Morgunblaðið - 23.11.2003, Page 7

Morgunblaðið - 23.11.2003, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 2003 B 7 Okkur vantar kennara  Vegna fæðingarorlofa eru lausar 2 hlutastöð- ur kennara á miðstigi í Höfðaskóla á Skaga- strönd frá og með 1. janúar nk., og til loka skólaársins, júní 2004. Starfshlutföll eru um 70% og 80%. Í boði er hagstæð húsaleiga og flutningsstyrkur.  Nánari upplýsingar veita Ingibergur Guð- mundsson skólastjóri, vs. 452 2800, hs. 452 2824 og Dagný Rósa Úlfarsdóttir að- stoðarskólastjóri, vs. 452 2800, hs. 452 2732. Hægt er að senda fyrirspurnir á hofda- skoli@skagastrond.is.  Umsóknir sendist til Höfðaskóla, 545 Skaga- strönd fyrir 10. desember nk. Smíðavinna - viðhald Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða tré- smið eða laghentan mann til að vinna að al- mennu viðhaldi og breytingum á húsakynnum sínum. Leitað er að manni sem hefur frumkvæði og á auðvelt með samstarf. Umsóknir sendist augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar: „S-14569“ fyrir 3. des. „Au pair“ Lúxemborg Íslensk fjölskylda í Lúxemborg óskar eftir reyk- lausri „au pair“ á aldrinum 20-25 ára til að að- stoða við að gæta tveggja barna, 5 og 2ja ára. Viðkomandi þarf að hafa bílfpróf og geta byrjað í janúar 2004. Áhugasamir hafi samband í síma 00 352 788 337 eða í tölvupósti til mogm@pt.lu . Hjúkrunarheimili Verkefnastöður sjúkraliða Sjúkraliðar óskast í verkefnastöður. Um er að ræða verkefni við umönnun þeirra aldraðra og yngri einstaklinga sem dvelja á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ. Hæfniskröfur til umsækjenda eru: Víðtæk starfsreynsla og faglegur metnaður fyrir gæðum hjúkrunar. Hæfni í mannlegum samskiptum og frumkvæði í starfi. Viðurkennd námskeið 80 stundir eða meira. Æskilegt framhaldsnám í öldrunarhjúkrun eða annað viðbótarnám sem nýtist við hjúkrun aldraðra. Stöðurnar eru 70—100% vaktavinna, frá 15. janúar 2004 eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 10. desember 2003. Sjúkraliðar óskast einnig í almennar stöður, starfshlutfall 40—80% vaktavinna. Hægt er að sækja um á heimasíðunni www.skogar.is. Nánari upplýsingar gefa: Hjúkrunarforstjóri, Rannveig Guðnadóttir. Hjúkrunarstjórar, Jónbjörg Sigurjónsdóttir, Kolbrún Sigurðardóttir og Kristín Blöndal í síma 510 2100.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.