Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. OKTÓBER 2003 C 9 Vönduð ryðfrí húsaskilti Fjölbreytt myndaval Pantið tímanlega til jólagjafa HÚSASKILTI Klapparstíg 44, sími 562 3614 BÚMENN AUGLÝSA ÍBÚÐIR Blásalir í Kópavogi Til endurúthlutunar er nýleg 3 herb. íbúð, um 92 fm. í 10 hæða fjölbýlishúsi. Íbúð- in getur verið til afhendingar fljótlega. Réttarheiði í Hveragerði Til sölu er búseturétt í nokkrum íbúðum í fjórum parhúsum sem eru í byggingu við Réttarheiði 29-43 í Hveragerði. Um er að ræða 3ja herb. íbúðir, rúmlega 90 fm. að stærð. Íbúðunum fylgja um 16 fm. garðaskálar. Íbúðirnar verða til afhendingar um miðjan júní 2004. Prestastígur Grafarholti Eigum til endurúthlutunar búseturétt í nýlegri 116 fm., 5 herbergja íbúð á 2 hæð í fjórbýlishúsi. Íbúðin gæti verið til afhendingar fljótlega. Túngata á Kirkjubæjarklaustri Til sölu er búseturéttur í íbúð í parhúsi við Túngötu á Kirkjubæjarklaustri. Íbúðin er í byggingu og verður um 90 fm. og fylgir um 12 fm. garðskáli íbúðinni. Gert er ráð fyrir að íbúðin verði til afhendingar í júní 2004. bumenn@bumenn.is Umsóknarfrestur er til 3. nóv.nk. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 54 eða síma 552 5644 frá kl. 9-15. Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar.  564 1500 25 ára EIGNABORG FASTEIGNASALA ATVINNUHÚSNÆÐI Smiðjuvegur Nýtt atvinnuhúsnæði í byggingu. Um er að ræða tvær hæðir sem báðar eru með innkeyrsludyrum samtals 2,519 fm. Hægt er að skipta húsn. í marga eignahluta, allt niður í 162 fm. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. SUMARHÚSALÓÐIR Hafravatn Tvær skógivaxnar sumar- húsalóðir alls 8400 fm ásamt litlu hús, miklir möguleikar. SÉRBÝLI Birkigrund 196 fm raðhús á tveim hæðum, 5 svefnherb. suðursvalir og garð- ur, í kjallara er tveggja herbergja ósam- þykkt íbúð. 25 fm bílskúr. Hvannhólmi 16 205 fm einb. á tveimur hæðum, vandaðar innréttingar, hægt er að hafa séríbúð á neðri hæð, 25 fm bílskúr. 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR Engihjalli 97 fm íbúð á 10. hæð, 3 rúmgóð svefnherbergi tvennar svalir, mikið útsýni. 2JA HERBERGJA ÍBÚÐIR Reynihvammur 60 fm sérhæð í ný- byggðu húsi, íbúðin er tilbúin til innréttinga og afhendingar strax. Njálsgata 46 fm íbúð í kjallara í þríbýli. Verð 6,8 m. Vegna mikillar sölu síðustu daga vantar okkur allar stærðir eigna á skrá í Kópavogi Hesthús Úrval hesthúsa í Mosfellsbæ og Heimsenda á verðb. 1.3- 23.9 millj. Nú er rétti tíminn til að kaupa hesthús fyrir veturinn. Tveggja hesta pláss í vönduðu húsi á Heimsenda. Úrval eigna á einu besta hesthúsasvæði landsins á Varm- árbökkum. Paradís hestamanna höfuðborg- arinnar. Mjög skemmtilegar reiðleiðir út á leirur, fjörur og inn sveitina í allar áttir. Góðir reiðvellir og tamningagerði, uppgróið svæði með trjágróðri. Rað- og parhús Torfufell - Raðhús Erum með til sölu rúmgott raðhús með 6 svefnherbergj- um. Húsið er á 2 hæðum og er sérinngang- ur á hvora hæð. Stórt og rúmgott eldhús. Úr stofu og hjónaherbergi er útgangur út í skjólgóðan suðurgarð. Verð 19.5 millj. Arnartangi í Mosfellsbæ rað- hús m. bílskúr - 122 fm Mikið endurnýjað hús á þessum vinsæla stað, 2-3 svefnherbergi, stórar stofur, glæsilegt bað, nýtt parket, nýtt járn. Hér þarf ekkert að gera. Verð 15.5 millj. Hæðir Norðurbraut Hf. - Sérhæð