Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 40
40 B ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–18. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. SUMARBÚSTAÐUR Sumarbúst. í landi Kárastaða - Þingvallahr. Frábærlega vel stað- settur sumarbústaður í landi Kárastaða, Þingvallahreppi. Bústaðurinn stendur á 5.000 fm grónu landi á einstökum stað nið- ur við vatnið og er 60 fm alls með um 40 fm verönd. Gríðarlega fallegt og stórbrotið umhverfi. Mikið útsýni. Bátaskýli fylgir. SÉRBÝLI Baugatangi Mjög fallegt 254 fm ein- býlishús á tveimur hæðum ásamt 56 fm tvöföldum bílskúr á þessum góða stað í Skerjafirði. Rúmgott eldhús með eikarinnr. Stórt hjónaherb. Parket á gólfi. Fallegur flí- sa. sólskáli. Bílskúr með góðri lofthæð. Brúarás Fallegt 208 fm endaraðhús, tvær hæðir og ris, auk 42 fm tvöf. bílskúrs. Á aðalh. eru forst., gangur með vinnukrók, flísal. baðherb., stór stofa, rúmg. herb. og eldhús auk efri hæðar, sem er geymslurými í dag, en mögul. væri að útbúa þar 1-2 herb. Mikil lofthæð er í húsinu sem gefur mögul. á stækkun hluta hússins. Séríb. er á neðri hæð með góðum gluggum. Góðir mögul. að nýta neðri hæð bæði sem íbúð eða t.d. sem snyrtistofu eða hárgreiðslust. Ræktaður skjólgóður garður með skjól- veggjum. Gott útsýni í átt að Esju og til Bláfjalla. Áhv. húsbr. 2,1 millj. Vesturtún - Bessastaðahr. Mjög fallegt parhús á tveimur hæðum auk bílskúrs, samt. 152 fm. Á neðri hæð er fal- legt eldhús og borðaðst., gott þvottahús, rúmgott baðherb. og rúmgóð stofa með arni. Efri hæð skiptist í 3 svefnherb. og baðherb. sem er ekki fullklárað. Vand. inn- réttingar, falleg gólfefni og stór sólpallur. Áhv. 11,0 millj. Verð 19,0 millj. Snekkjuvogur Gott 244 fm rað- hús, sem er kj., hæð og 1 herb. í risi. Húsið er vel staðsett í lokaðri götu í ná- lægð skóla. Á hæðinni er forst., saml. stofur, eldhús, 3 herb. og baðherb. Kjallari er undir öllu húsinu og býður upp á ýmsa möguleika, t.d. að útbúa sér- íbúð. Ræktuð lóð með timburpalli og skjólveggjum. Hiti í stéttum fyrir framan hús og í tröppum. Verð 26,5 millj. Daltún - Kóp. Mjög fallegt parhús á þremur hæðum með innb. bílskúr, neðst í Fossvogsdalnum. Húsið skiptist í forstofu, gestaw.c., sjónvarpskrók, rúmgott eldhús, saml. stofur, 5 svefnherb. og baðherb. Ræktaður garður, stór sólpallur út af stofu og tvennar svalir. Parket á gólfum. Verð 25,3 millj. Fjölnisvegur Virðulegt steinhús. Hús- ið er kj., tvær hæðir og ris að gólffleti u.þ.b. 400 fm og skiptist þannig: Á aðalhæð eru 4 saml. glæsil. stofur með útgangi á lóð til suðurs, stórt eldhús með borðkrók, forst. hol og gestasnyrting. Á efri hæð eru 5 rúm- góð herb., vandað nýlega endurn. bað- herb. með hita í gólfi, hornbaðkar með nuddi og flísal. sturtuklefi. Stórar ca. 40 fm. suðvestursv. útaf hjónaherb. Í risi er óinn- rétt. manngengt rými sem býður uppá ýmsa mögul. Í kj. eru þvottaherb. og geymsla auk einstaklingsíb. með sérinng. Bílskúr er upphitaður og með rafmagni. Ræktuð afgirt lóð til suðvesturs. Uppl. að- eins veittar á skrifstofu. Otrateigur Fallegt 129 fm raðhús á tveimur hæðum auk 24 fm bílskúrs. Saml. parketl. stofur, eldhús m. nýlegum innrétt- ingum og 4 svefnherb. Svalir út af hjóna- herb. Ræktuð lóð, timburverönd. Hiti í stétt fyrir framan hús. Áhv. húsbr. 