Vísir - 31.10.1980, Síða 7

Vísir - 31.10.1980, Síða 7
Föstudagur 31. október 1980 7 VÍSIR iBrad Miley i til valsara ■ - Driðii Bandaríkjamaðurinn sem vaismenn fá í sínar raðir á keppnistímabilinu g Við erum vonandi loksins komn- g ir með leikmann, sem mun g reynast okkur vei", sagði Halldór Einarsson, formaður körfuknattleiksdeiidar Vals, er I við ræddum við hann í gær, en ■ nú hefur verið gengið frá þvi að 9 Bandaríkjamaðurinn Brad ■ Miley mun leika með Valsliðinu | I úrvalsdeildinni i vetur. ■ Eins og við sögðum frá i blað- B inu i fyrradag, er Miley þessi g rúmlega 2 metrar á hæð og er hann hvitur. Hann lék i fyrra með Indiana State háskólaliðinu og var i byrjunarliði skólans. Hann þykir vera sérlega sterkur leikmaður, og er varnarleikur- inn talinn vera hans sterkasta hlið. Miley er væntanlegur til landsins á mánudag eða þriðju- dagsmorgun og mun að öllum likindum leika með Val gegn Ármanni á þriðjudagskvöldið. — gk- Knaiispyrnulands- llðið iii Færevla Nú hefur það verið ákveðið, að islenska landsliðið í knattspyrnu fari til Færeyja næsta sumar og taki þar þátt i þriggja landa keppni ásamt Færeyingum og Grænlendingum. Eins og menn muna þá fór keppni á milii þess- arra þjóða fram hér á landi I sumar — á Húsavfk og Akureyri. — SOS. SIGURÐUR SVEINSSON ...sést hér sækja aömarki Víkinga — hann fær ekki bllðar móttökur hjá Arna Indriðasyni. Vlsismynd: Friðþjófur. Víkingar mðrðu sigur yfir Þrótti -19.18 „Þróttarar léku sterkan varnarleik PALL BJÖRGVINSSON Ólafur H. Jónsson og lærisvein- ar hans hjá Þrótti veittu tslands- meisturum Vikings gifurlega keppni á fjölum Laugardalshall- arinnar i gærkvöldi — þeir máttu þola tap 18:19 i æsispennandi leik. Þróttarar mættu sterkir til leiks og náðu Vikingar aðeins að skora tvö mörk fyrstu 20. min. leiksins. — Þróttarar léku mjög sterkan varnarleik.þeir voru hreyfanlegir og tóku vel á móti okkur. Það tók okkur langan tima að átta okkur á þessum sterka varnarleik — þess vegna skoruðum viö ekki mörg mörk i byrjun, sagði Páll Björg- vinsson, fyrirliði Vikings. Páll sagði, að Þrótttarar væru með mjög sterkt lið — blöndu af góð- um leikmönnum. — Það var svo sannarlega gaman að leika gegn þeim, sagði Páll. Reynsluna vantar — Ég get ekki annað en verið ánægður með strákana — þeir sýndu hvað i þeim býr og við eig- um eftir að verða sterkari, sagði Ólafur H. Jónsson, þjálfari Þrótt- ar, sem hafði yfir 7:6 i leikhléi. Það var greinilegt að Þróttara vantaði reynsluna — Vikingar —........... ^ leiknum skiptust í M l n M j r ið V CD 1 0 I tð i ra ii t t 1 sv 0 al l” - sagðl Kolbelnn Krlsilnsson fyrirliði IR eftir sigurlnn gegn ís í gærkvöldi andi á köflum. Arni Guömunds- Stúdentar jöfnuðu nokkrum son átti og góða spretti. sinnum lltiö forskot IR-inganna Stigahæstu menn IR voru Andy en i hálfleik leiddi ÍR með 43:41. me® ^9 5Í1® Stefán með 14, en Stúdentarnir komust yfir i upp- ^ Colman meö 29 og Arm hafi sfðari hálfleiksins en ÍR jafn- me& 14- aði 53:53. Þá náðu IR-ingarnir • góðum kafla, mest fyrir tilstilli Stefáns Kristjánssonar, sem fór á Staðan i úrvalsdeildinni I körfu- kostum um völlinn þveran og knattleik er nú þessi: endilangan og 1R skoraði 14:2. Þarmeð varöll kepjMii búin og IR IS-IR ...................65:75 sigur i höfn. Tveir mennskárusig nokkuðúr UMFN.............2 2 0 194:166 4 IR-liðinu aö