Morgunblaðið - 03.11.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.11.2003, Blaðsíða 2
2 C MÁNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Efnisyfirlit Ásbyrgi ........................................... 7 Ás ................................................... 12 Berg .............................................. 40 Bifröst ............................................. 6 Borgir ..................................... 12—13 Brynjólfur Jónsson ................... 36 Eign.is ........................................... 21 Eignaborg .................................... 44 Eignakaup ..................................... 15 Eignamiðlun ........................... 10—11 Eignaumboðið ............................. 14 Eignaval ........................................ 41 Fasteignamarkaðurinn .......... 8—9 Fasteignamiðstöðin .................. 20 Fasteignasala Mosfellsbæjar . 47 Fasteignasala Íslands .............. 49 Fasteignastofan ........................ 55 Fjárfesting ................................... 19 Fold ............................................... 35 Foss ............................................... 39 Garður .......................................... 52 Garðatorg .................................... 46 Gimli ......................... 22—23 og 44 Heimili ........................................... 18 Híbýli ............................................ 45 Hóll ....................................... 24—25 Hraunhamar ....................... 26—27 Húsakaup .................................... 38 Húsavík ........................................ 43 Húseign ........................................ 37 Húsið ............................................ 42 ÍAV ........................................ 28—29 Kjöreign .......................................... 3 Lundur ....................................... 4—5 Miðborg .................................. 16—17 Skeifan .......................................... 51 Smárinn ....................................... 42 Stakfell ........................................ 44 Valhöll .................................. 32—33 Xhús .............................................. 23 MIKLAR umræður hafa verið um kosningaloforð Framsóknarflokks- ins – að almennir kaupendur fái heimild til að taka 90% lán til hús- næðiskaupa. Seðlabankinn og fulltrúar banka og verðbréfafyr- irtækja hafa varað við þenslu, komist þessar breytingar á. En eru umræðurnar þegar farn- ar að hafa áhrif á framboð og eft- irspurn á fasteignamarkaðinum? „Markaðurinn hefur verið mjög stöðugur sl. vikur og mánuði og fjöldi kaupsamninga er svipaður og meðaltal síðustu mánaða, hins vegar hlýtur að vera æskilegt að það fari að skýrast hvort og þá hvernig þetta kosningarloforð verði efnt,“ segir Björn Þorri Vikt- orsson, formaður Félags fasteigna- sala. „Öll óvissa er óheppileg og getur haft áhrif á hug og afstöðu bæði kaupenda og seljenda. Félag fasteignasala hefur haft þá skoðun að áhrif almennra 90% húsnæðislána séu ofmetin. Nú þegar er þriðji hver kaupsamn- ingur með 90% lán í gegnum við- bótarlánakerfið. Einnig má hafa það í huga að fjöldi kaupenda þar fyrir utan er nú þegar með 80% til 100% lán vegna sinna kaupa, þá gjarnan með dýrum bankalánum og eða lánsveðum hjá ættingjum. Það er brýnt að taka um þetta mál sem allra fyrst ákvörðun á einn eða annan veg.“ Lánin kæmu á í smáskömmtum „Það er almennt álit að ágætt jafnvægi ríki á fasteignamarkaðin- um núna en þó finnst mér að það gæti ákveðinnar eftirvæntingar út af hinum fyrirhuguðu 90% lánum,“ segir Runólfur Gunnlaugsson hjá Höfða, stjórnarmaður í Félagi fasteignasala. „Það er orðið aðkall- andi að stjórnvöld gefi almenningi nánari upplýsingar um fram- kvæmd þessara lánveitinga sem lofað hefur verið. Það er talsvert um að fólk haldi að hér „detti inn“ í janúar 90% lán að hámarki 18 milljónir króna. Þetta er alrangt, um þetta hefur engin ákvörðun verið tekin af hálfu stjórnvalda. Í raun hækkar upphæð lána í smá- skömmtum, ef af verður. Þannig að kaupendur sem eru að bíða í dag hafa engan ávinning af því. Mín skoðun er að fjármögnun sé mikilvægasta stjórntæki sem yf- irvöld hafa til að stýra sveiflum á fasteignamarkaðinum.“ Þess má geta að í kosningabar- áttunni var áætlunin sú að koma 90% lánum á í skrefum og markinu yrði náð að fullu 1. maí 2007. Brýnt að taka ákvörðun Margir bíða óþreyjufullir eftir að frétta hvað verð- ur í sambandi við umræddar áætlanir um 90% al- menn lán. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Björn Þorra Viktorsson og Runólf Gunnlaugsson fast- eignasala og stjórnarmenn í Félagi fasteignasala um áhrif þessarar biðar. ÞAÐ hefur löngum þótt mikil eign í góðu píanói. Slíkir gripir eru gjarnan stolt heimilisins – að ekki sé talað um ef þar býr góður pínóleikari. Píanó er hljómborðshljóðfæri með strengi sem eru slegnir af flókaklæddum tréhömrum þegar stutt er á nótur hljómborðsins, seg- ir í Alfræðiorðabók Arnar og Örlygs. Fyrsta píanóið var smíðað í Flór- ens á Ítalíu um 1710 af Bartolomeo Cristofori. Fyrstu hljóðfærin voru ferhyrnd og með lárétta strengi en píanó með lóðrétta strengi var fyrst smíðað í Bandaríkjunum um 1800 og náði þegar í stað mikilli út- breiðslu. Píanó varð útbreiddasta hljómborðshljóðfærið þegar á 18. öld og fyrir það hafa verið saman fleiri tónverk en nokkurt annað ein- stakt hljóðfæri. Píanó — stolt eig- andans Morgunblaðið/Guðrún Moggabúðin Íþróttataska, aðeins 2.400 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.