1,0 millj. Verð 19,5 millj. Nesbali - Seltj. 203 fm endaraðhús á tveimur hæðum með 36 fm innb. bílskúr. Rúmgóð stofa m. góðri lofthæð, 4 svefn- herb. auk sjónvarpsherb. og tvö flísal. bað- herb. Suðursvalir út af stofu. Hús að utan nýlega málað og nýtt járn á þaki. Ræktuð lóð til suðurs, hellul. að hluta. Verð 24,7 m. Sogavegur Gott 157 fm einbýli, kj., hæð og ris, auk 32 fm bílskúrs. Saml. stofur, eldhús m. góðri borðaðst., 3 herb. og baðherb., sem er mögul. að stækka, auk gestaw.c. Eignin er þó nokkuð mikið endurn. m.a. gólfefni að mestu, eldhús- innrétt. og gler og gluggar. Ræktuð lóð. Áhv. húsbr./lífsj. Verð 21,1 m. Einarsnes Mjög fallegt og mikið endurnýjað einbýli á tveimur hæðum auk bílskúrs. Á neðri hæð eru forst., setustofa, stórt herb., endurn. baðherb., eldhús með nýjum innrétt.og nýjum vönd. tækjum, borðstofa með útgangi á lóð og geymsla. Á efri hæð eru 2 barna- herb., 1 mjög stórt herb., baðherb. og geymsla. Nýr og fullbúinn bílskúr með rennandi vatni og gluggum. Húsið er mjög mikið endurn., m.a. hefur öll neðri hæðin verið klædd að innan, öll tæki ný á baðherb. og í eldhúsi, lagnir eru allar nýjar og húsið er nýklætt að utan. Áhv. húsbr. 9,1 millj. Verð 20,9 millj. HÆÐIR Lerkihlíð - tvær íbúðir Góð 215 fm 6-7 herb. íbúð m. sérinng. í tvíbýli ásamt 25 fm bílskúr. Íbúðin sem er á tveimur hæð- um skiptist í forst., hol, gestaw.c., saml. stofur, eldhús, þvottaherb., 4 herb. auk for- stofuherb. og baðherb. Auk þess er ósamþ. íbúð í kjallara sem er um 50 fm. Eign í góðu ásigkomulagi. Nánari uppl. á skrifstofu Drápuhlíð - neðri sérhæð Fal- leg 106 fm neðri sérhæð. Saml. skiptanl. stofur, 2 góð herb., eldhús m. borðaðstöðu og flísal. baðherb. Parket og flísar á gólf- um. Suðursvalir. Íb.fylgir 3 geymslur. Hita- lagnir í stéttum. Hús í góðu ástandi að ut- an. Áhv. húsbr. 6,5 millj. Verð 16,9 millj. Þingholtsstræti 4 íbúðir til sölu í þessu fallega endurgerða húsi. Um er að ræða íbúðir á 1., 2. og 3. hæð sem allar eru bjartar, rúmgóðar og með sérlega góðri lofthæð og verða afh. fullbúnar án gólfefna með sérsmíð. innrétt. Íbúðirnar eru frá 65 fm upp í 178 fm „penthouse“. 4RA-6 HERB. Ljósheimar - laus strax Góð 96 fm íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi sem er nýklætt að utan. Íbúðin skiptist í flísal. forstofu, eld- hús með góðri borðaðstöðu, parketl. stofu, 3 svefnherb. og baðherb. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Verð 12,3 millj Hverfisgata - útsýni Mikið endurn. 117 fm 3ja-4ra herb. íb. á 4. h. með miklu útsýni. Rúmg. eldh., stórar stofur, 2 herb. (mögul. á 3 herb.) og baðherb. m. nýl. tækj- um. Suðursvalir. Nýlegt massívt parket á gólfum, miklir gluggar m. nýlegu gleri. Nýl. rafl. og nýl. þak. Áhv. húsbr. Verð 15,0 millj. Lækjasmári - Kóp. Mjög falleg og vönduð 111 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð auk stæðis í bílageymslu. Stór stofa, eldhús með góðri borðaðst., 3 góð herb. og flísal. baðherb. auk þvottaherb. og búrs. Góðar innrétt., parket og flísar á gólfum. Góð staðsetning við opið svæði. Stutt í skóla og leikskóla. Áhv. húsbr. 5,3 m. Verð 17,8 m. Básbryggja Falleg 132 fm íbúð á 3. hæð í Bryggjuhverfi ásamt stæði í bíla- geymslu. Innréttingar eru að hluta til komn- ar upp en ekki eru komin gólfefni. Íbúðin er á tveimur hæðum og er hjónaherb. á efri hæð ásamt baðherb. og fataherb. 