Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 2003 B 33HeimiliFasteignir Lindasmári Falleg, björt og rúmgóð 83,9 fm íbúð í þessu eftirsótta hverfi. 2 góð svefnh. m/ góðu skápaplássi. Rúm- góð stofa. Þvottah. í íbúð. Góðar svalir. Selst veðb.laus. Verð 13,9 millj. (4759) Glaðheimar Hörku skemmtileg 70 fm 3ja herb. íbúð í kj./jarðhæð í fallegu þríbýlishúsi á rólegum stað í þessu vinsæla hverfi. Björt og rúm- góð stofa. 2 góð svefnherbergi. Áhv. 6,5 millj. Verð 10,5 millj. Kjarrhólmi 3ja herb. 75,1 fm íbúð í fjölb. við útivistasv. í Fossvogsdal. Suður- svalir, ræktuð lóð. Herb. og forsofa m. góðum skápum. Eldhús með beiki og hvítri plast-innréttingu og borðkrók við glugga. Stofan er rúmgóð og björt með útsýni yfir Esjuna. Verð 11,9 millj. (4975) Snorrabraut - 3ja herb. 3ja herb. 83,3 fm íbúð, 9 fm herb. í kjallara m. sameiginlegri snyrtingu (gott til útleigu) Parket á gólfum en korkur á baðherbergi. Eldri innrétting í eldhúsi. Stór herbergi og ný svalahurð út á svalir frá hjónaherbergi. Nýlegir skápar í herbergjum. Góð eign í miðbæ Reykjavíkur. Áhv. ca 4,1 m. Verð 11,4 millj. (4808) Hjallabraut Fjögurra herbergja 111 fm íbúð á annarri hæð, í þriggja hæða blokk, á þessum sívinsæla stað í Norður- bænum í Hafnarfirði. Nýlegt parket á stofu og svefnherbergisgangi, flísar á for- stofu, þvottahús og búr innaf eldhúsi, suðursvalir. Góð 7,3 fm sérgeymsla í kjall- ara. (4976). Lautasmári - Kópavogi Vel staðsett 5 herbergja 107,9 fm endaíbúð á fyrstu hæð í þriggja hæða blokk. Þvotta- herbergi í íbúð. Stórar svalir. Stutt í alla þjónustu, skóla, heilsugæslu, verslun. Verð 14,7 millj. (4908) Gullsmári Góð 86 fm 4ra herb. íbúð á frábærum stað í Kópavogi til sölu. Kom- ið inn í forstofu/gang með dúk á gólfi. Tvö svefnherbergi m. dúk á gólfi. Gott bað- herb. með flísum og þvottavélatengi. Hjónaherbergi með dúk og góðum skáp- um. Stórar svalir. Verð 13,2 millj. Áhv. ca 7,8 millj. (4960) Lindasmári Afar skemmtileg og snyrtileg 105 fm íbúð á 3. hæð til sölu við Lindasmára. Forstofa flísalögð, parket á stofu, eldhús opið við stofu, tengi f. upp- þvottavél. Baðherbergi flísalagt, baðkar og sturtuhengi. Á efri hæð eru svefnher- bergi undir súð. Svalir í suður. Stutt í þjón- ustu. Verð 15,2 millj. Áhv. 6,8 millj. (4971) Ástún Mjög skemmtilega vel skipu- lögð 87,3 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Eld- hús með stórum gluggum. Stór stofa með eikarparketi og suðursvölum. Svefnher- bergi með útgang út á svalir. Milkil sam- eign fylgir eigninni. Verð 12,6 millj. (4921) Hraunteigur - 5 herb. Falleg, rúmgóð 136,3 fm 5 herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. 4 góð svefnherbergi, stofa með borðstofu, flísalagt baðherbergi, Þvottaherbergi og geymsla í íbúð. Bað- herb. m. baðkari og sturtu. Stór afgirtur garður. Tveir sérinngangar. Verð 15,7 millj. (4928) Tungusel - 4ra herb. LÆKKAÐ VERÐ, ÚTSÝNI!! Þrælgóð rúmlega 100 fm 4ra herb íbúð í góðu barnahverfi. Gólfefni er teppi og dúkur. Í íbúðinni eru þrjú góð svefnherbergi. Stutt er í skóla, sundlaug, lágvöruverslun og útivistarsvæði. Verð 11,3 m. Tunguvegur Þrælgóð 130 fm íbúð fm á þremur hæðum á þessum sívinsæla stað. Útgangur frá stofu út í sérgarð. Frá- bær eign fyrir laghenta. Nýlegt þak. Verð 14,5 millj. ( 4310 ) Grýtubakki Mjög góð 100 fm íbúð á 2. hæð. Ljóst viðarparket á gólfum. Stór skápur á baði, lagt fyrir þvottavél, vestur- svalir. Verð 11,5 millj. (4) Svarthamrar 46 Mjög rúmgóð 4ra herb. 101,5 fm íbúð á annarri hæð í Graf- arvogi. Sérinngangur frá svölum. Forstofu- herbergi. Hálf yfirbyggðar svalir. Stutt í skóla og verslanir. Góðir skápar og geymsla á hæðinni. Sólarsalir - Kóp. Einstaklega skemmtileg samt. 125 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð ásamt 22,6 fm innb. bílskúr. 