Morgunblaðið - 23.11.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.11.2003, Blaðsíða 8
8 B SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Starfssvi›: Dagleg verkstjórn, skipulagning starfa, rá›ning starfsmanna og umsjón me› fljálfun. fiátttaka í innkaupum og marka›ssetningu me› lagerstjóra og sölu- og marka›sstjóra. Hæfniskröfur: Nau›synlegt er a› vi›komandi hafi reynslu af verkstjórn og vinnuskipulagningu. Æskilegt er a› vi›komandi hafi reynslu af störfum/verkstjórn á dekkjaverkstæ›i. Leita› er a› traustum, ábyrgum einstaklingi me› ríka fljónustulund. Uppl‡singar veitir Baldur G. Jónsson. Netfang: baldur@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 1. desember nk. Númer starfs er 3498. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Verkstjóri Dekkja- og fljónustuverkstæ›i í Reykjavík óskar a› rá›a verkstjóra. A ug l. Þó rh ild ar 22 00 .1 97 Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R Laus staða leikskólakennara við Mánabrekku Leikskólar Seltjarnarness Laus er staða leikskólakennara við Mánabrekku á Seltjarnarnesi, 50 til 100% staða. Leikskólinn er vel búinn kennslugögnum og góður stuðningur er við faglegt starf. Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga við Félag leikskólakennara. Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru karlmenn hvattir til að sækja um störf í leikskólum bæjarins. Upplýsingar gefa Dagrún Ársælsdóttir leikskólastjóri í síma 5959281 og 6946621, manabrekka@seltjarnarnes.is og Hrafnhildur Sigurðardóttir leikskólafulltrúi í síma 595 9100, hrafnhildur@seltjarnarnes.is Komið í heimsókn, hringið eða sendið tölvupóst og kynnið ykkur skólastarfið. Umsóknarfrestur er til 2. desember 2003 Þroskaþjálfi óskar eftir starfi Ýmislegt kemur til greina, t.d. tengt heilbrigðis- málum. Vinsamlega leggið inn svar til augl- deildar Mbl. merkt: „G — 14561“, f. 28. nóv. Námsstöður í heimilislækningum Gert er ráð fyrir að námslæknir starfi á sjúkrahúsum og heilsgæslustöðvum, bæði í þéttbýli og dreifbýli og taki þátt í fræðilegu námi. Námið verður nánar skipulagt í samráði við kennara í heimilislækningum og fulltrúa framhaldsmenntunarráðs. Námslæknir hefur fastan leiðbeinanda allan námstímann. Umsóknarfrestur er til10. desember n.k. Umsóknir, með upplýsingum um fyrra nám og störf, sendist Sveini Magnússyni, skrifstofustjóra í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, Reykjavík. Nánari upplýsingar um stöðurnar veitir Alma Eir Svavarsdóttir, aðjunkt, í síma 585-1800. Laun eru samkvæmt úrskurði kjaranefndar um laun heilsugæslulækna og samkvæmt samningum sjúkrahúslækna. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið auglýsir tvær námsstöður til sérnáms í heimilislækningum lausar til umsóknar, aðra frá 1. janúar 2004 og hina frá 1. febrúar 2004. Stöðurnar eru til þriggja ára. Tannlæknastofa Aðstoðarmaður óskast á tannlæknastofu Umsóknir sendist á auglýsingadeild Morgunblaðsins, eða á box@mbl.is merktar „T-14560“ Hárný, Nýbýlavegi 28 Hefur þú áhuga á að læra hárgreiðslu? Laus nemastaða á hár- greiðslustofunni Hárnýju. Upplýsingar í síma 554 6422 eða mæta á staðinn. Kennsluhugbúnaður — sölustarf Lítið framsækið fyrirtæki óskar eftir sölumanni í fullt starf. Starfið felst í kynningu og sölu á nýjum íslenskum kennsluhugbúnaði og kennsluvefnum Tölvunám.is. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu á sölustörfum, undir- stöðuþekkingu á tölvum og góða samskipta- hæfileika. Umsóknir berist tolvunam@tolvunam.is . Leiðbeinandi — Ræstingar Leiðbeinandi óskast í ræstingadeild. Starfið felst í vinnu við daglegar ræstingar ásamt verk- stjórn 4 annarra starfsmanna. Góð laun, góður vinnustaður og gott starfsumhverfi er í boði. Reynsla og þekking á ræstingum er skilyrði og reynsla af vinnu með fötluðum er kostur. Vinnutími er kl. 08:00-16:00 virka daga. Vinnustaðir Öryrkjabandalags Íslands, Hátúni 10, 105 Reykjavík. S. 552 6800, tölvupóstur: vinnustadir@obi.is (Þorsteinn). Fósturfjölskylda óskast Fjölskyldudeild Akureyrar óskar eftir fósturfjölskyldu fyrir 18 ára dreng. Skilyrði er að þið séuð barnlaus, hjarthlý og tilbúin til að vera í nánu samstarfi við starfsmenn Fjölskyldudeildar. Vinna ykkar sem fósturforeldrar fellst í því að vera leiðbeinandi og styðjandi og að fóstursonur ykkar taki þátt í ykkar daglega lífi. Markmið fóstursins er að styrkja og styðja drenginn í því að taka ábyrgð á eigin lífi og að geta búið og lifað sjálfstæðu lífi í framtíðinni. Allar frekari upplýsingar veitir Harpa Ágústsdóttir í síma 460 1420. Akureyrarbær • Geislagötu 9 • 600 Akureyri Sími 460 1000 • Fax 460 1001 • www.akureyri.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.