2 sv.herb. á neðri hæð, eldhús, baðherb. og stofa. Áhv. húsbr. 3.5 millj. Verð 19,9 millj. Klukkurimi - laus strax Góð 97 fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð. Rúmgóð stofa, eldhús m. góðri innrétt. og 3 herb. Þvottaaðst. í íbúð og sérgeymsla á jarðh. Verð 11,7 millj. Vesturbrún Mjög góð 103 fm 5 herb. neðri hæð í þríbýli ásamt 36 fm bílskúr. Íbúðin, sem er öll nýupptekin, skiptist í hol með rúmg. skápum, 2 saml. stofur, eldhús með yfirförnum inn- rétt. og nýjum tækjum, vandað baðherb. með nýjum innrétt. og 2 svefnherb. auk sjónvarpsherb. Innrétt. hannaðar af Hall- dóru Vífilsd. arkitekt. Massívt parket. Stór ræktuð lóð. Sjón er sögu ríkari. Áhv. húsbr. 5,4 millj. Verð 18,5 millj. Tjarnargata Mjög glæsil. neðri hæð og kj. í hjarta borgarinnar. Eignin er sam- tals 322 fm og er 2 íbúðir í dag. Á hæð- inni, sem er öll nýlega endurnýjuð, eru hol með arni, gestaw.c., mjög rúmgott eldhús með góðri borðaðstöðu, stofa og borðstofa, rúmg. svherb. og flísal. bað- herb. Gegnheilt parket og náttúrusteinn á gólfum. Suðursv. Í kj., sem er tvískipt- ur, er annars vegar ca 80 fm. íb. m. sér- inng. og hins vegar er þvhús, geymsla, baðherb. og 1 herb. auk fataherb. Auðv. er að sameina kj. í eitt rými. V. 37,5 millj. Austurbrún - ris Mjög rúmgóð 79 fm 4ra herb. íbúð í risi í fallegu húsi á þess- um vinsæla stað. Sameiginl. inng. með að- alhæð. 3 dúklögð svefnh., skápar í tveimur. Flísalagt baðh. með baðkari. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 11,9 millj. Neshagi Mjög falleg og vel skipulögð 83 fm íbúð á 1. hæð ásamt 20 fm íb.herb. í risi með aðgengi að baðherb. og eldhúsi. Íb. skiptist í saml. skiptanl. stofur, eldhús m. fallegum upprunal. uppgerðri innrétt., stórt herb. með góðu skápaplássi. og baðherb. með baðkari og gl. Suðursvalir. Parket á gólfum. Hús að utan nýviðgert og í góðu ástandi. Áhv. húsbr. 7,0 m. Verð 14,3 m. Brávallagata Góð 77 fm íbúð á 1. hæð auk 38 fm rýmis í kj. Parketlögð stofa m. sólskála út af til suðurs, eldhús með sprautulökk. innrétt. og flísalagt baðherb. Mögul. að útb.íbúð í kj. Hús að utan í góðu ástandi, nýviðgert og málað. Verð 14,2 m. 3JA HERB. Asparás - Gbæ Góð 89 fm íbúð á neðri hæð auk 8 fm geymslu í þessu nýl. húsi. Rúmgóð og björt stofa m. útg. á lóð, 2 herb., eldhús m. vönd. innrétt og tækj- um, þvottaherb. og flísal. baðherb. Vönduð sameign. Góð staðsetning. Áhv. húsbr. 8,3 millj. Verð 15,9 millj. Frostafold - útsýni Falleg 86 fm íbúð í góðu fjölbýli með lyftu og góðu út- sýni. 2 svefnherb., eldhús með beykiinnrétt. og flísum á gólfi og parketl. stofa m. suður- svölum. Áhv. byggsj. 5,6 m. Verð 11,5 m. Reynimelur Glæsileg 87 fm 3ja- 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi á besta stað í vesturbænum. Íb. hefur öll verið endurn. af arkitekt á smekkl. hátt með sérlega vönduðum innr. Saml. stofa og borðstofa/eldhús, tvö svefnher- bergi og bað. Vestursvalir. Hús, sam- eign og garður í afar góðu ásigkomulagi. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Verð 14,9 millj. Grundarstígur Mjög góð 90 fm 3ja -4ra herb. íbúð á 3. hæð í þessu fallega húsi í Þingholtunum. Rúmgóð stofa, eldh. m. borðaðst. og 2-3 parketl. herb. Hús nýmálað að utan og nýlegt þak. Áhv. byggsj./húsbr. 