Morgunblaðið - 03.11.2003, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.11.2003, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2003 C 21 eign.is - Skeifan 11 - 2. hæð - sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is Flúðasel - töff íbúð Vor- um að fá í einkasölu virkilega skemmtilega íbúð á tveimur hæðum. Íbúðin hefur verið innréttuð á mjög sérstakan hátt og skiptist í 2-3 svefnherbergi góða stofu og eldhús sem er opið á tvo vegu í stofu og hol. Íbúðin er björt og opin með feikna góðu útsýni. V. 11,9 m. 2305 Blómvallagata Vorum að fá í einkasölu mjög góða 2ja herbergja íbúð á efstu hæð í fjórbýlishúsi. Eldhús með snyrtilegri innréttingu. Lítið baðherbergi með sturtu. Ágæt stofa. Svefnher- bergi með skáp. Spónaparket á gólfum íbúðar. Íbúð- in er ósamþykkt. V. 5,9 m. 2342 Freyjugata Vorum að fá í sölu litla 2ja herbergja íbúð í tvíbýli/parhúsi. Skipting; Stofa, svefnherbergi, lítið eldhús. Baðherbergi með sturtu. Góð fyrstu kaup. Áhv. 1,7 m. V. 6,4 m. 2344 Freyjugata Við Freyjugötuna höfum við til sölu 2ja herbergja íbúð í tvíbýlishúsi. Stofa með upprunanlegum gólfborðum. Lítil innrétting í eldhúsi. Baðherbergi með kari. V. 7,1 m. 2346 Bogahlíð Vorum að fá í einkasölu, 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Hol með nýj- um flísum. Baðherbergi með kari. Snyrtileg innrétt- ing í eldhúsi. Rúmgóð stofa með parketi. Svefnher- bregi með góðum skápum. Sem sagt góð eign á frá- bærum stað. Áhv. V. 10,3 m. 2328 Ávallagata - laus strax Mjög góð 2ja-3ja herbergja 83 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Eldri innrétting í eldhúsi, parket á gólfi. Stórt svefnherbergi möguleiki að breyta í tvö. Stofa með parketi. Hús lítur vel út. Áhv. 5,6 m. V. 12,5 m. 2315 Njálsgata - bakhús Vorum að fá í sölu 2ja herbergja íbúð í kjallara (mjög lítið niðurgrafinn) í góðu steinhúsi við Njálsgötu. Eldhús með eldri innréttingu. Stofa og svefnherbergi með parketi. Hús í góðu standi. V. 7,2 m. 2355 Vesturbær Kópa- vogs - bílskúr Vorum að fá í sölu 3ja herbergja íbúð á 1. hæð með bílskúr. Ágæt innrétting í eldhúsi, þvottaherbergi í íbúð. 2 svefnherbergi, svalir út frá öðru. Stofa með góðu útsýni. Baðherbergi með kari, flísar í hólf og gólf. Góð eign sem vert er að skoða. Áhv. 6,5 m. V. 12,5 m. 2306 Þokkaholt - Kópavog- ur 13 hestahús, um 78,7 fm á félagssvæði Gusts. Húsið er innréttað fyrir 13 hross sem skipt- ist í 3 tveggjahesta stíur og þrjá bása. Góð hlaða er að bakatil sem og salernisaðstaða, hnakkageymsla og kaffiaðstaða. Húsið lítur vel út og er nýmálað. V. 4,9 m. 2032 Hesthús - Heimsendi Hús á besta stað í Heimsenda um 100 fm, nýlega byggt. Húsið er allt viðarklætt að innan með plássi f. 12 hesta í stíum. Flísalögð kaffistofa og snyrting. 2x20 feta gámar niðurgrafnir fyrir t.d. hey og spæni. Glæsilegt hús í toppstandi. 