Morgunblaðið - 24.11.2002, Side 40

Morgunblaðið - 24.11.2002, Side 40
FRÉTTIR 40 SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ OPIÐ HÚS - LAUGARNESVEGUR 110 - RVÍK Mjög falleg og vel skipulögð tveggja herb. íbúð í kjall- ara með sérinngangi. Stórt svefnherbergi, nýlegt eld- hús, rúmgóð og björt stofa, sturta á baði. Sérgeymsla, sameiginlegt þvottahús. Þetta er falleg íbúð í rólegu góðu hverfi sem mun stoppa stutt. Guðrún Antonsdóttir Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali SUÐURLANDSBRAUT Sími 520 9300 Byggingarár 1958 Stærð 58,9 fm Verð 7,9 millj. Góð lán áhvílandi ca 5 millj. Möguleg skipti fyrir stærri. SÖLUFULLTRÚI RE/MAX TEKUR Á MÓTI GESTUM OG GANGANDI Á MILLI KL. 15 OG 17 SÚMARHÚS - ÞÓRODDSSTAÐIR 14 - GRÍMSNESI Til sölu stórglæsilegt sumarhús í Grímsnesi á góðum stað við lækinn. Stórir pallar, rafmagn og vatn, hitaveita er væntaleg. Josip Vercric Gsm 698 1803 Heimilisfang: Þóroddsstaðir 14 Stærð húss: 55 fm Josip Veceric sýnir eign GSM 698 1803 Verð: kr. 7.800.000. Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali SUÐURLANDSBRAUT SÍMI 520 9300 OPIÐ HÚS - KLEPPSVEGUR 144 - RVíK LAUS! Mjög falleg og björt 2ja herbergja íbúð í kjall- ara (lítið niðurgrafin) í snyrtilegu fjölbýlishúsi. Eldhús og stofa eru samliggjandi með stórum gluggum. Svefnherbergi með nýlegu parketi. Rúmgott baðher- bergi með nýlegri innréttingu. Óðinn S. Ágústsson Gsm 897 2179 Heimilisfang: Kleppsvegur 144 Stærð íbúðar: 71,1 fm Opið hús: sunnudaginn 24. nóv. frá kl. 14-16. Verð 8,9 millj. Mikið áhvílandi. Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali SUÐURLANDSBRAUT Sími 520 9300 Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali SUÐURLANDSBRAUT Sími 520 9300 KIRKJUSANDUR 1 Glæsileg tveggja herbergja íbúð með sjávarútsýni. Parket og flísar á gólfum. Vandaðar innréttingar, yfirbyggðar svalir. Góð sam- eign, húsvörður, tækjasalur, fundar- herbergi, geymsla og sameiginlegt þvottahús. Verð 15,3 m. LAUS FLJÓTLEGA! LAUGAVEGUR 147 Snyrtileg tveggja herbergja 53 fm íbúð á annarri hæð ofarlega við Laugaveg. Parket og flísar á gólfum. Eldhús með litlum borðkrók og tengi fyrir þvottavél. Baðherbergi flísalagt með sturtuklefa. Svefnherbergi inn af stofu með nýlegum skáp. Sameiginlegt þvottahús og geymsla í risi. Verð 7,9 m. Áhv. ca 5,0 m. LAUS STRAX! Elísabet sölufulltrúi Gsm 822 0336 Frekari upplýsingar á www.remax.is Opið hús Kirkjustétt - Grafarholti Mjög vel staðsett, vönduð og falleg raðhús með innbyggðum bílskúr í Grafarholti. Gluggar og fög úr álklæddu timbri og viðhaldsfrí álklæðning að stórum hluta. Stutt í alla þjónustu, skóla og verslun, frábært útsýni. Húsin eru afhent á ýmsu byggingarstigum. Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fasteignasali Heimilisfang: Kirkjustétt 30-32-34 Byggingarár: 2001 Stærð: 172-180 fm Áhvílandi : Mismunandi Ásett verð : Kirkjustétt 30: 15,4 millj. Kirkjustétt 32: 15,2 millj. Kirkjustétt 34: 19,5 millj. Opið hús: í dag milli kl. 14 og 16. Skoðunartími virka daga: Í samráði við Sighvat Lárusson. Frekari upplýsingar: www.thingholt.is Sighvatur Lárusson 864 4615 í dag á milli 14 - 16. Verið velkomin. i j i l f t i li Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Vel skipulagt einbýli á 2 hæðum með innbyggðum tvöföldum bílskúr samtals ca 210 fm. Húsið er til afhendingar fljótlega fokhelt með frágengnu þaki. V. 16,7 m. Upplýsingar gefa Þórarinn í síma 899 1882 eða Eggert í 895 6619 Jónsgeisli 69 - möguleiki á aukaíbúð GIMLI HVERAGERÐI Garðyrkjustöð í fullum rekstri í Hveragerði Til sölu er garðyrkjustöð á góðum stað, ásamt útiaðstöðu og tilheyrandi lóða réttindum. Stöðin telur fimm hús, alls um 1200 fm undir gleri, kæli og pökkunaraðstöðu á 2.600 fm lóð. Stöðin er í fullum rekstri og vel staðsett fyrir heimasölu. Helst hafa verið til ræktunar pottaplöntur. Hér er um að ræða allgóð hús sem geta boðið upp á mjög fjölbreytta ræktun. Stöðin gæti hentað til að gefa aukatekjur, eða sem aðalvinna. Hugmyndaríkt fólk, sem vill eignast eigið fyrirtæki á verði sem er mjög viðráðanlegt, ætti að kynna sér málið. Mjög hagstæð lán, sem eru nánast hugsanlegt verð. Allar upplýsingar um þessa garðyrkjustöð eru hjá fasteignasölunni Gimli, Hveragerði, í síma 483 4151 eða 892 9330. Menntamálaráðuneytið