Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. OKTÓBER 2003 C 21 LAUFSKÓGAR – HVERAGERÐI Sérlega snyrtil. og fallegt einb. í toppstandi. Eignin sem er um 160 m² með bílskúr skiptist í 3 herb., stofu/borðstofu, baðherb. auk gestasnyrtingar, þvhús og innaf eldhúsinu er búr. Í enda bílskúrsins er aukaherbergi. Nýlegt parket er á öllum herb., stofu, gangi/holi og eldhúsi. Nýjar innréttingar og tæki í eldhúsi og baði. Skipt hefur verið um glugga og gler bæði í húsinu og bílskúrnum og þar eru líka nýjar hurðir. Nýtt járn er á þakinu og húsið er nýmálað. Um er að ræða vel skipulagða og fallega eign í toppstandi á góðum stað í Hveragerði. Verð kr. 15,7 m. Soffía Theodórsdóttir, löggiltur fasteignasali. sími 568 9800 Breiðumörk 19, Hveragerði, www.byr.is Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fastsali. Gsm 898 8545 Gísli Sigurbjörnsson sölumaður FAX 568 3231 HÆÐIR BARÐAVOGUR M. BÍLSKÚR Rúmgóð 81,2 fm íbúð á miðhæð ásamt 28,6 fm bílskúr. Samliggjandi stofur og gott hjónaherbergi. Flísalagt bað og eld- hús. Góður bílskúr. Áhvíl. 6,4 millj. Verð 13,9 millj. 4RA HERBERGJA KLEPPSVEGUR Stór og falleg 4ra herb. íbúð 121 fm auk sérgeymslu á 2. hæð í góðu fjölbýli. Stór stofa, tvö stór svefnherbergi, flísalagt baðherbergi, gott eldhús með þvottaherb. og búri inn af. Áhvíl. 3,4 millj. Verð 15,5 millj. BARMAHLÍÐ Fjögurra herb. íbúð 103,2 fm á 2. hæð í fjórbýli. Skiptist í 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherb. eld- hús og bað. Parket á stofum, holi og hjónaherb. Áhvílandi 6,1 millj. LAUTASMÁRI Góð 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð. Stofa, eldhús, flísa- lagt bað og 3 svefnherbergi. Þvotta- herbergi í íbúð. Suðursvalir. Verð 14,4 millj. 2JA HERBERGJA EINSTAKLINGSÍBÚÐIR NJÁLSGATA Einstaklingsíbúð í kjall- ara 37,8 fm auk 3,1 fm geymslu. Stofa, stórt eldhús með nýlegri innréttingu, og bað. Nýlegir gluggar og gler. Samþykkt íbúð. Verð 5,9 millj. LEIFSGATA Falleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Áhvíl- andi húsbr. 4,5 millj. 564 6464 Baldursgata - Sérbýli Vor- um að fá í sölu mjög gott og bjart 58 fm parhús á baklóð. Eignin er mikið endurnýj- uð, falleg nýleg eldhúsinnrétting með háf, vandað parketi á gólfum. Sérinngangur og engin sameign. Brunab.mat 8 millj. Áhv. byggsj. og húsb. 5,2 millj. Verð 9,9 millj. Fróðengi - Bílskúr Glæsileg 110 fm, 4-5 herbergja íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Skiptist í stofur með suðursvölum, sjónvarpshol, og þrjú góð svefnherbergi, glæsilegt eldhús og baðherbergi. Vandaðar innr. úr Mahogny og rótarspón. Vandað Merbau parket og flísar á gólfum. Þvotta- hús innan íb. Sérinngangur á hverja hæð. Áhv. húsb. 6 millj. Verð 17,2 millj. Útreikn- ingar á greiðslu- mati GREIÐSLUMATIÐ sýnir há- marksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eig- ið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyr- issjóðslánum eða bankalánum til fjármögnunar útborgunar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru há- marksfjármögnunarmöguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, hámarksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxta- bætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteignar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta umsækj- enda til að greiða af íbúðalánum og eigið fé umsækjenda. Þegar um- sóknin kemur til Íbúðalánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yfirteknum og nýjum lánum í kauptilboði. Hámarksgreiðslugeta skv. greiðslumatsskýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslu- matsskýrslu borið saman við út- borgun skv. kauptilboði. Eftir atvik- um getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raunverulegt kaup- tilboð aftur þegar umsókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önnur en gert er ráð fyrir í greiðslumati eftir því hvaða mögulega skulda- samsetningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að um- sækjendur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögnunarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslu- mati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslumat sem sýnir hámarksverð til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og hámarks- greiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarliðir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef forsendur hans um eignir og greiðslugetu ganga upp miðað við nýja lánasamsetn- ingu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslu- matsskýrsla er borin saman án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru innan ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upphaflegar for- sendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lán- anna innan marka greiðslugetunn- ar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði tals- vert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einnar mánaðar af- borgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mánuðir) og vísitölu frá grunnvísitölumánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir út- gáfu þeirra. 570 4800 Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800 - Fax 570 4810 JÖRFALIND - LAUS FLJÓTLEGA 22,9 millj. Áhv. 10,5 millj. BYGGÐARHOLT - MOSFELLSBÆ Verð 16,9 millj. BREKKULAND - MOSFELLSBÆ Verð 22,0 millj. RÉTTARHOLTSVEGUR - Stúdíóíbúð Áhv. 6 millj. Verð 15,1 millj. MIÐTÚN - AUKAÍBÚÐ Áhv. 8,7 millj. húsbr. Verð 18,5 millj. TÓMASARHAGI - SÉRINNGANG- UR Verð 17,9 millj. RAUÐALÆKUR LYKLAR Á GIMLI Verð 17,9 millj. DRÁPUHLÍÐ - SÉRHÆÐ Verð 16,4 millj. Áhv. 3,2 millj. HAMRAHLÍÐ - HÆÐ Verð 16,9 millj. SILFURTEIGUR LAUS STRAX GRÆNAHLÍÐ Verð 17,9 millj. VESTURHÚS - NEÐRI SÉRHÆÐ - LAUS FYRIR JÓL Verð 16,0 millj. Áhv. húsbr. 7,0 millj. SÓLTÚN - SÉRINNGANGUR Verð 16,8 millj. VEGHÚS 5 HERB. Verð 16,9 millj FISKAKVÍSL - ÚTSÝNI Áhv. 5,8 millj. byggsj. og lífeyrissj. millj. Verð 17,8 millj. 