1988 Suðurhraun - Atvinnu- húsnæði Frábært atvinnuhúsnæði í Garðabæ með 5-8 m. lofthæð. Hentar fyrir hvers konar stærri atvinnutæki og jafnvel báta. Gólfflötur- inn er 143,5 fm og milliloft 39,3 fm. Góðar inn- keyrsludyr í 5 metra hæð. Endurnýjað að hluta og standfært og skilað með malbikaðri lóð. Allar nánari upplýsingar á Eign.is veita Bjarni og Guðmundur. 2326 Óðinsgata - Bjóddu bíl- inn upp í Gott ca 65 fm verslunarhús- næði á á þessum vinsæla stað í þingholtunum. Hús- næðið er í leigu undir snyrtistofu, sem hefur verið starfrækt um árabil. Áhv. 5,8 m. Verð 8,5 m. skipti á bíl athugandi. 2101 Hlíðasmári 1-3, TIL LEIGU/SÖLU Stórglæsilegt verslunar- og skrifstofuhúsnæði á besta stað í Smáranum í Kópavogi. Um er að ræða allt að 8.000 fm. Hvort hús um sig ca 4.000 fm. Möguleiki á að skipta í minni einingar. Næg bílastæði, frábært útsýni. Sér- lega vönduð og fullbúin sameign. AFHENDING STRAX. Allar nánari upplýsingar gefur Andres Pétur eða Ellert Bragi á skrifstofu. 1200 Falleg 64 fm íbúð með sérgarði Tveggja herberbergja nýstand- sett íbúð í fallegu umhverfi. Forstofa og baðh. með flísum á gólfi. Önnur gólf parketlögð. Baðherbergi er nýstandsett, innrétting, sturtuklefi og flísar á veggj- um. Eldhúskrókur með nýlegri innréttingu. Útgangur í garð úr stofu. Allt rafmagn nýtt. Verð 11,5 m. 2308 Asparfell Vorum að fá í einkasölu, mjög góða 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Svefnherbergi með góðum skápum. Ágæt innrétting í eldhúsi. Rúmgóð stofa með útgang á suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 5,6 m. V. 8,5 m. 2264 HESTHÚSAEIGENDUR ATHUGIÐ!! NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ SELJA HESTHÚS. MIKIL SALA FRAMUNDAN. HAFIÐ SAMBAND ÞAÐ KOSTAR EKKERT. 2339 D-Tröð Vorum að fá í sölu, ágætis 8 hesta hús í mjög góðu standi í miðri hesthúsalengju. Húsið skiptist í 4 stíur og er með lítilli en góðri kaffistofu. Fín hnakkageymsla og hlaða. V. 4,5 m. 2349 Flugubakki - Mosfells- bæ Glæsilegt 10 hestahús, með 2ja og 1 hesta stíum. Góð kaffistofa, hnakkageymsla, hlaða og snyrting. Gott gerði. Húsið er nýlegt og allt í topp- standi. V. 6,3 m. 2350 Hesthús Mosfelsbæ Gott 8 hesta hús, sem skiptist í 4 2ja hesta stíur, með drenlögn og niðurföllum í hverri stíu og gúmmímott- um. Húsið er allt nýmálað að innan. Sameiginlegt gerði með húsi að sömu stærð. Ný vifta er í húsinu. Ný kaffistofa á palli Verð 3,9 m. 2299 Faxaból - Víðidalur Faxaból 1 hús nr. 2. Ein stía fyrir 2 hesta í 20 hesta húsi á þessum vinsæla stað. Húsið er með kaffistofu, hlöðu og góðum skápum í hnakkageymslu. Verð 1.000.000. 2337 Hestamiðstöð Höfum til sölumeð- ferðar Hestamiðstöðina Hindisvík í Mosfellsbæ. Um er að ræð 281 fm hesthús með stíum fyrir 46 hesta, 436 fm reiðskemmu, 78 fm starfsmannaað- stöðu og hnakkageymslu með 90 fm rislofti. Gott gerði við húsið, fyrir ofan húsið er ræktað beitiland. Frábært tækifæri, miklir möguleikar. Allar nánari upplýsingar gefur Andres Pétur á skrifstofu. 