Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 2003 C 11 R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu Í hjarta borgarinnar er til leigu 67 fm atvinnu- húsnæði. Hentar vel sem vinnustofa eða skrif- stofur. Reyklaust. Upplýsingar í s. 899 2208. Reykjavíkurhöfn — skrifstofur Til leigu 4-5 skrifstofuherbergi (96 til 125 m²) með stórkostlegu útsýni yfir höfnina og flóann. Nýuppgert parket á gólfum o.fl. Upplýsingar í síma 695 7722. Gullfallegt atvinnuhúsnæði 325 fm atvinnuhúsnæði á besta stað í miðbæ Reykjavíkur laust til leigu. Stórir og góðir gluggar að framanverðu, þakgluggar í innra rými. Uppl. í síma 845 8570. Verslunarhúsnæði óskast! Við höfum traustan leigjanda að 3—600 m² verslunarhúnæði miðsvæðis í Reykjavík. Hluti húsnæðisins, eða um 100—150 m², verður nýtt- ur undir lager, sem þarf að vera með góðu að- gengi (IKD). Húsnæðið þarf að vera laust til afhendingar sem fyrst. Áhugasamir vinsamlega hafi samband við Guðlaug í síma 896 0747 eða við skrifstofu okkar. Sími 511 2900 Starfsaðstaða til leigu á besta stað í bænum Fyrirtæki í nýlegu skrifstofuhúsnæði í Sóltúni hefur nokkrar starfsstöðvar lausar til útleigu. Öll húsgögn og tengingar eru á staðnum. Í leigunni felst m.a.: — Símsvörun — Netaðgangur — Fundarherbergi — Þrif Aðstaðan er tilvalin fyrir einyrkja, grafíska hönnuði, endurskoðendur, lögfræðinga eða ráðgjafa. Snyrtilegt umhverfi, góður andi og frábært útsýni. Nánari upplýsingar veitir Eiríkur í síma 660 2320. Til leigu atvinnuhúsnæði 1. Við Barðastaði í Grafarvogi. 2 verslun- arbil (68 m² + 68 m²). Í þetta 1.500 manna hverfi vantar ýmsa þjónustu, s.s. söluturn, veitingar, blómabúð o.fl. 2. Við Hjallabrekku/Nýbýlaveg. Ca 820 m² jarðhæð með 2 stórum innkeyrsludyrum. Góður möguleiki á að skipta upp í 3—5 ein- ingar. 5 m lofthæð. Hér er góður möguleiki að vera með starfsemi sem fer vel með stór- um virtum förðunarskóla sem er í húsinu, s.s. hárgreiðslu-, snyrti- og nuddstofu o.fl. 3. Við Tranavog. Á 2. hæð ca 435 m² stór bjartur salur sem hægt er að skipta upp í smærri einingar. Tilvalið fyrir t.d. arkitekta- og verkfræðingastofur eða léttan iðnað. Upplýsingar gefur Snorri í síma 892 3797 og tsh@islandia.is . HÚSNÆÐI Í BOÐI Hús til leigu: 120 m² einbýli á besta stað í Grafarvogi ásamt 30 m². bílskúr til leigu. Húsið er 3 herbergja, stór stofa og stendur í lokaðri götu. Húsið leig- ist frá ágúst 2003 í allt að 3 ár. Nánari uppl. í símum: 898 8087, 824 1724. HÚSNÆÐI ERLENDIS Sumarfrí í Noregi — húsnæðisskipti? Íslensk-norsk fjölskylda óskar eftir húsnæði í Reykjavík eða nágrenni í u.þ.b. 4 vikur frá 25. júní (annar tími gæti komið til greina). Við búum í raðhúsi í Bærum, um 15 km frá Osló. Góðar samgöngur, stutt á baðströnd og öll þægindi. Góð meðmæli. Leiga á húsnæði í Reykjavík getur líka komið til greina. Nánari upplýsingar í síma (47) 67 54 22 91 eða eiriksson@alfanett.no . TIL LEIGU Þorlákshöfn, einbýli til leigu Til langtímaleigu ca 135 fm einbýli með inn- byggðum bílskúr ca 55 fm á einni hæð. Húsið er byggt 1987 og stendur við Básahraun. Allar nánari uppl. gefur Lögmannastofa Steingríms Þormóðssonar, Nethyl 2, Rvík. S: 568 1245. Falleg íbúð við sjávarsíðuna Til leigu er 150 fermetra jarðhæð í tvíbýlishúsi. Húsið stendur á sjávarlóð á góðum stað á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi, stórt hjónaherbergi og tvö lítil barnaherbergi, tvær góðar stofur, arinn