Morgunblaðið - 24.11.2002, Síða 39

Morgunblaðið - 24.11.2002, Síða 39
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 2002 39 Miðbærinn - ferðaþjónusta Gott tækifæri í einu mest vaxandi atvinnuvegi á land- inu í dag. Um er að ræða ca. 400 fm. húsnæði í nýlegu húsi í miðbæ Reykjavíkur. Hafist hefur verið handa við að innrétta íbúðarhótel sem skiptist í herbergi og studio- íbúðir. Einnig er aðstaða fyrir kaffisal með eldhúsi. Búið er að slá upp öllum veggjum og allar teikningar verið samþykktar. Eftir er að setja lokahnikkinn á frágang. Gott verð. Teikningar og allar nánari upplýsingar gefa Andres Pétur og Guðmundur á skrifstofu eign.is í síma 533-4030. Sýnum í dag mikið uppgert 3ja íbúða hús á góðum stað í Þingholtunum. Allar íbúðirnar eru nýuppgerðar þ.e. gólfefni, eldhús o.fl. Húsið var klætt að utan fyrir fáum árum. Kjallaraíbúð sem fylgir íbúð á 1. hæð: 3ja her- bergja, nýtt eldhús og ný gólfefni. 1. hæð: 3ja herbergja íbúð með nýju eldhúsi, nýjum gólfefnum, þvottahúsi o.fl. Ásett verð fyrir þessar tvær íbúðir er kr. 17,4 millj. Sérbílastæði fylgir þessum íbúðum. 2. hæð og ris: 5 herb. íbúð með góðum suðursvölum. Nýtt verulega vandað eldhús, ný gólfefni. Skemmtileg íbúð með útsýni. Verð 13,4 millj. Jason Guðmundsson og Ólafur Blöndal, sölumenn fasteign.is, taka á móti þér og þínum í dag milli kl. 14 og 16. OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, MILLI KL. 14 OG 16 GRUNDARSTÍGUR 5 - ÞINGHOLTUNUM Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. OPIÐ Í DAG MILLI KL. 12 OG 14 WWW.EIGNAVAL.IS Landspildur til sölu úr landi Svínhaga í Rangárþingi Um er að ræða eina ca 20 ha spildu, ca 130 ha spildu og ca 150 ha spildu á mjög fallegum stöðum rétt við Rangá. Landið er sumt gróið en annað sendið. Fallegt umhverfi og glæsilegt útivistasvæði. Nánari uppl. fást hjá Eignaval og Gretti s. 898 8300. Tölvupóstur grettir@vortex.is og oskar@eignaval.is. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Fagrihjalli 36 - Kóp. - raðh. Opið hús frá kl. 14-16 Nýkomið í einkas. á þessum góða stað í suðurhlíðum Kópavogs gott endaraðh. á 2 hæðum með innb. bílskúr samtals um 190 fm. 3-4 herb. Tvö baðherb. Gufubað. Stór afgirt verönd. Laust strax. Verð 20,9 millj. Rudolf tekur á móti áhugasömum væntanlegum kaupendum í dag á milli kl. 14-16. Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala Krókabyggð - glæsilegt par- hús Glæsilegt 186 fm 2ja h. parhús ásamt 34 fm bílsk. með fallegum garði. Á jarðhæð er glæsi- legt eldhús úr kirsuberjaviði, stór stofa, setustofa, þvottahús m. sérútgangi og gesta wc. Á efri hæð er hjónaherbergi, þrjú barnaherbergi og baðher- bergi m. sturtu og baði. Parket/flísar á gólfum. Heitur pottur á 30 fm svölum. Verð kr. 23,8 m. Listamannahús í Álafosskvos *NÝTT Á SKRÁ* Fallegt og mikið endurnýjað 108 fm einbýlishús ásamt 107 fm kjallara og 117 fm vinnuskála. Húsið, sem er elsta steinhús Mosfells- bæjar, stendur á fallegum stað í kvosinni, rétt við Varmána. Íbúðin skiptist í forstofu, borðstofu, hjónaherbergi, eldhús, baðherbergi og barnaher- bergi. Þetta er einstök eign á rómuðum stað. Verð kr. 17,8 m. Skriða - einbýli + 1 ha - Kjal- arnesi Einbýlishúsið