Morgunblaðið - 15.09.2003, Side 30
30 MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 10.20. B.i. 16.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.20. B.i. 12.
Skonrokk FM 90.9
Sýnd kl. 8. B.i. 14.
Mögnuð spennumynd í
anda The Mummy og
X-Men 2 með hinum
frábæra Sean Connery
sem fer fyrir hópi
klassískra hetja sem
reyna að bjarga
heiminum frá
örlögum brjálæðings!
Sýnd kl. 6. með ísl. tali.
Geggjaðar tæknibrellur
og læti.
Missið ekki af þessari!
Stóra svið
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Lau 20/9 kl 14 - UPPSELT
Su 21/9 kl 14 - UPPSELT
Lau 27/9 kl 14
Su 28/9 kl 14
Lau 4/10 kl 14
Su 5/10 kl 14 - UPPSELT
Lau 11/10 kl 14, Sun 12/10 kl 14
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Sala áskriftarkorta og afsláttarkorta stendur yfir
Sex sýningar: Þrjár á Stóra sviði, og þrjár aðrar að eigin vali. kr. 9.900
Tíumiðakort: Notkun að eigin vali kr. 16.900
Komið á kortið: Fjórir miðar á Nýja svið/Litla svið. Kr. 6.400
VERTU MEÐ Í VETUR
ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield
Lau 20/9 kl 20. Lau 4/10 kl 20
PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht
Fö 19/9 kl 20,Fi 25/9 kl 20
Fö 3/10 kl 20,
Lau 11/10 kl 20
Su 19/10 kl 20
Su 26/10 kl 20
Ath. Aðeins þessar sýningar
HUGSAÐU STÓRT
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
kl. 6, 8.30 og 11.
Miðasala opnar kl. 15.30
Sýnd kl. 4. Ísl. tal.
Miðaverð 500 kr.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16.
Skonrokk FM 90.9
Fjölskyldumynd ársins!
Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 með ensku tali
MEÐ
ÍSLEN
SKU
OG EN
SKU
TALI
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12 ára.
Geggjaðar tæknibrellur
og læti.
Missið ekki af þessari!
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12.
Gríman 2003
„BESTA LEIKSÝNING ÁRSINS,“ að mati áhorfenda
Miðasölusími í IÐNÓ 562 9700
og sellofon@mmedia.is
IÐNÓ
fim, 18. sept kl. 21, Örfá sæti
sun, 21. sept kl. 21, Örfá sæti
fim, 25. sept kl. 21. Nokkur sæti
föst, 26. sept kl. 21. UPPSELT
eftir Kristínu Ómarsdóttur
Frumsýning fimmtudaginn 18. sept.
2. sýn. lau. 20. sept
3. sýn. fim. 25. sept.
4. sýn. lau. 27. sept.
5. sýn. fim. 2. okt.
Sýningar hefjast klukkan 20.
Ath! Takmarkaður sýningafjöldi
Mink leikhús og
Hafnarfjarðarleikhúsið
Hermóður og Háðvör
Miðasala í 555 2222 eða á theater@vortex.is
Mozart fyrir sex
Gestatónleikar í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit: Sun. 21. sept. kl. 16
Chalumeaux-tríóið: Kjartan Óskarsson, Óskar Ingólfsson og Sigurður I. Snorrason og
þrír óperusöngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir og Davíð Ólafsson
Samstarfsverkefni Íslensku óperunnar, Chalumeaux-tríósins og Eyjafjarðarsveitar
Frá Nagasakí til Alsír á 90 mínútum
Madama Butterfly & Ítalska stúlkan í Alsír – tvær óperur í stuttformi
Gestasýning í Höllinni í Vestmannaeyjum: Sun. 5. okt. kl. 20
Sýningar í Óperunni: Lau. 11. okt. kl. 20, sun. 19. okt. kl. 17, lau. 25. okt. kl. 20
ÓPERUVINIR – munið afsláttinn!
Skráning nýrra félaga í Vinafélagið stendur yfir.
Sími: 511 6400 – netfang: vinafelag@opera.is
Miðasalan er opin kl. 14-18 alla daga nema sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga
MOZART
FYRIR SEX
SUNNUDAGINN 21/9 - KL. 20 UPPSELT
MÁNUDAGINN 22/9 - KL. 20 UPPSELT
MÁNUDAGINN 20/10 - KL. 20 LAUS SÆTI
ÞRIÐJUDAGINN 21/10 - KL. 20 LAUS SÆTI
ATHUGIÐ SÝNINGUM FER FÆKKANDI!
STUÐMENN komu, sáu og sigruðu
á fyrstu tónleikum sveitarinnar í
Tívolíi í Kaupmannahöfn síðast lið-
ið laugardagskvöld. Strax frá
fyrstu stundu var stuðið allsráðandi
og kristalsljósakrónurnar í sam-
nefndum sal í Tívolíi voru í bráðri
hættu allt kvöldið. Þakið titraði
undan látunum í áhorfendum sem
margir komu langt að til að hlýða á
sveitina.
Þrátt fyrir þessa útrás hljóm-
sveitarinnar til Danmerkur voru
langflestir tónleikagesta sem troð-
fylltu Kristalssalinn í Tívolíi á laug-
ardagskvöld Íslendingar. Hvorki
meira né minna en 600 manns komu
með beinu flugi frá Íslandi en Flug-
leiðir voru samstarfsaðili Stuð-
manna og sáu að mestu um skipu-
lagningu tónleikanna. Hinir,
tæplega 400 manns, komu ýmist frá
Danmörku eða nágrannalöndunum
en áttu flestir það sameiginlegt að
vera af íslensku bergi brotnir.
Gerðu sér ekki grein
fyrir áhuganum
„Við erum sennilega eina hljóm-
sveitin í heiminum sem flytur
áhorfendur með sér milli landa,“
sagði Egill Ólafsson söngvari Stuð-
manna á tónleikunum. Halldór
Harðarson, markaðsstjóri Flug-
Með allt á
hreinu í Tívolíi
Stuðmenn, ein ástsælasta popphljómsveit
landsins, lögðu land undir fót um helgina og
héldu tónleika í Tívolíi Kaupmannahafnar. 600
manns fylgdu sveitinni frá Íslandi og 400 komu
frá Danmörku og nágrannalöndum. Ragna
Sara Jónsdóttir fylgdist með íslenskum karl-
mönnum og kvenfólki snúa bökum saman í
Tívolíi þar sem Stuðmenn slógu í gegn.
Morgunblaðið/Ragna Sara
„Fönn, fönn, fönn, fönn…“ Allur salurinn tók þátt í að dansa og syngja með
nýju Stuðmannalagi sem féll í góðan jarðveg hjá áhorfendum.
Kaupmannahöfn. Morgunblaðið.
Moggabúðin
Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.