Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. OKTÓBER 2003 C 31 F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N Reykjavíkurvegur Falleg 74 fm íbúð ásamt 4,6 fm geymslu í kj. í góðu steinhúsi á þessum vinsæla stað. Íbúðin skiptist m.a. í parketlagða forstofu, flísalagt baðherb., tvö herb. og er annað þeirra með skápum og bjarta parketlagða stofu. Verð 11,8 millj. 2JA HERB. Bergstaðastræti Mjög mikið end- urn. 66 fm íbúð á jarðhæð m. sérinng. Eld- hús m. nýlegum innrétt., flísal. baðherb. m. þvottaaðst., rúmgóð stofa og 1 svefnherb. Náttúruflísar á gólfum. Verð 10,7 millj. Klapparstígur Góð 84 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli. Rúmgóð stofa, vestursvalir, eldhús m. góðri borðaðst. og 2 rúmgóð herb. Þvottaaðst. í íbúð. Vel staðsett eign í miðborginni. Áhv. byggsj./húsbr. 3,7 millj. Verð 13,2 millj. Stórholt - m. aukaherb. í kj. Mjög falleg og mikið endurnýjuð 61 fm íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi auk 16 fm íbúðarherb. í kj. með aðgangi að wc. Eldhús m. upprunal. endurbættum inn- rétt., rúmgott svefnherb. m. nýjum skápum og nýl. endurn. baðherb. Vönd- uð gólfefni. Verð 12,9 millj. HÆÐIR ATVINNUHÚSNÆÐI HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐIS LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM 4RA-6 HERB. 3JA HERB. Flyðrugrandi - m. bílskúr Góð 71 fm íbúð á 3. hæð ásamt 24 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Saml. stofur og rúmgott svefnherb. Stórar og skjólgóðar suðaustursvalir. Hús nýlega viðgert að utan og málað. Verðlaunalóð. Verð 13,2 millj. Álftamýri Mjög vel skipulögð 69 fm endaíb. á 2. hæð auk sérgeymslu í kj. Hol m. nýjum skápum, flísal. baðherb., björt stofa m. svölum til suðurs, 2 góð herb. og eldhús m. nýlegri innrétt. og gluggum í 2 áttir. Hús nýlega viðgert að utan og málað. Verð 11,5 millj. Reykjahlíð Góð 85 fm íbúð á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. Íb. skiptist í forst., saml. skiptanl. stofur, eldhús m. borðaðst., búr, 1 herb. og flísal. baðherb. Vestursvalir. Nýir gluggar og gler. Verð 13,8 millj. Óðinsgata Mikið endurnýjuð 79 fm íb. á 3.hæð í reisulegu steinhúsi í miðborginni. Saml. skiptanl. stofur m. útsýni yfir borgina, eldhús m. nýjum innrétt., 1 herb. og flísal. baðherb. Öll gólfefni ný og íbúðin er nýmál- uð. Hús nýmálað að utan. Laus fljótlega. Áhv. húsbr. 4,8 millj. Verð 13,4 millj. Nesvegur Falleg 65 fm í kj. á góðum stað í vesturbænum. Íbúðin skiptist m.a. í tvö parketl. herb., skápar í öðru, parket- lagða stofu, eldhús með eldri ágætri inn- réttingu og flísalagt baðherb. Verð 9,5 millj. Laugavegur Falleg og mikið endur- nýjuð 65 fm íbúð í risi ásamt 9 fm geymslu í fallegu húsi ofarlega á Laugavegi. Íbúðin skiptist m.a. í tvö parketlögð herbergi, rúm- góða parketlagða stofu, baðherb. með flís- um á gólfi og eldhús með fallegri hvítri inn- réttingu. Áhv.húsbr. 5,0 millj. Verð 9,2 millj. Unnarbraut - Seltj. Mjög falleg 76 fm íbúð með sérinngangi. Rúmgóð stofa m. parketi á gólfi. 2 herb. með dúk á gólfi og skápar í einu. Eldhús með ágætri innréttingu og parket á gólfi. Húsið var málað fyrir ca 2 árum. Áhv. húsbr. Verð 12,3 millj. Rauðarárstígur Falleg og rúm- góð 72 fm íbúð á 1. hæð í mikið endur- nýjuðu steinhúsi ásamt 6,9 fm geymslu í kj. Eignin skiptist m.a. í forstofu með dúk á gólfi, flísalagt baðherb., tvö rúm- góð herb. og eldhús með ágætri inn- réttingu. Áhv.húsbr. Verð 10,9 millj. Bræðraborgarstígur Mikið endurnýjuð 120 fm 2ja-3ja herb. íbúð á 2 hæðum. Íbúðin skiptist í anddyri, stofu, eldhús, svefnherb. á hæð og í kj. er svo baðherb. og hol sem breyta mætti í herb. Verð 17,5 millj. Sólheimar - útsýni Góð 85 fm íbúð á 5. hæð í góðu lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í forst., 2 herb., bæði með skáp- um, opið eldhús, stofu