3 rúmgóð svefnherb. Glæsileg flísalagt baðherbergi m. kari. Stór og björt stofa. Fallegt eldh. Sérgrill-garður. Verð 19,7 millj. ja herb.4-5 Furugerði - 4ra-5 herb. Glæsileg 94,9 fm + 5 fm geymsla, 4-5 herb. endaíbúð á 2. hæð með ótrúlegu út- sýni í þessu eftirsótta hverfi. Parket á stofu, borðstofu og holi. Stórt baðherb. m. baðkari og sturtu og þvottavélatengi. Bjart eldhús m. borðkrók við glugga. Húsið allt ný viðgert og málað. Verð 15,3 m. ( 4790 ) Hlíðarhjalli Falleg 4ra herb. 94,4 fm íbúð í fjölbýli á fyrstu hæð með miklu út- sýni af suðursvölum Góðir skápar í öllum svefnherb. og forstofu. Plastparket á stofu, eldh. og gangi en dúkar á gólfum í herb. en flísar á baðherbergisgólfi. Suð- ursvalir. Verð 13,6 m. Sölum. Margrét (4974) Klukkurimi Mjög rúmgóð 4ra herb. 101,5 fm íbúð á annarri hæð í Grafarvogi. Sérinngangur frá svölum. Suð-vestursvalir með góðu útsýni. Herbergin eru stór og rúmgóð. Eldhús með rúmgóðum borð- krók. Íbúðin er smekklega hönnuð og björt. Sér- geymsla á fyrstu hæð og þurrk- herbergi. Verð 13,3 millj. (5020) Margrét. Kórsalir Glæsileg 110,5 fm 4ra herb. íbúð í nýju (lyftu) fjölbýlishúsi í Lindahverfi. Rúmgóð herbergi og fallegar innréttingar. Suður- svalir með útsýni. Falleg eign. Þvottaherb. á hæðinni. Bílageymsla. Verð 17,3 millj. (5005) Mjóhlíð LÆKKAÐ VERÐ - Þrælgóð Rúmlega 100 fm íbúð í litlu fjölbýli á þess- um vinsæla stað, flísar og parket á gólf- um, baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf og með fallegri innréttingu. Búið er að endurnýja lagnir, stutt í alla þjónustu. LAUS VIÐ KAUPSAMNING. Verð 13,8 m. Njörvasund - efri sérhæð MIKIÐ ENDURNÝJUÐ tæplega 94 fm 4ra herb. efri sérhæð í fallegu þríbýli á þess- um vinsæla stað í Sundunum. Fallegt heil- lagt parket er á íbúðinni. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf og m. fallegri innrétt- ingu. Búið að endurnýja þak, ofna, skólp og raflagnir. Verð 15,3 m. Kársnesbraut - Neðri hæð Hörku góð 96 fm neðri hæð í góðu húsi ásamt 30 fm bílskúr, búið er að endurnýja eignina á afar smekklegan máta, nýjar inn- réttingar gólfefni; rafmagn, lagnir o.fl. Verð aðeins 14,4 millj. Hraunbær - Raðhús Mjög gott 136,5 fm raðhús ásamt 20,7 fm bílskúr með gryfju, sólríkum afgirtum suð-vestur garði. Gott eldhús með góðri ljósri viðar- innréttingu, Stór stofa. Ný verönd. Nýleg baðherbergi. Þrjú góð barnaherbergi. Svefnherbergi með góðu fataherbergi. Húsið er staðsett inn í hring þar sem er frekar friðsælt og gott að vera með börn og eru leiktæki eru fyrir börnin þar. Verð 18,7 millj. (5038) Bakkahjalli Glæsilegt tveggja hæða parhús. Sérlega vandað. Innbyggður bíl- skúr með geymslulofti. Eldhús með stórri og fallegri innréttingu, stórar stofur með Aselía-parketi. Stórar suður og vestur- svalir. Sónvarpshol, fimm herbergi. Flísa- lagt baðherbergi og þvottahús á neðri hæð. Góð verönd og gróinn garður. Glæsileg eign. Verð 32,5 millj. (4931). Hveragerði - Parhús Tvílyft par- hús við Heiðarbrún, 168,5 fm auk 20,7 fm bílskúrs, samtals 189,2 fm. Stofa með parketi, sólstofa með flísum. Fjögur svefn- herbergi, þar af eitt inn af forstofu. Suður- lóð, verönd með heitum potti. Mjög áhugaverð eign. Verð aðeins 15,5 milljón- ir. (4908) Vesturás Gott raðhús í Ásahverfi til sölu. Húsið er 168 fm með bílskúr. Húsið skiptist í 4 svefnherb. stofu og efri hæð. Baðherbergi og þvottahús einnig og inn- angengt er í bílskúrinn. Stór garður og út- sýni yfir Víðidalinn. Húsið var byggt 1984 en er óklárað. Húsinu verður skilað tilbúnu undir tréverk. (4959) Krossalind - Parhús Til sölu er þetta glæsilega 186 fm parhús á frábær- um útsýnisstað í Kópavogi. 