Vísir - 31.10.1980, Side 13

Vísir - 31.10.1980, Side 13
Konur við störf: | AatbJSrg Gunnarsdóttir. I I .Hefur byggst á hagræðingu og samvinnu” - segir flsíöjörg Gunnarsdólllr móðir og húsmóðir sem er einnig formaður Fimieikasambands fsiands og hefur kennl leikfimi í 30 ár Ástbjörg Gunnarsdóttir hefur starfaö viö iþróttakennslu i rOmlega 30 ár eöa frá þvi hún útskrifaöist úr íþróttakennara- skólanum á Laugarvatni 1949. • Hún hefur viöa komiö viö, I kenndi viö íþróttaskóla Jóns I Þorsteinssonar, sund i I Reykjavik og úti á lands- I byggöinni, fimleika i sumarbúö- j um og á tfmabili kenndi hún j þjóödansa hjá félögum i j Reykjaviksvoeitthvaðsénefnt. | Þá hefur Astbjörg séð um | hressingarleikfimi fyrir konur i ■ 20 ár og fyrir tveimur árum hóf ! hún aö reka hressingarleikfimi fyrirkarlmenn og komast færri j aö en vilja. Viö spuröum Ast- • björgu hvaö hressingarleikfimi væri. „Það eru fjölbreyttar hreyf- ingar viö tónlist, slökunar- æfingarog allt annaö erlýturaö I likams- og heilsurækt svo sem | lifnaðarháttum, matarvenjur j ogreglubundnu lifi, allt semlýt- j uraöþvíaðfólkhaldisér vel viö j þannig aö fólk hafi meiri orku i | starfi og leik og liöi betur og fái • þrek til aö risa undir daglegu j lifi.” | „Viö tryggjum okkur senni- lega ekkilengra lif með lfkams- rækt en betra lif á meöan viö tórum”, segir Astbjörg. Ástbjörg hefúr setiö i stjórn Fimleikasambands Islands s.l. 10 ár, og þrjú síðustu árin sem formaöur, og er hún fyrsti og eini kvenmaðurinn sem hefur veitt sérsambandi innan iþróttahreyfingarinnar for- stööu. Þá er -hún einnig for- I maöur kvennanefndar innan I 1S1. | „Þessikvennanefndhefur það j hlutverk aö efla þátttöku j kvenna i félags og stjórnunar- j störfum innan íþróttahreyf- • ingarinnar og að ná til kvenna á öllum aldri í öllum iþrótta- greinum.” — Upphafiö aö þessari kvennanefnd var aö sænska iþróttasambandiö bauö fulltrú- um hinna Norðurlandanna aö taka þátt í ráöstefnu sem átti aö kanna þátt kvenna i iþróttum og Astbjörg var fulltrúi Islands á þessari ráöstefnu. „Árangur ráöstefnunnar var sá aö fulltrúum hvers lands var falið aö kanria hlut kvenna i iþróttum og félagslifi í sínu heimalandi, og niöurstaðan af þeirri könnun hér á landi var betri en viö þoröum aö vona”, sagði Astbjörg. Kvennanefnd 1S1 undir stjórn Astbjargar hefur unniö aö því aö undanförnu aö koma á námskeiöum og aukningu i félagsstarfi kvenna og hefur hvatt konur til aukinnar þátt- töku. „Þaö má ekki skilja þetta þannig aö það sé veriö aö draga iþróttafólk i dilka eftir kynferöi. Þórunn Gestsdóttir, blaöamaöur Þaö sem um er aö ræöa er aö konur séu metnar aö veröleik- um til jafns viö karlmenn, þær hvorki njóti þess eöa gjaldi aö vera konur og skemmtilegast er auövitaö aö bæöi kynin vinni saman”, sagöi Astbjörg. Astbjörg hefur veriö útivinn- andi móöir og húsmóðir i 26 ár. Viö spuröum hana hvernig gengi aö samræma þaö störfun- um á heimilinu. „Þaö hafa aldrei verið nein vandræöi. A heimilinu hefur veriö mjög góð samvinna. Ég hef unniö mikiö á kvöldin og þá hefur eiginmaöurinn tekiö við heimilinu á meöan. Þaö má segja aö þetta hafi byggst á hagræöingu og samvinnu”, sagöi Astbjörg aö lokum. — ÞG/gk —. Umferðarskólinn ungir vegfarendur: FJOLMENHASTI SKðLI LANDSINS Hver er fjölmennasti skóli landsins? — Þaö er ekki vist aö margir geti svaraö þessari spurningu rétt, en fyrir þá sem ekki vita þaö skal þaö upplýst hér aö sá skóli heitir „Umferðarskólinn ungir vegfarendur”. 