í aðalstofu, baðher- bergi og lítil gestasnyrting, eldhús með borðkrók og þvotta- hús. Sólstofa fylgir, ásamt verönd og heitum potti. Íbúðin leigist með eða án húsgagna. Leigutími er samkomulagsatriði. Skammtímaleiga með húsgögnum, tækjum og búsáhöldum kemur einnig vel til greina. Tilboð merkt „sjávarlóð“ má senda til auglýsingadeildar Mbl. Kringlunni 1 eða í netfangið box@mbl.is, Húsnæði til leigu 452 fm mjög gott húsnæði í Síðumúla 37 til leigu. Laust nú þegar. Verslunarhæð 267 fm og kjallari (jarðhæð) 185 fm. Húsnæðið er ný- innréttað og uppfyllir allar kröfur. Tölvutenglar, „patch panelar“, símkerfi, góð starfsmannaað- staða, innkeyrsludyr, góð lýsing o.fl. Sjón er sögu ríkari. Upplýsingar veitir Reynir í síma 892 3236. Reykjavíkurborg Umhverfis- og tæknisvið Umhverfis- og heilbrigðisstofa Viltu rækta kartöflur og grænmeti? Til leigu eru 40 fm garðar í skólagörðum Reykjavíkur við Jaðarsel og í Gorvík við Strand- veg. Skráning og greiðsla fer fram á viðkom- andi stöðum þriðjudaginn 10. og miðvikudag- inn 11. júní kl. 9—16. Leiga er kr. 2.500. Upplýsingar í síma 693 2323. Garðyrkjudeild Reykjavíkur. NAUÐUNGARSALA Uppboð Eftirtalin bifreið verða boðin upp á Gránugötu 4—6, Siglufirði, mánudaginn 16. júní 2003 kl. 14.00: KP-248 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 6. júní 2003. Guðgeir Eyjólfsson. ÞJÓNUSTA SUMARHÚS/LÓÐIR $  %   !  Þú ert velkomin(n) á skrifstofu okkar og fáðu allar nánari upplýsingar. Hús og heimili - Bjálkahús ehf., Borgartúni 29, 105 R. S. 511 1818. www.husogheimili.isVið látum drauminn rætast! Hágæða sumarhús hefur skapað sér orð fyrir vönduð hús, hús sem eiga að endast öldum saman. Við höldum nú upp á 11 ára afmæli okkar og erum stolt af því að hafa byggt yfir 300 glæsileg hús víða um landið. Bjálkahús ehf. Frá Rannsóknasjóði leikskóla Rannsóknasjóður leikskóla auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum. Markmið sjóðsins er að styrkja rannsóknir tengdar leikskólastarfi. Styrkupphæð er allt að kr. ein milljón, sem veitist til eins eða fleiri verkefna. Sækja má um styrk fyrir nýtt rannsóknarefni eða verkefni sem þegar er hafið. Í umsókn skal greina ítarlega frá þeim rann- sóknum sem sótt er um styrk til. Í umsókn þarf að koma fram: 1. Heiti verkefnis. 2. Lýsing á verkefni, markmiði þess og gildi. 3. Lýsing á framkvæmd verkefnisins, þ.e. verk- og tímaáætlun. 4. Upplýsingar um umsækjanda, s.s. menntun og starfsferil. 5. Kostnaðaráætlun. Styrkþega ber að skila stjórn Rannsóknasjóðs skýrslu um rannsóknina að henni lokinni og kynna hana á opinberum vettvangi og á vegum Félags leikskólakennara. Umsóknir berist skrifstofu Félags leik- skólakennara, Kennarahúsinu Laufás- vegi 81, 101 Reykjavík, fyrir 1. ágúst 2003. Stjórn Rannsóknasjóðs leikskóla. VEIÐI Svartá opnunarholl Vegna forfalla er til sölu opnunarhollið í Svartá í Húnavatnssýslu. 3 stangir dag- ana 1-3 júlí 2003. Upplýsingar veitir Páll í síma 690 0882. ÝMISLEGT Iðnskólinn í Reykjavík 100 ára Á næsta ári, 2004, verður Iðnskól- inn í Reykjavík 100 ára. Þá er stefnt að útgáfu á ríkulega mynd- skreyttri bók um sögu skólans. Þess vegna er leitað til fyrrverandi nemenda og annarra velunnara skólans um myndir eða gripi sem tengjast sögu hans. Vinsamlegast hafið samband við Ágúst B. Karlsson, aðstoðarskóla- meistara, sem fyrst í símum 522 6500 eða 897 2907.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.