2216 Grænakinn - Hf. Vorum að fá í sölu góða stúdíóíbúð á jarðhæð í þríbýlis- húsi. Sérinngangur. Baðherbergi með sturtu, t.f. þvottavél. Ágæt innrétting í eldhúsi. Stofa/herbergi með parketi. Íbúðin er ósam- þykkt. Hús í ágætu standi. Áhv. 3,5 m. V. 5,7 m. 2261 Asparfell - bílskúr, LAUS STRAX Í einkasölu 4ra her- bergja 111 fm íbúð á 7. hæð auk 25,5 fm bílskúr. Rúmgott eldhús. 3 svefnherbergi með parketi. Bað- herbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús á hæðinni. Áhv. Byggingasj. 4,5 m. ATH. gott verð. 12,3 m. Möguleiki á að kaupa bara íbúð á 11,1 m. 2123 Bræðraborgarstígur Mjög góð 4ra herbergja íbúð í kjallara í góðu fjölbýl- ishúsi. 2 svefnherbergi og 2 stofur auðvelt að gera svefnherbergi úr annarri stofu. Nýleg innrétting í eldhúsi. Parket á stofum dúkur í herbergjum. Snyrti- leg sameign hús í góðu standi. Áhv. húsbr. + viðbót- arl. 9 m. V. 11,8 m. 2048 Þorláksgeisli 43 og 45 Fjölbýlishús á þremur hæðum. Hús samanstendur af fjórum 3ja og fjórum 4ra herbergja íbúðum. Á 2. hæð er íbúð með sérlóð, þar verður hellulögð ver- önd. Á 1. hæð eru sameiginlegar geymslur, sorp- geymslur, sérgeymslur og bílskúrar. Aðalinngangur er um stigagang fyrir miðju hússins inn á sameigin- legan gang og þaðan sérinngangur inn í hverja íbúð. Á jarðhæð eru átta bílskúrar og fylgir bílskúr hverri íbúð. Íbúðunum verður skilað samkvæmt ÍST 5, 4. útgáfa 2001, byggingastig 7, tilbúin án gólfefna. TEIKNINGAR OG ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR HJÁ SÖLUMÖNNUM OKKAR. V. 3ja 14,5 m. og 4ra 16,9 m. 2050 Torfufell Vorum að fá í einkasölu, bjarta 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. 2 góð svefnherbergi með skápum í báðum. Baðher- bergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Eldhús með ágætri innréttingu. V. 9,9 m. 2357 Ingólfsstræti Vorum að fá í sölu, mjög fallega nýstandsetta 3ja herbergja íbúð í hjarta bæjarins í þríbýli. 2 svefnherbergi. Góð stofa. Allt nýtt í eldhúsi. Íbúð sem búið er að taka í gegn á vandaðan hátt. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. 2345 Laugavegur - Bjóddu bílinn upp í Virkilega skemmtileg 3ja herbergja íbúð m. parketi í þessu fallega húsi við Laugaveginn. Íbúðin er skráð sem skrifstofuh., auð- velt að fá samþykkt sem íbúð. Skiptist í tvö góð svefnherbergi, góða stofu, lítið eldhús og baðher- bergi með sturtu. Hús í toppstandi. Íbúðin er laus - sölumenn sína. Áhv. 7,6 m. gott lán. V. 13,9 m. 2176 Hjallabrekka - Kópa- vogur Í einkasölu, 3ja herbergja íbúð á jarðhæð/kjallara í tvíbýlishúsi á þessum frábæra stað. Eldhús með nýrri innréttingu. 