Morgunblaðið - 23.11.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.11.2003, Blaðsíða 11
23.11.2003 | 11 101 ALHEIMUR Eftir Þorstein J. Ljósmyndir Golli Í FYRSTU HOLLYWOODMYND HALLGRÍMS HELGASONAR, HERRA ALHEIMUR, SEM REYNDAR ER BÓK, ER GUÐ FREMUR LÍFSLEIÐUR NÁUNGI, MEÐ BUMBU, BERFÆTTUR Á GÖMLUM, ÞVÆLDUM INNI- SKÓM OG KOMINN VEL YFIR MIÐJAN ALDUR. UPPÁHALDS- HLJÓMSVEITIN HANS ER EARTH, WIND & FIRE. ÞEGAR MENNIRNIR BYRJA AÐ LEIKA GUÐ ER HONUM SJÁLFUM NÓG BOÐIÐ. HANN ÁKVEÐUR AÐ EYÐA MANNKYNINU Á JÖRÐ- INNI OG SKAPA FLUNKUNÝJAN MANN, ÞÓTT ÞAÐ TAKIST EKKI ALVEG Í FYRSTU TILRAUN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.