og bílskúr Erum með til sölu fallega efri sérhæð í tvíbýli. Íbúðin er á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru 3 stofur og eldhús en á efri hæð eru 3 svefnherbergi og baðherbergi. Búið er að endurnýja glugga, gler, rafm. o.fl. Verð 15,8 millj. Hlíðarnar - Falleg sérhæð Mjög vel skipulögð sérhæð í steinsteyptu húsi sem búið er að endurnýja mikið. Stórt hjónaherbergi og gott barnaherbergi. Rúm- góð borðstofa og stofa, sérlega skemmti- legur bogagluggi er í stofu. Björt og vel skipulögð íbúð þar sem allar vistarverur eru rúmgóðar. Getur verið laus fljótlega. Góð áhv. lán 6,8 millj. Barðavogur - Hæð og bílskúr Falleg 81,8 m² hæð ásamt 28,6 m² bílskúr. Íbúðin er á 1. hæð í fallegu þríbýli með stór- um garði og gróðri í kring. Íbúðin getur ann- ars vegar verið með 2 svefnherbergjum og 1 stofu eða með 2 samliggjandi stofum og 1 svefnherb. Sjón er sögu ríkari. Uppl. gefa sölumenn XHÚSA. 4ra til 7 herb. Ástún Mjög góð ca 100 fm íb. á 2. hæð. Góð stofa með hvítuðu parketi, útgangur út á stórar suðursvalir. Þrjú herbergi með parketi og skápum. Hús í góðu ástandi. Stutt í skóla, leikskóla og alla þjónustu. Áhv. húsbréf 6,0 millj. Verð 13,9 millj. Grettisgata Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Þrjú góð herbergi með skáp- um. Stórt eldhús með útgangi út á svalir til norðurs. Nýlegar flísar á eldhúsi, gangi og baði. Tveir inngangar frá götu. Mjög snyrti- leg eign á góðum stað. Verð 13,2 millj. Seljabraut - 4ra og bílskýli Mjög góð 4ra herbergja íbúð ásamt stæði í bílskýli. Þrjú svefnherbergi og rúmgóð stofa. Flísar og parket á gólfum. Gott útsýni úr íbúðinni. Áhv. 6,7 millj. húsbr. Verð 13,2 millj. 3ja herb. Vesturberg 3ja LAUS STRAX Gott tækifæri til að fá sér ódýra 3ja her- bergja íbúð. Tvö góð herbergi. Stofa með útgangi út á svalir með miklu útsýni yfir borgina. Getur verið laus strax. Mjög góð áhvílandi húsbréf 7,5 millj. BETRA VERÐ 9,9 MILLJ. FÍN FYRSTU KAUP. Gvendargeisli í Grafarholti 3 herb 109 ferm með sérgarði og bílageymslu Afar rúmgóð nýbyggð íbúð í 3ja hæða blokk með stórri stofu, 2 góðum svefn- herbergjum, góðu eldhúsi með stóran borðkrók, þvottahúsi í íbúðinni, sérinn- gangur, sérgarður og gott stæði í stórri bílageysmlu. Mahonyinnréttingar. Unnt að bæta við sólstofu með litlum tilkostnaði. Verð 16.5 millj Stórholt 3ja herb íbúð - Mikið endurnýjuð og notaleg Efri hæð í 4ra íbúða parhúsi á þessum vinsæla stað. Tvær stofur hafa verið sameinaðar í eina stóra stofu. Stórt svefnherbergi með horn- glugga út að uppgrónum garði. Í kjallara er 16 fm herbergi með aðgangi að salerni. Lögð hefur verið mikil alúð og smekkvísi í endurnýjun íbúðarinnar Verð 12.9 millj. VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR ÞÁ VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ. HRINGDU Í OKKUR, VIÐ KOMUM SAMDÆGURS OG SKOÐUM ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU. ERUM MEÐ FJÖLDA KAUPENDA Á ÓSKASKRÁ XHÚSA. Erum með kaupendur að eftirtöldum eignum: • Einbýlishús 300 fm eða stærra 25-40 millj. Fjársterkur aðili leitar að veglegu ein- býlishúsi á góðum stað í Grafarvogi, Árbæ, Seljahverfi, Kópavogi, Garðabæ eða Mosfellsbæ. • Einbýlis-, par- eða raðhús með 5-6 svefnh. fyrir stóra fjölskyldu sem vill minnka við sig. Ekki fleiri en 2 hæðir koma til greina. Verðbil 