4 svefnher- bergi, 2 baðherbergi, stofa, sjónvarpshol og þvottahús. Íbúðin er öll án gólfefna. Bílskúr er 26.5 fm. Lóðin er grófjöfnuð. Áhv. ca 8,5 millj. Verð 22,2 millj. (4919) Dalhús Fallegt og vel staðsett 126 fm raðhús, tvær hæðir og ris, 3-4 svefnherb., lokuð stór skjólverönd/sólpallur. Skemmti- legt hús sem býður uppá ýmsa möguleika Verð 15,5 M. (4234) Dalatangi - Mos. Hörkugott raðhús mjög vel staðsett, um 87 fm, 2 svefnherb, stofa, geymsla, þvottaherb., eldhús, suður-verönd og garður. Verð 12,9 millj. (4277) Álfhólsvegur - raðhús 125 fm raðhús með 18,5 fm bílskúr. Eldhús og stofa á fyrstu hæð með hurð út í garð með sólpalli. 3 svefnherb. á efri hæð og bað- herb. með stórri sturtu x2 og baðkari. Í kjallara er stór geymsla (mögul. á herb.) og þvottahús. Eldhús með viðarinnrétt- ingu og borðkrók. Tveir bakarofnar og grillhella að auki. Stórar flísar eru á stofu og korkur á eldhúsgólfi. Verð 17,5 millj. ( 4935) Funafold Glæsilegt 191,5 fm einbýlis- hús á einni hæð þar af er bílskúrinn 32,2 fm, 4 rúmgóð svefnherbergi, rúmgott eld- hús með góðum innréttingum. Verð 25,9 millj. Kópavogsbraut Glæsilegt 153 fm einb.hús ásamt 55 fm bakhúsi á frábærum stað í Kópavogi. Eldhús endurnýjað, góð stofa og borðstofa m. eikarparketi. 3 her- bergi á palli. Klætt að utan m. stáli og ein- angrað. Möguleiki á séríbúð. Bakhús er í útleigu. Stór garður. Bílsk.réttur. Verð 24,9 millj. (5012) Fagrabrekka Vel skipulagt 189,6 fm einbýli með stórum suðurgarði og 38 fm fokheldri viðbyggningu. 5 herbergi. 2 góð nýleg baðherbergi. Rúmgott sjón- varpshol. Eldhús með nýrri snyrtilegri inn- réttingu og keramik helluborði. Stór suð- urgarður. Verð 24,5 millj. (5013) Hátröð - lækkað verð Fallegt einbýli á grónum stað í kópavogi. Endur- nýjaðir ofnar, pípu- og raflagnir. Góð ver- önd, garðskáli og heitur pottur. Góður skúr og aukaíbúð (leigutekjur). Verð 24,9 M. áhv. húsbr 4,5 M. (4391) Langagerði Sérlega fallegt einbýli, sem er kjallari, hæð og ris um 203 fm auk 37 fm bílskúrs, samtals 240 fm. Möguleiki á aukaíbúð í kjallara. Verð 24,9 millj. (4265) Lækjarás Glæsilegt 261 fm einb. á tveimur h. m. tvöf. bílskúr. Svefnherb. og sjónvarpsherb. á efri hæð. Glæsileg stofa með arni og útg. út á verönd m. heitum potti. Verð 32 millj. (1384) Jónsgeisli - Grafarholt Vel hannað og skipulagt 175 fm einbýli í smíðum á 2 hæðum, auk 30 fm bílskúrs, samtals 205 fm. Gert er ráð fyrir 4-5 svefnherb., mjög rúmgóðri stofu og borð- stofu. Frábær staðsetning. Góð 1000 fm lóð. Húsið skilast fullbúið að utan undir málningu, grófjöfnuð lóð og fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu Hóls. Verð 16,9 M. ( 4496 ) Blásalir - 2ja - 4ra herb. Glæsilegar 2ja til 4ra herb. útsýnisíbúðir í nýju álklæddu fjölbýli. Vandað til verks, sérstök hljóðeinangrun á milli hæða og íbúða. Mögul. á stæði í bílageymslu. 