Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. OKTÓBER 2003 C 11 Vantar allar gerðir eigna á skrá www.heimili.is Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Skipholti 29a 105 Reykjavík sími 530 6500 fax 30 6505 heimili@heimili.is opið mánudaga til föstudaga 9-17 Magnús Einarsson sölumaður Hafdís Hrönn Björnsdóttir ritari Félag Fasteignasala GLJÚFRASEL MIKIÐ ÚTSÝNI Skemmtilegt um 305 fm hús með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Húsið skiptist m.a. í tvær stórar stofur og er önnur með arni og fjögur rúmgóð svefnherbergi. Mjög stórar ca 35 fm svalir í suðvestur. Góð staðsetning í barnvænu hverfi. Verð 23,9 millj. MOSFELLSBÆR Fallegt og vel skipulagt einbýli ca 145 fm á einni hæð auk ca 30 fm bílskúrs. Fjögur svefnherbergi og bjartar og góðar stofur. Fallegur garður með miklum trjágróðri og verönd. Þetta er mjög fjöldskylduvænt hús, vel staðsett og stutt í fallega náttúru með góðum gönguleiðum. Verð 19,7 millj. VILTU BÚA Á RÓLEGUM STAÐ MIÐSVÆÐIS Í REYKJAVÍK? Fallegt og vandað 144 fm raðhús á tveimur hæðum og 2 bílastæði í bílageymslu. Þrjú rúmgóð svefnherbergi og stórar stofur. Inngangur úr lokuðum verðlaunagarði. Húsvörður - góðir ná- grannar. Tvö stæði í bílageymslu fylgja. Verð aðeins 21,9 millj. SKERJAFJÖRÐUR PARHÚS LAUST FLJÓTLEGA Tæplega 100 fm parhús á þessum vinsæla stað í Skerjafirðinum. Húsið er hæð ris og kjallari og hefur verið talsvert endurnýjað m.a. eldhúsinnétting, baðherbergi og gólfefni. Mjög stór og fallegur gróinn suðurgarður. Þetta er eign sem hentar vel fólki sem vill sérbýli á góðu verði. Áhv. ca 6,4 millj. Verð 12,9 millj. HRÍSRIMI Erum með vel skipulagt ca 174 fm parhús með bílskúr. Húsið er ekki fullklárað að innan en mögulegt er að fá það afhent fullklárað eða fullbúið án gólfefna. Óskað er eftir verðtilboðum. rað- og parhús einbýli FANNAFOLD GLÆSILEGT OG VANDAÐ PARHÚS Á BESTA STAÐ Í GRAFARVOGI Húsið er á einni hæð. Bjartar stofur með mikilli lofthæð. 3 rúmgóð svefnherbergi, fallegt bað og vandað eldhús. Fallegur afgirtur gróinn garður með verönd. Þetta er vönduð eign í alla staði. MELABRAUT SELTJARNAR- NES Fallegt parhús á tveimur hæðum ásamt ca 40 fm bílskúr á góðum stað á Nesinu. Nýlegur og vandaður sólskáli liggur við stofu og tengir vel saman garð og hús. Húsið afhendist með nýju járni á þaki. Laust við kaupsamning. Áhv. ca 6,0 millj. GLAÐHEIMAR Falleg og mjög mikið endurnýjuð um 136 fm sérhæð með sérinngangi og um 23 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í 3-4 herbergi og 2-3 stofur. Gegnheilt parket á allri íbúðinni. Glæsileg nýleg eldhúsinnrétting. Nýlegt gler og gluggar, endurnýjað rafmagn. o.fl. o.fl. Tvennar svalir. Vönduð og falleg eign. Mjög góð staðsetning í rólegu hverfi. DUNHAGI - FRÁBÆR STAÐ- SETNING - MIKLIR MÖGU- LEIKAR Íbúðin skiptist í tvö góð svefnherbergi og tvær rúmgóðar stofur og væri auðvelt að breyta annarri þeirra í herbergi. Vel skipulögð íbúð. Sérlega fallegur og vel hirtur garður. Mjög góð staðsetning. Nánari upplýsingar veitir Magnús hjá Heimili. VESTURBERG - GÓÐ 3JA Í LYFTUHÚSI Vel skipulögð og björt 3ja herb. íbúð í lyftuhús. Tvö herbergi og stofa með svölum í suðaustur. Parket á gólfum. Þvottahús á hæðinni. Góð staðsetning þar sem stutt er í alla þjónustu. Áhv. ca 5,3 millj. Verð 9,4 millj. 3ja herbergja 4ja - 7 herbergja hæðir OFANLEITI - GLÆSILEG 2JA- 3JA HERB. - LAUS STRAX Vorum að fá í sölu sérlega fallega 2ja-3ja herbergja íbúð á jarðhæð í nýlega viðgerðu og máluðu fjölbýlishúsi á þessum frábæra stað í Rvk. Parket og flísar á öllum gólfum og nýleg innrétting í eldhúsi. Íbúðin getur verið laus við kaupsamning. KÓRSALIR Vorum að fá í sölu stórglæsilega um 111 fm íbúð á 4. hæð með útsýni. Tvö stór herbergi og rúmgóð og björt stofa með útgangi á suðursvalir. Vandaðar innréttingar. Merkt stæði í bílageymslu fylgir. Íbúðin getur verið laus fljótlega. Verð 17,0 millj. MÁNAGATA Falleg og björt um 40 fm íbúð í kj. Íbúðin nýtist mjög vel og skiptist í stofu, eldhús og herbergi. Mjög góð staðsetning í grónu hverfi miðsvæðis. SÓLTÚN Vorum að fá í sölu stórglæsilega 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sérverönd. Glæsileg innrétting í eldhúsi og vandað parket á gólfum. Stórt hjónaherbergi, fallegt flísalagt baðherbergi. Mjög góð staðsetning. MÁNAGATA Glæsileg „ný“ 2ja herbergja íbúð í kjallara. Íbúðin var útbúin á árinu 2003 og er því allt í henni síðan þá. Íbúðin skiptist í stofu, herbergi, eldhús og bað. Parket og flísar á gólfum. Góð staðsetning. Áhv. húsbr. ca 5,2 millj. Verð 8,7 millj. 