Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 38
HINN 20. maí næstkom-andi mun danski arki-tektinn og höfundurSidney-óperuhússins, Jörn Utzon, hljóta Pritzker- verðlaunin 2003, en þau eru æðstu verðlaun sem arkitekt getur hlotið fyrir lífsstarf sitt í þágu bygging- arlistarinnar. Konungur Spánar, Juan Carlos I, mun afhenda verðlaunin í Kon- unglegu listaakademíunni San Fernando í Madrid, sem er eitt virtasta grafíksafn Spánverja og geymir m.a. upprunalegar kop- arplötur Goya. Saga Pritzker-verðlaunanna Pritzker-verðlaunin voru fyrstveitt árið 1979 og eru þaukennd við Pritzker- fjölskylduna í Chicago í Bandaríkj- unum, borg skýjakljúfanna sem einnig státar af byggingum Lous Sullivan, Frank Lloyd Wright og Mies van der Rohe. Fjölskyldan hafði ávallt haft geysilegan áhuga á byggingum og tók virkan þátt í hönnun Hyatts hótela sinna út um allan heim. Hug- myndin að verðlaununum var líka hugsuð og metin til jafnvægis við Nóbelsverðlaunin. Árlega skipuleggur Hyatt-stofn- unin verðlaunaafhendinguna á ólík- um stöðum í heiminum, í þekktum og sögulegum byggingum sem og byggingum eftir fyrrum verðlauna- hafa Pritzker-verðlaunanna. Má nefna dæmi, Palazzo Grassi í Fen- eyjum, Búddahof í Japan og Metro- politan listasafnið í New York. Verðlaunin, sem nú er að upphæð $ 100.000, gegna því hlutverki að viðurkenna ævi- starf lifandi arki- tekts sem hefur sýnt með verkum sínum á metn- aðarfullan hátt, hæfileika, framtíðarsýn og ábyrgð- artilfinningu og þannig stuðlað að mikilvægu framlagi í þágu mann- kyns og hins byggða umhverfis. Tekið er við tilnefningum hvaðan að úr heiminum og meta nefndarmenn að jafnaði hundruð arkitekta. Meðal verðlaunahafanna 20, frá 14 ríkjum, eru margir þeirra kunnir lesendum fasteignablaðs Morg- unblaðsins: Frank Gehry hlaut verðlaunin árið 1989, Robert Vent- uri árið 1991, Alvaro Siza árið 1992, Rafael Moneo árið 1996 og Rem Koolhaas árið 2000. Jörn Utzon er líka lesendum Morgunblaðsins að góðu kunnur en hér í blaðinu var fjallað um hús hans á Mallorka þann 13. 3. 2001 og undirrituð tók viðtal við hann sem birtist í Lesbók Morgunblaðsins 3. 11. 2001. Vinningshafinn 2003 Íumfjöllun dómnefndar lýstihún Jörn Utzon sem arkitekter ætti sér rætur í sögunni með því að vísa í menningu Maya, Kína, Japans, íslams sem og í hefð- ir Norðurlanda. Hann sameinaði aldagamla siði við sínar eigin öguðu vinnuaðferðir, sýndi næmi fyrir arkitektúr sem listgrein og fyrir líf- rænu fyrirkomulagi tengda stað- bundnum aðstæðum. Þetta næmi kemur víða fram, ekki síst í þinghúsinu í Kúveit sem síðar var lagt í rúst af hermönnum Íraks árið 1991 en nú er gert ráð fyrir að endurbyggja fyrir 70 millj. dollara, íranska þjóðarbankanum í Teheran, kirkju í Bagsværd fyrir utan Kaupmannahöfn og íbúð- arþyrpingum i Helsingör og Fred- ensborg. Ein frægasta bygging í heimi er einnig eftir Utzon, nefnilega Sidn- ey-óperuhúsið, bygging sem höf- undur hennar hefur aldrei séð full- gerða. Hún er orðin að þjóðlegu tákni með alþjóðlegt vægi. Utzon