1 þeim skóla eru rúmlega 21 þúsund nemendur á aldrinum 3-7 ára og eiga þeir heima viösvegar um allt landiö. „Umferöarskólinn ungir veg- farendur” er bréfaskóli fyrir börn undir skólaskyldualdri og er hon- um ætlað aö vera foreldrum til aöstoöar viö umferöarfræöslu barna sinna. Skólinn hefur starfaö i 10 ár og elstu nemendur hans eru þvi um þaö bil aö taka bilpróf um þessar mundir og veröur fróölegt aö fylgjast meö hvernig þeim vegn- ar og hvaö þeir veröa sterkir á „öku-svelli” hinnar miklu um- feröar nútimans. kort, veifur og margt fleira til barnanna. Foreldrar barnanna hafa i mörgum tilfellum reynst vera mjög jákvæöir i þvi starfi sem skólinn innir af hendi. Þab er mjög mikilvægt þvi yngstu börnin i skólanum eru ekki læs og fleiri ljón geta verið á vegi þeirra i náminu. Þaö er vitaö mál aö börn eru löghlýðin og þau tileinka sér lög og reglur sem þeim eru kenndar. En þegar þau eldast fara þau að lita i kring um sig og sjá þá sér eldra fólk brjóta umferðarlögin, t.d. áþann hátt aö fara yfir götu á móti raubu ljósi. Hver hefur ekki séö litiö barn toga i foreldra sina þegar foreldrarnir ætla aö æöa yfir götu á móti rauðu ljósi? Umferöarskólinn sér um aö dreifa endurskinsmerkjum til stofnanna s.s. skóla og barna- heimila á haustin, og veröur ald- rei brýnt um of fyrir foreldrum aö kenna börnum sinum notkun þeirra og venja þau viö endur- skinsmerkin. En besta aöferöin til aö börnin temji sér aö nota endurskinsmerki er auðvitað aö þeir fullorönu geri þaö sjálfir. Margrét Sæmundsdóttir er eini starfsmaöur Umferöarskólans og hefur starfaö viö hann frá upp- hafi. gk—. Sem fyrr sagöi er Umferðar- skólinn bréfaskóli og nemendurn- ir fá send heim til sin verkefni sem þau eig aö leysa. Reynt er aö hafa verkefni sveitabarna með öörum hætti en borgarbarnanna og þeim t.d. bent á hættur af hey- blásurum og öörum atvinnutækj- um. Þá sendir skólinn einnig út Tvö af verkefnum sem bfirn hafa unnift f Umferftarskólanum, og sýna viðurkenningarskjöl, afmælis- hvernig á aö nota umferftaljós rétt. d VANDARHOGGi ■ Q ■ — Frumhandrit borið saman við endanlega gerð ■ Vandarhögg, leikrit ■ Jökuls Jakobssonar, ■ hefur veriö mjög um- ■ talaö aö undanförnu. ■ Margir hafa fett g fingur útí það að svip- ur leikstjórans, Hrafns Gunnlaugssonar, sé öllu sterkari en höfundar og þaðan komi „svæsin" atriöi verksins. Helgarblaðið hefur borið saman Jj frumhandrit verksins a og endanlega gerð og a kemur þar ýmislegt ■ mjög á óvart. ■ Guóni rekfor í Helgarviótali Guðni Guðmundsson, rektor Menntaskólans í ReykjavJk, er ekki maður sem talar tæpitungu. Opnuviðtalið er að þessu sinni við Guðna sem ræöir um sjálfan sig, MR og skólamál yfirleitt og f leira. ' slfiæi bbBIMiSI „Það urdu allir hissa cf vid gerðum eitthvad” — segir Jón Björnsson,' félagsmála* fulltrúi í samtali í Akureyrar- blaöi Vandaft Akureyrarblaft fylgir lielgarblaðlnu nú og hefur Glsli Sigurgeirsson, blaðama&ur VIsls á Akur- eyri. hafl veg og vanda af þvl. Kfni er rnjög fjtíibreytt en nefna tná vifttöl vift fimnt nýgræftinga hjá Akureyrarhæ, vift hjðnin Henedikt ólafsson og Maríu Pétursdóttur sem tekift hafa I fóstur barn frá Guatemala, sagt er frá starfsemi fólugsmálaráfts Akureyrar, golfklúbbsins og fleiri samtaka og félaga. „Snjókornum aft norftan” kyngir nifturog einnig eru I_ hlaftiuu gamausögúr af (lekktum Akureyringum, fyrr og nú. óhætt er aft full- yrfta aft Akureyrarblaftift mun vekja íorvitni jafnt Akureyringanna setn ann- arra landsmanna. Graham Greene og Sprengju- veislan Graham Greene er einhver besti skáld- sagnahöfundur sem nú er uppi, um það eru allir sammála. Helgarblaðið birtir kafla úr siðustu bók hans, Sprengjuveisl- unni, sem kemur út hjá Almenna bókafé- laginu nú i haust i þýðingu Björns Jóns- sonar, skóiastjóra. I bókinni segir frá dr. Fischer, hinu versta fóli, er heldur ansi nýstárlegar (og þó) veislur fyrir svokall- aða vini sina. Þegar Kennedy var myrttir... Um þessar mundir eru 17 ár liðin frá þvi að John F. Kennedy, Bandarikjaforseti, var myrtur. Sú þjóðsaga hefur orðiö landlæg á Vesturlöndum að menn muni nákvæmlega að- stæður þegar þeim voru sögð tíðindin, svo mikið hafi þeim orðið um. Helgarblaðið ákvað að kanna þetta og ræddi við nokkra menn og konur. Ýmis- legt skemmtilegt kom i Ijós: hver ætli hafi til dæmis verið i fimmbió með Hans G. And- ersen..? NhNNHNrBNBm

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.