2ja herbergja MÁNAGATA Töluvert endurnýjuð um 52 fm, tveggja herbergja íbúð á 1. hæð í fallegu húsi í Norðurmýrinni. Allt nýtt á baði. Parket á stofu og baði. Vatnslagnir endurnýjað o.fl. Verð 9,5 millj. FURUGRUND Mjög mikið endurnýjuð, björt, um 60 fm íbúð. Ný gólfefni, ný innrétting í eldhúsi, nýir fataskápar, nýjar innihurðir o.fl. Mjög góð staðsetning. Íbúðin er ósamþykkt. Áhv. hagstætt langtímalán. Verð 7,9 millj. HJÁLMHOLT - VEL SKIPLÖGÐ SÉRHÆÐ ÁSAMT BÍLSKÚR - FRÁBÆR STAÐSETNING INNST Í BOTNLANGA Rúmgóð og vel skipulögð um 160 fm neðri sérhæð í tvíbýli ásamt ca 29 fm bílskúr. Íbúðarhæðin er um 115 fm og svo er einnig um 45 fm á jarðhæð sem geta verið séríbúð eða hluti íbúðarinnar. Hæðin skiptist í 2-3 herbergi og stórar bjartar stofur. Innangengt í fullbúinn bílskúr. Húsið er í góðu ástandi að utan en að mestu upprunalegt að innan. Nánari upplýsingar á skrifstofu. ENGIHJALLA - GÓÐ 2JA Á JARÐHÆÐ MEÐ SÉRVERÖND - LAUS STRAX Falleg og vel skipulögð um 54 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Stórt svefnherbergi og björt opin stofa með parketi. Eldhús með fallegri eikarinnréttingu. Þvottahús á hæðinni. Gengið úr stofu út á sérsuður- verönd með ágætu útsýni. Verð 8,4 millj. HRÍSRIMI - BJÖRT OG FALLEG ENDAÍBÚÐ ÁSAMT STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Íbúðin er 105 fm - björt með smekklegum innréttingum - góðum gólfefnum og mjög snyrtilegri sameign. Stórar suðvestursvalir og gengið í 30 fm bílageymslu úr stigagangi. Verð aðeins 14,5 millj. EIGNIR ÓSKAST - ÁKVEÐNIR KAUPENDUR  Er með fjársterka kaupendur að 3-4 herbergja lúxusíbúð í lyftuhúsi. Uppl. veitir Magnús.  Leita eftir 4ra herbergja íbúð á Laugarnesinu. Traustar greiðlsur í boði. Uppl. veitir Finnbogi.  Fjölskylda utan af landi óskar eftir húsi með 2 íbúðum, ýmsar staðsetningar koma til greina. Uppl veitir Magnús.  Rúmgóð 3ja herbergja íbúð í Hólahverfi, sveigjanlegur afhendingartími. Uppl. veitir Finnbogi.  Fyrir eldri konu óskast björt 2ja herb. í Smáíbúðarhverfinu. Langur afhendingartími. Uppl. veitir Finnbogi.  Vantar nauðsynlega 3 herbergja íbúðir á svæði 101, 105, 107 og 108. Upp.veitir Magnús. Reykjavík - Húsavík fasteignasala er með í sölu núna einbýlishús í Stigahlíð 67 í Reykjavík. Þetta er steinsteypt hús, byggt árið 1966 og er það 213,8 fermetrar, því fylgir steinsteyptur bílskúr sem er 23,5 fer- metrar. „Þetta er glæsilegt hús á einni hæð. Við það er fallega gróin lóð með hellulagðri verönd og er þar mögu- leiki á garðskála,“ sagði Reynir Björnsson hjá Húsavík. „Komið er inn í forstofu, þaðan er gengt í gestasalerni, þá er hol og þrjú svefnherbergi, en þau eru fjög- ur á teikningu. Einnig er sjónvarps- hol, baðherbergi, eldhús, þvottahús, búr, stofa, borðstofa og arinstofa. Fataskápar eru yfir heilan vegg í forstofu. Gestasalerni er allt flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús er rúmgott með stórri innréttingu, efri og neðri skápum. Parket er á holi, þar á hægri hönd er gengt inn í herbergisálmu þar sem eru þrjú svefnherbergi og sjónvarpshol með útgangi út á ver- önd. Í baðherbergi er nuddbaðkar og stór sturtuklefi, sem og falleg, hvít innrétting, allt er flísalagt þarna í hólf og gólf og hiti í gólfum. Á vinstri hönd eru tvær góðar stofur ásamt ar- instofu. Fallegt merbauparket er á gólfum og útgangur út í suðurgarð. Eldhúsið er með fallegri eikarinn- réttingu, þar eru ný tæki og borð- krókur. Bílskúr er með geymslulofti. Ásett verð er 35,5 millj. kr.“ Stigahlíð 67 Húsavík er með í sölu einbýlishúsið Stigahlíð 67, þetta er 213,8 fermetra hús og er ásett verð 35,5 millj. kr. ÞESSIR tveir herramenn, sem standa keikir þótt tómir séu, eru úr blásnu gleri. Þeir heita Hálfur og Fullur og get- ið nú hvor er hver. Þeir eru flottir á borðinu þótt aldrei færi neitt sterkara í þá en vatn. Flottir hatta- karlar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.