Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 16
16 C SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ 30 rúml. Kvöldnámskeið – 8 vikur 1. stig Skipstjórn á 200 rúml. fiskiskipi og undirstýrimaður á 500 rúml. fiskiskipi. Námstími er þrjár annir fyrir sjómenn með a.m.k. 2ja ára starfsreynslu og aðeins grunnskólapróf. 2. stig Skipstjórn á fiskiskipi – ótakmörkuð stærð. Alþjóðleg réttindi – STCW II/3 – stýrimaður á kaupskipi – ótakmörkuð stærð. 3. stig Skipstjórn á flutninga- og farþegaskipum – ótakmörkuð stærð. Alþjóðleg réttindi – STCW II/2 4. stig Skipherra á varðskipum. Umsóknarfrestur fyrir haustönn 2003 er til 12. júní n.k. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskóla. Kennt er eftir áfangakerfi. Nám í almennum greinum (tungumál, stærðfræði o.fl.) er skv. aðalnámskrá og samkennt með Vélskóla Íslands. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Sími: 551 3194 Fax: 562 2750 Netfang: styr@ismennt.is Vefsíða: styrimannaskoli.is SKIPSTJÓRNARNÁM Öll stig skipstjórnarnáms: Allt fyrra nám er metið. Umsóknarey›ublö› og allar nánari uppl‡singar fást á skrifstofu St‡rimannaskólans frá kl. 8 til 16 alla virka daga. Stýrimannaskólinn í Reykjavík N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 0 9 5 6 2 • sia .is SMÁAUGLÝSINGAR Innritun fyrir skólaárið 2003-2004 stendur yfir Frestur til að skila umsóknum rennur út 15. júní. Ljósmyndaskóli Sissu, Laugavegi 25, 101 Reykjavík, sími 562 0623, www.sissa.is TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir, Katrín Sveinbjörns- dóttir, Matthildur Sveins- dóttir, tarrot-lesari og Garðar Björgvinsson, michael-miðill, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starf- semi þess, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga árs- ins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja ef- tir skilaboð á símsvara félagsins. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. EINKAMÁL Rúml. fertugur Norðmaður í góðu formi — sem hefur áhuga á líkamsrækt, siglingum og úti- vist, á bjálkakofa við vatn og ein- nig við Trysilfjellet, 2 báta, bíl og innanhússsundlaug — óskar að kynnast fallegri íslenskri konu milli tvítugs og þrítugs. Skrifið á ensku/norsku til: Ragnar Nordli, Nordåsveien 12, 1708 Sarpsborg, Noregi. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Sannleikurinn er þverkirkjulegt trúboðsfélag sem stendur fyrir vakningasam- komum nk., þriðjudags-, mið- vikudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20 á Snorrabraut 54, í sal Söngskólans í Reykja- vík. Fyrsta vikan var mögnuð, hvað gerir Guð núna? Komdu og vertu með. „Þið munuð þekkja sannleik- ann og sannleikurinn mun gera ykkur frjáls. Jóh 8.32“. Í dag kl. 11.00 Hátíðarsamkoma. Kl. 15.30 Biblíulestur. Kl. 20.00 Samkoma. Mánud. 9. júní kl. 11.00 Helgunarsamkoma. Samkoma í dag kl. 16.30. Gunnar Þorsteinsson predikar. Þriðjud. Samkoma kl. 20.00. Miðvikud. Bænastund kl. 20.00. Fimmtud. Unglingarnir kl. 20.00. Laugard. Samkoma kl. 20.30. www.krossinn.is Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Hvítasunnudagur 8. júní Trúarkennsla með Jóni G. Sig- urjónssyni, kl. 10:00. „Trú fyrir velgengni“ er efni dagsins. Allir hjartanlega velkomnir. Annar í hvítasunnu 9. júní. Bænastund kl. 16:00. Samkoma kl. 16:30, Högni Vals- son predikar, lofgjörð, fyrirbæn- ir. Allir hjartanlega velkomnir. „Annan grundvöll getur enginn lagt en þann, sem lagður er, sem er Jesús Kristur“. Hvítasunnusamkoma kl. 20.00. Ræðumaður Ester K. Jacobsen. Gospelkór Fíladelfíu sér um lofgjörðartónlistina. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. kl. 22.05 sjónvarpssam- koma á Rúv. Mánud. 9. júní (annar í hvíta- sunnu). Útvarpsguðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Gospelkór Fíladelfíu sér um lofgjörðartónlistina. Allir hjartanlega velkomnir. Miðvikud. Biblíulestur og bæna- stund kl. 20.00. Fimmtud. Eldur unga fólksins kl. 21.00. Föstud. 13. júní Unglingasam- koma fellur niður vegna ung- lingamóts í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. Lau. Bænastund kl. 20.00. Bænastundir alla virka morgna kl. 6.00. Allir hjartanlega velkomnir. filadelfia@gospel.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.