6,7 m. Verð 13,8 m. Unufell Góð 97 fm 4ra herb. íbúð í húsi sem var allt klætt að utan fyrir 2 ár- um. Nýlegt plastparket er í öllum herb., stofu og eldhúsi. Eldhús er með eldri inn- rétt. Baðherb. er með dúk á gólfi og bað- kari. Yfirb. svalir út af stofu. Þvottahús í íbúð. Sérgeymsla í kjallara. Verð 10,7 m. Flétturimi Góð 84 fm 4ra herb. íbúð í Rimahverfi. 3 rúmgóð herb. og þvotta- herb. innan íbúðar. Vestursvalir. Áhv. 8,0 millj. Verð 11,9 millj. Þórsgata Mjög falleg og mikið endur- nýjuð 61 fm 2ja-3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Nýlegt parket á stofum, eldhúsi og herbergi. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Falleg innrétting í eldhúsi. Áhv. húsbr. 5,4 millj. Verð 10,9 millj. Háagerði Góð 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð auk geymslu í kj. Saml. stofur, eldhús m. borðaðstöðu, 2 herb. og endurnýjað flísal. baðherb. Svalir út af stofu og tröppur niður í garð. Laus fljótlega. Áhv. byggsj./- lífsj. Verð 11,5 millj. Grýtubakki Sérlega glæsileg og al- gjörlega endurnýjuð 84 fm íbúð á 1. hæð í Breiðholti auk geymslu. Íbúðin er tvö rúm- góð herb., baðherb. með baðkari, rúmgott eldhús og stór stofa. Þvottaaðst. í íbúð. Timburverönd í suður. Íbúð sem vert er að skoða. Verð 11,9 millj. Álfheimar Vel skipulögð útsýnisíb. á 4. hæð með suðursv. Íb. skiptist í for- stofu/hol, 2 rúmgóð herb., rúmgóða stofu, baðherb. og rúmgott eldhús. Parket á flest- um gólfum. Húsið er nýviðgert að utan og málað. Verð 10,2 millj. 2JA HERB. Espigerði. Mjög falleg og vel skipu- lögð 66 fm íbúð á 6. hæð. Rúmgóð stofa, opið eldhús, svefnherb. með fataherb. inn- af og flísal. baðherb. Svalir til suðausturs, mikið útsýni yfir borgina. Áhv. húsbr. 5,8 millj. Verð 10,9 millj. Ofarlega v. Laugaveg Falleg og mikið endurn. 77 fm íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi ofarlega við Laugaveg auk herb. í kj. Saml. stofur og 1 stórt herb. Nýl. innrétt. í eldhúsi. Þvottaaðst. í íb. Verð 10,9 millj. Skaftahlíð - sérinng. Góð 100 fm íbúð í kj. með sérinng. í fjórbýlishúsi í Hlíðunum. Íb. skiptist í forst., opið eld- hús, 2 herb. og baðherb. m. þvottaaðst. Áhv. byggsj./húsbr. 4,8 m. Verð 10,9 m. ATVINNUHÚSNÆÐI SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Suðurhlíð - sjávarútsýni Frábær staðsetning neðst í Foss- vogi við sjóinn. Íbúðirnar verða af- hentar í vor, fullbúnar með vönduð- um innréttingum og tækjum, en án gólfefna. Glæsileg og fullbúin sam- eign með lyftum. Sérinng. í allar íbúðir af svölum. Lagt fyrir arni í mörgum íbúðum og lögn fyrir heitan pott á svölum. Húsið er steinsallað að utan og klætt með áli. 1-2 stæði í upphitaðri bílageymslu fylgja hverri íbúð. Stærð íbúða frá 90-150 fm. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Naustabryggja - Bryggjuhverfi Stórglæsil. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í þessum glæsilegu húsum í Bryggjuhverfinu. Íb. eru frá 95 fm og upp í 218 fm og verða af- hentar fullbúnar með vönduðum innrétt., en án gólfefna, en „pent- houseíb.“ verða afh. tilbúnar til inn- réttinga. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Húsin verða með vand- aðri utanhússklæðn. og því viðhaldslítil. Afar skemmtileg staðsetn. við smábátahöfnina. Sölubæklingur og allar nánari uppl. veittar á skrifst. HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐIS LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM Skólavörðustígur 271 fm verslun- ar-og lagerhúsnæði vel staðsett á Skóla- vörðustíg. Allar nánari uppl. á skrifst. Tangarhöfði 595 fm verslunar-og lagerhúsnæði á tveimur hæðum. Um er að ræða tvo eignarhluta: 278 fm verslun á 1. hæð með góðum verslunargluggum, inn- keyrsludyrum og vörumóttöku og 317 fm á 2. hæð sem er að mestu leyti einn geymur auk skrifstofu. Stór hurð og vörumóttaka með lyftara. 6 sérbílastæði, upphitað plan. Áhv. 34 m langtímalán. Húsnæðið er laust nú þegar - góð greiðslukjör. Brautarholt Til sölu 982 fm at- vinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Á efri hæð eru 4 skrifstofuherb. auk funda- herb., afgreiðslu og vinnusalar og á neðri hæð er góður vinnusalur. Hlaupa- köttur milli hæða. Geymsluport. Hús í góðu ástandi. Nánari uppl. á skrifst. Góð staðsetning miðsv. í Reykjavík. Skipholt - skrifsthæð Mjög gott 181 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Húsnæðið skiptist í afgreiðslu og fjölda skrif- stofuherbergja auk geymsu. Góð sameign. Staðsetning góð við fjölfarna umferðaræð. Malbikuð bílastæði. Eignin selst með leigusamningi - tilval- ið tækifæri fyrir fjárfesta. Eiðistorg - Seltj. 65 fm verslunar- húsnæði á efri hæð. Góðir verslunar- gluggar. Húsnæði í góðu lagi. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU Skútuvogur 349 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði til leigu. Góðar innkeyrslu- dyr og lofthæð ca. 4,0 m. Uppi eru opið rými m. vinnuaðst. fyrir 6-8 manns auk einnar skrifst., eldhúss og w.c. Allar nán- ari uppl. á skrifstofu Engjateigur Til leigu vandað og gott 220 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð í þessu nýlega húsi við Engjateig. Bæði sérinngangur og sameiginlegur. Frábær staðsetning miðsvæðis í Reykjavík. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Hamarshöfði 150 fm iðnaðar-, versl.- eða þjónustuhúsn. á jarðhæð m. góðum innk.dyrum. Húsn. er að mestu leyti einn salur auk kaffiaðst. og snyrtingar. Laust nú þegar. Sigtún Vel innréttuð skrifstofuhæð til leigu í nýlegu og glæsilegu skrif- stofuhúsi við Sigtún. Húsnæðið er með sérinnkomu og séraðkomu. Sam- eiginlegt mötuneyti. Frábær staðsetn- ing. Næg bílastæði. Toppeign í topp- ástandi. Allar nánari upplýsingar veitt- ar á skrifstofu. SÉRHÆÐ ÓSKAST Í HLÍÐAHVERFI OG VIÐ SÖRLASKJÓL EÐA ÆGISÍÐU SÉRBÝLI ÓSKAST Í 107 EÐA 101 Einbýli, raðhús, parhús eða gott sérbýli, t.d. hæð og ris eða hæð og kj., 200-250 fm óskast í vesturbæ eða miðbæ, 107 eða 101. Til greina koma skipti á 130 fm góðri íbúð með sérinng. á góðum stað í vesturbænum. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. SÉRBÝLI ÓSKAST Í GARÐABÆ Stórt einbýlishús óskast í Garðabæ fyrir traustan kaupanda. Möguleiki á skiptum á minna sérbýli í Garðabænum í staðinn. Akralind-Kópavogi 81 fm atvinnuhúsnæði með góðri innkeyrslu til leigu. Húsnæðið er einn geymur auk herbergis og w.c. og kaffiaðst. á millilofti sem er um 40 fm. Hiti í bílaplani fyrir framan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.