þessu sinni, Stefán KR ..............3 2 1 275:231 4 Kristjánsson og Andy Fleming, IR..............4 2 2 361:342 4 en Kolbeinn Kristinsson átti góða IS..............2 1 1 151:154 2 kafla. Hjá 1S var Mark Colman Valur............1 0 1 84:87 0 bestur, en þd ekki mjög sannfær- Armann...........2 0 2 141:191 0 ,,Nú kemur þetta allt hjá okkur. Viö erum að komast i gang, það eru nýir menn sem eru komnir i liðið og Kristinn Jörundsson er kominn og þá fara hraðaupp- hlaupin að ganga”, sagði Kol- beinn Kristinsson, fyrirliði IR-inga i körfuknattleik, eftir að IR sigraði IS i úrvalsdeildinni i gærkvöldi með 75 stigum gegn 65. „Eftir fáránlega niðurröðun i upphafi mótsins.þar sem við leik- um fimm leiki af fyrstu niu leikj- . um mótsins fáum við hálfsmán- aðar fri', og þaö frl veröur vel not- að, svo tökum viö þetta allt” sagði Kolbeinn hinn hressasti. IR-ingarnir áttu i talsverðu baslimeð stúdentana i gærkvöldi. - bað tók okkur langan tíma að átta okkur á nonum”, sagði Páll Björgvinsson með skot — áttu 5 stangarskot i leiknum. Mörkin þannig: Vikingur: — Þorbergur 8(1), Páll 3, Ólafur 3, Steinar 3 og Arni 2(1). Þróttur: — Sigurður 9(2), Páll 3, Ólafur H. 3, Jón Viðar 1, Svein- laugur 1 og Einar 1. —SOS Framarar mæta KR Framarar og KR-ingar mætast i Laugardalshöllinni I kvöld kl. 20,00 I 1. deildarkeppn- inni I handknattleik. komust yfir 9:7 og siðan 19:15. Þá fóru Þróttarar aftur i gang —- minnkuðu muninn i 19:18 og knötturinn var á leiðinni i netið hjá Vikingi, þegar flautan gall við — leikslok. Það var Sveinlaugur Kristjánsson, sem skaut — en dómararnir voru búnir að flauta — dæmdubrot á Vikinga á Svein- laugi, þannig að Þróttarar misstu markið. Þorbergur Aðalsteinsson átti mjög góðan leik með Vikingi og einnig þeir Páll Björgvinsson og Ólafur Jónsson. Þróttarar léku mjög sterkan varnarleik — og stjórnaði Ólafur H. Jónsson vörn þeirra. Sigurður Sveinsson var mjög ógnandi i sókninni — skoraði mörg gullfall- eg mörk. Þróttarar voru óheppnir Hðgnuðust Wklng ar á brolinu? Þrótfarar öhressir með dómarana Skoruðu Þróttarar löglegt mark (Sveinlaugur Kristjáns- son — 19:19) —• eöa högnuðust Vikingar á brotinu' á Svein- laugi? Þessari spurningu veltu margir fyrir sér í Laugardals- höllinni i gærkvöldi. — Já, Vikingar högnuöust á brotinu — dómararnir (Gunnar Kjartansson og Jón Hermanns- son) voru of fljótir á sér að flauta — þeir hefðu átt að biða og sjá hvernig færi, sagði ól.afur H. Jónsson, þjálfari Þróttar. — Dómararnir voru búnir að flauta, þegar knötturinn hafnaði i netinu hjá okkur, sagöiPáll Björgvinsson,' fyrirliði Vikings. ólafur H. Jónsson var mjög óhress með dómarana eftirjeik- inn. — „Vikingar unnu leikinn á þeim — það var grátlegt að sjá suma dóma þeirra. Það var eins og þeir væru' hræddir við Vikinga á sama tima og þeir lögðu suma leikmenn okkar i einelti. — pg skil vel i hvers vegna mínir leikmenn voru óánægðir meö suma dóma þeirra — það er ekki endalaust hægt aö láta bljóða sér upp á alla mögulega hluti. Sigurður Sveinsson var heldur betur fyrir barðinu á Vikingum— þeir slógu hvað eftir annað i andlitið á honum, án þess aö fá áminn- ingu, sagði ólafur. Það var vel skiljanlegt að ólafur og strákarnir hafi verið óánægöir — Vikingar át'tu sér hauk i horni, þar sem dómararnir voru. —SOS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.