20-30 millj. • 3ja herberja íbúð í miðbæ Rvk austan Snorrabrautar verð allt að 12 millj. • Einbýli á einni hæð í Grafarvogi eru sjálf með gott raðhús í Grafarvogi. • 2ja-3ja herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík með svölum helst í litlu fjölbýli eða þríbýlishúsi. Verðbil allt að 13 millj. • Sérhæð, rað/parhúsi Grafarvogi eða miðsvæðis í Rvk, upp að 23 millj. • Byggingalóðir fyrir fjölbýlishús eða par/raðhús. • 2ja til 3ja herbergja íbúð í vesturbæ, austurbæ eða Hraunbæ fyrir aðila sem bú- inn er að fara í greiðslumat, á verðbilinu 7-10 millj. • 2ja herbergja íbúð á svæði 104 -105 eða 108 má kosta allt upp í 11 millj. • Raðhús eða lítið sérbýli í Garðabæ eða Hafnafirði fyrir allt að 20 millj. • 4ra herbergja íbúð í Grafarvogi helst með bílskýli fyrir kaupanda sem kominn er með greiðslumat. • Einbýli eða raðhús í Mosfellsbæ, fyrir fjársterkan aðila sem búinn er að selja. Þarf helst að vera laust fyrir 1 feb. ‘04 • 3ja herbergja íbúð í Breiðholti helst í Hólunum eða Bergum. • Sérhæð rað/parhús miðsvæðis í Rvk. Verður að vera útsýni, verðbil 17- 25 millj. • 4ra-5 herbergja íbúð í rað- eða þríbýlishúsi, allt skoðað, verðbil 14-18 millj. • Góða 3ja herbergja íbúð í Grafarvogi - Kópavogi eða Breiðholti. • 3ja-4ra herb. íb. í Rvk. Verður að ver með sérinngangi. Upplýsingar gefa sölufulltrúar XHÚSA ÓSKALISTINN SUMARBÚSTAÐIR Jón Magnússon Hrl., löggiltur fasteigna og skipasali Bergur Þorkelsson Sölufulltrúi gsm: 860 9906 Valdimar R. Tryggvason Sölufulltrúi gsm: 897 9929 Valdimar Jóhannesson Sölufulltrúi gsm: 897 2514 Gunnur Inga Einarsdóttir Ritari Erum með fjölda lóða rétt við Flúðir og á Grímsstöðum á Mýrum. Lóðirnar eru leigulóðir og eru á verðbilinu frá 300 þús.-2,5 millj. eftir stærð. Hægt að fá mjög stórar lóðir og allt niður í 0,5 ha. Kjarrivax- ið land er á Grímsstöðum í faðmi fagurra fjalla. Við Flúðir er landið mishæðótt og með miklu víðsýni, þar er heitt og kalt vatn. Vaxandi sumarhúsabyggð er á báðum stöðum. Stutt er á golfvelli og verslanir. Frekari upplýsingar á skrifstofu. Flókagata 3ja Mjög góð og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Búið er að endurnýja eldhús, fataskápa og fleira. Mjög stór herbergi. Rúmgóð stofa með parketi og útgangi út á svalir. Góð stað- setning. Verð 12,9 millj. VILT ÞÚ SELJA? ERT ÞÚ MEÐ RÉTTU EIGNINA? Ath. einn viðkiptavinur okkar ætl- ar að kaupa nokkrar 2ja til 4ra herb. íbúðir í Reykjavík. Kaup- andinn er fjársterkt hlutafélag. Góðar greiðslur í boði. Frekari upplýsingar er hjá sölufulltrúum XHÚSS. VIÐ hús eru oft settir upp hring- stigar úr járni sem þjóna eiga ýmist sem vinnustigar eða sem neyð- arútgangur ef svo illa fer að kviknar í. Björgunarstigar eru yfirleitt sett- ir þar sem þarf að vera fleiri en einn útgangur úr húsi, ekki síst í íbúðar- húsum. Morgunblaðið/Guðrún Guðlaugsdóttir Hringstigar HNÍFAPARAPOKINN er mikið þarfa- þing þar sem það fellur síður á silfrið í honum. Næst þegar þarf að fægja er upp- lagt að útvega sér svona poka og setja nýpússað og glansandi silfrið of- an í. Pokinn heldur hnífapörunum hrein- um og gljáandi langtímum saman, hann tekur 12 stykki og honum er rúllað saman þannig að hann taki sem minnst pláss í hnífaparaskúffunni. Poki undir silfrið AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.