Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. OKTÓBER 2003 C 13 Elías Haraldsson Sölustjóri Farsími: 898-2007 Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Farsími: 895-8321 Margrét Jónsdóttir Skjalafrágangur 510-3800 Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir hdl. www.husavik.net 2ja herb. Laufásvegur Góð 54 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi í eldra steinhúsi byggt 1924. Parket á gólfum. Innangengt úr íbúð í þvottahús sem er í sameign. Tvær geymslur fylgja. Áhv. 3,3 millj. Verð 8,5 millj. Vesturvör - Laus Um er að ræða 42 fm ósamþ. íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í forstofu, stofu, svefnherbergi og eldhús. Verð 4,4 millj. (116) Atvinnuhúsnæði Lyngás - Garðabær Um er að ræða ca 1500 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Garðabæ. Húsið er á tveimur hæðum með glæsilegu útsýni og er húseignin nánast öll í útleigu í dag. Verð 166 millj. Leiga Tjarnargata - Leiga Stórglæsileg 101,9 fm, 4ra herb. íbúð á 2. hæð (íbúð/skrifstofuhúsnæði). Eignin skiptist í anddyri (gang), þrjú herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Um er að ræða óvenju glæsilega innréttað húsnæði þar sem nánast allt var endurnýjað. Eignin er ekki til sölu - eingöngu er um að ræða leigu. Sjá myndir á husavik.net Skólavörðurst - Leiga Stórglæsilegt ca 80 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð (rishæð). Um er að ræða óvenju fallegt, nýlega standsett húsnæði sem er að mestu opið rými með góðri lofthæð og fallegri gluggasetningu. Ágæt eldhúsaðstaða. Hentar vel fyrir 2-3 aðila. Skemmtilegt húsnæði í nýstandsettu umhverfi í miðborg Reykjavíkur. Sjá myndir á husavik.net Kórsalir - Laus Nýlegar og glæsilegar 3ja-4ra herbergja 110 fm íbúðir í lyftuhúsi, auk stæðis í bílskýli. Teikningar á skrifstofu. Vandaðaðar íbúðir. Áhv. ca 11,5 millj. Verð 17,1 millj. (35) 3ja herb. Hrefnugata - Bílskúr Mjög glæsileg 3ja herbergja 86 fm íbúð á 1. hæð, auk ca 24 fm bílskúrs í fallegu steinhúsi. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Í eldhúsi er falleg kirsuberjainnrétting, gashellur og stálháfur. Fallegur nátturusteinn á holi, eldhúsi og á hluta hjónaherbergis. Tvær bjartar og rúmgóðar stofur, stórt hjónaherbergi. Baðherbergi með glugga og baðkari. Suðvestursvalir. Áhv. 8,1 millj. Verð 14,2 millj. (333) Laugarnesvegur - Laus Gullfalleg 77 fm, 2ja-3ja herbergja íbúð á tveimur hæðum (hæð og kjallari) í skemmtilegri tengibyggingu í fjölbýlishúsi. Um er að ræða húsnæði með sérinngangi þar sem áður var rekið lítið fyrirtæki en var árið 2002 breytt í mjög smekklegt samþykkt íbúðarhúsnæði þar sem allt var endurnnýjað s.s. lagnir, gluggar, gler og rafmagn og innréttað á mjög nýtískulegan hátt. Áhv 5,9 millj. húsbr. Verð 11,4 millj. Engihjalli - Útsýni Falleg og vel skipulögð 87,4 fm útsýnisíbúð á 7. hæð í góðu lyftuhúsi með þvottahúsi á hæðinni. Hol og stofa með fallegu eikarparketi lagt í 45°. Baðherbergi með baðkari, innréttingu og glugga. Stofa og borðstofa með útgangi út á stórar vestursvalir og glæsilegu útsýni til suðurs og vesturs, sjón er sögu ríkari. Áhv. 5,8 millj. Verð 11,8 millj. (342) Keilugrandi - Útsýni Mjög falleg 114 fm, 4ra herbergja íbúð m. stæði í bílskýli á frábærum útsýnisstað. Tvær stofur, sjónvarpshol og tvö svefnherbergi. Flísar og parket á gólfum, suðursvalir með glæsilegu útsýni. Þá er einnig glæsilegt útsýni yfir Faxaflóa, Esjuna og Akrafjall. Baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Íbúðin er laus. Verð 17,6 millj. (325) Leirubakki - Aukaherb. Um er að ræða 4ra-5 herb., 105 fm endaíbúð á 2. hæð m. aukaherb. í sameign m. aðgengi að salerni. Stór og björt stofa til suðurs m. útg. út á suðursvalir. Þrjú svefnherbergi og þvottahús innan íbúðar m. glugga. Aukaherbergi gefur ca 20 þús. í leigutekjur. Áhv. 8,2 millj. Verð 12,2 millj. (334) Nýbýlavegur Mjög skemmtileg 4ra herb., ca 90 fm íbúð á jarðhæð með sérinng. Eignin var öll standsett að innan árið 1997. Gegnheilt parket á holi og stofu, nýlegt eldhús og baðherbergi. Verið er að álklæða húsið að utan og greiðast þær framkvæmdir af seljanda. Áhv. 6 millj. Verð 13,9. millj. Lundur - Kópavogur Frábærlega staðsett 122 fm, 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í Fossvoginum. Rúmgott og fallegt eldhús. Stofa, borðstofa og sjónvarpsstofa með furuparketi á gólfum. Þrjú svefnherbergi og baðherbergi með baðkari og glugga. Fallegt útsýni yfir Fossvoginn, Perluna og fleira. Verð 15,5 milllj. (335) Ásgarður Mjög gott 129,6 fm miðjuraðhús á þremur hæðum í góðu steinhúsi. Eignin skiptist. Neðri hæð: Forstofa, hol, eldhús og stofa. Efri hæð: Þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Kjallari: Herbergi, baðherbergi (vatnsgufa), geymsla og þvottahús. Eignin er töluvert mikið endurnýjuð m.a. allar steyptar lagnir undir plötu og niðurföll, allar stofnlagnir þ.e. hita og vatnsveitu, allt gler, þakjárn og pappa o.fl. Áhv. 7,5 millj. húsb. og lífsj. Verð 14.9 millj. Flétturimi - Bílskýli Mjög góð ca 115 fm, 5 herb. íb. á 3. hæð (efstu) með stæði í opnu bílskýli í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin er vel skipulögð með þremur svefnherbergjum, stofu, borðstofu og baðstofulofti sem er ca 30 fm að gólffleti og er ekki skráð með fmtölu íbúðar. Nýlegt parket á holi og stofum og nýlegar flísar í anddyri. Mikil lofthæð er í íbúðinni og er glæsilegt útsýni til vesturs úr stofu. Áhv. 8,1 millj. húsbr. Verð 14,5 millj. (343) Ljósheimar - Útsýni Mjög góð 96,6 fm 4ra herb. endaíbúð á 8. hæð (efstu) í fallegu lyftuhúsi sem nýlega var allt standsett að utan með álklæðningu. Eignin skiptist: Forstofa, hol (gangur), tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofa og borðstofa (herb. á teikn.). Vestursvalir liggja meðfram stofa og borðstofu. Stórglæsilegt útsýni. Verð 13,5 millj. Nýbygging Grafarholt - Nýtt Vorum að fá gullfalleg 192 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsin verð klædd að hluta með áli og verður skilað fullbúnum að utan og fokheldum að innan. Möguleiki á að fá lengra komið. Teikningar á skrifstofu. Verð frá 16 millj. (313) Ólafsgeisli Nú fer hver að verða síðastur, aðeins fáar eignir eftir. Um er að ræða stórglæsilegar efri og neðri hæðir auk bílskúrs á þessum frábæra útsýnisstað. Stærðir hæðanna eru frá ca 167-324 fm, ýmist á einni eða tveimur hæðum. Verð frá 15,8 millj. fokhelt. Möguleiki á að fá lengra komið. (45) Klukkuberg - Hafnarfirði Stórglæsilegt tveggja íbúða hús á útsýnisstað. Um er að ræða ca 240 fm efri hæð og bílskúr, verð 16,6 millj. fokhelt og 80 fm neðri hæð, verð 9,9 millj. fokhelt. (83) Gvendargeisli Mjög fallegt og vel staðsett 176 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum 30 fm bílskúr. Eignin er til afhendingar nú þegar og skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Eignin er mjög vel skipulögð með fjórum svefnherbergjum. Verð 18,2 millj. (301) 4ra til 5 herb. Safamýri - Bílskúr Falleg 100 fm, 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð ásamt 20,5 fm bílskúr. Þrjú svefnherbergi og rúmgóð stofa. Eldhús er með