Vísir - 31.10.1980, Side 6
6
Föstudagur 31. október 1980
8ÍL4LEIG4
Skeifunni 17,
Símar 81390
Vissir þú að
býður mesta
úrva/ ung/inga■
húsgagna
á /ægsta verði
og á hagkvæm-
ustu afborgunar
kjörunum?
r»o
L
Bíldshöföa 20, Reykjavik
Simar: 81410 og 81199
KNATTSPYRNU-
ÞJÁLFARAR
FÆREYJAR
Viljum ráða þjálfara til að annast þjálfun 1.
deildar liðs sem var Færeyjameistari 1979
Allar uppl. á islandi í símum 99-1344 og 2244
eða í Færeyjum í síma 44423.
ÍÞRÓTTAFÉLAG FUGLAFJARÐAR
1X2 — 1X2 — 1X2
10. leikvika — leikir 25. október 1980.
Vinningsröð: X21-1X1-X22-111
1. vinningur: 12 réttir — kr. 980.000.-
4H67 34370(4/1 II 36H6%4/I IKKcflavík)
31040(4/11) (Hólmav) 36684(4/11)+ 42444(6'll)
2. vinningur: 11 réttir — kr. 25.400.-
262 7347 + 12415 + 32774 35258 40577 + 42280
281(311) 12504 + 33214 35828 40591 42350
657 + 7858 + 12507 + 33359 35847 40594 42465
792 8019 30327 33930 36528 40813 42942 +
1755 . 8953 + 30345 34114 36683 + 40931
1887 8954 + 31147 34508 36870 40960
3244 10426 31174 34580(2/11) 40980
3276 10702 31352 34860 36871 41344
3797 II142 31423 35033(2/11) 41386 +
5337 + 11254 32165 + 35067 37076 41693 +
6361 11617 32603 35133 40086 41696 +
6965 + 11726 32772(2/11) 40567 42145 +
Kærufrestur er til 18. nóvember kl. 12 á há-
degi. Kærur skulu vera skriflegar. Kæru-
eyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðal-
skrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað,
ef kærur vevða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla(+) verða að
framvísa stofni eða senda stofninn og fullar
upplýsingar um nafn og heimilisfang til
Getrauna fyrir lok kærufrests.
GETRAUNIR - íþröttamiðstöðinni - REYKJAVÍK
FH-IN6AR TOPUBU
í knattspyrnu
FH-ingar töpuöu mest a
tekjubreytingunni, sem varö
gerö á 1. deildarkeppninni i
knattspyrnu I sumar — þ.e.a.s.
þegar hætt var aö skipta tekjum
milli félaga, sem léku, en i þess
staö fékk heimaliöiö allan ágóö-
an. FH-ingar fengu kr. 4.570.115
i sinn hlut i tekjur — án auglýs-
ingakostnaöar. Ef tekjuskipt-
ingin heföi veriö óbreytt frá
1979, heföu FH-ingar fengiö kr.
5.730.376 i sinn hlut, eöa 25,4%
meiri tekjur — mismunurinn er
kr. 1.160.221.
• GUÐMUNDUR ÞORBJÖRNSSON ... fyrirliöi Vals, sést hér f
Valsmenn högnuöust mest á baráttu viö Ásgeir Eliasson, þjálfara FH.
breytingunni gróöi þeirra Visismynd: Friöþjófur.
varö kr. 1.547.337, eöa 9.1%.
Þeirfengukr. 18.535.540,enef tekjur 1. deildarliöanna 1980 (án anburö — ef tekjuskipting hefur
skiptingin heföi veriö óbreytt auglýsingakostnaöar) og sam- veriö óbreytt frá 1979. — SOS
16.988,303. r 1980 1
Fjögur önnur félög högnuðust | ,.Valur......................18.535.640 16.988.303 J
á breytingunni — Fram kr. j 2 Fram ......................... 12.220.560 12.040.670 I
Íln Qnn I 3\ Akranes...................10.342.950 11.245.983 |
í59w°',oœ\ °8 Brei6abllk | 5. Vikingur .....................9.354.959 8.654.059 !
kr^lái.iOá (2%h 6. Keflavik......................8.236.380 7.476.453 !
