Morgunblaðið - 24.11.2002, Side 38

Morgunblaðið - 24.11.2002, Side 38
FRÉTTIR 38 SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Til sölu tvær nýjar skemmtilega hannaðar 2ja herbergja rúmlega 80 fm. íbúðir á 5. hæð og 6. hæð með sér stæði í bílageymsluhúsi. Sérstök áhersla er lögð á góða hljóðeinangrun í húsinu. Gólfplötur annarrar hæðar og ofar eru einangraðar undir gólfílögn til aukinnar hljóðeinangrunar. Gert er ráð fyrir að hægt sé að tengja ljósleiðara inn í hverja íbúð og í öllum íbúðum er dyrasími tengdur myndavél í anddyri. Íbúðirnar afhendast fullbúnar, án gólfefna, en baðherbergi er flísalagt. Val er um eik, beyki eða mahony innréttingar. Íbúðirnar eru sýndar í dag og á morgun eftir samkomulagi. Allar nánari upplýsingar veitir Geir Sigurðsson í síma 693-4249. Mánatún 4 - tvær nýjar 2ja herbergja ÍAV - Íslenskir aðalverktakar hf., Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200 Húsið er einangrað að utan og klætt með áli og bárustáli og gluggar eru álklæddir viðargluggar. Húsið er því viðhaldslítið. Ítarlegar upplýsingar á www.iav.is FJÁRSTERKUR AÐILI vill kaupa rúmgóða íbúð í fjölbýlishúsi á höfuðborgarsvæðinu. Aukaherb. og snyrtiherb. þarf að fylgja eigninni eða mögulegt að koma slíkri aðstöðu fyrir innan íbúðarinnar, t.d. m. sameiginlegri forstofu. Æskilegt: Lyfta, útsýni, bílageymsla, húsvörður. Aðrar eignir koma til álita, t.d. sérhæð eða hús með 2 eða fleiri íbúðum. Vinsamlegast sendið svör til OCTAGON@ISL.IS eða skriflega til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Aukarými - 12995“. Ef það hentar ekki má hafa samband í síma 868 8218. FASTEIGN ÓSKAST Hóll um allt land - Ávallt til þjónustu reiðubún! Skúlagötu 17 Sími 595 9000 Fax 595 9001 holl@holl.is - www.holl.is Ágúst Árni Ásmundur BerglindBjörgvin Ella Franz Þorsteinn Guðjón Gunnar Jóhann ÓliSigrún Svandís Villi Jón Hólm Kristberg Ólafía Gísli Felix Þórlaug Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 BARÐASTAÐIR 15 - 3JA HERBERGJA OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 13-16 Til sölu falleg 92 fm íbúð á 3. hæð í vönd- uðu litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í for- stofu, hol, stofu, borðstofu, baðherbergi og 2 góð svefnherbergi með skápum. Vandað- ar innréttingar eru í íbúðinni og á gólfum er parket, flísar og linoleum-dúkur. Útsýnið er glæsilegt og stutt er á golfvöllinn á Korp- úlfsstöðum og í aðra útivist. Áhvílandi eru 6,5 millj. í húsbréfaláni. Verð 13,6 millj. Möguleiki að fá keyptan bílskúr við húsið. JÓHANNA OG KRISTINN SÝNA ÍBÚÐINA Í DAG FRÁ KL. 13-16. OPIÐ Á LUNDI Í DAG Á MILLI KL. 12 OG 14 Í dag býðst þér að skoða þessa fallegu og vel skipulögðu 3ja herb. 74 fm íbúð sem er á 1. hæð. Parket á stofu, holi og herbergi. Svalir eru út af stofu. Sam. þvottahús á hæð- inni með vélum. Húsvörður. Sérlega barnvænt hverfi. Snyrtileg og góð eign. Verð 9,9 millj. Vala tekur vel á móti ykkur, s. 867 1906. Opið hús í dag milli kl. 14 og 17 Gaukshólar 2 - íbúð 1J Í dag á milli kl. 13 og 15 er opið hús í Fjóluhlíð 17 í Setberglandi, Hafn- arfirði. Skemmtilegt einbýlishús á 2 hæðum. Mjög góður möguleiki á góðri 2ja herbergja aukaíbúð. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari. Sigríður og Guðmundur taka á móti ykkur. Opið hús í dag milli kl. 13 og 15 Fjóluhlíð 17 - Hf.             Bæjarhrauni 22, sími 565 8000 www.hofdi.is JÓLAKORT Barnahjálpar Samein- uðu þjóðanna, UNICEF, eru komin í verslanir. Kortin eru prýdd lista- verkum frá yfir 200 þjóðlöndum. Að þessu sinni má meðal annars finna myndir eftir listakonuna Helgu. Hún er af íslensku bergi brotin, móðurafi hennar var Hinrik Sv. Björnsson sendiherra. Helga er fædd í Frakklandi og hefur búið þar allt sitt líf. Myndir hennar sýna vitringana þrjá, jólasvein og jólatré, allt litríkar og ferskar myndir. Ágóðinn af sölunni fer all- ur til starfsemi Barnahjálparinnar meðal barna víða um heim. Kvenstúdentafélag Íslands og Félag íslenskra háskólakvenna sjá um sölu jólakortanna. Skrifstofa þeirra er á Hallveigarstöðum við Túngötu og er opin fram að jólum kl. 16–18. Þar er hægt að nálgast aðra hluti sem Barnahjálpin selur, auk þess sem kortunum hefur verið dreift í bókabúðir. Jólakort Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna SPÖLUR ehf., sem á og rekur Hval- fjarðargöng, skilaði 183 milljóna króna hagnaði á síðasta rekstrarári en árið þar á undan var tap upp á 221 milljón króna. Afkomubati í rekstr- inum er þannig um 400 milljónir króna sem skýrist einkum af hag- stæðri þróun á gengi íslenskrar krónu. Rekstrarár Spalar hefst 1. októ- ber og endar 30. september. Nettó- tekjur félagsins af umferð um göng- in á liðnu rekstrarári voru 880 milljónir króna en voru 844 milljónir króna á fyrra rekstrarári. Rekstrar- gjöldin voru 436 milljónir króna en 371 milljón á fyrra rekstrarári. Hryðjuverk valda hækkun á tryggingariðgjöldum Stefán Reynir Kristinsson, fram- kvæmdastjóri Spalar, sagði á aðal- fundi Spalar að stórhækkun trygg- ingariðgjalda væri meginskýring á auknum rekstrarkostnaði og sú hækkun ætti beinar rætur að rekja til hryðjuverkanna í Bandaríkjunum 11. september 2001. Tryggingarið- gjöldin fyrir nýhafið rekstrarár verða þannig um 60 milljónir króna, þrefalt hærri en fyrir árásirnar á New York og Washington. Spölur skuldar rúmlega 6,4 millj- arða króna og hafa skuldir lækkað um hálfan milljarð króna frá því í reikningum fyrra rekstrarárs. Gert er ráð fyrir að árið 2004 geri félagið að fullu upp við íslenska lífeyrissjóði, sem lánuðu fjármuni til ganga- gerðarinnar, og þar á eftir verði greidd skuld við íslenska ríkið. Ef svo fer sem horfir lýkur Spölur við að greiða allar skuldir sínar árið 2016 eða þar um bil, nokkru fyrr en reiknað var með í langtímaáætlunum um rekstur ganganna. Spölur með 183 millj- óna hagnað

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.