Morgunblaðið - 24.11.2002, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 24.11.2002, Qupperneq 37
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 2002 37 börnin okkar lifi í? Dagskráin hefst kl. 20 og stendur til kl. 21.30. Tómasarmessa í Breiðholtskirkja ÞRIÐJA Tómasarmessan á þessu hausti verður í Breiðholtskirkju í Mjódd í kvöld, sunnudaginn 24. nóvember, kl. 20. Tómasarmessan hefur vakið mikla ánægju þeirra sem þátt hafa tekið og virðist hafa unnið sér fastan sess í kirkjulífi borg- arinnar, en slík messa hefur ver- ið haldin í Breiðholtskirkju í Mjódd síðsta sunnudag í mánuði, frá hausti til vors, síðustu fimm árin og verður sami háttur hafð- ur á í vetur. Framkvæmdaraðilar að þessu messuhaldi eru Breið- holtskirkja, Kristilega skóla- hreyfingin, Félag guðfræðinema og hópur presta og djákna. Kirkjuhvoli kl. 17.30–18.30 í umsjón KFUM. Lágafellskirkja. Sunnudagaskólinn kl. 13 í safnaðarheimili kirkjunnar í Þverholti 3, 3. hæð. Allir velkomnir. Mánudagur: Al- Anon-fundur í kirkjunni kl. 21. Bænahópur á mánudagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 20. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnudag kl. 19.30. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Mánudag- ur: Kl. 15 æfing hjá Litlum lærisveinum, yngri hópur. Kl. 16 æfing fyrir jólahelgileik- inn. Kl. 17.30 æskulýðsstarf fatlaðra, eldri hópur. Æfing fyrir jólahelgileikinn. Kl. 20 vinnufundur hjá Kvenfélagi Landa- kirkju. Akureyrarkirkja. Mánudagur: Kirkjusprell- arar, 6–9 ára starf, kl. 16. Allir 6–9 ára krakkar velkomnir. TTT-starf kl. 17.30. Allir 10–12 ára velkomnir. Ingunn Björk, djákni. Krossinn. Almenn samkoma í Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. KEFAS, Vatnsendabletti 601. Sunnudag- ur: Samkoma kl. 14. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbæn- ir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára börn og 6–12 ára. Eftir samkomu er boðið upp á kaffi og meðlæti selt á vægu verði. Þá er gott tækifæri að hitta fólk og spjalla sam- an. Allir hjartanlega velkomnir. Þriðjud: Bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Sam- verustund unga fólksins kl. 20.30. Lof- gjörð, hugleiðingar, fróðleiksmolar og vitn- isburðir. Allir velkomnir. Biblíulestur í Landakoti. Sr. Halldór Grön- dal heldur áfram biblíulestri sínum mánu- daginn 25. nóv. kl. 20 í safnaðarheimili kaþólskra, Hávallagötu 16. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Lofgjörðarhópur Fíladelf- íu sér um lofgjörðina. Barnastarf fyrir 1 til 12 ára meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. Miðvikudagur 27. nóvember: Fjölskyldusamvera kl. 18. Einn- ig kennsla fyrir unglinga og þá sem eru- enskumælandi. Mömmumorgnar alla föstudagsmorgna kl. 10–12. Allar mæður hjartanlega velkomnar. Vegurinn. Bænastund kl. 16.30. Sam- koma kl. 17. Högni Valsson prédikar, lof- gjörð. Krakkakirkja, ungbarnastarf, fyrir- bænir og samfélag. Allir velkomnir. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Austurvegi 38 • 800 Selfoss • Sími 482 4800 • Fax 482 4848 Garðyrkjustöð í Hveragerði ásamt 2 íbúðarhúsum. Garðyrkjustöðin er í fullum rekstri, pottaplönturæktun, og selst ásamt öllum tækjum. Gróðurhúsin eru alls um 1.600 fm, 92 fm vinnuskúr og 45 fm geymsla. Eignirnar standa á lóðunum Heiðmörk 39 og 41 og Þórsmörk 2 og 4 samtals á um ½ hektara. Áhvílandi ca 23 milljónir. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga. Til sölu garðyrkjustöð í Hveragerði Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Nýtt nær fullbúið ca 165 fm endaraðhús (vesturendi) með innb. bílskúr á góðum útsýnisstað örskammt frá öllum skólum og verslunar/-þjónustu- miðst. við Spöngina. Ekki alveg fullbúin eign en vandaðar innr., 3-4 svefn- herb., 2 böð, glæsil. aflokuð verönd m. heitum potti. Áhv. húsbréf 8,6 m. Lífsj. VR 2,1 m. Banki 1,6 m. Verð 19,8 m. Húsið er opið öllum áhugasömum í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. Opið hús í dag frá kl. 14-16 Vættaborgir 98 - endaraðhús Opið hús í dag á eftirtöldum stöðum Þrælfalleg og sérl. skemmtil. samt. ca 78 fm 2 herb. íbúð á jarðhæð í fallegu tvíbýlishúsi á út- sýnisstað. Sérinngangur. Glæsil. maghóní eldh. Merbau-parket á stofu. Baðherbergi allt flísalagt. Verð 9,9 m. Margrét verður á staðnum milli kl. 14:00 og 16:00 og tekur vel á móti þér og þínum. Láttu sjá þig! ( 996 ). Trönuhjalli nr. 2, Kóp. Hörkuskemmtileg 3-4 herb. 75,8 fm efri sérhæð á þessum einstaka og eftirsótta stað. Rúmgott eldhús með góðum innréttingum, hús í góðu viðhaldi. Ekki láta þessa framhjá þér fara og komdu og skoðaðu í dag á milli kl. 14:00 og 16:00. Guðrún tekur vel á móti ykkur. Verð 11,9 mj. Hólmgarður nr. 58, Rvík. Öll nýuppgerð rúml. 76 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð (efstu) með óviðjafnanlegu útsýni yfir sundin blá. Íbúðin er með nýjum gólfefn- um. Ný eldhúsinnrétting ásamt tækjum. Baðherbergi nýstandsett. Svalir í suður. Þú hreinlega verður að skoða þessa! Íbúðin er laus og til afh. strax. Verð 10,5 m. Björgvin sölumaður Hóls verður á staðnum milli kl. 14:00 og 16:00 í dag og leiðir þig um íbúðina. Hverfisgata nr. 74, Rvík. Skúlagata 17 Sími 595 9000 Fax 595 9001 holl@holl.is - www.holl.is BORGARTÚN 33 - TIL LEIGU Um 300 til 600 fm gott skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í vönduðu lyftuhúsi. Húsnæðið er tvær einingar, hvor um 300 fm, sem leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Frábær staðsetning í stofnanaumhvefi. Næg bílastæði. Til af- hendingar strax. Suðurlandsbraut 54, við Faxafen, 108 Reykjavík. Sími 568 2444, fax 568 2446. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Salahverfi Kópavogi - Nýjar íb. Lómasalir 10-12. Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir með sérinngangi í 4ra hæða lyftuhúsi á frábærum útsýnisstað ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, en með flísalögðu baðherb., og þvottaherb. Vandaðar Modulia innréttingar og góð tæki. Til af- hendingar í mars-apríl 2003. Verktaki lánar allt að 85% af kaupverði. Glæsilegar, vandaðar útsýnisíbúðir. Upplýsingar og sölubæklingar á skrifstofu Hraunhamars einnig á hraunhamar.is. Traustur verk- taki. Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala Álftröð - Kóp. - m. bílskúr Nýkomin í sölu á þessum góða stað efri hæð í tvíbýli ásamt bílskúr samtals um 128 fm. Sérinngangur, góður sérstæður bílskúr. Útsýni, ákveðin sala. Verð 13,9 millj. Hamraborg - Kóp. - 2ja herb. Nýkomin í einkas. á þessum frábæra út- sýnisstað mjög góð 60 fm íbúð á efstu hæð (8. hæð) í góðu lyftuhúsi. Góðar s- svalir. Einstakt útsýni. Stutt í alla þjón- ustu. Stæði í sameiginlegri bílageymslu. Verð 10,3 millj. 93790 Melalind - Kóp. - 4ra herb. Nýkomin á einkasölu glæsileg 120 fm íbúð á efstu hæð í litlu óvenju vönduðu fjölb. auk 28 fm bílskúrs. Vandaðar sér- smíðaðar innréttingar, mjög gott skipu- lag og frábær staðsetning. Toppeign. Áhv. húsbréf. Verð 18,9 millj. 93230 Opið hús Hofteigur 28 Mikið endurnýjuð og björt neðri hæð Til sýnis og sölu sérlega falleg, mikið endurnýjuð og björt 114 fm 4ra herbergja neðri hæð í bakhúsi á þess- um vinsæla stað, rétt við Laugarnesskólann og Laugardalinn. Parket á íbúðinni er allt nýlegt og fallegt. Rósettur eru í loftakverkum. Verð 16,1 millj. Áhv. 8,4 millj. Brunabótamat 16,3 millj. Þórunn og Kristján taka vel á móti gestum í dag, sunnudag, milli kl. 14.00 og 17.00. Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar, sími 511 1555.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.