2 svefnher- bergi. Baðherbergi með flísalögðum sturtuklefa. Íbúðin er 71 fm, möguleiki á að stækka hana um ca 40 fm. Teikningar að stækkun fylgja. Áhv. húsbr. + viðblán. 8,5 m. V. 11,3 m. 2343 ÞESSA AÐILA VANTAR EIGNIR • Sigríði vantar sérbýli á Seltjarnarnesi eða í vesturbæ, verðhugmynd 22 m. • Fyrir fjárfesti, atvinnuhúsnæði í góðri leigu, mjög góð útborgun. • Páli vantar íbúðir í heilum stigagangi. • Hallgrímur óskar eftir einbýli-, par- eða raðhúsi, 130-160 fm á einni hæð með góðum bílskúr, svæði 112, 200 eða 210. • Ólafi vantar 2-3ja herb. helst með bílskýli v. 11 m. • Sigrún óskar eftir tveggja íbúða húsi með stórum bílskúr, aukaíbúð má ekki vera niðurgrafin • Ingunn óskar eftir 3ja herbergja íbúð með bílskúr v.17-18 m. • Egill óskar eftir einbýli-, par- eða raðhúsi á svæði 104. • Margrét óskar eftir 4ra herbergja íbúð í lindunum. • Hulda óskar eftir 4ra herbergja íbúð, miðbær hlíðar, er búin að fara í greiðsumat. • Guðbjörn vantar 2ja herbergja íbúð, er kominn með greiðslumat og viðbótarlán v. 9,5 m. ÞETTA ER AÐEINS HLUTI AF VIÐSKIPTAVINUM OKKAR SEM VANTAR EIGNIR NÚ ÞEGAR. Básbryggja Í einkasölu virkilega skemmtilegt endaraðhús á besta stað, innst í hverf- inu með glæsilegu útsýni. Húsið er á þremur hæðum en íbúðarrýmið að mestu á tveimur hæðum. Glæsi- leg baðherbergi, 3-4 svefnherbergi auk þess stórt hobbyherbergi eða unglingaherbergi. Allar nánari uppl. á skrifst. eign.is. Áhv. 12 m. V. 29,9 m. 2245 Langholtsvegur - bíl- skúr Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og mikið endurnýjaða 4ra herbergja rishæð með góðum bílskúr. 3 rúmgóð svefnherbergi með nýjum skápum í tveimur. Baðherbergi með kari, allt nýstandsett. Eldhús með nýrri innréttingu og tækjum, háfur yfir. Stofa og borðstofa með útgang á s-austur svalir. 24,5 fm bílskúr með kjallara undir. Hús nýlega tekið í gegn. Áhv. 10 m. húsbr. V. 15,9 m. 2354 Eskihlíð Mjög falleg sérhæð sem búið er að taka mikið í gegn. Eldhús með fallegri uppgerðri innréttingu. Baðherbergi með kari allt nýstandsett. Tvær samliggjandi stofur með suðursvölum. 2 svefnherbergi. Hús í góðu standi. Áhv. 6,8 m. V. 17,6 m. 2329 Melabraut - Seltjarn- arnesi Mjög falleg 89 fm 4ra herbergja hæð í þríbýlishúsi. Sameiginlegur inngangur með efri hæð. 2 svefnherbergi með skápum. 2 stofur með parketi á gólfi. Falleg innrétting í eldhúsi. baðher- bergi flísalagt í hólf og gólf. Hús í góðu standi. EIGN- IN ER Í SKIPTUM FYRIR STÆRRI EIGN Á SELTJARNAR- NESI. Áhv. byggsj.+húsbr. 6,85 m. V. 13,7 m. 2327  Steypusögun  Vegg- og gólfsögun  Múrbrot  Vikursögun  Malbikssögun  Kjarnaborun  Loftræsi- og lagnagöt  Hreinlæti og snyrtimennska í umgengni BT-sögun Sími 567 7544 Gsm 892 7544 Teppi á stigaganga Ármúla 23, sími 533 5060 • www.stepp.is alla mánudaga alltaf á fimmtudögumVIÐSKIPTABLAÐ DILBERT mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.