Vísir - 31.10.1980, Side 10

Vísir - 31.10.1980, Side 10
10 VÍSIR Föstudagur 31. 'oktöber 1980 Hrúturinn 21. mars—20. april Foröastu aö hafa nein áhrif á aöra f dag, þvi aö þaö gæti ieitt tii ýmissa mistaka. Nautið 21. april-21. mai Endurskoöaöu þaö, sem þú framkvæmdir i gær, einhver villa gæti leynst og faröu eins yfir samninga, sem þú geröir. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Lifiö gengur fremur hægt hjá þér I dag og er þarlitið um aö vera. En framundan eru einhver ævintýri. Undirbúöu mikíar framkvffimdir. Krabbinn 21. júni—23. júli Þér hættir til aö eyöa of miklu af tfma þfn um meö fjölskyldu þinni. Reyndu aö ieggja meiri rækt viö nám þitt eöa starf. Hviidu þig f kvöid. Ljónið 24. júli—23. ágúst Hugmyndir þinarum aukna fjáröflun eru ekki iikiegar til árangurs. Vertu ekki of ágjarn (ágjörn) peningar skipta ekki öllu máli. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þú færö ómetanlega aðstoö frá einhverj- um vini þfnum. Vantreystu ekki sjálfum þér. Vandamál þin leysast fljótlega. Vogin 24. sept -23. okt. Reyndu aö ljúka viö þau verk, sem þú ert meö núna, áöur en þú byrjar á einhverju nýju. Hvíldu þig vel þess á milli. Drekinn 24. okt.—22. nóv. öll mannleg samskipti veita þér mikia gleöi i dag. Aform þin i lifinu ættu ekki aö vera nein leyndarmál. Taktu þátt I ein- hverju samstarfi. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Gerðu allt, sem í þinu valdi stendur til aö koma betra lagi á líf þitt. Láttu skapið ekki hlaupa meö þig f gönur. Steingeitin 22. des,—20. jan. Vertu mjög dugleg (ur) i dag bæöi viö nám og starf. Þaö er mjög mikilvægt, aö þú notfærir þér gáfur þínar á réttan hátt. Vatnsberinn 21.-19. febr Þú ert úrræöagóö (ur> i dag, reyndu aö koma sem mestu i verk. Sparaöu viö þig.þar sem þú getur. Gleddu maka þinn. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Allt samstarf gengur mjög vel í dag. Vin- átta er eitt þaö dýrmætasta, sem til er. Kvöldinu er best varið heima viö. C0PYRIGHI © 1955 [DG»R RICE BURR0UGHS. INC j Aöstoðarmaöur hans horföi" forviða á hann. Ertu aö meina aöþú... Simpson greip frammí, rétt hér í giasinu, Harry. Fullkomiö lyf'fyrir Afrikupláguna... gulu veikina! HMM, vel útlftandi. Litur ekki út fyiir aövera . hættuleg-.-^ ADdfó H ■ ppii •S$i?íÍÍ-:ÍÍí|í 'llliil '. Ég veit ekkert hvaAégáað gera. Hvernig á ég aö fá drengina til aö skilja verögiidi, peninga? © Bull's Distributed by King Features Syndicatc. Fáöu lánaö hjá þeim! PUIM!“výTÍ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.