Morgunblaðið - 23.11.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.11.2003, Blaðsíða 2
2 B SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Tæknistjóri og skoðurnarmenn við skipaskoðun Þann 1. mars 2004 eru fyrirhugaðar þær breyt- ingar á skipaskoðun, sem Siglingastofnun hef- ur haft með höndum, að skoðanir verða færðar til skoðunarstofa sem starfa á almennum markaði. Sýni skoðunarstofa ehf. og Aðalskoðun hf. óska því eftir starfsfólki í eftirtalin störf en grunnmenntunar- og reynslukröfur eru skil- greindar í reglugerð. Tæknilegur stjórnandi Leitað er að verkfræðingi eða tæknifræðingi með sérþekkingu á skipum og búnaði þeirra og skal hann hafa minnst tveggja ára reynslu á því sviði. Skoðunarmaður Leitað er að einstaklingi sem uppfyllir eina eða fleiri af eftirtöldum kröfum:  Hefur atvinnuskírteini skipstjóra sem heimil- ar honum að stjórna skipi sem er 1600 brúttótonn að stærð eða meira og hefur starfað til sjós a.m.k. í fimm ár.  Hefur atvinnuskírteini yfirvélstjóra sem heimilar honum að taka að sér starf um borð í skipi þar sem afl aðalvélbúnaðar er 3.000 kW eða meira og hefur starfað til sjós í a.m.k. fimm ár.  Skipaverkfræðingur/tæknifræðingu, véla- verkfræðingur/tæknifræðingur eða verk- fræðingur/tæknifræðingur á sviði siglingar- mála og unnið sem slíkur í fimm ár.  Aðila með iðnmenntun og meistararéttindi á viðkomandi sviði (s.s. skipasmíði, plötu- smíði, vélvirkjun eða rafvirkjun).  Eða einstaklingur sem hefur starfað við skipa- skoðun. Þar sem framkvæmd skoðana fer fram víða um land má gera ráð fyrir nokkrum ferðalögum innanlands tengt störfunum, sérstaklega hjá skoðunarmönnum. Leitað er að þjónustulunduðum, jákvæðum og hæfum einstaklingum sem eru tilbúnir að starfa hjá þjónustufyrirtæki á eftirlitssviði og taka þátt í uppbyggingu á starfseminni og þeim breytingum sem eru að eiga sér stað á sviði skipaskoðunarmála. Umsóknir skal senda til: Aðalskoðunar hf., Pósthólf 393, 222 Hafnarfirði merktar: Skipa- skoðun. Umóknarfrestur er til 03.12.2003. Farið verður með alla umsóknir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita; Bergur Helgason eða Reynir Þrastarson í síma 590 6900. Sýni skoðunarstofa ehf. og Aðalskoðun hf. eru einkareknar óháðar skoðunarstofur sem starfa á sviði eftirlitsmála og sinna m.a. skoðunum á vinnsluleyfishöfum í sjávarútvegi m.t.t. að- búnaðar og hollustuhátta, skoðunum á öku- tækjum og markaðseftirliti með rafföngum, leikföngum, persónuhlífum til einkanota og almennum vörum á markaði.                                                                         ! !                            "             #               !       $   $     %  %  !&&'())'*' $   !    + + !&&'())',- .     $  /     %  !&&'())'*0 !      %/  !   +   !&&'())',( $  $ 1    !    !&&'())',0 $1       $  /     %  !&&'())'*( $    !   2  2   2  !&&'())'(3 +  4      2 2 !&&'()'')5 $   !   ! ! !&&'())'(6 7 1   1  2 4   !    2   2  !&&'())'(5 8      9  $!2 %  !&&'())'*, : /       $ 1   %  !&&'())',, !  !      %/  +  ;2  !&&'())',6 !    !      %/  <   !&&'())',5 !    !      %/  2    !&&'())',3    ;         =  %  !&&'())'5' + 1      =  %  !&&'())'*- $      <   =  =   !&&'())'(- ! 1    $  /     %  !&&'())'** 7 1      1  : $  /     %  !&&'())'*5 !1    1  !      1  9  !&&'())',) 8     ;  :    %  %  !&&'())'*6 !    !      %/  2    !&&'())',* !1       :: $  /     %  !&&'())'0* 2       %    $  /     +   !&&'())'06 !       $  /     %  !&&'())'05 !      %/    >>  ;   2    !&&'())')6 !      %/    >>  ;   2    !&&'())')3 &       &     %  !&&'())'() 8  8 2   2  !&&'())')* !      2 4   = 41 =   !&&'())'), !1      !   %  %  !&&'())')5 !  !      %/ %  !&&'())'0, !       $ 1   %  !&&'())')- : >   1         9 9  !&&'())'0) %      %         %  !&&'())'03 >       !      %/ %  !&&'())'0( $?        2   9  9  !&&'())'0- 9    1 2   9  9  !&&'())'()      <   =  2   !&&'())'0' @    %   / %  0 %  !&&'())'00 $    !   A  A  !&&'())'(0 $    !   =  =   !&&'())'(, $    !   9  9  !&&'())'(( 2  1 1  2 4   9    B  ;%!&&'())'(*  1   %   2= %  !&&'())'*) !1   %      2= ! !&&'())'*3 FRÁ SALASKÓLA Eftirtalin störf eru laus til umsóknar frá 1. janúar nk.: • Umsjónarkennara í 3. - 4. bekk • Tónlistarkennara í hlutastarf Laun skv. kjarasamningum Launanefndar sveitar- félaga og KÍ Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um störfin. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 570 4600. Starfsmannastjóri Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is ⓦ í afleysingar í Hólahverfi. Ekki yngri en 18 ára Upplýsingar í síma 569 1116. Heilbrigðisstofnun Bolungarvíkur Afleysingalæknir Heilbrigðisstofnun Bolungarvíkur vantar sárlega afleysingalækni í 8 mánuð, frá 1. janúar 2004 til 31. ágúst 2004. Æskileg menntun er heimilislækningar en þó ekki skilyrði. Gott samstarf er við Heilbrigðisstofnun Ísa- fjarðarbæjar. Upplýsingar um starfið, aðstöðu og kjör gefa: Finnbogi Oddur Karlsson, yfirlæknir í símum: 456 7287 og 690 7600, og Ólafur Kristjánsson, framkvæmdastjóri í símum 456 0147, 456 7175, 896 7175. Heilbrigðisstofnun Bolungarvíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.