Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. OKTÓBER 2003 C 15 BOÐAGRANDI + BÍLGEYMSLA Stór- glæsileg 2ja herbergja íbúð á einum eftirsóttasta staðnum í Reykjavík með bæði suður og vestur- svölum. Góð sameign. Ahv. 8,2 millj. Verð 14,9 millj. NESVEGUR Mikið endurnýjuð jarðhæð með sérinngangi. Nýjir gluggar, gólfefni, eldhúsinn- rétting og bað. Verð 11,4 millj. BRÁVALLAGATA Ósamþykkt, 42 fm, 2ja herbergja kjallaraíbúð í nágrenni Háskólans. Verð 4,5 millj. VANTAR 2JA HERB. Á SKRÁ Erum að verða uppiskroppa með 2-3ja herbergja íbúðir og fögnum þér ef þú hyggst selja íbúðina þína - hafðu samband við sölumenn. LÓMASALIR - PARHÚS Mjög fallegt og vandað parhús á 2 hæðum með innb. bílskúr. Húsið er selt fullbúið að utan og fokhelt að innan og er komið í það ástand. Það er vel staðsett í lokuðum botnlanga og hefur ágætt útsýni yfir nýja golfvöllinn. Húsið er samtals 224 fm með 195 fm íbúðarflöt og 29 fm bílskúr. Verð 18,7 millj. BURKNAVELLIR - HF. Rúmgóðar 2ja -5 herbergja íbúðir í klæddu fjölbýli á góðum stað í nýja Vallarhverfinu í Hafnarfirði. Bílgeymsla. Sér inngangur í 2ja og 4-5 herbergja íbúðir. Sérlega gott skipulag. Fallegt hraunið umlykur þetta vandaða hús. Skilast fullbúnar án gólfefna. Vandaðar innréttingar og tæki. Verð frá 11,7 milj. ÓLAFSGEISLI - SÍÐASTA FOKHELDA HÆÐIN! Nú eru aðeins 1 hæð eftir á þessum stórbrotna stað við golfvöllinn í Grafarholti. Efri hæð 176,5 fm á 15,8 millj. Til afhendingar nú þeg- ar fokheld að innan fullbúin að utan. NAUSTABRYGGJA - RAÐHÚS Nú eru aðeins 3 hús eftir af þessum glæsilegu og vel staðsettu raðhúsum. Húsin eru frá 199 - 208 fm með tvöf. innb. bílskúr. Fjölbreyttir nýtingamögu- leikar. Húsin er mjög vönduð, einangruð að utan og álklædd. Tilb. Til afhendingar nú þegar í fok- heldu ástandi að innan. Fullfrág. lóð og allt um- hverfi hið glæsilegasta. SKEMMUVEGUR - NÝJA BYKOHÚS- IÐ Til leigu eru þrjár u.þ.b. 140 fm einingar og ein 250 fm eining. Mjög góð aðkoma og plan fyrir framan. Lofthæð 3,4 metrar. Verið er að standsetja húsnæðið og verða settar nýjar inn- keyrsluhurðir að hvert bil. Til afhendingar fljót- lega. Upplýsingar gefur Brynjar á skrifstofu Húsakaupa. NÝBYGGINGAR HOFTEIGUR Hæð og ris í þessu vinsæla hverfi. Hæðin er 92,2 fm en risið er 44,8 fm Mög- ul. á séríbúð í risi. Þetta er eign sem býður upp á mikla möguleika fyrir framtakssama einstaklinga. Verð 14,2 millj. HJALLABRAUT - HF Góð 4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæð í 3ja hæða fjölbýli. Tvö góð her- bergi, björt stofa/borðstofa með útg. á stórar suðursvalir. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verð 13,2 millj. LÓMASALIR Mjög rúmgóð og falleg þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð með suðvestursvöl- um. Sérinngangur af svölum. Bílageymsla. Góð áhv. lán. Verð15,9 millj. SÓLTÚN - LYFTUHÚS Falleg nýleg íbúð í vönduðu lyftuhúsi á þessum vinsæla stað. Sér inngangur af norðursvölum. Sérlega snyrtileg sameign og lóð. Verð 12,7 millj. 3 HERBERGI LINDARSEL - HÆÐ Mjög góð tæp. 100 fm 3ja herbergja neðri sérhæð í mjög vel staðsettu tvíbýlishúsi. Húsið er staðsett innst í lokuð botn- langa. Íbúðinni fylgir sér hellulagt bílastæði með hita undir. Allt sér s.s. inngangur og þvottahús. Verð 13,6 millj. BALDURSGATA Lítil tveggja herbergja íbúð í Þingholtunum. Nýlega endurnýjuð. Verð 6,9 millj. GARÐSENDI - ÓSAMÞ. 47 fm ósamþykkt íbúð í góðu tvíbýli. Íbúðin þarfnast gagngerra endurnýjunnar. LAUS . Verð 5,2 millj. REKAGRANDI Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli á góðum stað í vesturbæn- um. Áhv. 5,3 milj í hagst. lánum. Verð 9,2 millj. Sjá nánari lýsingu og myndir á netinu IÐUFELL Falleg 2ja herbergja 68 fm íbúð á 3ju hæð með yfirbyggðum svölum í nýlega klæddu húsi. Verð 8,2 millj. 