Morgunblaðið - 23.11.2003, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.11.2003, Blaðsíða 14
14 B SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Útboð Landssími Íslands hf. óskar eftir tilboðum í pappír í símaskrá fyrir árið 2004. Helstu stærðir eru: Supercalendered Mechanical (SC) pappír 650 tonn Annar pappír 11 tonn Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Fjármála- sviðs Símans, Suðurlandsbraut 30, 2. hæð, frá og með þriðjudeginum 27. nóvember 2003 milli kl. 9:00 og 16:00. SÍMINN TIL SÖLU ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 13375 Skógarplöntur. Ríkiskaup, fyrir hönd Suðurlandsskóga, Norðurlandsskóga og Skógræktarfélags Íslands óska eftir tilboðum í ýmsar tegundir skógarplantna vegna verkefna hjá ofangreindum aðilum á árunum 2004, 2005 og 2006. Opnun 9. desember 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500.- *13434 Blóðgasmælir fyrir Landspítala há- skólasjúkrahús. Opnun 9. desember 2003 kl. 15.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500.- 13369 Snjóflóðavarnir Seyðisfirði og Ísa- firði. Jarðvegsstyrktarkerfi úr stáli til að styrkja bratta jarðvegsgarða. Opnun 17. desember 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 6.000.- 13373 Bifreiðakaup ríkisins árið 2004. Opnun 17. desember 2003 kl. 14.00. Verð út- boðsgagna kr. 3.500.- 13424 Stálþil fyrir Mjóeyrarhöfn í Reyðar- firði (um 2750 tonn). Opnun 20. janúar 2004 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 6.000.- Forval verktaka Íbúðir aldraðra Þorlákshöfn Sveitarfélagið Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þor- lákshöfn, óskar eftir áhugasömum verktökum til að taka þátt í lokuðu útboði á íbúðum fyrir aldraða, fjórum parhúsum, alls 8 íbúðir, í Þor- lákshöfn. Leitað er að verktaka sem hefur á að skipa mannafla, fjárhagsgetu og nægri reynslu í verkefnið. Sveitarfélagið mun sjá um gatnagerð. Umsækjendur skulu skila inn upplýsing- um um fyrirtækið, tækjakost, fjárhags- getu og upplýsingum frá skattaskýrslu sl. árs, starfsfólk þess og fyrri verkefni. Úr hópi umsækjenda áskilur Sveitarfélagið Ölfuss sér rétt til að velja þrjá til fimm aðila sem munu taka þátt í lokuðu útboði. Við val verktaka verður horft til fjárhagslegrar og tæknilegrar getu, reynslu við sambærileg verk á síðastliðnum 5 árum, tækjabúnaðar og reynslu starfsfólks. Sveitarfélagið leggur til byggingarnefndarteikningar, gæða- og verklýs- ingu og skipulag af svæðinu. Í gæða- og verk- lýsingu er gert ráð fyrir að húsin séu steypt eða forsteypt. Verktaki bíður í verkið í heild og skilar inn fullunnum hönnunarteikningum fyrir burðarþol, lagnir, rafmagn og annað sem á við verkið. Allur kostnaður við þátttöku í lokaða útboðinu er á ábyrgð þeirra aðila sem taka þátt í því. Þeir verktakar, sem valdir verða til að bjóða í verkið, mega skila inn annar svegar tilboði þar sem verktaki fjármagnar verkið í heild og skilar því tilbúnu til lokaúttektar og fær eingreiðslu í lok verks og hins vegar þar sem greitt er eftir framvindu verksins. Verklok í byrjun árs 2005. Þeir verktakar, sem hafa áhuga á að taka þátt í forvalinu, skulu leggja fram umbeðin gögn samkvæmt ofanrituðu, merkt „Forval, íbúðir aldraðra Þorlákshöfn“ til Sveitarfélagsins Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn, eigi síðar en kl. 16:00 þriðjudaginn 25. nóvem- ber 2003. Sveitarfélagið Ölfuss. Kárahnjúkavirkjun Útboðsgögn KAR-61 Ufsarstífla og Hraunaveita Ráðgjafarþjónusta Landsvirkun óskar eftir tilboðum í útboðshönn- un, gerð útboðsgagna, lokahönnun o.fl. fyrir Ufsarstíflu og Hraunaveitu sem er hluti af Jök- ulsárveitu samkvæmt útboðsgögnum KAR - 61. Verkefnið tekur til ráðgjafarþjónustu og hönn- un Ufsarstíflu og Hraunaveitu fyrir útboð á grundvelli