2ja 78 fm - verð frá 13,1 m. 3ja 93 fm og 100 fm - verð frá 14,9 m. og 4ra 125 fm - verð frá 17,5 m. Sumarhúsið Sel - v. Sil- ungatjör Sel við Silungatjörn - 15 mín. frá Reykjavík. Snotur ca 40 fm sum- arbústaður auk viðbyggingar ca 10 fm. Húsið stendur á mjög fallegri lóð, mikið ræktunarstarf hefur farið fram síðustu ár. VERÐ AÐEINS 3,9 M. Landsbyggðin Furugrund - Selfoss Falleg og vel staðsett 122 fm steinsteypt parhús með bílskúr. Skilast fullbúið að utan og tilbúið til innréttinga að innan, eða eftir nánara samkomul. Verð frá 10,5 millj. (45) Hafnarfjörður — Fasteignastofan er nú með í sölu steinsteypt raðhús, sem er 170 ferm., þar af er bílskúrinn 18 ferm. Húsið var reist 1989. „Um er að ræða glæsilegt, tvílyft endaraðhús í þriggja húsa lengju,“ sagði Ívar Ásgrímsson hjá Fasteigna- stofunni. „Komið er inn í rúmgóða forstofu með svörtum náttúruflísum og þar er skápur. Í þvottaherbergi eru sömu flísar en þar er einnig innrétting og gluggi. Eldhúsið er glæsilegt með eldunar- eyju og fallegri innréttingu úr rótar- spóni, granítborðplötum og góðum tækjum, svo sem fallegum háfi og mósaíkflísar eru á milli innréttinga. Borðkrókurinn er góður og parket- lagður. Steyptur stigi er milli hæða með parketi. Stofan er og með parketi, mjög björt og er útgangur út í bak- garð. Á efri hæð er gangur með park- eti, fallegum hillum og mjög rúmgóðu sjónvarpsholi og þar er möguleiki á að hafa herbergi. Þrjú svefnherbergi eru á hæðinni með parketi og góðum skápum úr kirsuberjaviði, útgengt er út á suð- ursvalir úr hjónaherbergi. Þá er glæsilegt baðherbergi með flísum, baðkari, flísalögðum sturtuklefa með hleðslugleri og vegghengdu salerni. Parketið er olíuborið úr merbau-viði. Að utan er hellulagt framan við húsið, – fallegur lokaður timburpallur snýr í suður. Bílskúr er með hita, raf- magni og sjálfvirkum hurðaopnara. Áhvílandi er 40 ára byggingasjóðslán með 4,9% vöxtum 4,2 millj. kr. Ásett verð á eignina er 23,8 millj. kr.“ Stuðlaberg 76 er til sölu hjá Fasteignastofunni. Þetta er steinsteypt, tvílyft endaraðhús, sem er 170 ferm., þar af er bílskúrinn 18 ferm. Ásett verð er 23,8 millj. kr. Stuðlaberg 76 Seltjarnarnes — Hjá fasteign.is er nú í sölu parhús á Kirkjubraut 10 á Seltjarnarnesi. Þetta er steinhús, byggt 1994 og er það 102,6 ferm. en bílskúrinn er 33 ferm. „Þetta er vandað hús á einni hæð og frá- bært hús á góðum stað,“ sagði Jas- on Guðmundsson hjá fasteign.is. „Komið er inn í forstofu með flís- um á gólfi og góðum skáp. Inn af forstofu er þvottahús með flísum á gólfi og vask í borði. Holið er gott og er opið inn í stofu og eldhús, en fallegt parket er á gólfi. Stofan er mjög rúmgóð og úr henni er útgengt út á sólpall og í garð. Eldhúsið er með fallegri við- arinnréttingu, keramikhelluborði, viftu, tengi fyrir uppþvottavél og góðum borðkrók. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Þar er baðkar með sturtutækj- um og mjög góð innrétting og sturtuklefi. Hjónaherbergi er með parketi á gólfi og góðum skápum. Barnaherbergi er og með parketi á gólfi og góðum skáp. Bílskúrinn er rúmgóður með geymslumillilofti innst. Ásett verð er 25,8 millj. kr.“ Kirkjubraut 10 Þetta er parhús úr steini, 102,6 ferm. og með 33 ferm. bílskúr. Ásett verð er 25,8 millj. kr., en húsið er til sölu hjá fasteign.is. Á ÁRUM áður hikuðu menn ekki við að teikna skrautleg svalahand- rið á hús og þeir sem byggðu húsin létu sig ekki muna um að gera þau að veruleika. Nú er sjaldan borið svona mikið í svalahandrið eins og var, en vissulega er þetta fallegt og væri kannski athugandi fyrir þá sem eru að láta hanna hús fyrir sig að skoða þennan möguleika, láta gamaldags glæsileika ein- kenna húsið sitt. Fallegt svalahandrið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.