Morgunblaðið - 10.11.2003, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 10.11.2003, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 2003 C 33 HRAUNKAMBUR - HF. 2-3JA HERB. Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra stað mjög góð, 72 fm íbúð á neðri hæð í góðu, vel staðsettu tvíbýli. Sérinngangur, garður, verönd. Ákv. sala. Verð 10,3 millj. 99775 HÁHOLT - HF. Glæsil., 108 fm íb. á 1. hæð í nýl. fjölb. Vandaðar innréttingar. Stór herb. S-svalir. Sérþv.herb. Útsýni. Eign í sérflokki. Hagst. lán. Verð 13,2 millj. Laus strax. 98294 HÁHOLT - HF. Nýkomin í einkas. sérl. falleg, rúmgóð, 112 fm íb. á 1. hæð í nýl. fjölb. Suðursv. Sérþvottaherb. Góð eign. Áhv. húsbr. Verð 13,2 millj. 98538 BIRKIHOLT 2JA - BESSASTAÐAHR. Glæsileg, ný, 76,2 fm íbúð á annari hæð í litlu, nýju fjölbýli vel staðsett við Birkiholt í Bessastaðahrepp. Íbúðin er með sérsmíðuðum innréttingum og vönd- uðum tækjum, sérinngangur, útsýni. Verð 10,9 m. GRÆNAKINN - HF. - EINSTAKL.ÍB. Nýkomin í sölu 38 fm íb. á jarðh. í þríb. Sérinng. Góð staðsetn. Verð 5,7 millj. 75905 FAGRAKINN - HF. Nýkomin í einkasölu á þessum góða stað mjög snyrtileg, 40 fm íbúð í góðu, snyrtilegu þríbýli, vel staðsett í Kinnahverfi í Hafnarfirði. Íbúðin er tölu- vert mikið undir súð og er stærri að grunnfleti en gefið er upp. Gott eldhús, þvottaherbergi í íbúð, út- sýni. Ákv. sala. GARÐAVEGUR - HF. Nýkomin ca 55 fm, efri sérh. í tvíb. (forskalað timburhús). Sérinng. Út- sýni. Verðtilboð. 93479. SUÐURGATA - HF. Nýkomin sérl. falleg, 25 fm, „stúdíó“íbúð með sérinngang. Góð staðsetn- ing. Samþykkt íbúð. Áhv. húsbréf. Verð 5,3 millj. NORÐURBRAUT - HF. - SÉRHÆÐ Nýkomin í einkas. skemmtil., 2ja herb., neðri hæð í tvíb. á þessum fráb. stað. Hús í góðu standi. Parket. Allt sér. Áhv. hagst. lán. Verð 8 millj. 99544 NJÁLSGATA - RVÍK Í sölu snotur, 44,1 fm íbúð á fyrstu hæð í notalegu þríbýli með sér- inngangi, vel staðsett í 101 Reykjavík. Laus strax. Verð 6,8 millj. 94891 KROSSEYRARVEGUR - HF. Nýkomin í einkasölu mjög falleg, 57 fm íbúð á jarðhæð í góðu, uppgerðu tvíbýli. Íbúðin er sérlega falleg, gólfborð á gólfum, fallega ræktaður suðurgarður með verönd. Áhv. húsbréf. Verð 9,2 millj. 75649 ARNARHRAUN - HF. Nýkomin í einkas. skemmtil., 60 fm íb. á jarðhæð í litlu fjölb. með sérinng. Parket. Áhv. húsbr. Verð 7,3 millj. 60174 HLÍÐARHJALLI - KÓP. Nýkomin í einkas. í suðurhlíðum Kópavogs mjög góð, ca 80 fm íb. á 1. hæð í góðu, vel staðsettu fjölb. Park- et, flísar, verönd. Gott útsýni. Ákv. sala. HJALLABRAUT - HF. Nýkomin í einkas. á þessum góða stað mjög góð, 110 fm endaíb. á 1. hæð í góðu, vel staðsettu fjölb. Stór stofa. S- svalir. Þvottah. í íb. Gott aðgengi. Verð 12,8 millj. Stutt í alla þjónustu. 99001 HRAUNSTÍGUR - HAFN. Rúmgóð og vel staðsett, 3ja herbergja, 69,8 fm íbúð á annari hæð í þríbýli. Tvö góð herbergi. Rúmgóð stofa. Eldhús með endurnýjaðri innréttingu. Góð stað- setning. Verð 9,9 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI ARNARHRAUN - HF. Nýkomin í einkas. á þessum góða stað mjög góð, 54 fm íb. á 1. hæð í fimm íbúða húsi. Gott aðgengi. SnyrtiL. sameign. Parket, flísar. Verð 9,3 m. 89833 MIÐVANGUR - HF. Nýkomin skemmtileg, 70 fm íbúð á annari hæð í lyftuhúsi, sérinngangur af svölum, sérþvottaher- bergi. Hús nýlega viðgert og málað. Útsýni, suður svalir. Verð 8,9 m. EIRÍKSGATA - RVÍK Nýkomin í einkas. skemmtileg, 51 fm íb. á 3ju hæð (efsta) í 5 íbúða húsi við hliðina á Fæðingarh. Mikið endurn. eign m.a. hús nýviðgert að utan, nýl. gler, gluggar o.fl. Frábær staðs. miðsvæðis. Laus strax. Verð 9,2 millj. 