8808 VEGHÚS - 5 HERB. Áhv. 5,9 millj. Verð 17,9 millj. FURUGRUND - M. AUKAHERB. Áhv. 6,3 millj. Verð 15,6 millj EFSTALAND - FOSSVEGI Verð 13,7 millj. Áhv. 7,7 millj. GAUTLAND - LAUST STRAX Laus strax. Áhv. ca 7 millj. Verð 12,9 millj. FLÚÐASEL - BÍLSKÝLI Verð 12,8 millj. RAUÐALÆKUR - SÉRINNG. Erum með í einkasölu góða 3ja-4ra herb., 113 fm kjallaraíbúð á þessum sívinsæla stað. Tvær rúmgóðar stofur, tvö góð herbergi, bjart og rúmgott eldhús, gott baðherbergi og geymsla. Gólfefni eru dúkur, dúkaflísar og korkflísar. Áhv. 5,5 millj. Verð 12,6 millj. HJALLABRAUT - HAFNARFJ. Vor- um að fá í einkasölu góða 115,8 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í nýl. klæddu og viðgerðu fjölb. Íbúðin skiptist í rúmgott hol, sjónvhol, 3 góð herb. gott eldhús, þvottaherb., búr, og rúm- góða bjarta stofu. Svalir eru yfirbyggðar að hluta. Parket, flísar og dúkar á gólfum. Áhv ca 7.0 millj. Verð 13,8 millj. TUNGUSEL - SÉRGARÐUR Vorum að fá í einkasölu mjög góða 100 fm, 4ra herb. íbúð á fyrstu hæð með sérgarði. Íbúð- in skiptist í hol, 3 svefnherb., gott eldhús og fallegt baðherb., nýlega flísalagt í hólf og gólf. Stofan er stór og björt. Í kjallara er mjög stór geymsla sem tilheyrir þessari íbúð. Stutt er í skóla og þjónustu. Verð 13,3 millj. FLÚÐASEL - BÍLSKÝLI Vorum að fá í einkasölu góða 104 fm, 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. 3 góð her- bergi, rúmgott eldhús, björt stofa, baðher- bergi og þvottaherbergi innan íbúðar. Allar innréttingar eru úr hnotu. Gólfefni eru park- et og dúkar. Eignin er laus fljótlega. Áhv. er ca 7,3 millj. húsbr. Verð 12,7 millj. HRAUNBÆR Vorum að fá í einkasölu góða 97,7 fm, 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í nýl. viðgerðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í anddyri/hol m. góðum nýl. skáp, gott eldhús m. eldri innr., uppgerðri, nýl. standsett bað- herb. flísar í hólf og gólf, góð innr., 3 góð herbergi með dúk á gólfum, góðar suður- svalir. Geymsla og hjóla/vagnageymsla eru í sameign ásamt þvottah. Eignin getur losn- að fljótl. Áhv 7,2 millj. húsbr. og byggingasj. Verð 12,2 millj. HÁALEITISBRAUT - LAUS FYRIR JÓL Vorum að fá sérstaklega góða 99 fm 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð, aðeins ein íbúð á hæð. Íbúðin sem er mjög rúmgóð skiptist í hol, 2 stofur, 2 svefnherbergi, upp- gert baðherbergi og eldhús með eldri sér- staklega vel með farinni innréttingu. Stutt í alla þjónustu. Verð 14,9 millj. SUÐURHÓLAR - SÉRINNG. Erum með í sölu mjög góða og snyrilega 92 fm (er 3ja samkv. teikn.) á 2. hæð í nýl. máluðu fjöl- býli. Íbúðin skiptist í anddyri/hol, góða stofu, 3 góð herbergi m. skápum, gott baðh. m. t.f. þvottav. og þurrkara, eldhús með nýl. inn- réttingu. Gólfefni eru parket og flísar. Eignin er laus fljótl. Stórar suðursvalir og geymsla við inng. Sérinng. af svölum. Verð 11,5 millj. TORFUFELL Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. á 3. hæð alls 96,8 fm ásamt geymslu og yfirbyggðum, ca 10 fm svölum. Húsið er allt nýlega klætt að utan. 3 svefnherb. gott eldhús m. hvítri/mahóní-innr., þvottherb. inn af eldhúsi, baðherb. flísar í hólf og gólf, innr. rúmgóð stofa. Gólfefni, dúkur, flísar og teppi. Yfirbyggðar svalir. Áhv 9,4 millj. Íbúðalánasj. og viðbótarl. Verð 11,3 millj. 3JA HERBERGJA VÍÐIMELUR - BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb., 70 fm íbúð á 1. hæð ásamt 34 fm bílskúr í þríbýli. 