Morgunblaðið - 15.09.2003, Side 9

Morgunblaðið - 15.09.2003, Side 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2003 9 WWW.HOLT.IS BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 Tvíréttað í hádeginu á aðeins 1.900 krónur villibráðarmatseðill á kvöldin Ný sending af buxum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Mánudaga til Föstudaga Laugardaga kl: 12:00 til 16:00 Opnunartími í sumar: Sími: 514-4407 kl: 13:00 til 18:00 undirfataverslun Síðumúla 3 - Sími 553 7355 Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-18, laugardaga kl. 11-15. „Minimizer“ Skálastærðir C,D,DD,E 34-44 F,FF 34-42 Litir: Svart, kremað PÓSTSENDUM Snyrtiklefi www.lyfja.is Lágmúla, sími 533 2308. Estée Lauder andlitsmeðferðin miðar öll að því að veita þér slökun og dekra við þig - allt frá vandvirkri hreinsun húðarinnar að yndislega róandi nuddinu. Nútímaleg húðumhirða okkar vinnur gegn vandamálum sem stafa af þurri húð eða feitri, hrukkum, slælegri blóðrás, þreytulegri húð og öðru sem hrjáir húðina. Öll er meðferðin umvafin ljúfri munúð og slökun. Veittu þér andlitsmeðferð eins og þær gerast bestar og sjáðu hvað svolítið dekur gerir húðinni gott. Það kostar aðeins kr. 2.500. Hringdu og pantaðu tíma. Síminn er 533 2308 Aðeins það besta fyrir andlit þitt ÚTSENDINGARTÍMI svæðisút- varps Ríkisútvarpsins á Norður- landi, Austurlandi og Vestfjörðum verður á nýjum tíma frá og með 1. október, þegar útsending mun hefj- ast klukkan 17:30 í stað 18:30 eins og verið hefur. Sent er út alla virka daga frá Ak- ureyri og þrjá daga í viku frá Egils- stöðum og Ísafirði. Útsendingar svæðisútvarps Suðurlands hafa leg- ið niðri en verða hafnar að nýju 1. október að sögn Dóru Ingvadóttur, framkvæmdastjóra Ríkisútvarpsins. „Þetta hefur staðið til lengi og hefur verið umræða um þetta alveg síðan fréttatíminn var færður fram. Svæðisstöðvarnar voru alltaf með útsendingar á undan útvarpsfrétt- unum. Það var gerð könnun fyrir norðan í sumar og hlustendur töldu að þeir hefðu frekar kost á að hlusta á svæðisútvarp fyrir kvöldfréttir út- varps heldur en á eftir,“ segir Dóra. Telja að hlustun muni aukast „Ég held að þessi tími frá 17:30 til 18 sé einmitt sá tími þegar fólk er að koma úr vinnu eða er komið úr vinnu. Ég hef þá trú að hlustun á svæðisútvarpið muni aukast, sem er hið besta mál,“ segir Björn Malm- quist, forstöðumaður RÚV á Aust- urlandi. Auk þess að útsendingar- tíminn færist fram á Austurlandi stendur til að bæta við fjórða út- sendingardeginum, en hætta á móti með morgunútsendingu á föstudög- um. „Það er breyttur tíðarandi, fólk hættir fyrr í vinnunni og hlustar kannski á útvarpið fyrst, en klukkan 18:30 er kannski kominn sjónvarps- tími. Þess vegna erum við að reyna að fylgjast með breyttum lífsvenjum hjá fólki,“ segir Gísli Sigurgeirsson, fréttamaður á Akureyri. „Við teljum þetta vera ákjósanlegan hlustunar- tíma, fólk er komið heim úr vinnu á þessum tíma. Við erum mjög ánægð með þessa breytingu og vonum að þetta sé bætt þjónusta við hlust- endur. Ég á frekar von á því að þetta auki hlustun,“ segir Finnbogi Hermannsson, deildarstjóri RÚV á Ísafirði. Breyting svæðisútvarpa RÚV Svæðisútvarpið fyrr á daginn Bolir og buxur Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.