Morgunblaðið - 03.11.2003, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.11.2003, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2003 C 23 Vönduð ryðfrí húsaskilti Fjölbreytt myndaval Pantið tímanlega til jólagjafa HÚSASKILTI Klapparstíg 44, sími 562 3614 Einbýli Baldursgata - hús með möguleikum Gamalt 152 fm steinhús með 2-3 íbúðum og bakhúsi ca 25 fm Möguleikar til að byggja ofan á húsið og til hliðar. Einnig að stækka bakhúsið. Upplýs- ingar aðeins á skrifstofu Hæðir Hlíðarnar - Falleg sérhæð. Mjög vel skipulögð sérhæð í steinsteyptu húsi sem búið er að endurnýja mikið. Stórt hjónaherbergi og gott barnaherbergi. Rúm- góð borðstofa og stofa, sérlega skemmti- legur bogagluggi er í stofu. Björt og vel skipulögð íbúð þar sem allar visturverur er- um rúmgóðar. Getur verið laus fljótlega. Góð áhv. lán 6,8 millj. Þingholtsstræti Ný 177,8 fm „Pent- house“ íbúð með frábæru útsýni yfir höfn- ina og miðbæinn. Húsið hefur verið endur- byggt utan sem innan. Enn er hægt að ráða innra skipulagi íbúðarinnar, stórar svalir þar sem gert er ráð fyrir potti. Allt sérlega vel gert. Eign í sérflokki 4ra til 7 herb. Ljósheimar 4ra herbergja íbúð á 2.hæð í lyftuhúsi. Ný máluð og tekin í gegn. Þrjú herbergi með skápum. Mjög góð áhv. lán. 9,3 millj. Verð 12,9 millj. Ástún. Mjög góð ca 100 fm íbúð á 2.hæð. Góð stofa með hvíttuðu parketi, út- gangur út á stórar suður svalir. Þrjú her- bergi með parketi og skápum. Hús í góðu ástandi. Stutt í skóla, leikskóla og alla þjón- ustu. Áhv. húsbréf 6,0 millj. Verð 13,9 millj. Seljabraut - 4ra + bílskýli. Mjög góð 4ra herbergja íbúð ásamt stæði í bíl- skýli. Þrjú svefnherbergi og rúmgóð stofa. Flísar og parket á gólfum. Gott útsýni úr íbúðinni. Áhv. 6,7 millj húsbr. Uppl veita sölumenn XHÚSS. 3ja herb. Stórholt 3ja herb íbúð. Mikið endurnýjuð og notaleg. Efri hæð 2ja íbúða parhúsi á þessum vin- sæla stað. Tvær stofur hafa verið samein- aðar í eina stóra stofu. Stórt svefnherbergi með hornglugga út að uppgrónum garði. Í kjallara er 16 fm herbergi með aðgangi að salerni. Verð 12.3 millj. Flyðrugrandi. Mjög góð 3ja herbergja íbúð með gott skipulag. Mjög stórt hjónaherbergi með útgangi út á svalir. Parket á stofu og herbergjum. Sérþvottahús á hæðinni fyrir aðeins 5 eignir. Getur verið laus fljótlega. Mjög góð áhv. lán. 8,3 millj. Betra verð 10,9 millj. Vesturberg-3ja LAUS STRAX. Gott tækifæri til að fá sér ódýra 3ja herb- ergja íbúð. Tvö góð herbergi. Stofa með út- gangi út á svalir með miklu útsýni yfir borgina. Getur verið laus strax. Mjög góð áhv. húsbréf 7,5 millj. FÍN FYRSTU KAUP. 2ja herb. Þingholtsstræti Aðeins ein 2ja her- bergja 70 fm íbúð eftir. Allt nýtt að innan sem utan. Fallegar innréttingar. Er tilbúin til afhendingar nú þegar. Frekari upplýsingar á skrifstofu. Erum með kaupendur að eftirtöldum eignum: • Einbýlishús 300 ferm eða stærra 25-40 millj. Fjársterkur aðili leitar að veglegu einbýllishúsi á góðum stað í Grafarvogi, Árbæ, Seljahverfi, Kópa- vogi, Garðabæ eða Mosfellsbæ. • Einbýlis-, par- eða raðhús með 5-6 svefnh. fyrir stóra fjölskyldu sem vill minnka við sig. Ekki fleiri en 2 hæðir koma til greina.Verðbil 20-30 mill • 3ja herberja íbúð í miðbæ Rvk. austan Snorrabrautar verð allt að 12 millj. • Einbýli á eini hæð í Grafarvogi eru sjálf með gott raðhús í Grafarvogi. • 2-3ja herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík með svölum helst í litlu fjöl- býli eða þríbýlishúsi. Verðbil allt að 13 millj. • Sérhæð, rað/parhúsi Grafarvogi eða miðsvæðis í Rvk. upp að 23 millj. • Byggingalóðir fyrir fjölbýlishús eða