vann alþjóðlega samkeppni árið 1957, þar sem fram komu 230 til- lögur frá 30 löndum. Byggingin var Lausn sem notuð var í þaki Sidney-óperuhússins. Plöturnar geisla af krafti og undir- strika ólíka efniseiginleika. Danski arkitektinn Jörn Utzon hlýtur Pritzker-verðlaunin 2003 Jörn Utzon 38 B ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Landsbyggðin KIRKJUVEGUR - VESTMANNAEYJAR Glæsi- legt 192 fm timburhús sem er kjallari, hæð og ris. Íbúðin er þannig að á 1. hæðinni er stofa og borðstofa með útgangi út á sólpall, vandað eld- hús með stórri sérsmíðaðri kisuberjainnréttingu, eitt svefnherbergi og baðherberb. Í risi er 24 fm fjölskyldurými, þrjú svefnherb. eitt með útgangi út á rúmgóðar svalir og baðherb. Í kjallara er flísa- lagt þvottahús, baðherberb., þar er einnig ca 65 fm rými sem er í dag notað sem smíðaaðstaða. Parket og flísar á gólfum. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð með bílskúr á stór-Reykjavíkursv. Áhv. 6,0 m. byggsj. og húsbréf. Verð 15,0 m. ATH. 22 ljósmyndir af eigninni á netinu. RÉTTARHOLT - BORGARNES Gott stein- steypt 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 48,5 fm bílskúr eða samtals 185,5 fm. Húsið stendur á fallegum skjólgóðum stað undir klettavegg. 3 góð svefnherb., falleg stofa með mikilli lofthæð og útgang út í garð, sjón- varpsherb., mjög rúmgott eldhús með þvottaherb. og geymslu inn af, baðherbergi, gestasnyrting og forstofu-herbergi. Stór skjólgóður garður með sólpalli og heitum potti. Áhv. 8,6 m. V. 15,6 m. www.fasteignamidlun.is - brynjar@fasteignamidlun.is Nýbyggingar Einbýlishús BÆJARGIL - GARÐABÆR Glæsilegt 207 fm einbýlishús sem er hæð og ris með inn- byggðum bílskúr. Íbúðin er stofa, borðstofa, arinstofa, vandað eldhús með sérsmíðaðri massífri innréttingu, þrjú svefnherb. flísalagt baðherb. o.fl. Vönduð gólfefni. Húsið stendur á hornlóð og er teiknað af Pálmari Krist- mundssyni. Garður teiknaður af Stanislav Bohic. Afgirtur sólpallur. Verð 29,9 m. MIÐSALIR - EINBÝLISH. Í SMÍÐUM Ein- býlishús á einni hæð með bílskúr, samtals 165 fm. Húsið afhendist fokhelt í mars-apríl, frágengið að utan með gluggum og útihurð- um. Húsið verður múrað og málað að utan. Á þaki verður litað bárujárn. Útihurðir með skrám og sparkjárnum. Bílskúrshurð verður með járnabúnaði og sjálfvirkum opnara. V. 18,5 millj. Hægt er að fá húsið lengra komið eða fullbúið. ÖLDUGATA - HAFNARFIRÐI 87 fm einbýlishús á þessum vinsæla stað í gamla bænum í Hafnar- firði. Húsið er stofa, borðstofa, eldhús, nýlegt baðherb. þrjú svefnherb. o.fl. Áhv. 6,2 m. húsbréf. Verð 13,0 m. Sérhæðir 4ra herbergja BARÐASTAÐIR Falleg 4ra herb. endaíbúð á 2. h. í litlu fjölbýli í Grafarvoginum. Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð parketlögð herb. með skápum, flísa- lagt baðherb. með baðkari, sturtuklefa og glugga, rúmgóð stofa með vestursvölum út af, eldhús með fallegri innréttingu úr kirsuberjarvið og góð- um tækjum. Þvottaherb. í íbúð og geymsla í kjall- ara. Áhv. 9,1 m. Verð 14,9 m. DÚFNAHÓLAR - ÚTSÝNI - BÍLSKÚR Góð 4ra herb. íbúð á 3ju hæð (efstu) ásamt bílskúr. Íbúðin skiptist í þrjú svefnherb., austursvalir, rúmgóð stofa með frábæru útsýni og útgang út á vestur- svalir, eldhús með borðplássi og baðherb. með flísum á gólfi og tengingu fyrir þvottavél. Bílskúr er innbyggður í húsið, hann er 24 fm og er í hon- um vatn, rafm. og gluggi. Áhv. 7,8 m. V. 11,9 m. LAUFBREKKA - SÉRBÝLI - AUKAÍBÚÐ 192,20 fm sérbýli sem er hæð og ris ásamt 24,40 fm stúdíó-íbúð eða samtals 216,60 fm. Húsið er klætt að utan með Steni-klæðningu. Stærri íbúðin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, sjónvarpshol, 5 svefnherb. tvö baðherb. o.fl. Minni íbúðin er stúdíó-íbúð og skiptist í and- dyri, stofu/svefnherbergi, eldhúskrók og flísalagt baðherbergi í hólf og gólf, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Eigninni fylgja tvö hellulögð bílastæði með sjóbræðslu. Verð 21,9 m. FÍFUSEL - BÍLGEYMSLA Í einkasölu 4ra her- bergja 98,20 fm íbúð á 3. hæð ásamt 10,30 fm íbúðarherbergi í kjallara sem er með aðgangi að sameiginlegu baðherbergi með sturtuklefa, auk 7,50 fm geymslu í kjallara eða samtals 116,0 fm. Íbúðinni fylgir stæði í lokuðu bílageymsluhúsi. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, borðstofu með útg. út á rúmgóðar suðursv., rúmgott nýlegt eldhús, þrjú svefherb., baðherb. o.fl. Þvherb. í íbúð. Húsið er allt Steni-klætt að utan og sameign tekin í gegn 2000. Áhv. 6,8 m. húsbr. og 1,2 m. lífsj. Verð 12,7 m. GRÝTUBAKKI Falleg 100 fm íbúð á 2. h. Íbúðin skiptist í parketlagt hol, þrjú rúmgóð parketlögð herb. með skápum, flísalagt baðherb. með teng- ingu fyrir þvottavél, parketlögð stofa og borð- stofa með skjólgóðum suðursvölum út af og eld- hús með snyrtilegri innréttingu. Góð eign á vin- sælum stað. Áhv. 6,6 m. V. 11,3 m. GULLSMÁRI Falleg 86 fm íbúð á 3. h. (efstu) ásamt um 7 fm geymslu eða samtals 93 fm eign. Íbúðin skiptist í þrjú góð svefnherb. með skápum, stofu með stórum suðursvölum út af, flísalagt baðherbergi með tengingu fyrir þvottavél og þurrkara, eldhús með góðri innréttingu og tækj- um og búri inn af. Þetta er góð eign á vinsælum stað. V. 12,9 m. GAUTAVÍK - BÍLSKÚR Mjög falleg 4ra herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Sérinn- gangur og gott aðgengi fyrir fatlaða. Íbúðin skiptist í flísalagða forstofu, rúmgóða flísa- lagða stofu með útgang út í sérgarð, 3 rúm- góð svefnherb., eldhús með fallegri og rúm- góðri innréttingu og góðum tækjum, flísalagt baðherb. með glugga og þvottaherb. í íbúð. Bílskúr er 32 fm og er í honum geymsla. Hús byggt 1999. V. 18,9 m. FANNAFOLD - SÉRINNGANGUR 4ra herb. 113 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi ásamt bílskúrsplötu í 2ja hæða fjölbýli. Íbúð- in er stofa, borðstofa með útg. út á vestur- svalir, þjrú rúmgóð svefnherb., eldhús, flísa- lagt baðherb. o.fl. Þvherb. í íbúð. Verð 13,9 m. EFSTIHJALLI 103 fm 4ra herb. endaíbúð á sléttri jarðhæð með sérinngangi í litlu fjöl- býli. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, sjónvarpshol, þrjú svefnherb., rúmgott eldhús, flísalagt bað o.fl. Parket og flísar á gólfum. Hús nýviðgert og málað að utan. Áhv. 6,7 m. húsbréf. Verð 11,9 m. LAUFENGI Falleg 4ra herb. 111 fm íbúð á 2. h. í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð parket- lögð herbergi, flísalagða forstofu með skápum, parketlagða stofu með suð-vestursvölum út af, eldhús með fallegri innréttingu og borðplássi og baðherb. með baðkari og sturtuklefa. Geymsla og þvottaherb. í íbúð. V. 13,9 m. 3ja herbergja SKÚLAGATA Góð 3ja herb. 59 fm íbúð, lítið nið- urgrafin. Íbúðin skiptist í flísalagt hol með skáp- um, 2 parketlögð herb., rúmgóða parketlagða stofu, nýlega uppgert eldhús með flísum á gólfi og góða innréttingu og flísalagt baðherb. Sér- geymsla og sam. þvotta- og þurrkherb. á hæð- inni. V. 8,1 m. EFSTASUND - SÉRINNGANGUR Mikið endur- nýjuð 3ja herb. 91 fm íbúð á jarðhæð/kjallara, þ.e. íbúðin er kjallari garðmegin en jarðhæð inn- gangsmegin. Íbúðinni fylgir 18 fm íbúðarherbergi í geymsluskúr sem er með snyrtingu en er notað sem geymsla í dag. Íbúðin er m.a. stofa, borð- stofa, nýtt eldhús, nýtt flísalagt baðherb. tvö svefnherb. o.fl. Þvottaaðstaða í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Búið er að endurnýja allar lagnir, þ.e. skólplagnir, frárennslislagnir, raflagnir og rafmagnstöflu. Gler og gluggafög eru endurnýjuð. Hús nýviðgert og málað að utan. Íbúðinni fylgir sérbílastæði á lóð. Áhv. 7,0 m. Verð 13,3 m. STELKSHÓLAR Góð 101 fm 3-4ra herb. endaíbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í rúmgott parketlagt hol, stórt eldhús með borðplássi, búr/geymslu, tvö svefnherb. með skápum, rúmgóða parketlagða stofu, borðstofu sem má breyta í þriðja herbergið og flísalagt baðherb. með baðkari og glugga. Hús sprunguviðgert og málað 2002. Áhv. 9,5 m. V. 11,8 m. ARNARSMÁRI - KÓP 3ja herb. 78 fm íbúð á 3. hæð (efsta hæð) í nýlegu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað í Kópavogi. Íbúðin er m.a. stofa með suðursvölum, eldhús, tvö svefnherb., flísalagt baðherb. o.fl. Þvotta- herb. í íbúð. Áhv. 5,3 m. húsbréf og 1,5 m. viðbótarlán. Verð 11,6 m. KRUMMAHÓLAR - LYFTUHÚS 4ra herb. 113 fm endaíbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Húsið er allt klætt að utan. Íbúðin er stofa, borð- stofa, 3 svefnherb., eldhús, baðherb. o.fl. Yf- irbyggðar suðursvalir. Sameiginlegt þvotta- herb. á sömu hæð. Áhv. 4,3 m. byggsj. og húsbréf. Verð 11,5 m. 575 8500 Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali Brynjar Baldursson sölumaður sími 698 6919. Erla Waage ritari sölumaður. Jón Ellert Lárusson viðskiptafræðingur sölumaður lögg. fasteignasali. Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 896 4489. Þór Þorgeirsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 866 2020. Brynjar Fransson sölumaður samn./skjalagerð sími 575 8503. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 OG LAUGARDAGA FRÁ KL. 13-15 SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.