og baðherbergi. Stórkostlegt útsýni. Verð 12,5 millj. Bergstaðastræti Vel skipulögð 3ja-4ra herb. risíbúð í fallegu og nýmál- uðu fjórbýlishúsi í miðborginni. Eignin er mikið endurnýjuð, m.a. pípulagnir og rafmagn að hluta. Hiti í stéttum. Verð 9,5 millj. Dunhagi Góð 5 herb. 120 fm íbúð á 1. hæð í nýviðgerðu og nýmáluðu fjöl- býli auk geymslu í kj. Rúmgóð stofa auk borðstofu, 3 herb. auk fataherb. og eld- hús m. góðri borðaðstöðu. Vestursvalir. Verð 16,2 millj. Suðurlandsbraut - til leigu Til leigu 577 fm skifstofuhúsnæði á 2. hæð sem skiptist í opið rými og skrifstof- ur. Laust til afhendingar nú þegar. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Lækjargata - heil húseign Nýtt og glæsilegt 1.671 fm verslunar- og skrifstofuhús á besta stað í miðbæ Reykjavíkur. Fasteignin er á fjórum hæð- um ásamt kjallara og skiptist í 1.268 fm verslunarhúsnæði og tvær 202 fm skrif- stofuhæðir sem gætu einnig hentað sem íbúðarhúsnæði. Nánari uppl. á skrifstofu. Síðumúli Glæsilegt 99 fm skrif- stofuhúsnæði á 1. hæð. Skiptist í 4 herbergi og eldhús. Áhv. 3,8 millj. Brautarholt - til leigu. Höf- um til leigu 240 fm verslunarhúsnæði á götuhæð með 3.3 metra lofthæð. Einnig til leigu í sama húsi 560 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Nánari uppl. á skrifstofu. Skipholt - fjárfestar athugið! Mjög vel innréttuð 295 fm skrifstofuhæð með fyrirliggjandi teikningum að breyttri nýtingu hæðarinnar í þrjár samþykktar íbúðir. Allar nánari uppl. veittar á skrif- stofu. Skipholt - skrifstofuhæð Fjárfestar athugið! Mjög gott 181 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Húsnæðið skiptist í af- greiðslu og fjölda skrifstofuherb. auk geymsu. Góð sameign. Staðsetning góð við fjölfarna umferðaræð. Malbik- uð bílastæði. Eignin selst með leigu- samningi - tilvalið tækifæri fyrir fjár- festa. Eldshöfði - til leigu. Til leigu 216 fm iðnaðarhúsnæði með góðri lofthæð. Malbikað plan. Nánari uppl. á skrifstofu. ELDRI BORGARAR SELFOSS SÉRBÝLI Laugavegur - verslunar-, þjónustuhúsnæði til leigu Höfum til leigu 507 fm verslunar-, þjónustu- og lagerhúsnæði á götuhæð og í kjallara í reisulegu steinhúsi við Laugaveg. Húsnæðið getur leigst út í 2-3 einingum og er laust til afhendingar nú þegar. Góð staðsetning í hjarta borgarinnar. Sólvallagata Mikið endurnýjuð 38 fm íbúð í glæsilegu steinhúsi á þessum eftir- sótta stað í vesturbænum. Eignin skiptist í stofu, herbergi, eldhús og baðherb. Parket er á gólfum nema á baði þar sem eru flísar. Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Verð 7,9 millj. Hamraborg - Kóp. Björt og vel skipulögð 72 fm íbúð á 2. hæð í nýmáluðu fjölbýli. Þvottaaðstaða og geymsla í íbúð. Nýl. innrétt. í eldhúsi og nýlegt parket á gólfum. Vestursvalir út af stofu. Nýtt gler í gluggum. Stutt í alla þjónustu og al- mennar samgöngur. Laus fljótlega. Verð 11,2 millj. Einarsnes 48 fm íbúð m. sérinng. í kjallara. Íbúð sem þarfnast lagfæringa. Stór ræktuð lóð. Laus strax. Verð 6,5 millj. Bergstaðastræti Falleg 34 fm íbúð ásamt tveimur sérgeymslum, sam- eiginl. þvottahúsi og sérinngangi. Íbúðin skiptist í flísalagða forstofu, eldhús með ágætri innréttingu, parketlagt herbergi með skápum, rúmgóða teppalagða stofu og flísalagt baðherb. Verð 6,5 millj. Bræðraborgarstígur Mikið endurnýjuð 60 fm íbúð með sérinngangi. Íbúðin skiptist í forstofu, herbergi, hol, stofu, eldhús og baðherb. Verð 10,7 millj. TIL ATHUGUNAR FYRIR EIGENDUR ATVINNUHÚSNÆÐIS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Höfum kaupendur að atvinnuhúsnæði af ýmsum stærðum og gerðum á höfuðborgarsvæðinu með traustum langtímaleigusamningum. Hér er um að ræða mjög trausta kaupendur með öruggar kaupgreiðslur. Eignir á verðbilinu 25.000.000 til 5.000.000.000 koma til greina. Þeir fasteignaeigendur, sem kynnu að hafa áhuga, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við Jón Guðmundsson, lögg. fasteignasala, Fasteignamarkaðinum ehf., sem veitir allar frekari upplýsingar. Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali S. 562 1200 F. 562 1251 Raðhús - einbýlishús Hörpugata Höfum í sölu spennandi húseign, sem er 332,9 fm með tveim íbúðum. Stórar glæsilegar stofur, rúmgóð herb. Sól- skáli. Sér 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Með í kaupum fylgir byggingalóð fyrir einlyft einbýlishús. Leitið frekari upp- lýsinga. Atvinnuhúsnæði Glæsibær Höfum í sölu húsnæði Félags eldri borgara í Glæsibæ. Húsnæðið er á jarð- hæð hússins og er 962,7 fm, er skiptist í stóran sal, stórt mjög velbúið eldhús, anddyri, snyrtiherbergi, geymslur o.fl. Nýtist mjög vel fyrir skemmtistað, veit- ingastað (afkastamikið eldhús) eða sem verslunarhúsnæði. Glæsibær hefur ver- ið endurnýjaður á glæsilegan hátt og verður einnig stækkaður umtalsvert. Gott tækifæri fyrir veitingamenn, verslunareiganda og fjárfesta. Smiðjuvegur Atvinnuhúsnæði, götuhæð og önnur hæð, samt. ca 335 fm. Á götuhæðinni er upplagt lagerhús- næði og uppi skrifstofu/þjónusturými. Laust. Verð 16 millj. Reykjavíkurvegur Gott 408,8 fm atvinnuhúsnæði á annarri hæð. Vel staðsett. Laust. Verð 21,0 m. Sumarhús Sumarhúsalóðir Höfum til sölu sumarhúsalóðir í Grímsnesi, stærðir 0,5-1,0 ha. Mjög gott tæki- færi til að eignast lóð á mjög góðum stað á sanngjörnu verði. Laugavegur Mjög góð götu- hæð ásamt hluta í kjallara, samt. 640 fm Tilvalið verslunarhúsnæði eða t.d. kaffi-/veitingahús. Seiðakvísl Einstaklega vand- að, stórt og glæsilegt einbýlishús í suðurhluta Ártúnsholts. Húsið er hæð og kjallari og er draumahús þeirra er vilja búa rúmt og á rólegum stað. Allt tréverk er sérlega vandað og samstætt. Örstutt í útivistarpar- adísina Elliðaárdalinn. Halló - 101 Reykjavík! Gott hús við Vitastíg. Húsið er tvær hæðir og kjallari, samt. 152,1 fm Mikið endurnýjað og ákaflega bjart og vinalegt einbýlishús. Auðvelt er að gera íbúð í kjallara með sérinng. 3 einkabílastæði. Áhv. húsbr. ca 7,2 m. Verð 21,0 millj. 3ja herbergja Skipasund - bílskúr Stórglæsileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð (aðalhæð) í þríbýli. Glæsilega endur- nýjuð íbúð. Stór bílskúr fylgir. Spenn- andi íbúð fyrir t.d. hjón sem vilja minnka við sig. 4 herbergja og stærra Goðheimar 5 herb., 129,7 fm íbúð á 2. hæð í þessu ágæta fjórb. Íbúðin nýtist einstaklega vel, stofa, 4 svefnherb., gott eldhús, baðherb., hol ofl. 25,4 fm bílskúr. Góð eign í góðu hverfi. Hagstæð lán. Naustabryggja 5-6 herb. 190 fm falleg íbúð á 3ju hæð og í risi í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Stæði í bíl- geymslu. Íbúðin skiptist í stofu, 4 rúmgóð svefnherb., eldhús, bað- herb., snyrtingu og geymslu. Ekki alveg fullgerð. Í risi er hátt til lofts, sem gefur íbúðinni spennandi yfir- bragð. Spennandi íbúð fyrir ungt fólk sem vill búa rúmt. Góð lán. Meistaravellir Mjög góð 3ja herb. íbúð á efstu hæð í mjög góðu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Suðursvalir, gott útsýni. Vandaðar innréttingar. Góð sameign. Verð 12,6 millj. Sólvallagata Höfum í einka- sölu 3ja herb. 58,4 fm kjallaraíbúð í góðu þríbýlishúsi. Íbúðin er með sérinngangi og sérhita. Mjög snotur og notaleg eldri íbúð á frábærum stað. Mjög góð íbúð fyrir t.d. skóla- fólk. Laus strax. SELJENDUR ATHUGIÐ! Okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Ef þið eruð í söluhugleiðingum, þá vinsamlegast hafið samband. HÉR ER kominn aftur velþekktur kunningi í nýju formi, þ.e.a.s. skammtari fyrir strá- sykur. Með rjómakönnunni og molasykurkarinu er hægt að fá strásyk- urglas sem skammtar sykurinn í gegnum rör. Snyrtilegt og þægi- legt, ekki satt? Má bjóða þér sykur?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.