par/raðhús. • 2ja til 3ja herbergja íbúð í vesturbæ, austurbæ eða Hraunbæ fyrir aðila sem búinn er að fara í greiðslumat, á verðbilinu 7-10 millj. • 2ja herbergja íbúð á svæði 104 -105 eða 108 má kosta allt upp í 11 millj. • Raðhús eða lítið sérbýli í Garðabæ eða Hafnafirði fyrir allt að 20 millj. • 4ra herbergja íbúð í Grafarvogi helst með bílskýli fyrir kaupanda sem kominn er með greiðslumat. • Einbýli eða raðhús í Mosfellsbæ, fyrir fjársterkan aðila sem búinn erað selja. Þarf helst að vera laust fyrir 1 feb. ‘04 • 3ja herbergja íbúð í Breiðholti helst í Hólunum eða Bergum. • Sérhæð rað/parhús miðsvæðis í Rvk. verður að hafa útsýni verðbil 17- 25 millj. • 4-5 herbergja íbúð í rað eða þríbýlishúsi allt skoðað verðbil 14-18 millj. • Góða 3ja herbergja íbúð í Grafarvogi - Kópavogi eða Breiðholti. Upplýsingar gefa sölufulltrúar XHÚSA ÓSKALISTINN Jón Magnússon Hrl., löggiltur fasteigna og skipasali Bergur Þorkelsson Sölufulltrúi gsm: 860 9906 Valdimar R. Tryggvason Sölufulltrúi gsm: 897 9929 Valdimar Jóhannesson Sölufulltrúi gsm: 897 2514 Gunnur Inga Einarsdóttir Ritari Sumarbústaðir Kiðárbotnar í Húsafelli 44 fm sumarbústaður í Húsafelli sem stendur innst í botnlanga. Tvö herbergi annað með fjórum kojum hitt með stóru rúmi, bað, eld- hús og stofa. Hitatúpa er í bústaðum og raf- magn, hægt að fá inn heitt vatn. GOTT VERÐ : 3,5 millj. KIRKJA hefur verið á Útskálum á Suðurnesjum frá fyrstu tíð. Hennar er fyrst getið í kirknaskrá Páls bisk- ups frá um 1200. Dýrlingar hennar í kaþólskum sið voru Pétur postuli og Þorlákur helgi. Útskálakirkja sú er nú stendur var vígð 1863. For- smiður hennar var Einar Jónsson frá Brúarhrauni sem lést 1891. Árið 1975 var forkirkja stækkuð og komið var fyrir þar snyrtiherbergjum, geymslu og skrúðhúsi. Að innan er Útskálakirkja máluð og skreytt af Áka Gränz, málarameistara, en hann skýrði jafnframt upp gamla skrautmálningu sem var nær horfin. Kirkjan er af yngri turngerð og er friðuð. Alt- aristaflan er eftir útlendan málara og sýnir boðun Mar- íu. Predikunarstóllinn var að öllum líkindum upp- runalega í Dómkirkjunni í Reykavík en skírnarfonturinn er eftir Ríkarð Jónsson. Séra Sigurður B. Sívertsson, sem lést 1887, var prestur í Útskálum í tæplega hálfa öld. Hann lét byggja þessa kirkju en þekktastur er hann fyrir Suðurnesja- annál sem hann skrifaði. Einn hryggilegasti atburður sjóferðasögu Íslands tengist Útskálakirkju. Þann 8. mars 1685 fórust 136 á sjó, flestir af Suðurnesjum, um nóttina rak 47 lík á land í Garðinum og var 42 þeirra búin sameiginleg gröf í Út- skálakirkjugarði. Það er talið að aldrei hafi jafn margir verið jarðaðir á sama degi frá sömu kirkju á Íslandi. Sóknarpestur Útskálakirkju nú er séra Björn Sveinn Björnsson. Útskálakirkja AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 570 4800 Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800 - Fax 570 4810 DRÁPUHLÍÐ - SÉRHÆÐ Verð 16,4 millj. áhv. 3,2 millj. HAMRAHLÍÐ - HÆÐ Verð 16,9 millj. SILFURTEIGUR - LAUS STRAX Verð 17,9 millj. MIKLATÚN - M. SÉRINNGANG . Verð 22,9 millj. LINDASMÁRI - 3. HÆÐ OG RIS Áhv. 6,8 millj. húsbr. Verð tilboð. VEGHÚS - 5 HERB. Áhv. 5,9 millj. Verð 17,9 millj. DVERGABORGIR - LAUS FYRIR JÓL Verð 14,5 millj. BERGSTAÐARSTRÆTI - HÆÐ OG RIS Verð 18,3 millj. áhv. 4,9 millj. FURUGRUND - M. AUKAHERB. Áhv. 6,3 millj. Verð 15,6 millj FISKAKVÍSL - ÚTSÝNI Áhv. 5,8 millj. byggsj. og lífeyrissj. Verð 17,8 millj. 