt úrval Bútasaumssnið og bækur Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21  sími 551 4050  Reykjavík OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14-17 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Mjög fallegt og mikið endurnýjað 184 fm einbýlishús á tveimur hæðum auk 35 fm bílskúrs. Fjögur svefnherbergi, stofa og borðstofa, tvö flísalögð baðher- bergi, glæsilegt eldhús með nýrri innrétt. og góðri borðaðstöðu og þar inn af er flísalagt þvottahús. Eikarparket á öllum gólfum. Húsið er allt nýtekið í gegn, bæði að innan sem utan, m.a. eru nýjar rafmagns- og vatnsl. og skipt hefur verið um gler og glugga. Ræktuð lóð. Áhv. húsbr. o.fl. Verð 23,6 millj. Verið velkomin í dag milli kl. 14 og 17. Arnarhraun 27 - Hafnarfirði Stórglæsilegt einbýli á þremur pöllum með innbyggðum bíl- skúr. Húsið skiptist í 4 svefn- herb., stóra stofu, stórt eldhús, vandað baðherb., vinnuherb. og stórt þvottaherb. Innb. bílsk. sem innangengt er í. Vönduð gólfefni og innréttingar, mikil lofthæð í hluta hússins og góð bílastæði fyrir framan húsið. Hús í mjög góðu ástandi á góðum stað innst í botnlanga með miklu útsýni. Áhv. húsbr. 6,2 millj. Verð 25,9 millj. Verið velkomin í dag milli kl. 14 og 17. Lækjarberg 9 - Hafnarfirði Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Þrastarás 14 - Hf. - Nýjar íbúðir Vorum að fá glæsil. 3ja og 4ra herb. íbúðir í vönduðu fjölb. á frábærum stað, útsýni. Húsið skilast fullbúið að utan og fullbúið að innan, án gólfefna. Lóð frá- gengin. Afh. jan. 2003. Verð frá 12,9 millj. (96 fm). Byggingaraðili Fjarðarmót. Teikningar á skrifst. Þrastarás 73 - Hf. - Nýjar íbúðir Örfáar íbúðir eftir. Nýkomnar í sölu á þessum frábæra útsýnisstað vel skipu- lagðar 2ja og 4ra herbergja íbúðir (4ra herb. með bílskúr) í 12 íbúða, klæddu, litlu fjölbýli. Íbúðirnar afhendast fullbún- ar án gólfefna í des. nk. 2002. Tvennar svalir. Sérinng. sérþvottaherb. Glæsil. út- sýni. Traustur verktaki. Teiknað af Sigurði Þorvarðarsyni. Örfáar íbúðir eftir. Nán- ari uppl. og teikn. á skrifstofu Hraunhamars. Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala Svöluás 1 - Hf. - Nýjar íbúðir Glæsilegt, nýtt fjölb. 3ja og 4ra herb. íbúðir á þessum frábæra útsýnisstað. Af- hendast fullbúnar án gólfefna. Verð frá 12.150.000. Verktaki: G. Leifsson. Allar nánari uppl. og teikn. á skrifst. Hraun- hamars. EINBÝLI  Fagrabrekka - vandað hús Erum með í einkasölu ákaflega fallegt og vandað einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, samtals u.þ.b. 200 fm. Á jarðhæð er lítil íbúðaraðstaða auk bílskúrs og á aðalhæðinni eru stofur, herbergin, baðherbergi, eldhús o.fl. Stórt eldhús með vandaðri viðarinnréttingu og tækjum. Parket á gólfum. Mikil lofthæð í stofu og frábært útsýni. Stór lóð með góðum sólpalli og stórri hellulagðri inn- keyrslu. Vönduð eign. V. 24,9 m. 2868 Frakkastígur - fallegt einbýli Fallegt 135 fm einbýlishús í miðbænum sem var byggt árið 1897 en hefur verið mikið endurnýjað. Eignin skiptist í hæð, ris og kjallara. Upprunal. gólfborð á flestum gólfum. Gott skipulag. Frábær staðsetning. V. 15,4 m. 2864 HÆÐIR  Barmahlíð - sérhæð m. bíl- skúr Erum með í einkasölu fallega og bjarta sérhæð u.þ.b. 112 fm auk 25 fm bílskúrs. Þrjú herbergi og tvær stofur. Sérinngangur. Falleg hæð í virðulegu húsi. Laus fljótlega. V. 16,7 m. 2839 4RA-6 HERB.  Eiðistorg - „penthouse“ 207 fm íbúð á tveimur hæðum með frábæru útsýni ásamt stæði í bílskýli. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, 2 saml. stofur (stofa og herb. á teikn.), stórt herb., bað- herb. og eldhús. Svalir til suðurs og norðurs. Efri hæð: 3 herb., baðherb., sjónvarpshol/-herb., setustofa og hol. Svalir til suðurs (ca 30 fm) og norðurs. Möguleiki að fjölga svefnherbergjum. Í kjallara fylgir sérgeymsla, sam. þvotta- herb., hjólag. o.fl. V. 23,3 m. 2376 Sóltún - 130 fm m. bílskýli 4ra-5 herb. glæsileg íbúð á 4. hæð í nýju lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í stórar glæsi- legar stofur m. suðursvölum, vandað eldhús, sérþvottahús, 3 herb. og bað. Innangengt er í bílageymslu. V. 21,9 m. 2898 3JA HERB.  Fornhagi - sérinng. 3ja herb. um 75 fm mikið standsett íbúð í lítið niður- gröfnum kjallara. Íbúðin skiptist í stofu, 2 herb., eldhús, bað og forstofu. Öll gólf- efni eru ný. Mjög björt íbúð. V. 10,7 m. 2904 Fellsmúli - laus strax Snyrtileg og björt 3ja herbergja endaíbúð á 4. hæð sem skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Parket á gólfum og flísar á baði. Áhv. 5,1 millj. í húsb. V. 8,9 m. 2869 Rauðarárstígur Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð, 56,6 fm, í litlu fjölbýlis- húsi við Rauðarárstíg. Eignin skiptist m.a. í hol, baðherbergi, eldhús, stofu og tvö herbergi. V. 8 m. 2865 Suðurvangur - eign í sér- flokki 4ra herb. um 108 fm íbúð á 1. hæð í nýstandsettu húsi. Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð á glæsilegan hátt. Sameign er sérlega glæsileg, nýmáluð og teppalögð. Eign í algjörum sérflokki. V. 14,2 m. 2789 2JA HERB.  Flétturimi - m. opnu bílskýli 2ja herb. um 68 fm björt íbúð með fal- legu útsýni. Íbúðin nær í gegnum húsið og er því mjög björt. Fallegt útsýni er til vesturs (m.a. yfir borgina). Stæði í bíl- skýli fylgir. Stutt í alla þjónustu. Ákv. sala. V. 9,5 m. 9906 Langahlíð - falleg íbúð Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 70 fm íbúð á 2. hæð í þessu virðulega og vinsæla fjölbýli. Parket og góðar inn- réttingar. Lítið aukaherbergi er í risi. Skemmtileg íbúð með góðri stofu og vestursvölum. V. 9,9 m. 2902 Bræðraborgarstígur - laus Er- um með í einkasölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 67 fm íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Suð-vestursvalir. Búið er að endurnýja gler og glugga að hluta. Nýtt þak. Íbúðin er öll nýmáluð og er laus. V. 8,3 m. 2894 ATVINNUHÚSNÆÐI  Síðumúli 1 - lítið skrifstofu- pláss Gott lítið skrifstofupláss í húsinu nr. 1 við Síðumúla í Reykjavík. Um er að ræða eitt gott korklagt u.þ.b. 25 fm skrifstofuherbergi með lagnastokkum og góðri lýsingu og er herbergið í horni suð- ur-vestur. Sameiginleg snyrting á gangi. Sérgeymsla í kjallara. V. 2,9 m. 2897 Virðulegt og vandað einbýlishús á eftirsóttum stað í Þingholtunum. Húsið er teiknað af Pétri Ingimundarsyni árið 1929 og er 387 fm ásamt 20 fm bílskúr. Er það í svokölluðum skipstjóravillustíl. Húsið er á þremur h. auk rislofts og í kjall- ara er samþykkt íbúð með sérinngangi. Lóðin er gríðarstór, um 1.020 fm, og snýr til suðurs og er aðkoma og ásýnd hússins hin glæsilegasta. Nánari uppl. á skrifstofu. 2896 Fjölnisvegur Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Leitum eftir fyrir trausta verktaka byggingalóð/lóðum undir einbýli, raðhús, parhús eða undir fjölbýlishús. Fjársterkur kaupandi Upplýsingar veitir Bárður Tryggvason, sölustjóri í síma 896 5221 eða á skrifstofunni. Einnig er hægt að senda tölvupóst á bardur@valholl.is. Byggingalóðir óskast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.