Fyrir utan FH topuöu fjogur 7.Vestm.ey...................... 7.633.745 8.440.463
i 8. Breiöabíik....................7.566.865 7.415.561
■Akr^6^ ? o3n.°i33 ’ KR J » Þróttur..........................6.686.940 6.690.210 j
eyjar kr. 759.927 (10.6%) og I __________________________________________________ j
Þróttur kr. 3.270 (0,5%). I 94.942.645 94.942.645 I
Við birtum hér til gamans li_________.^.__________________«j
Wiily Reinke kominn tii Reykjavíkur
Magnús til Dortmund
- og Ragnar og Siguröur tii FC Homburg
V-þýski knattspyrnuumboös- Breiöabliks og ÍBK voru ánægö- Þá má geta þess aö Reinke
maöurinn Willy Reinke kom til ir meö þaö töboö sem FC Hom- átti viötal viö Trausta Haralds-
landsins i gær ög kallaöi hann burg hafa gert Ragnari og Sig- son, landsliösbakvörö vlr Fram
þá á forriaöamenn Breiöabliks, uröi. Fundur þeirra og Reinke og bendir allt til aö Trausti ger-
lBKog Valsá sinn fund aö Hótel stóö langt fram á nótt. ÍSÍ eir.tlig atvinnumaöur f V-
Holt i gærkvöldi. Allt bendir til Þá er nær öruggt að Magniis Þýskalandi — umræður um þaö
aö Ragnar Margeirsson (Kefla- Bergs, landsliösmaöur dr Val, eru á byrjunarstigi.
vik) og Siguröur Grétarsson gerist leikmaöur hjá Borussia Islensk knattspyrna hefur
(Breiöabliki) gerist atvinnu- Dortmund — hann hætti viö aö oröiö fyrir enn einni blóötökunni
menn hjá FC Hamburg og leiki ganga til liös viö Mflnster. — viö megum ekki eignast góöa
meö liöinu gegn Darmtstadt á Reinke ræddi um þaö viö for- knattspyrnumenn, þá eru þeir
laugardaginn. Forráöamenn ráöamenn Vals. famir af landi brott. —SOS
Norðurlandamót unglinga f lyftingum:
Nær islanú
í gullið?
Noröurlandamót unglinga i
lyftingum veröur háö i Laugar-
dalshöll, og mæta unglingar frá
tslandi, Noregi, Danmörku, Svf-
þjóö og Finniandi til mótsins. t
þeim hópi eru margir af fremstu
lyftingamönnum Noröurlanda, og
er ekki aö efa, aö þaö mun ganga
mikiö á I Höilinni um helgina.
Taliö er aö islenska liöiö muni
hafa talsveröa möguleika á aö
sigra i stigakeppni þjóðanna. í is-
lenska liöinu eru margreyndir
lyftingamenn, þótt þeir séu ungir
aö árum og vonandi tekst þeim
vel upp um helgina. Islenska liöiö
er þannig skipaö:
56,0 kg Þorkell Þórisson Arm.
67,5 kg Viöar Eövarösson IBA
75,0 kg Haraldur ólafsson IBA
82,5 kg Þorsteinn Leifsson KR
82,5 kg Gylfi Gislason IBA
90,0 kg Guðmundur Heigason
KR
100 kg Baldur Borgþórsson KR
100 kg Garðar Gislason IBA
110 kg Agúst Kárson KR
+ 110 kg Jón Páll Sigmarss. KR
Mótiö hefst kl. 14.15 á morgun.
A sunnudag hefst svo keppni kl.
13.
Ek—.
AGÚST KARASON
Njarðvík
mætir vai
tsiandsmeistarar Vals i
körfuknattleik halda i kvöld
til Njarövikur, en þar eiga þeir
aö mæta heimamönnum i
Ljónagryfjunni kl. 20.
Birmingham tékk Liverpool
Englandsmeistarar Liverpool
drógust gegn Birmingham i
8-liöa úrslitum ensku deildar-
bikarkeppninnar.
Watford mætir Coventry eða
Cambridge.
Arsenal eöa Tottenham leika
gegn West Ham og Manchester
City mætir W.B.A. eöa Bolton.
—SOS