2 HERBERGI I VOGALAND - HÆÐ Mjög skemmtileg 137 fm neðri sérhæð í tvíbýli þar sem allt er sér nema hiti. 3 herb. 2 rúmg. stofur m.a. mjög falleg garð- stofa. Húsið stendur innst í lokuðum botnlanga. Þó um sé að ræða neðri hæð er fallegt útsýni yf- ir Elliðaárdalinn. Garður er ekki skiptur en nýtist þessari íbúð að stærstum hluta. Áhv. 6,7 millj. Verð 17,9. Áhugaverð eign. HLÍÐARHVAMMUR - KÓP. Gott 190 fm einbýli á 2. hæðum með innbyggðum bílskúr. Mjög fallegur garður. Mögul. á séríbúð í kjallara. Til afhendingar fljótlega. Verð 21 millj. MELABRAUT - SELTJ. Mjög skemmtilegt lítið parhús sem byggt hefur verið í gömlum stíl. Húsið er skemmtilega staðsett á hornlóð og hef- ur því góða aðkomu. Með húsinu fylgir nýlegur mjög stór og rúmgóður bílskúr með góðri loft- hæð. Umhverfis húsið er mjög huggulegur garð- ur. Stór vandaður sólskáli. Nýtt járn á þaki. Verð 20,4 millj. LAUFRIMI Falleg, sérstaklega björt og skemmti- lega skipulögð 4ra herbergja endaíbúð með sér- inngangi frá svölum. Vel staðsett í hverfi steinsnar frá þjónustu og skólum. Húsið málað s.l. sumar sameign snyrtileg. Fallegt útsýni. Verð 13,2 millj. 4 - 6 HERBERGJA SÉRBÝLI LÓMASALIR 2-4 – NÝTT HÚSVIRKISHÚS Glæsilegar, rúmgóðar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í álklæddu lyftuhúsi, byggt af Húsvirki hf. Aðeins 12 íbúðir í stigahúsi og hverri íbúð fylgir merkt stæði í bíla- geymslu undir húsinu. Lyfta liggur niður í bílageymslu. Íbúðirnar afhendast fullbún- ar án gólfefna næsta vor. Vandaðar ísl. innréttingar. Flísalögð baðherbergi og sér- þvottahús. Fullfrágengin sameign og ræktuð lóð. Hiti í stéttum við hús og bílastæði fyrir fatlaða. LITPRENTAÐUR BÆKLINGUR Á SKRIFSTOFU HÚSAKAUPA. Reykjavík - Fasteignamiðlunin Berg er með í sölu núna raðhús í Starengi 70, 112 Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt árið 1996 og er það 152,3 fermetrar að stærð. „Um er að ræða fara vandað og fallegt hús í rólegri götu, allur frá- gangur að innan sem utan er fyrsta flokks,“ sagði Pétur Pétursson hjá Fasteignamiðluninni Berg. „Komið er inn í rúmgóða flísa- lagða forstofu með skáp. Þá er stórt hol/borðstofa með gegnheilu jatoba- parketi. Útgengt er út á um 90 fer- metra verönd. Hátt er til lofts og inn- felld halógenljós. Glæsilegt baðher- bergi er í húsinu með stórri innréttingu, flísum með skrautlist- um í hólf og gólf og sérlega stórum sturtuklefa. Hjónaherbergið er rúm- gott, einnig er fataherbergi með parketi. Útgengt er úr hjónaher- bergi út á verönd. Þá er rúmgott barnaherbergi með stórum fataskáp og parketi. Eldhúsið er með afar fal- legri sérsmíðaðri innréttingu, borð- króki og flísum á gólfi og milli skápa. Góð tæki eru í eldhúsi. Gott, sérstak- lega loftræst þvottaherbergið er með flísum á gólfi og þaðan er gengt inn í snyrtilegan fullbúinn bílskúr sem er með máluðu gólfi, hillum og sjálfvirkum dyraopnara. Yfir hluta bílskúrs er geymsluris með hillum. Undir fallegum „Bomanite“ framan við bílskúr er hitalögn, auk þess er hitalögn undir gönguplani. Garður- inn er fallega frágenginn með stórri verönd og útigeymslu auk verandar við húsið að framanverðu. Stutt er í skóla og á leikvöll. Ásett verð er 22,4 millj. kr.“ Starengi 70 Fasteignamiðlunin Berg er með í sölu raðhús í Starengi 70, þetta er 152,3 fermetra hús og er ásett verð 22,4 millj.kr. HÉR ER einföld lausn á þreytandi vandamáli. Í bakkann má setja sleifar og fleira sem lekur af og ekki má leggja frá sér hvar sem er. Slefbakkinn er stöðugur á fæti og skálina má taka af og skola. Slefskál úr stáli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.