2 svefn- herbergi, stofa, eldhús og baðherbergi. Suðursvalir. Áhv. 3,2 millj. Verð 13,5 millj. BRAGAGATA Um er að ræða 3ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýli með sameiginlegum inngangi. Innan íbúðar eru tvö svefnher- bergi, annað lítið, fataskápur í hjónaher- bergi, stofa og borðstofa. Verð 10,5 millj. Áhv. 4,1 millj. NESVEGUR - GLÆSIEIGN Björt, opin og sérstaklega glæsileg 86 fm, 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Sérinngangur og annar sam- eiginlegur. Stór geymsla fylgir íbúðinni. Fal- legt dökkt Kampala-parket á allri íbúðinni nema á baði. Ný innr. í eldh. Lagnir, rafm ofnar, gluggar og gler m.a. endurn. Gengið inn baka til. Áhv. 7,1 millj. Verð 11,4 millj. FLÉTTURIMI - BÍLSK. Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð, alls 93 fm ásamt stæði í bíla- geymslu. Tvö rúmgóð svefnherb. Stór stofa. Þvottahús innan íbúðar. Hús nýlega viðgert og málað. Parket og flísar á gólfum Fallegt útsýni. eignin er laus 1.des. Verð 12,6 millj. Verð 13,5 millj. Verð 10,3 millj. Áhv. 3,4 millj. Verð 14,5 millj. Laus 1. febr. Verð 18,7 millj. Verð 18,3 millj. áhv. 4,9 millj. . Eignin getur losnað fyrir jól Verð 22,9 millj. HLÍÐARVEGUR - KÓP. - SÉRINN- GANGUR Nýkomin á skrá glæsileg 90 fm neðri sérhæð ásamt sérbílastæði í fjórbýlis- húsi byggðu 1993. Íbúðin er í alla staði mjög vel skipulögð og allar notaeiningar rúmgóð- ar. Mahóný-fataskápar og parket á gólfum, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með tengi fyrir þvottavél. Útg. úr stofu í suðurgarð. Verð 14,2 millj. Áhv. 5,9 millj. húsbr. HRAUNBÆR - 3JA - AUKAHERB. Vorum að fá í einkasölu mjög góða og falleg 78,1 fm íbúð ásamt 12,7 fm herb. í kjallara og 6,3 fm geymslu, samtals 97,1 fm. Gott eldh. m. nýl., kirsuberja innréttingu burstað stál milli skápa. 2 góð herbergi og gott herb. í kjallara m. aðg. að snyrtingu, gott baðherb. rúmgóð stofa. Gólfefni eru parket og flísar. Hús nýl. tekið í gegn að utan. Áhv 5,8 millj. Verð 12,3 millj. SMYRLAHRAUN - HFJ. Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli með sameiginlegum inngangi og tæplega 10 fm sérgeymslu og sérbílastæði. Tvö svefnher- bergi. Búið er að endurnýja ofna, glugga og gler ásamt skolplögn undir húsi. Verð 9,5 millj. áhv. 4,5 millj. AUSTURSTRÖND - BÍLSKÝLI Vor- um að fá í einkasölu góða 85 fm íbúð ásamt stæði í bílskýli í góðu lyftuhúsi. Björt og rúmg. stofa með útsýni og útg. á suðursval- ir. 2 góð herbergi, sjónvarpshol og ágætt baðherbergi með sturtuklefa. Gólfefni eru parket og flísar. Verð 12,5 millj. 2JA HERBERGJA VESTURGATA - LAUS STRAX Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli byggðu 1987. Íbúðin er sérstaklega vel skipulögð. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar og innrétting. Rúmgóð stofa og gengt út á stórar suðursvalir. Hvít/beykiinnrétting í eld- húsi. Parket á stofu og holi. Íbúðinni fylgir 9,2 fm geymsla. Verð 10,0 millj. Áhv. 4,2 millj. byggsj. Heimilislán L.