verkhönnunar, gerð útboðsgagna og aðstoð við verkkaupa á útboðstíma, loka- hönnun og aðstoð á byggingartíma þeirra. Ufs- arstífla og Hraunaveita í Jökulsárveitu, er hluti af Kárahnjúkavirkjun. Með Ufsarstíflu í Jökulsá í Fljótsdal austur af Hafursárufs myndast lítið lón nefnt Ufsarlón. Með Hraunaveitu á Múla og Hraunum austan Jökulsár í Fljótsdal verður Kelduá, Grjótá og Innri-Sauðá ásamt útrennsli frá Sauðárvatni veitt með stíflum, skurðum og jarðgöngum í Kelduárlón, sem er miðlunar- lón, og þaðan í Ufsarlón. Frá Ufsarlóni verður vatni sem í það rennur veitt um jarðgöng, Jök- ulsárgöng, í aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkj- unar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 26. nóvember nk. gegn óafturkræfu gjaldi kr. 10.000 fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 13. janúar 2004. Mat á tilboðum verður byggt á hæfi bjóðenda og tilboðsverði. Að loknu mati á hæfi bjóðenda verða verðtilboð opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Einbýlishús í Borgarnesi Í Borgarnesi er til sölu einbýlishús 141,4 fm og 57,7 fm bílskúr. Um er að ræða nýtt bjálkahús á tveimur hæðum auk bíl- skúrs, ekki fullklárað. Á neðri hæð for- stofa og stofa. Eldhús með viðarinnr. Baðherb., eitt svefnherbergi og þvotta- hús óklárað. Á efri hæð er hol, þrjú her- bergi og lítið baðherbergi, sturta. Öll gólf eru viðarklædd. Bílskúr ókláraður. Verð: Tilboð Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Ingi Tryggvason hdl., löggiltur fasteigna- og skipasali, Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi, s. 437 1700, 860 2181, fax 437 1017. Netfang lit@isholf.is Veffang simnet.is/lit Heildverslun með auðseljanlega og spennandi vöru í mjög góðu húsnæði, sem skiptist í rúmgóða skrifstofu með símstöð og öllum tækjum, til sölu. Sýningaraðstaða og rúmgóður lager með innkeyrsludyrum. Verslun á góðum stað í Reykjavík getur fylgt með. Hentugt sem viðbót við ann- an rekstur eða eitt sér. Ótal tækifæri. Vinsamlegast sendið til Mbl. helstu upp- lýsingar eða á netfang: sigurfell@isl.is merktar: „Hagnaður“. Útboð Landssími Íslands hf. óskar eftir tilboðum í símastrengi, ljósleiðarastrengi, kóaxstrengi og blástursrör. Um er að ræða 5 til 1000 línu símastrengi, sam- tals um 350 km, 4 til 96 þráða ljósleiðarastrengi, samtals um 200 km, kóaxstrengi samtals um 100 km og blástursrör samtals um 100 km. Tilboðsgögn verða afhent á skrifstofu línu- hönnunar, fjarskiptanets Símans, Ármúla 25, Reykjavík, og skal tilboðum skilað á sama stað fyrir kl. 11:00 fimmtudaginn 15. janúar 2004. Byggingaverktakar athugið! Til afhendingar strax Einn af umbjóðendum mínum hefur falið mér að leita tilboða í byggingarlóð í Lindahverfi í Kópavogi. Um er að ræða lóð með sökklum, lögnum og járnbundinni plötu, fyrir u.þ.b. 2000 fm atvinnu- húsnæði á þremur hæðum á besta stað við Askalind. Hægt að hefja framkvæmdir strax. Stefán Hrafn Stefánsson, hdl., s. 515 7440 og 894 8905. Nautakjöt beint frá bónda Til sölu fyrsta flokks nautakjöt, úrbeinað, hakk, gúllas og steikur. 890 kr. kg, beinlaust. Selt í heilum, ½ og ¼ hluta skrokkum. Hentar heimil- um og fyrirtækjum. Sími 487 8932 og 861 1757. Sigurlaug og Óli, Nýjabæ. Til sölu Falleg verslun með glæsilega og spennandi sérvöru, staðsett á besta stað í miðbæ Reykjavíkur, til sölu af sérstök- um ástæðum (veikindi eiganda). Upplagt tækifæri til að skapa sér sjálf- stæða atvinnu í fallegu fyrirtæki og góðu umhverfi. Þægilegur rekstur. Miklir möguleikar og vöxtur í arð- bærri verslun með góða álagningu. Mikil sala. Ýmiss skipti möguleg. Áhugasamir leggi upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. eða á netfang: book@isl.is, merktar: „Góð staðsetning“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.