Úttektir á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla Menntamálaráðuneytið auglýsir hér með eftir aðilum til að taka að sér verkefni á sviði úttekta á sjálfsmatsað- ferðum 42 grunnskóla vorið 2003. Skólarnir eru í Suð- urlands- og Norðvesturkjördæmi. Gert er ráð fyrir að úttekt í hverjum skóla verði í hönd- um tveggja einstaklinga sem saman hafi menntun og reynslu á sviði sjálfsmats, skólastarfs á grunnskóla- stigi og gæðastjórnunar. Hvert úttektarteymi gerir að lágmarki úttekt í þremur grunnskólum. Ekki verða ráðn- ir einstaklingar sem starfa í grunnskólum eða á vegum skólaþjónustu í sveitarfélögum. Verkefnið skal inna af hendi á tímabilinu 1. febrúar til 20. apríl 2003. Nauðsynlegt er að úttektaraðilar hafi vefaðgang. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu berast menntamálaráðuneytinu fyrir 12. desem- ber nk. Nánari upplýsingar veita starfsmenn mats- og eftirlitsdeildar. Menntamálaráðuneytið, 20. nóvember 2002. menntamalaraduneyti.is Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Óskum eftir annarsvegar góðu raðhúsi eða einbýli á verðbilinu 18-26 millj., hinsvegar leitum við að fyrir fjársterkan kaupanda að vönduðu einbýli, rað- eða parhúsi. Má vera í byggingu. Verðhugmynd 20-45 millj. Allar nánari upplýsingar veita sölumenn okkar, Bárður 896 5221, Ingólfur 896 5222, Bogi 699 3444 og Þórarinn 899 1882. Sími á skrifstofu er 588 4477. Einnig er hægt að senda tölvupóst á valholl@valholl.is Einbýlishús - raðhús Garðabær - Reykjavík Námskeið hefst hjá Endur- menntun Háskóla Íslands þriðju- daginn 26. nóvember þar sem fjallað verður um hvernig öðlast má aukinn sannfæringarkraft og ákveðni. Skoðaðar verða leiðir til að sannfæra ólíka einstaklinga og greint frá ómeðvituðum reglum og venjum sem fólk setur sér í sam- skiptum við aðra. Kennari er Rannveig Einarsdóttir kennslu- fræðingur og ráðgjafi og fer kennsla fram 26., 28. og 29. nóv- ember kl. 16–19. Skráning fer fram á vefslóðinni www.endurmenntun.is Heimir Pálsson dósent við KHÍ heldur fyrirlestur á vegum Rann- sóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands miðvikudag 27. nóvember kl. 16.15, sem ber yfirskriftina, „In the Company of Shakespeare“ – afturhvarf til Bessastaðaskóla, verður haldinn í sal 2 í nýbyggingu Kennaraháskóla Íslands v/ Stakkahlíð og er öllum opinn. Í fyrirlestrinum segir Heimir Páls- son frá kynnum sínum og kenn- aranema við KHÍ við kennslu- fræðitilraunina „In the Company of Shakespeare“, sem staðið hefur sem samvinnuverkefni Kennarahá- skólans í Stokkhólmi og Kon- unglega leikhússins Dramaten í drjúgan áratug. Einnig verður gerð grein fyrir margþættum til- gangi slíkrar vinnu, og eins og tit- illinn ber með sér tengir Heimir glímuna við Shakespeare-textana við hina rómuðu íslenskukennslu í Bessastaðaskóla, þar sem allt móð- urmálsnámið fór fram með þýð- ingum úr erlendum málum og um- ræðum um þær þýðingar, segir í fréttatilkynningu. Á NÆSTUNNI Mannréttindaskrifstofa Íslands boðar til málstofu mánudaginn 25. nóvember kl. 16.30 í Litlu-Brekku við Bankastræti. Efni fundarins er: Mannréttindadómstóll í kreppu. Er- indi halda: Björg Thorarensen, pró- fessor við Háskóla Íslands, Lára Margrét Ragnarsdóttir og Margrét Frímannsdóttir þingmenn. Þriðja fræðsluerindi HÍN, Hins ís- lenska náttúrufræðifélags, verður haldið mánudaginn 25. nóvember, kl. 20.30, í stofu 101, Lögbergi, húsi Há- skóla Íslands. Ása Aradóttir, vist- fræðingur hjá Landgræðslu ríkisins, fjallar um notkun innlendra tegunda til uppgræðslu og landbóta. Rætt verður um núverandi notkun inn- lendra tegunda í landgræðslu og sagt frá rannsóknum á birki og víði o.fl. Aðgangur ókeypis og öllum heimill.“ UNIFEM á Íslandi boðar til fundar með Waris Dirie í Íslensku óperunni mánudaginn 25. nóvember kl. 12.05– 12.50. Dagurinn er alþjóðlegur bar- áttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn ofbeldi á konum. Waris Dirie, höfundur Eyðimerkublómsins mun segja frá reynslu sinni og svara fyr- irspurnum um baráttuna gegn um- skurði. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. Waris Dirie mun árita bók sína, Eyðimerkurdögun, sem er beint framhald af Eyðimerkurblóm- inu að fundinum loknum. Á MORGUN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.