nýlegri innréttingu, borðkrókur, lítið búr inn af eldhúsi. Rúmgóð stofa með glæsilegu útsýni, útgangur út á stórar suðvestursvalir. Áhv. 8,8 millj. byggsj. og húsbr. Verð 13,8 millj. Sérbýli Stigahlíð - Laust Glæsilegt 213,8 fm einbýli á einni hæð ásamt 23,5 fm bílskúr. Eignin skiptist. Forstofa, gestasalerni, hol, þrjú svefnherbergi (fjögur á teikningu), sjónvarpshol, baðherbergi, eldhús, þvottahús, búr, stofa, borðstofa og arinstofa. Húsið er í mjög góðu ástandi og hefur verið endurnýjað umtalsvert á síðasta ári, meðal annars glæsileg eikarinnrétting í eldhúsi, baðherbergi allt endurnýjað með nuddbaðkari og stórum sturtuklefa flísalagt í hólf og gólf, hiti í gólfi. Tvær stórar stofur ásamt arinstofu. Falleg, gróin suðurlóð með hellulagðri verönd (möguleiki á garðskála). Áhv. ca 6 millj. líf.sj. Verð 35,5 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Glæsilegt 287,7 fm einbýli á tveimur hæðum með innbygðum 32 fm bílskúr. Húsið er ekki fullfrágengið búið er að innrétta neðri hæð með 5 svefnherbergjum, baðherbergi og rúmgott þvottahús (möguleiki á að gera sér íbúð, lagnir eru til staðar). Efri hæð er ekki fullbúin en vel íbúðarhæf. Húsið er frábærlega vel staðsett neðan við götu með frábæru útsýni, næst innst í botnlanga. Óbyggt svæði fyrir sunnan og vestan hússins (göngustígur og lækur). Áhv. 15.0 millj. hagstæð langtíma lán. Verð 33,0 millj. Garðabær - Hóll fasteignasala er með í einkasölu þriggja herbergja íbúð að Hrísmóum 4, fjórðu hæð, 210 Garðabæ. Húsið er steinsteypt og reist árið 1984, íbúðin er 73,1 fermetri. „Íbúð þessi er mjög góð og t.d. tilvalin fyrir eldri borgara,“ sagði Lárus Ómarsson hjá Hóli. „Íbúðin skiptist í eitt svefnher- bergi, eina stofu og vinnuherbergi/ geymslu, sem og baðherbergi og eldhús. Flísar eru á gólfi í anddyri. Í stofu er vel með farið plastparket og það er einnig á eldhúsgólfi. Stofan er ágætlega rúmgóð og býður upp á að notast líka sem borðstofa. Gegnumgengt er úr eld- húsi í eldhúskrók. Eldri eldhús- innrétting er í eldhúsi en góð. Úr stofu er gengið út á suðursvalir. Stofan er björt með stórum glugg- um og snýr einn í austur og hinir í suður. Í svefnherbergi er stór og góður skápur og dúkur á gólfi. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf og með sturtuklefa og góðum skáp – allt nýlegt og snyrtilegt. Gluggalaust rými nýtist nú sem vinnustofa/geymsla, þar er málað gólf. Sameiginlegt þvottahús er rétt við íbúðardyrnar á hæð. Sam- eignin er til fyrirmyndar, þar var nýtt teppi sett á gólf og málað fyr- ir ári. Þak á húsinu var tekið í gegn í fyrra og gluggakarmar og svalir málað í sumar. Danfoss er á ofnum og voru allir ofnar yfirfarn- ir í vor. Bílageymslan er til fyrirmyndar, þar er aðstaða til bílaþvotta og allt lítur vel út og er snyrtilegt. Geymsla í sameign fylgir íbúðinni. Hjólageymsla og leikherbergi/ fundarherbergi er í sameign. Í húsinu er lyfta og sérinngangur fyrir fatlaða. Hússjóður er um 7.800 krónur á mánuði og inni í því eru þrif á sameign, sláttur á grasi og svo er þarna húsvörður sem sér um það sem til fellur. Ásett verð er 13,3 millj.kr.“ Hrísmóar 4 Hrísmóar 4 Garðabæ. Í húsinu er Hóll fasteignasala með í sölu 73,1 fermetra íbúð. Ásett verð er 13,3 millj. kr. STÁLSKEIÐARNAR eru svo stíl- hreinar og glæsilegar að þær sóma sér vel uppi á eldhúsvegg sem punt. Enginn sómakær kokkur getur verið án mæliskeiðanna og þar sem þær eru yfirleitt mikið notaðar er skemmtilegra að þær séu vandaðar. Mæliskeiðar úr stáli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.