Morgunblaðið - 23.11.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.11.2003, Blaðsíða 4
4 B SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Umsóknir skulu berast gegnum vefsí›u Símans, siminn.is. Gætt ver›ur fyllsta trúna›ar var›andi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar uppl‡singar. Öllum umsóknum ver›ur svara›. Umsóknarfrestur er til 1. desember. nk. Síminn hefur frá upphafi símasamskipta á Íslandi haft frumkvæ›i a› n‡jungum og tækniframförum í símamálum. Fyrirtæki› hefur kappkosta› a› n‡ta tækifærin sem felast í n‡ju samkeppnis- umhverfi og la›a til sín ungt og hug- myndaríkt fólk. Síminn hefur tryggt Íslendingum einhverja bestu fjarskipta- fljónustu í heimi á ver›i sem stenst vel samanbur› vi› fla› sem gerist í sam- keppnislöndum Íslendinga. Síminn óskar eftir a› rá›a fljónustufulltrúa. Í starfinu felst: A› starfa í framlínu vi› a› a›sto›a vi›skiptavini me› allt er var›ar Símann, vörur og fljónustu fyrirtækisins. Um er a› ræ›a framtí›arstarf, til a.m.k. 2ja ára. Hæfnis- og menntunnarkröfur: • Vi› leitum a› einstaklingi eldri en 25 ára. • Stúdentspróf. • Mikil fljónustulund og metna›ur í starfi. • Hæfileika til a› starfa í hópi og vera opin(n) fyrir n‡jungum. • Reynsla af tölvum og fljónustustörfum er nau›synleg. fijónustufulltrúi – fijónustuver Símans N O N N I O G M A N N I I Y D D A / si a .i s / N M 1 0 7 7 8 Notfær›u flér Neti› og sæktu um á siminn.is Atvinna Í janúar 2004 er fyrirhugað að opna nýja viðbyggingu við Eir hjúkrunarheimili í Hlíðarhúsum í Grafarvogi. Þar verða samtals 40 einstaklings hjúkrunar- rými í fjórum 10 manna einingum og ein dag- deild, sem mun sinna 20 einstaklingum á dag. Við erum að leita eftir starfsfólki til að starfa á þessum einingum: Hjúkrunarfræðingum. Sjúkraliðum. Sjúkraþjálfurum. Umönnunarfólki. Starfsfólki í býtibúr og við ræstingar. Þeir, sem hafa áhuga á að starfa við öldrun- arþjónustu og vilja vera þátttakendur í því að skapa umhyggjusamt, gefandi og uppbyggj- andi andrúmsloft, til að tryggja íbúum Eirar bestu mögulegu þjónustu, hafi samband og eru velkomnir að koma og kynna sér vinnu- staðinn og starfsemina hjá okkur. Upplýsingar um störfin veita: Birna Kr. Svavarsdóttir hjúkrunarforstjóri, sími 522 5757, netfang birna@eir.is og Kristín eða Sigríður hjúkrunardeildarstjórar, sími 522 5732, milli kl. 8.00 og 16.00 alla virka daga. Styrktarfélag vangefinna Ertu tilbúinn til að takast á við skemmtilegt og krefj- andi starf á Ás vinnustofu Þroskaþjálfi og stuðningsfulltrúi óskast til starfa á vinnustofuna Ás. Um er að ræða 50% stöður fyrir hádegi. Ás vinnustofa er verndaður vinnustaður, staðsettur í Brautarholti 6. Þar starfa um 42 fatlaðir starfsmenn. Við leitum að starfsmanni sem:  Hefur góða skipulags og samskipta- hæfileika.  Er jákvæður og hefur áhuga á mann- legum samskiptum.  Er sveiganlegur og tilbúinn til að til- einka sér nýjungar. Við bjóðum:  Góðan stuðning og ráðgjöf.  Tíma til undirbúnings og funda.  Ágæta starfsaðstöðu.  Samvinnu við góðan starfsmanna- hóp. Nánari upplýsingar gefur Halldóra Þ. Jónsdóttir forstöðuþroskaþjálfi og Sól- veig Steinsson yfirþroskaþjálfi í síma 562 1620. Einnig gefur Erna Einarsdóttir starfsmannastjóri Styrktarfélagsins upp- lýsingar í síma 551 5941 milli 9.00- 14.00. Laun eru samkvæmt gildandi kjara- samningum Þ.Í. eða S.F.R. Hægt er að nálgast upplýsingar um Styrktarfélagið á heimasíðu þess http:// www.styrktarfelag.is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.