Í GRUNDARSTÍGUR Stórglæsileg 2ja herb. íbúð alls 69,4 fm með fallegri aðkomu í glæsilegu húsi (Verslunarskólinn gamli) byggt 1918 en tekið algjörl. í gegn að innan sem utan árið 1992. Lofthæð vel yfir meðal- lagi. Glæsileg eign á einum besta stað í þingholtunum. Áhv. húsbr. 4,4 millj. Verð 12,7 millj. BARÐASTAÐIR Falleg, rúmgóð og björt 77 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Á 1. hæð er sérgeymsla ásamt hjóla og vagnageymslu. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar, innrétting og tengi fyrir þvottavél. Það er parket á allri íbúðinni nema forstofu og baði, þar eru flísar. Verð 10,95 millj. Áhvílandi eru húsbréf 5,7 millj. og viðblán 1,9 millj. greiðslubyrði alls á mán. kr. 44.325. MIÐTÚN - KJALLARI Vorum að fá í einkasölu góða 2ja herbergja 67 fm (sam- kvæmt nýjum eignaskiptas.) íbúð í mjög góðu húsi. íbúðin skiptist í rúmgóða stofu, herbergi, baðherbergi m. nýl. tækjum og gott eldhús. Þvottaherb. innan íbúðar. Nýtt parket er á íbúðinni, dúkur og flísar. Nýl. raf- lagnir og þak. Eignin er laus strax. Góð fyrstu kaup. Verð 8,9 millj. NAUSTABRYGGJA - LAUS STRAX Sérlega falleg og nýtískulega innréttuð 2ja herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsnæði. Íbúðin er á 2. hæð með vestursvölum. Gegnheilt park- et á gólfi. Íbúðin er opin og björt, eldhús, stofa og hol mynda eitt alrými og úr stofu er gengt út á 10 fm vestursvalir. Frábær stað- setning. Verð 12,4 millj. áhv. húsbr. 8,3 millj. ENGJASEL - LAUS STRAX Nýtt á skrá 61 fm ósamþykkt 2ja herb. endaíbúð í kjallara. Innan íbúðar er stofa, borðstofa, eldhús, bað og svefnherbergi. Spónarparket á gólfum nema á baði, þar eru flísar. Hús- gögn og eldhúsáhöld. Íbúðin er laus strax og lyklar á Gimli. Áhv. 3,7 millj. í lífeyrissjláni Verð 6,9 millj. HRAUNBÆR - M. AUKAHERB. Vor- um að fá í einkasölu góða 2ja herb íbúð með aukaherb. í kjallara. Stofa, eldhús m. eldri- innr. hol m. fatah., lítið baðherb., svefnh. m. góðum skápum. Aukaherb. með dúk á gólfi. Gólfefni, parket og dúkar. Geymsla, þvotth. og hjóla- og vagnageymsla í sameign. Hús nýl. viðgert að utan. Áhv. 3,3 millj. Verð 9,9 millj. ELDRI BORGARAR SNORRABRAUT - ELDRI BORGARAR Vorum að fá í einkasölu 67 fm íbúð á 2.hæð. ‘ibúðin skiptist í hol,gott svefn herb. eldhús m/borðkr. baðherb. geymslu og gott eldhús m/ borðkrók. Gólefni eru dúkar og teppi. Suður svalir. Húdsvörður. Verð 12,9 millj. Jörfalind milliraðhús + bílskúr Verð 22,9 millj. Rauðalækur sérhæð og bílskúr Verð 17,9 millj. Efstaland 4ra herb. Verð 13,7 millj. Gautland 4ra herb. Verð 12,9 millj. Flúðasel með bílskýli 4ra herb. Verð 12,7 mill. Austurströnd 3ja með bílskýli Verð 12,5 millj. Hraunbær 4ra herb. Verð 12,2 millj. Hraunbær 2ja með aukaherb. Verð 9,9 millj. Suðurhólar 4ra herb. Verð 11,5 millj. Kjartansgata hæð og ris Verð 22,9 millj. Flétturimi 3ja herb. með bílskýli Verð 12,6 millj. Vesturgata 2ja herb. Verð 10,0 millj. Arnartangi 4ra herb endaraðhús Verð 13,9 millj. Barðastaðir 2ja herb. Verð 10,95 millj. Vesturhús 107 fm neðri sérhæð Verð 16,0 millj. Háaleitisbraut 4ra herb. Verð 14,9 millj. Heiðargerði - parhús Verð tilboð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.