100617 HAFNARGATA - EINB. Nýkomið í sölu nýendurbyggt einb. á tveimur hæðum samtals um 180 fm. Húsið er innréttað á smekklegan hátt (ekki fullbúið). 4 herb. Góð staðsetning. Skipti koma til greina. Gott verð 15,5 millj. 62571 HESTHÚS Í VÍÐIDAL Nýkomið sérlega gott hesthús við Faxaból. Rúm- góðar stíur fyrir 31 hest. Spónageymsla, hlaða, hnakka- geymsla, snyrting. Mjög rúmgóð kaffistofa NÝBYGGINGAR Nýbyggingar á hraunhamar.is BURKNAVELLIR 5 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Glæsilegar, bjartar (gluggar á þrjá vegu), 3ja og 4ra herbergja íbúðir, 92-112 fm, í 12 íbúða húsi. Góð staðsetning á barnvænum stað við grænt leiksvæði innst í botnlanga. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna í febrúar 2004. Vandaðar Modula-innréttingar og tæki úr stáli, val á innréttingum. Séreignalóð fylgir neðri hæðum. Teiknað af Sigurði Þorvarðarsyni. Byggingaraðilar Erlendur og Reynir. Upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars eða á Hraunhamar.is eða mbl.is. BERJAVELLIR 6 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í þessu glæsil. lyftuhúsi á góðum útsýnisstað. Íb. afh. fullbúnar án gólfefna. Vandaðar innréttingar og tæki. Stutt í afh. S-svalir. Tvær lyftur. Upplýsing- ar á skrifstofu eða á hraunhamar.is. Byggingar- aðili Dverghamrar ehf. BURKNAVELLIR 3 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Glæsilegar, vel staðsettar, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í fallegu, vel skipulögðu, 15 íbúða húsi við Ásvelli í Hafnarfirði. Íbúðirnar eru 87-112 fm og afhendast fullbúnar án gólfefna allar með suður svölum eða sérafnotarétt að garði. Gluggar á þrjá vegu. Vandaðar Modula-innréttingar og Ar- iston tæki. Val kaupenda á innréttingum. Vel skipulagt, barnvænt hverfi. Stutt í skóla, leikskóla og íþróttasvæði. Verð frá 12,7 millj. Teiknað af Sig- urði Þorvarðarsyni Bfí. Byggingaraðilar Ásgeir og Björn. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu Hraun- hamars sem á hraunhamar.is. BURKNAVELLIR 17 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Vorum að fá í sölu glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra her- bergja íbúðir í lyftuhúsi sem er að rísa við Burkn- avelli 17. Frábær staðsetning við hraunjaðarinn og gott útsýni. Íbúðir frá 54-133 fm. Með sérinn- gangi af svölum, húsið klætt að utan, viðhalds- lítið. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en með flísalögðu baðherbergi, þvottahúsi og anddyri. Vandaðar innréttingar og tæki. Val á innrétt- ingum. Teiknað af Sigurði Þorvarðarsyni. Verktakar Fjarðarmót. Verð frá 9,2 millj. Upplýsingar á skrif- stofu eða á hraunhamar.is. BIRKIHOLT 4-6 - BESSASTAÐAHR. Örfáar íbúðir eftir. Nýkomnar í einkas. á þessum frábæra stað í nálægð við skóla og leikskóla mjög vel skipulagðar, 2ja herb., 76 fm, í fallega hönnuðum, litl- um, 10 íbúða húsum. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna síðla árs 2003. Traustur verktaki Markhús ehf. Verð 10,9 millj. Upplýsingar og teikningar veita sölumenn Hraunhamars. Einnig bendum við á nýbygg- ingarsíðu okkar á hraunhamar.is. BERJAVELLIR 2 - HAFNARFIRÐI * Glæsilegar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir með sérinngangi í 5 hæða lyftuhúsi á frábærum útsýnisstað ásamt stæði í bílageymslu. * Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en með flísalögðu baðherbergi og þvottaherbergi. * Vandaðar innréttingar og góð tæki. Allt fyrsta flokks. * Verð frá 11,4 millj. Upplýsingar og sölubæklingar á skrifstofu Hraunhamars, einnig á hraunhamar.is. Byggingaraðili Fagtak. BURKNAVELLIR 1 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Bjartar og rúmgóðar, 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir auk 15 stæða í bílakj. í þessu fallega húsi sem er í byggingu. Góð staðsetning og fráb. útsýni. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með flísal. bað- herb. og þvottahgólfi, annars án gólfefna. Sérl. vandaðar innrétttingar frá HTH og raftæki frá AEG. Verð frá 11,7 millj. Byggingaraðilar Ingvar og Kristján. Uppl. á skrifstofu eða á hraunhamar.is. HVALEYRARBRAUT - HF. - TIL SÖLU Nýkomið nýtt atv.húsnæði frá 210-525 fm. 4 m lofthæð. Innk.dyr 3,7 m. Afh. strax. Hagstætt verð og kjör. KAPLAHRAUN - HF. - TIL LEIGU Mjög gott, 110 fm atvinnuhúsn. með góðum inn- keyrslud. Góð lofthæð. Mögul. á langtímaleigu. 75.000 kr á mán. með rafm. og hita. Laust strax. 61201 AUSTURSTRÆTI - RVÍK - SKRIFSTH. Nýkomið í einkas. sérl. gott húsnæði á efstu hæð í lyftuhúsi („penthouse“), samtals ca 170 fm. Húsn. skiptist í 3-4 skrifst., snyrtingu, eldh. o.fl. Rúmg. sval- ir. Stórt herb. í risi fylgir. Parket. Fráb. staðsetn. í borginni. Áhv. hagst. lán. Verðtilboð. 98783 LÓNSBRAUT - HF. Nýkomið gott, nýl., atv.húsn. 145 fm auk 30 fm millilofts. Mikil lofth. 5 m háar innk.dyr. Góð staðs. Hagst. verð og kjör. 69390 GRANDATRÖÐ 3 - HF. Sérl. gott, nýtt atv.húsn. samt. 201-402 fm. Góð lofth. og innk.dyr. Hagst. lán. Afh. fokhelt strax. Verð 9,9 millj. RAUÐHELLA - HF. - ATVH. Nýkomið sérl. gott, ca 100 fm atvhúsn. auk ca 35 fm milli- lofts. Góð lofth. og innk.dyr. Sérl. góð eign. Afh. strax. Verð 8,9 millj. 67512 ERLUÁS - HF. - EINB/TVÍB. Nýkomið í einkasölu glæsilegt, tvílyft einb. með 2ja herbergja aukaíbúð á neðri hæð, innbyggður bíl- skúr, samtals 287 fm. Afhendist fokhelt, fljótlega. Útsýni. Teikningar á skrifstofu. 19,9 millj. BLÓMVELLIR - HF. - EINB. Nýkomið glæsilegt, tvílyft einbýli auk bílskúr samtals 234 fm. Afhendist fullbúið að utan fokhelt að innan. Teikn- ingar og allar upplýsingar á skrifstofu. BURKNAVELLIR 11 - HF. - EINB. Glæsilegt einbýli á einni hæð með innb. bílskúr samtals 206 fm. Fráb. staðsetn. í hraunjaðrinum. Út- sýni. Afh. fullbúin að utan, fokhelt að innan. Verð 18 millj. 97225 REYNIHVAMMUR 3A - PARH. Glæsilegt, nýtt, tvílyft parhús með innbyggðum bílskúr samtals 184 fm. Húsið afhendist fullbúið að utan, fok- helt að innan. Frábær staðsetning í botnlanga örstutt frá suðurbæjarlaug, gróið hverfi. Verð 16,8 millj. BURKNAVELLIR 13 - GLÆSIL. EINB. Nýk. í einkasölu sérlega skemmtilegt, 206 fm einbýli á einni hæð með innb. bílskúr. Húsið er nú þegar upp- steypt. Til afhendingar fljótl., tilbúið að utan, fokhelt að innan. Vandaður frágangur. Verð 17,8 millj. 