Skriða, sem staðsett er við rætur Esjunnar við Kollafjörð, er til sölu. Húsið, sem er 205 fm á 3 hæðum, er staðsett á 10.000 fm lóð. Eignin er tilvalin fyrir t.d. áhugafólk um hestamennsku eða trjárækt. Þetta er einstök staðsetning með fallegu útsýni. VERÐ kr. 16,5 m. Áhv. 9,8 m. Markholt - 3ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* 80,7 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í Mosfellsbæ. Mikið endurnýjuð íbúð með 2 svefnherbergjum, stofu, baðherbergi m. sturtu og eldhús með borð- krók. Falleg viðarinnrétting í eldhúsi, eikarplast- parket á gólfi og flísar á baði. Verð kr. 9,8 m. Áhv. 5,2 m. húsbréf. Hamratún - einbýli *NÝTT Á SKRÁ* 163 fm einbýlishús með bílskúr á stórri lóð í Hlíð- artúnshverfinu. 4 svefnherbergi, hol, borðstofa, góð stofa, eldhús, sérþvottahús og búr. Húsið er byggt 1967 og lítur vel út en kominn er tími á end- urbætur. Bílaplan steypt og suð-vesturgarður í ágætri rækt. Verð kr. 16,9 m. Áhv. 7,0 m. hús- bréf. Höfðabakki - til leigu - mjög hagstæð leiga Atvinnuhúsnæði Góð lofthæð, mjög góð staðsetning, góð aðkoma og næg bílastæði. Mögulegt er að skipta eigninni upp í smærri einingar. Húsnæðið hefur verið í notkun fyrir höfðustöðvar Marels. Hentar fyrir ýmiss konar starfsemi, s.s iðnað, heildsölur, skrifstofustarfsemi o.s.frv. Eignin er í eigu Landsafls, sem er öflugt sérhæft fasteignafélag. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í s. 588 4477 eða 822 8242 OPIÐ HÚS - HRAUNTEIGUR 9 Mjög glæsileg og rúmgóð sérhæð í þríbýlihúsi við Hraunteig. Íbúðin er sérstaklega vel skipulögð, hátt til lofts og vítt til veggja. 4 svefnherb., rúmgóð stofa, sér þvotta- hús/geymsla. Íbúðin hefur nánast öll verið tekin í gegn nýlega. Tveir sér inngangar. Stór afgirtur og skjólsæll garður. Bílskúrsréttur. Láttu ekki happ úr hendi sleppa! Halldór G. Meyer Gsm 8640108 Heimilisfang: Hraunteigur 9 Stærð húss: 136,3 fm Opið hús: kl.13-15 Verð 17 millj. Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali SUÐURLANDSBRAUT Sími 520 9300 SVÖLURNAR, félag fyrrverandi og núverandi flugfreyja, afhentu nýlega Leikskólanum Múlaborg, sem er með deild fyrir fötluð börn, gjafir sem nota má í leik og starfi, m.a. tölvu með prentara, tölvuleiki, skólastóla, borð o.fl. Svölurnar fjármagna styrki sína með sölu jólakorta sem nú stendur yfir, allur ágóði af þeim rennur óskiptur til líknarmála. Á myndinni eru frá vinstri Þórdís Jónsdóttir formaður Svalanna, Auður Aradóttir, Erla Hafrún Guð- jónsóttir vara formaður Svalanna, Arndís Bjarnadóttir leikskólastjóri og Birna Bjarnadóttir ritari Sval- anna. Ljósmynd/Árni Torfason Svölurnar gefa Múlaborg JEAN Illsley Clarke, bandarískur fræðimaður á sviði uppeldismála, heldur opinn fyrirlestur í Smára- skóla í dag og hefst hann kl. 15. Fyr- irlesturinn á erindi til allra sem láta sig uppeldismál og málefni barna varða, segir í fréttatilkynningu. Að- gangur er ókeypis. Fyrirlestur um uppeldismál Mörkinni 3, sími 568 7477 www.virka.is Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og laugard. frá kl. 10-14 Fyrir bútasaumskonuna bækur, bútasaumstöskur, skurðaráhöld o.fl. o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.