8808 GAUTLAND - LAUST STRAX Laus strax. Áhv. ca 7 millj. Verð 12,9 millj. EFSTALAND - FOSSVEGI Verð 13,3 millj. áhv. 7,7 millj. GULLSMÁRI Verð 13,5 millj. HÁALEITISBRAUT - LAUS FYRIR JÓL Verð tilboð. FLÚÐASEL - BÍLSKÝLI Verð 12,8 millj. TORFUFELL Áhv 9,4 millj. íbúðalánasj og viðbótarl. Verð 11,3 millj. FLÚÐASEL - BÍLSKÝLI . Áhv. er ca 7,3 millj. húsbr. Verð 12,7 millj. VÍÐIMELUR - BÍLSKÚR Áhv. 3,2 millj. Verð 13,5 millj. HRAUNBÆR - 3JA + AUKAHERB. BRAGAGATA Verð 10,5 millj. áhv. 4,1 millj. NESVEGUR - GLÆSIEIGN Áhv. 7,1 millj. Verð 11,4 millj. FLÉTTURIMI - BÍLSK. Verð 12,6 millj. HLÍÐARVEGUR - KÓPAV. SÉRINN- GANGUR Verð 14,2 millj. Áhv. 5,9 millj. húsbr. BREKKULAND - MOSFELLSBÆ Verð 22,0 millj. BYGGÐARHOLT - MOSFELLSBÆ Verð 16,9 millj. HEIÐARGERÐI - PARHÚS Áhv. 3 millj. Óskað er eftir tilboði í eignina. RIMAHVERFI Verð 26,9 millj. Áhv. 15 milj. TÓMASARHAGI - SÉRINNGANG- UR Verð 17,9 millj. RAUÐALÆKUR - LYKLAR Á GIMLI Verð 17,9 millj. SMYRLAHRAUN - HFJ. LAUS FLJÓTLEGA Vel skipulögð, 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli með sameiginleg- um inngangi og tæplega 10 fm sérgeymslu og sérbílastæði. Tvö svefnherbergi. Búið er að endurnýja ofna, glugga og gler ásamt skolplögn undir húsi. áhv. 4,5 millj. MIÐLEITI - LYFTA Vorum að fá í einka- sölu glæsilega, 101 fm, 3ja herb. íbúð á fimmtu hæð ásamt stæði í bílskýli. Tvö svefnherb. stofa/borðstofa, stórar suður- svalir, rúmgott eldhús og flísal. baðherb. Fallegt útsýni er frá íbúðinni. Þvottahús er innan íbúðar með miklu skápaplássi. Gólf- efni: parket og flísar. Laus 1. febr. Verð 18,7 millj. KARLAGATA - LAUS STRAX Nýtt á skrá, 3ja herb. íbúð á 1. hæð (miðhæð). Íbúðin er 56 fm, einstaklega vel skipulögð og björt. Tvær samliggjandi stofur auk svefnherbergis, vantar eldhúsinnréttingu. Endurn. rafmtafla. Verð 9,5 millj. 2JA HERB. VESTURGATA - LAUS STRAX Fal- leg, 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli byggðu 1987. Íbúðin er sérstaklega vel skipulögð. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar og innrétting. Rúmgóð stofa og gengt út á stórar suðursvalir. Hvít/beyki-innrétting í eldhúsi. Parket á stofu og holi. Íbúðinni fylg- ir 9,2 fm geymsla. Verð 10,0 millj. áhv. 4,2 millj byggsj. Heimilislán L.Í. GRUNDARSTÍGUR Stórglæsileg, 2ja herb. íbúð, alls 69,4 fm með fallegri aðkomu, í glæsilegu húsi (Verslunarskólinn gamli) byggt 1918 en tekið algjörl. í gegn að innan sem utan árið 1992. Lofthæð vel yfir meðal- lagi. Glæsileg eign á einum besta stað í þingholtunum. Áhv. húsbr. 4,4 millj. Verð 12,7 millj. BARÐASTAÐIR Falleg, rúmgóð og björt 77 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Á 1. hæð er sérgeymsla ásamt hjóla og vagnag. Bað- herbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar, inn- rétting og tengi fyrir þvottavél. Það er park- et á allri íbúðinni nema forstofu og baði, þar eru flísar. Verð 10,95 millj. Áhvílandi eru húsbréf 5,7 millj. + viðb.lán 1,9 millj. Greiðslubyrði alls á mán. kr. 44.325. KELDULAND - SÉRGARÐUR Vorum að fá í einkasölu góða, 51 fm, 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Íbúðin skiptist í stofu, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi. Gólfefni er parket og dúkur. Þvottahús og sérgeymsla í sameign. Mjög góð staðsetning. Áhv. 3,5 millj. Verð 9,7 millj. ELDRI BORGARAR SNORRABRAUT - ELDRI BORGAR- AR Vorum að fá í einkasölu 67 fm íbúð á 2. hæð. íbúðin skiptist í hol, gott svefnherb., eldhús m. borðkr., baðherb. og geymslu. Gólefni eru dúkar og teppi. Suðursvalir. Húsvörður. Verð 12,9 millj. Verð tilboð áhv. 7,3 millj. Verð 35,9 millj. Eignin getur losnað fljótl Áhv 7,2 millj. Verð 11,9 millj. Verð 15,6 millj. Áhv. húsbr. 7,0 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.