97193 BLÓMVELLIR - HF. EINB. Glæsilegt ein- býli með innb. bílskúr samtals 250 fm. Afhendist fullbúið að utan, fokhelt að innan, fljótlega. Hag- stætt verð. 16,9 millj. Teikningar á skrifstofu. HÓLSHRAUN 2 - SKRIFSTOFUR/VERSLUNARPLÁSS Glæsileg húseign Nýkomið í einkasölu glæsileg húseign á tveimur hæðum samtals 510 fm. Um er að ræða húsnæði Nýja tölvu- og viðskiptaskólans í Hafnarfirði. 1. hæð, jarðhæð 287 fm, fullinnréttað skrifstofu og lagerpláss með innkeyrsludyrum. Efri hæð 216 fm, fullinnréttuð skrifstofuhæð. Vel staðsett eign örstutt frá Fjarðarkaup og Bæjarhrauninu, góð aðkoma og næg bílastæði. Selst í einu eða tvennu lagi. Verðtilboð. DRANGAHRAUN - HF. - ATVINNUHÚSNÆÐI Nýkomið í einkas. sérl. gott, ca 800 fm atv.hús- næði á óvenju stórri sérlóð. Húsnæðið skiptist í vinnslusali, skrifstofur, o.fl. Lofthæð ca 7 metrar, innkeyrsludyr 4 metrar. Góð staðsetning í grónu hverfi, einstakt tækifæri til að eignast framtíðar- eign. Selt í einu eða tvennu lagi. Hagstætt verð og kjör. Nánari upplýsingar á skrifstofu. BÆJARHRAUN HF. Nýkomið sérlega gott, verslunnar og þjónustu húsnæði ca 470 fm, að hluta til í leigu (Lands- bankinn). Frábær staðsetning, miklir möguleikar. Laust strax. Verðtilboð. KRÓKHÁLS 5 - RVÍK- SKRIFSTOFUHÚS Glæsil., ca 500 fm skrifst.húsnæði á 3. hæð (efstu) í lyftuhúsi. Eignin er sérl. vel innréttuð. Næg bílastæði. Útsýni. Lyfta. Laus strax. Hagstætt verð og kjör. Upplýs- ingar gefur Helgi Jón á skrifstofu. STRANDGATA - HF. - FATAVERSL- UN Til sölu þekkt fataverslun í eigin, 100 fm húsnæði við Strandgötu í Hafnarfirði, þekkt merki t.d. KELLO, LEGO o.fl. Um er að ræða sölu á lager, rekstri, sala eða leiga á húsnæði. Miklir möguleikar fyrir duglegt fólk. Upplýsingar gefur Helgi Jón á skrifstofu. FJARÐARGATA - HF. - TIL SÖLU/LEIGU Glæsil. verslunarpláss á 2. hæð 102 fm í verslunarmiðstöðinni Firði Hfj. Lyfta. Frá- bær staðsetn. Hagst. lán. Verðtilboð. 100420 VESTURVÖR - KÓP. Nýkomið í einkas. gott, 420 fm atv.húsnæði auk millilofts (var tré- smíðaverkstæði) á góðri sérlóð. Steinhús byggt 1980, góð lofthæð og innk.dyr. Húsnæði gæti hent- að til ýmsa hluta. Hagst. kjör. Verðtilboð. REYKJAVÍKURVEGUR - TIL LEIGU Nýkomið gott, 120 fm versl.-þjónustupláss (við hlið- in á Sparisj. Hf. Norðurbæ). Til afh. strax. Uppl. gef- ur Helgi Jón á skrifst. SKEIÐARÁS - GBÆ Nýkomið gott, nýlegt, 820 fm atvinnuh. sem skiptist í 2-3 bil. Laust strax. Hagstæð kjör og verð. 67381 REYKJAVÍKURVEGUR - HF. Mjög gott, ca 100 fm sérhúsnæði í miðbænum. Góð sérbílastæði. Mikið auglýsingagildi. Hús í góðu standi. Hagst. lán. Verð 8,5 millj. 91572. BURKNAVELLIR 21 - GLÆSILEGAR Glæsilegt, nýtt, átta íbúða hús 4ra herbergja, 120 fm íbúðir með sérinngangi, sérsmíðaðar ís- lenskar innréttingar frá AXIS. Glæsileg hönnun, vandaður frágangur, frábært útsýni. Verð frá 15,8 millj. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars. Byggingaraðili Þrastarverk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.